Page 1

Sjónaukinn 36. tbl.

27. árg.

2012

Útg. Umf.Kormákur. Ábm. Oddur Sigurdarson

5. - 11 september Auglýsingar berist fyrir mánudagskvöld. Sími 898 24 13, símbréf 451 27 86, netfang: sjonaukinn@simnet.is.

RÉTTARBALL Réttarball verður í félagsheimilinu Ásbyrgi laugardagskvöldið 8. september n.k. Hljómsveitin Von heldur uppi fjörinu til kl. 3:00 Miðaverð kr. 3.000 Posi á staðnum 16 ára aldurstakmark Ungmennafélagið Grettir


Á döfinni Tími

Hvað - Hvar

tbl.

Miðvikudagur 5. september kl. 10:00 kl. 18:30 kl. 20:00 kl. 20:30

Snyrting - Helen Hrólfs á Laugarbakka Badminton í Íþróttamiðstöðinni Hvammstanga Knattspyrna í Íþróttamiðstöðinni Hvammstanga Aðalfundur Sundfélagsins Húna í Hlöðunni

36 36 36 35

Fimmtudagur 6. september kl. 10:00 Snyrting - Helen Hrólfs á Laugarbakka kl. 15:00 203. Fundur sveitarstjórnar Húnaþing vestra kl. 19:00 Blakæfingar í Íþróttamiðstöðinni Hvammstanga

36 36 36

Föstudagur 7. september kl. 10:00 Snyrting - Helen Hrólfs á Laugarbakka Gottskálk Gizurason lyf/hjartasérfr. á Blönduósi

36 36

Laugardagur 8. september kl. 23:00 Réttardansleikur í Félagsh. Ásbyrgi

36

Sunnudagur 10. september kl. 10:00 Afmæli Sundlaugarinnar Hvammstanga til kl. 14:00 36

Mánudagur 10. september kl. 18:30 Badminton í Íþróttamiðstöðinni Hvammstanga kl. 20:30 Knattspyrna í Íþróttamiðstöðinni Hvammstanga Örn Sveinsson augnlæknir verður á Skagaströnd

36 36 36

Þriðjudagur 11. september kl. 19:00 Blakæfingar í Íþróttamiðstöðinni Hvammstanga Örn Sveinsson augnlæknir verður á Blönduósi

36 36

Miðvikudagur 12. september kl. 9:00 Haustlitaferð eldri borgara kl. 18:30 Badminton í Íþróttamiðstöðinni Hvammstanga kl. 20:00 Knattspyrna í Íþróttamiðstöðinni Hvammstanga Örn Sveinsson augnlæknir verður á Blönduósi

36 36 36 36


HAUSTLITAFERÐ eldri borgara verður farin miðvikudag 12. sept. n.k. Farið verður að Hólum í Hjaltadal, þar sem heimafólk tekur á móti okkur. Lagt verður af stað frá safnaðarheimili Hvammstangakirkju kl. 9:00 og félagsh. Ásbyrgi kl. 9:15. Þátttaka tilkynnist til sr. Guðna s. 451 29 55 eða sr. Magnúsar s. 451 28 40 / 867 22 78 fyrir mánudagskvöld. Ferðin er þátttakendum að kostnaðarlausu, en greiða verður fyrir veitingar, áætlað verð er kr. 2.500. Prestarnir

Andlát. Árni Ingvarsson Tjörn Vatnsnesi er látinn útförin hefur farið fram í kyrrfley að ósk hins látna. Innilegar þakkir eru til starfsfólk Sjúkrahússins á Hvammstanga fyrir alúð og góða umönnun undanfarin ár. Kærar þakkir til ykkar allra sem sýnduð og vottuðuð samúð. Júlíus Már Baldursson Tjörn


Knattspyrna Dúttlararnir flúnir inn. Miðvikudaginn 5. september munu æfingar dúttlaranna flytjast inn í íþróttahús. Æfingar verða sem hér segir Mánudaga kl. 20:30 Miðvikudaga kl. 20:00

Badminton Er ekki gott að fara að hreyfa sig, badminton er góð og krefjandi íþrótt. Badminton er á mánudögum og miðvikudögum

Byrjum í dag miðvikudaginn 5. september kl. 18:30

Spilum í íþróttamiðstöðinni á Hvammstanga Mánudaga kl. 18:30-20:00 Miðvikudaga kl. 18:30-20:00 Badmintonflugur eru ekki lengur innifaldar í verði aðgöngumiða.

Nýir og eldri félagar velkomnir. Fyrir hönd badmintonhópsins. Gummi og Ársæll


Menntun er málið - átt þú rétt á styrk? Framhalds- og háskólanám í fjarnámi, tungumálanám, tölvunámskeið, aukin ökuréttindi/almennt bílpróf, tómstunda/frístundanám og allt starfstengt nám. Uppsafnaður réttur; aukinn styrkur til náms Félagsmenn sem ekki hafa nýtt sér rétt sinn síðustu þrjá ár, eiga rétt á styrk allt að kr. 180.000.- fyrir eitt samfellt nám/námskeið skv. reglum sjóðsins. Ferðakostnaður vegna náms getur að hámarki orðið kr. 60.000.- sem hluti af kostnaði náms/námskeiðs í þessu tilviki. Ef þú ert félagsmaður í Stéttarfélaginu Samstöðu og hefur greitt til félagsins í a.m.k. sex mánuði af síðustu tólf áttu rétt á styrk úr starfsmenntasjóðum þeim sem Samstaða er aðili að.

Leitaðu upplýsinga hjá félaginu um réttindi þín .

