Page 1

Sjónaukinn 41. tbl.

27. árg.

2012

Útg. Umf.Kormákur. Ábm. Oddur Sigurdarson

10. - 16. október Auglýsingar berist fyrir mánudagskvöld. Sími 898 24 13, símbréf 451 27 86, netfang: sjonaukinn@simnet.is.

HÚNAÞING vestra

Hvammstangabraut 5, 530 Hvammstanga, kt. 540598-2829 Sími 455-2400 - Fax 455-2409

Auglýsing um kjörfund vegna ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu þann 20. október 2012. Kosið verður um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnskipunarlaga og tiltekin álitaefni þeim tengd. Kjörstaður í Húnaþingi vestra er í Grunnskóla Húnaþings vestra á Hvammstanga, gengið inn frá Kirkjuvegi. Kjörfundur hefst kl 09:00 og lýkur honum kl 18:00. Samkvæmt lögum ber kjósendum að framvísa persónuskilríkjum sé þess óskað. Kjörstjórn Húnaþings vestra.


Á döfinni Tími

Hvað - Hvar

tbl.

Miðvikudagur 10. október Kjörskrá lögð fram á skrifstofu Húnaþings vestra

41

Fimmtudagur 11. október kl. 15:00 205. fundur sveitarstjórnar Húnaþings í Ráðhúsinu

41

Föstudagur 12. október kl. 20:00 Sviðamessa í Hamarsbúð - Húsfreyjurnar

40

Laugardagur 13. október kl. 12:00 kl. 15:00 kl. 18:00 kl. 20:00

Söguleg safnahelgi á Norðurlandi vestra Kormákur - KR b, Brattahlíð Patreksfirði Kormákur - Valur, Brattahlíð Patreksfirði Sviðamessa í Hamarsbúð - Húsfreyjurnar

41 41 41 40

Sunnudagur 14. október kl. 10:00 Kormákur - Hörður, Brattahlíð Patreksfirði kl. 12:00 Söguleg safnahelgi á Norðurlandi vestra

41 41

Mánudagur 15. október kl. 10:00 Influensubólusetning á Heilsugæslustöðinni

41

Þriðjudagur 16. október kl. 15:00 Haustfundur félags eldri borgara í Nestúni

41

Miðvikudagur 17. október kl. 20:30 Æfingar Karlakórsins Lóuþræla í Ásbyrgi

41

Fimmtudagur 18. október kl. 10:00 Influensubólusetning á Heilsugæslustöðinni

41

Föstudagur 19. október Slátursölunni lýkur Réttargæslumaður f. fólk með fötlun á Hvammtanga kl. 13:30 Landssamtök landeigenda fundur Blönduósi kl. 20:30 Landssamtök landeigenda fundur Félagsh. Ásbyrgi

41 41 41 41


Slátursala! Síðasti dagur slátursölu verður föstudaginn 19. október Félag eldri borgara V-Hún. Haustfundur Félags eldri borgara í Húnaþingi vestra verður haldinn í Nestúni, þriðjudaginn 16. október, 2012, kl. 15:00 Nýir félagar velkomnir. - Stjórnin.

Söngmenn Karlakórinn Lóuþrælar eru að hefja vetrarstarf sitt og geta bætt við sig söngmönnum í allar raddir. Æfingar eru í Ásbyrgi á miðvikudagskvöldum frá kl. 20:30 - 22:30. Spennandi verkefni framundan. Áhugasamir hafi samband við Guðmund St. í síma 895 25 37.

Stjórnin


Eins og undanfarin ár mun Körfuknattleiksdeild Fjölnis í Grafarvogi, nú samvinnu við Sambíóin standa fyrir stórmóti fyrir yngstu iðkendurnar þ.e.a.s. fyrir krakka fædd 2001 og síðar. Að þessu sinni verður mótið haldið 3.-4. nóvember. Mót þetta hefur skipað sér sess í stórmótum vetrarins og þar má jafnan sjá fullt af væntanlegum stórstjörnum, bæði hjá stelpum og strákum. Að venju verður ekki keppt um sæti og stigin ekki talin opinberlega, heldur verður leikgleðin látin ráða ríkjum og allir keppendur fá verðlaunapening að móti loknu.

Umf. Kormákur fer á Sambíómótið skemmtilegt körfuboltamót fyrir iðkendur f. 2001 og síðar. Þátttökugjald er kr. 5.000 á hvern leikmann. Innifalið er m.a. gisting í Rimaskóla, kvöldverður, kvöldvaka, kvöldhressing, morgunverður, bíóferð, pizzuveisla og verðlaunapeningar. Þátttaka tilkynnist í SMS sími 898 24 13 eða tölvupósti kormakur@simnet.is fyrir föstudagskvöldið 19. október n.k. Allar nánari upplýsingar veitir Oddur í síma 898 24 13.


VINNUVÉLANÁMSKEIÐ V INNUV UV VÉLA LA ANÁ ÁMSK Á KEIÐ IÐ Stóra námskeiðið, 2 „langar” helgar, hefst fimmtudaginn 19. október. Fullt verð er kr. 80.000.- Námsgögn lánuð. Námskeiðið gefur réttindi á allar vinnuvélar, stórar og smáar. Búkollur, veghefla, byggingakrana, gaffallyftara o.fl. Einnig dráttarvélar með tækjabúnaði, körfubíla, valtara og steypudælukrana. Ath. At h. Mörg Mörg stéttarfélög stét étt ttaarrfé félögg styrkja sty st tyrrkj kjaa félagsmenn féla lag aggssmenn sína sííína ttil il þátttöku þát þá átt ttttö öku um um allt allt að 80% 8 % aff kostnaðinum. ko ost stnaaðinum.

Upplýsingar og skráning hjá undirrituðum fyrir 15. okt.

Réttindagæslumaður fyrir fólk með fötlun Verður á Hvammstanga 19. október Viðtals pantanir í síma 8581959 eða á netfangið gudrun.palmadottir@rett.vel.is Guðrún

Ökuskóli Norðurlands vestra í samstarfi við Öku- og vinnuvélaskólann Birgir Örn Hreinsson ökukennari - gsm. 892 1790 Svavar Atli Birgisson - gsm. 892 1390

Styrktarsjóður USVH Stjórn Styrktarsjóðs USVH, auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum, um er að ræða seinni úthlutun 2012. Umsóknir skulu berast stjórn á þar til gerðum eyðublöðum sem nálgast má á vefsíðunni www.usvh.is undir USVH og þar undir umsóknir og síðan styrktarsjóður umsókn einstaklings eða hóps eftir því sem við á. Einnig er hægt að nálgast umsóknareyðublöðin á skrifstofu Ungmennasambandsins að Höfðabraut 6, sími 451 27 60 eða í netfangið usvh@usvh.is, Þar eru allar nánari upplýsingar veittar. Umsóknir skulu berast stjórn eigi síðar en 29. október 2012. Reglugerð sjóðsins er á vefsíðu USVH www.usvh.is undir lög og reglugerðir og síðan reglugerð styrktarsjóðs. Stjórn USVH


Kormáksfréttir Gjaldskrá haustannar 2012 EITT GJALD FYRIR ALLAR ÆFINGAR 1. bekkur (40 kr. æfingin ef mætt er á allar æfingar) . . . . . . . . .kr. 3.000 2. - 4. bekkur (233 kr. æfingin ef mætt er á allar æfingar) . . . .kr. 17.500 5. - 6. bekkur (233 kr. æfingin ef mætt er á allar æfingar) . . . .kr. 20.900 7. - 10. bekkur (247 kr. æfingin ef mætt er á allar æfingar) . . .kr. 23.400 Dreifnám (166 kr. æfingin ef mætt er á allar æfingar) . . . . . . . .kr. 5.000 Einstakir tímar allt að 11 tímum . . . . . . . . . . . . . . kr. 1.600

NÝJUNG! Mætingaafsláttur fyrir 1. - 10. bekk + dreifnám: Fyrir hverja íþróttagrein sem æfingasókn iðkanda er 30% eða meiri fær hann kr. 1.000 afslátt af gjaldskrá. Dæmi um iðkanda á 100% gjaldi: Iðkandi í 6. bekk mætir 30% eða meira í knattspyrnu og körfubolta lækkar æfingagjöld sín úr kr. 20.900 í kr. 18.900. Iðkandi í 1. bekk sem mætir 30% eða meira í knattspyrnu, körfubolta og ýmsar íþróttir lækkar æfingagjöld sín úr kr. 3.000 í kr. 0. Iðkandi í 8. bekk sem mætir 30% eða meira í knattspyrnu lækkar æfingagjöld sín úr kr. 23.400 í kr. 22.400.

Systkinaafsláttur - Útreikningur - Jafnað á systkini Greitt er fullt gjald fyrir fyrsta barn (það barn sem er á hæsta gjaldi), 50% afsláttur fyrir barn 2 og frítt fyrir barn 3 o.s.frv.

Landsbankinn er aðalstyrktaraðili Umf. Kormáks


Keppnisgjöld veturinn 2012-2013 Keppnisgjald að hámarki í 7. - 10. bekk . . . . . . .kr. 29.900. Eingreiðsla fyrir allar mögulegar keppnisferðir iðkendans veturinn 2012-2013. Akstursuppgjörsblað kemur til frádráttar. Keppnisgjald 7. - 10. b. ein ferð allt að . . . . . . . .kr. 14.900. EITT GJALD FYRIR ALLAR ÍÞRÓTTAGREINAR Keppnisgjald 1. - 6. b. ein ferð er mótsgjald hverju sinni

Íslandsmótið í körfubolta 2012-2013 Lið eru skrá í 8. og 9. fl. stúlkna og 9. fl. drengja. Fjórar keppnishelgar á hvert lið. Minniboltamót (1. - 6. bekkur) sem við tökum þátt í. Fyrirhugað er að taka þátt í að minnsta kosti 3 minniboltamótum (1.6. bekkur) í vetur. Nettómótið í Reykjanesbæ, Sambíómótið í Grafarvogi og Kjarnafæðismótið á Akureyri.