Stéttarfélagið Samstaða

Fæst þú við nýsköpun, listsköpun eða handverk, eða hefur þú gaman af því að búa til eitthvað nýtt? Ef svo er þá verður Fab Lab námskeið í boði við Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki. Námskeið í FAB103 verður haldið við FNV á haustönn 2012. Boðið verður upp á kvöldnámskeið í áfanganum. Kennsla hefst 17. september og verður kennt mánudaga og miðvikudaga. Nánari upplýsingar fást á skrifstofu FNV og í síma 455 80 00.

Snyrting Verð með snyrtiþjónustu að Árbakka 3 Laugarbakka, miðvikud. 5. til föstud. 7. sept. kl. 10:00-22:00 alla dagana. Upplýsingar í símum: 568 00 09 og 865 81 61. - Helen Hrólfsson snyrtifræðingur


Þjónusta í boði-óskast Hvað

Þjónustuaðili

tbl.

Smíðakofar fara Íþrótta- og tómstundafulltrúi 36 Blakæfingar Í Íþróttamiðstöðinni Hvammstanga 36 Fab Lab námskeið Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra 36 Menntun er málið Stéttarfélagið Samstaða 36 Jöfnunarstyrkur t. náms Lánasjóður íslenskra námsmanna 35 Pizzatilboð Söluskálinn Hvammstanga 35 Til sölu og/eða leigu Fasteignin að Melavegi 13 Hvammst. 35 Notendastýrð aðstoð SSNV Málefni fatlaðra 35 Fótaaðgerðir Fótaaðgerðarstofan Jafnfætis Blönduósi35 Tímatafla haustannar Yngri flokkar Umf. Kormáks 35 Íbúðir til leigu Grunnskóli Húnaþings vestra 34 Pizza Rizzo Express Söluskálinn Hvammstanga 34 Tölvufræði skráning Eflum byggð í Húnaþingi vestra 34 Dreifnám fyrir þig Fjölbrautastkóli NLV 34 Vetraropnun KVH Vetraropnun um helgar í KVH 34 Takk kærlegar Eldur í Húnaþingi 34 Kjötsögun KVH Opnutími í kjötsögun KVH 34 Starfsfólk óskast N1 - Staðarskála 34 Starfsmaður óskast Hótel Borgarvirki í Vesturhópi 33 Íbúðarhús til leigu Húnaþing vestra 33 Akstursstyrkir v/leiks.b. Húnaþing vestra 33

Íþróttamiðstöðin Hvammstanga við Hlíðarveg, 530 Hvammstanga, kt. 540598-2829 Sími 451-2532

Þann 10. september mun smíðavöllurinn vera hreinsaður fyrir veturinn. Þeir sem smíðuðu kofa og vilja halda honum eru vinsamlegast beðnir um að sækja kofann fyrir næstkomandi mánudag. Íþrótta- og tómstundafulltrúi


Heilbrigðisstofnunin á Blönduósi auglýsir

Sérfræðingskomur á HSB Örn Sveinsson augnlæknir verður á Skagaströnd mánudaginn 10. september og á Blönduósi 11.- 13. september.

Gottskálk Gizurarson sérfræðingur í lyflækningum og hjartalækningum verður með móttöku á HSB 4. og 7. september. Páll Svavar Pálsson innkirtlasérfræðingur verður með móttöku á HSB 2 og 5. október.

Sigurður Þór Sigurðsson sérfræðingur í lungnalækningum verður með móttöku á HSB 18. september, 21. september, 30. október og 2. nóvember.

Tímapantanir í síma 455 41 00 alla virka daga milli kl 9:00 og 15:00.

Blakæfingar á Hvammstanga Hinar geysivinsælu og skemmtilegu blakæfingar hefjast aftur þriðjudaginn 4. september kl. 19:00-20:30

Æfingar verða í vetur á þriðjudögum og fimmtudögum frá 19:00-20:30 báða dagana. Allir velkomnir, konur og karlar. Nýliðar sérstaklega velkomnir í september -tveir fríir prufutímar-.

Hlakka til að sjá ykkur Vigdís


Íþróttamiðstöðin Hvammstanga við Hlíðarveg, 530 Hvammstanga, kt. 540598-2829 Sími 451-2532

30 ára afmæli Sunnudaginn 9. september mun sundlaugin halda upp á 30 ára afmælið sitt. Af því tilefni verður boðið upp á kaffi og kökur og frítt verður í sund og þrektækjasal.

Vonumst til að sjá sem flesta. Starfsfólk sundlaugarinnar Hvammstanga.

HÚNAÞING vestra

Hvammstangabraut 5, 530 Hvammstanga, kt. 540598-2829 Sími 455-2400 - Fax 455-2409

SVEITARSTJÓRNARFUNDUR 203. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 6. september 2012 kl. 15:00 í fundarsal Ráðhúss. Upplýsingar um dagskrá fundarins er að finna á heimasíðu Húnaþings vestra, www.hunathing.is Skúli Þórðarson, sveitarstjóri


Réttarball Réttardansleikur í Víðihlíð laugardaginn 8. september kl. 23:00 – 3:00 Hljómsveitin Festival sér um að liðka kroppinn. Miðaverð kr. 3.000 Posi á staðnum 16 ára aldurstakmark Kvenfélagið Freyja

Sjo%cc%81naukinn%2036 %20tbl %202012  

http://simnet.is/umf.kormakur/Umf._Kormakur/Sjonaukinn_files/Sjo%CC%81naukinn%2036.%20tbl.%202012.pdf