Þátttaka í mótum í knattspyrnu: Tekið þátt í Íslandsmótinu í knattspyrnu innanhúss og fleiri mótum

Þjálfarar: Magnús V. Eðvaldsson, knattspyrna 1, - 10. bekkur. Oddur Sigurðarson, körfubolti 1.-10. b. og ýmsar íþróttir 1.-10. b.

Foreldrar/forráðamenn! Allar nánari upplýsingar gefur Oddur Sigurðarson s: 898 24 13.

ATHUGIÐ! MÆTINGAAFSLÁTTUR EITT GJALD = ALLAR ÍÞRÓTTAGREINAR Landsbankinn er aðalstyrktaraðili Umf. Kormáks


Íslandsmótið í körfubolta 8. fl. stúlkna 1. d. C, 1. umf. Brattahlíð Patreksfirði 13. og 14. október 2012

Laugardagur 13. okt. kl. 15:00 Kormákur - KR b kl. 16:00 Hörður - Valur kl. 17:00 Hörður - KR b

kl. 18:00 Kormákur - Valur

Sunnudagur 14. okt. kl. 9:00 Valur - KR b kl. 10:00 Kormákur - Hörður

Landsbankinn er aðalstyrktaraðili Umf. Kormáks

Íslandsmótið í körfubolta 9. fl. stúlkna 1. d. B, 1. umf. Glerárskóla Akureyri 20. og 21. október 2012

Laugardagur 20. okt. kl. 12:30 Þór Ak. - Fjölnir kl. 13:45 Kormákur - Ármann kl. 15:00 Kormákur - Fjölnir

kl. 16:15 Þór Ak. - Ármann

Sunnudagur 21. okt. kl. 11:15 Ármann - Fjölnir kl. 12:30 Þór Ak. - Kormákur

Meirapróf Leigubíll/Vörubíll/Rúta/eftirvagn SKRÁNING STENDUR YFIR. NÁMSKEIÐ HEFST Í BYRJUN NÓV. Birgir Örn Hreinsson, ökukennari s: 892-1790 Svavar Atli Birgisson, ökukennari s: 892-1390


HÚNAÞING vestra

Hvammstangabraut 5, 530 Hvammstanga, kt. 540598-2829 Sími 455-2400 - Fax 455-2409

SVEITARSTJÓRNARFUNDUR 205. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 11. október 2012 kl. 15:00 í fundarsal Ráðhúss. Upplýsingar um dagskrá fundarins er að finna á heimasíðu Húnaþings vestra, www.hunathing.is Skúli Þórðarson, sveitarstjóri

HÚNAÞING vestra

Hvammstangabraut 5, 530 Hvammstanga, kt. 540598-2829 Sími 455-2400 - Fax 455-2409

KJÖRSKRÁ Kjörskrá Húnaþings vestra vegna ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu sem fram fer þann 20. október 2012 liggur frammi á skrifstofu Húnaþings vestra frá og með 10. október 2012 til kjördags. Hvammstangi 8. október 2012. Skúli Þórðarson, sveitarstjóri


Þjónusta í boði-óskast Hvað

Þjónustuaðili

tbl.

Vinnuvélanámskeið Ökuskóli Norðurlands vestra Meiraprófsnámskeið Ökuskóli Norðurlands vestra Styrktarstjóður USVH Auglýst er eftir umsóknum úr sjóðnum Kjörskrá Húnaþing vestra Söngmenn Lóuþrælarnir eru að hefja vetrarstarfið Influensubólusetning Heilsugæslan Hvammstanga Gjaldskrá yngri fl. Umf. Kormákur Skjólbeltarækt Norðurlandsskógar Gæðakremin Sigríður Karlsdóttir Píanó til sölu Sóknarnefnd Hvammstangakirkju Söngfólk vantar Kirkjukór Hvammstangakirkju Til leigu Melav. 13 Hvt. Upplýsingar gefur Pétur Óska eftir munum Hafið samband við Guðrún Ásta Fjárhagsáætlun 2013 Húnaþing vestra Girðingar Vegagerðin Hvammstanga

41 41 41 41 41 41 40 40 39 38 38 38 38 38 38

Fundir Landssamtaka landeigenda á Íslandi Landssamtök landeigenda boða til opinna funda um hagsmunamál landeigenda föstudaginn 19. okt. 2012. Fundir verða í Sjálfstæðissalnum á Blönduósi kl. 13:30 og í Félagsheimilinu Ásbyrgi kl. 20:30. Fundarefni: Örn Bergsson formaður Landsamtaka landeigenda fjallar um ýmis hagsmunamál landeigenda. Lögfræðingarnir Ólafur Björnsson og Sigurður Jónsson fjalla um þjóðlendumál og kröfur ríkisins í landssvæði í Húnavatnssýslum

Allir velkomnir Landssamtök landeigenda á Íslandi


Söguleg safnahelgi á Norðurlandi vestra 13. - 14. október 2012 Verið velkomin á nærri 30 söfn og setur sem bjóða upp á sérstaka dagsskrá, sýningu eða viðburð allt eftir eðli staðarins. Frá Borðeyri í vestri til Hofsóss í austri. Opið er 12:00 - 18:00 báða dagana. Nánari upplýsingar á www.huggulegthaust.is Ef heimsókt eru 4 söfn eða fleiri er hægt að vinna glæsilegan vinning. Í boði eru fríar rútuferðir - brottför kl 13:00. Söguleg safnahelgi er styrkt af Menningarráði og Vaxtarsamningi Norðurlands vestra.

Hvammstangi Bardúsa . . . . . . . . . . . . . . .13:00 Laugarbakki . . . . . .13:10-14:00 Reykir . . . . . . . . . . .14:10-15:00 Borðeyri . . . . . . . . .15:15-16:00 Reykir . . . . . . . . . . . . . . . .16:15 Laugarbakki . . . . . . . . . . .16:25 Hvammstangi . . . .16:35 -17:20 Laugarbakki . . . . . . . . . . .17:30 Hvammstangi . . . . . . . . . .17:40

Sauðárkrókur Gestastofa Sútarans . . . . .13:00 Minjahúsið á Sauðárkróki . . . . . . . . . . . . . . . .13:05-13:30 Kakalaskáli . . . . . . .14:00-14:50 Hólar . . . . . . . . . . . .15:20-16:10 Stóragerði . . . . . . . .16:20-17:10 Hofsós . . . . . . . . . .17:20-18:00 Sauðárkrókur . . . . . . . . . .18:30

R Ú T U F E R Ð I R

Blönduós Kvennaskólinn . . . . . . . . .13:00 Skagaströnd . . . . . . . . . . .13:20 Rannsókn.set. . . . . .13:20-14:20 Spákonuh/Nes/Árnes14.20-15:00 Laxasetur, . . . . . . . . . . . . .15:20 Eyvindarstofa / Hafíssetur / Kvennaskóli . . . . . . . . . . .15:30 Þingeyrar . . . . . . . .15:50-16:40 Hafíssetur . . . . . . . . . . . . .17:00 Kvennaskóli / Eyvindarstofa Laxasetur . . . . . . . . . . . . .17:20 Skagaströnd . . . . . . . . . . .17:40 Blönduós . . . . . . . . . . . . .18:00

Skagaströnd Spákonuhof . . . . . . . . . . . .13:00 Laxasetur . . . . . . . .13:20-13:50 Eyvindarstofa . . . .13:50 - 14:20 Hafíssetur . . . . . . .14:25- 15:00 Kvennaskóli . . . . .15:05 - 16:00 Spákonuhof . . . . . . . . . . . .16:20


Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Hvammstanga Influensubólusetning Bólusetningar gegn inflúensu hefjast 15. október á Heilsugæslustöðinni. Eftirtaldir áhættuhópar eiga að njóta forgangs við inflúensubólusetningar þurfa einungis að greiða komugjald. √ √

Allir einstaklingar 60 ára og eldri. Öll börn og fullorðnir sem þjást af langvinnum hjarta-lungna-, nýrna og lifrarsjúkdómum, sykursýki, illkynja sjúkdómum og öðrum ónæmisbælandi sjúkdómum. Þungaðar konur.

Bólusetningin veitir einnig vörn gegn inflúensu A(H1N1) (svínainflúensu). Einnig er völ á lungnabólgubólusetningu fyrir einstaklinga eldri en 60 ára og fólk sem haldið er ónæmisbælandi sjúkdómum. Bólusett verður á Heilsugæslustöðinni mánudaga kl. 10:00 -12:00 og fimmtudaga kl. 14:00 -16:00. Mikilvægt er að bólusetningum ljúki fyrir 1. nóvember.

Heilsugæslan

Sjo%cc%81naukinn%2041 %20tbl %202012  
Sjo%cc%81naukinn%2041 %20tbl %202012  

http://simnet.is/umf.kormakur/Umf._Kormakur/Sjonaukinn_files/Sjo%CC%81naukinn%2041.%20tbl.%202012.pdf

Advertisement