Page 1

Sjónaukinn 35. tbl.

25. árg.

2010

Útg. Umf.Kormákur. Ábm. Oddur Sigurdarson

1. - 7. september Auglýsingar berist fyrir mánudagskvöld. Sími 898-2413, símbréf 451-2786, netfang: sjonaukinn@simnet.is.

HÚNAÞING vestra

Hvammstangabraut 5, 530 Hvammstanga, kt. 540598-2829 Sími 455-2400 - Fax 455-2409

Nefnd um veitingu umhverfisviðurkenninga afhenti 20. ágúst s.l. árlegar viðurkenningar fyrir fallega garða og snyrtilegt umhverfi. Eftirtaldir fengu viðurkenningu: Barkarstaðaskógur í Miðfirði fyrir gróskumikla og skemmtilega skógrækt á fallegum stað, eigendur eru Ragnar Benediktsson og fjölskylda. Ásbraut 2, Hvammstanga fyrir fallega og vel hirta einkalóð, eigendur eru Fjóla Eggertsdóttir og Garðar Hannesson. Núpsdalstunga í Miðfirði, fyrir snyrtilega bújörð, eigendur eru Sólrún Þorvarðardóttir og Börkur Benediktsson. Óskum þeim innilega til hamingju. Nefndin


ATHUGIÐ! Auglýsingar VERÐA  AÐ HAFA BORIST fyrir kl. 21:00 á mánudagskvöld, nema um annað sé sérstaklega samið. Netfang: sjonaukinn@simnet.is,

símbréf 451 27 86, sími: 898 24 13.

Það borgar sig að auglýsa.

Sjónaukinn Dreifingarsvæði póstnúmer 500, 530 og 531 Umf. Kormákur Aðalstyrktaraðili Umf. Kormáks

Snyrting Verð með snyrtiþjónustu að Árbakka 3 Laugarbakka, 2. og 3. september kl. 10:00-22:00 báða dagana. Upplýsingar í símum 568 0009 og 865 8161. Helen Hrólfsson snyrtifræðingur


Jöfnunarstyrkur til náms - Umsóknarfrestur á haustönn 2010 er til 15. október Nemendur á framhaldsskólastigi sem ekki njóta lána hjá LÍN geta sótt um styrk til jöfnunar á námskostnaði. Styrkurinn ræðst af búsetu og er fyrir þá sem verða að stunda nám fjarri heimili sínu. o Dvalarstyrkur (fyrir þá sem verða að dvelja fjarri lögheimili og fjölskyldu sinni vegna náms). o Styrkur vegna skólaaksturs (fyrir þá sem sækja nám frá lögheimili og fjölskyldu fjarri skóla).

Nemendur og aðstandendur þeirra eru hvattir til að kynna sér reglur um styrkinn á vef LÍN (www.lin.is).

Umsóknarfrestur vegna skólaársins 2010-2011 er til 15. október n.k. Móttaka umsókna hefst í september n.k!

Lánasjóður íslenskra námsmanna Námsstyrkjanefnd


Vantar þig? Klósettpappír Eldhúsrúllur Gjafapappír með kortum Við erum með ofangreindar vörur til sölu til fjáröflunar fyrir uppskeruferð okkar vorið 2011. Þeir sem vilja panta hjá okkar hafi samband við Odd í síma 898 2413 eða í netfangið kormakur@simnet.is og við mætum til þín með vöruna um hæl. Uppskeruhópur Umf. Kormáks í körfu 2011. Aðalstyrktaraðili Umf. Kormáks


Kormáksfréttir Æfingar hefjast samkvæmt stundatöflu mánudaginn 13. september 2010

Gjaldskrá haustannar 2010 EITT GJALD FYRIR ALLAR ÆFINGAR 1. bekkur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .kr. 1.000 Að jafnaði 16 krónur æfingin ef mætt er á allar æfingar

2. - 3. bekkur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .kr. 17.200 Að jafnaði 265 krónur æfingin ef mætt er á allar æfingar

4. - 6. bekkur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .kr. 20.200 Að jafnaði 310 krónur æfingin ef mætt er á allar æfingar

7. - 10. bekkur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .kr. 22.900 Að jafnaði 353 krónur æfingin ef mætt er á allar æfingar

Einstakir tímar allt að 12 tímum . . . . . . . . . . . . . . kr. 1.340 Systkinaafsláttur - Útreikningur - Jafnað á systkini Greitt er fullt gjald fyrir fyrsta barn (það barn sem er á hæsta gjaldi), 50% afsláttur fyrir barn 2 og frítt fyrir barn 3 o.s.frv. Keppnisgjöld veturinn 2010-2011 Keppnisgjald í 7. - 10. flokki . . . . . . . . . . . . . . . .kr. 29.900 Eingrei›sla fyrir allar mögulegar keppnisferðir iðkendans veturinn 2010-2011. Akstursuppgjörsblað kemur til afsláttar. Keppnisgjald 7. - 10. b. ein ferð . . . . . . . . . . . . . .kr. 14.900 Keppnisgjald 1. - 6. b. ein ferð er mótsgjald hverju sinni var síðast liðinn vetur kr. 5.000 til kr. 7.000 EITT GJALD FYRIR ALLAR ÍÞROTTAGREINAR Aðalstyrktaraðili Umf. Kormáks


Umf. Ko

ÆFINGATAFLA -

Æfingar hefjast mánud Mánudagar

Þriðjudagar

Miðvik

Kl. 14:00 - 15:00 1. - 4. b. Körfubolti

Kl. 14:00 - 15:00 1. - 4. b. Knattspyrna

Kl. 15:00 - 16:00 5. - 7. b. Körfubolti

Kl. 15:00 - 16:00 5. - 7. b. Knattspyrna

Kl. 15:0 5. - 7. b.Kn

Kl. 16:00 - 17:00 8. - 10. b. Knattspyrna Kl. 17:00 - 18:00 5. - 7. b. Knattspyrna

Kl. 16:2 8. - 10. b.

Kl. 18:00 - 19:00 8. - 10. b. Körfubolti

ATHU

Við fjórðu mætingu hefur iðkandi skuldbund Aðalstyrktaraðili Umf. Kormáks


ormákur

- HAUSTÖNN 2010

udaginn 13. september

vikudagar

5:00 - 16:00 Knattsp/Körfub

6:20 - 18:00 b. Körfubolti

Fimmtudagar

Föstudagar

Kl. 14:00 - 15:00 1. - 4. b. Knattspyrna

Kl. 14:00 - 15:00 1. - 4. b. Körfubolti

Kl. 15:00 - 16:00 1. - 7. b. Ýmsar íþr.óttir

Kl. 15:00 - 16:00 5. - 7. b. Körfubolti

Kl. 16:00 -17:00 5. - 7. b. Knattspyrna

Kl. 16:00 - 17:00 8. - 10. b. Körfubolti

Kl. 17:00 - 18:00 8. - 10. b. Knattspyrna

.

UGIÐ!

ndið sig til að greiða æfingagjöld annarinnar. Aðalstyrktaraðili Umf. Kormáks


Fyrirhugaðar keppnisferðir í körfubolta veturinn 2010-2011 Fyrirhugað er að skrá 3 flokka í Íslandsmótið Hver flokkur keppir 4 helgar yfir veturinn Fyrirhugað er að taka þátt í bikarkeppni 10. flokks kvenna og karla. Minniboltamót sem við getum tekið þátt í eru: Ekki verður farið á öll mótin heldur valin úr þau sem henta best, af nógu er að taka fyrir Minniboltann (1. - 6. bekkur): Mótin eru: Eymundssonmót KR, Hópbílamót Fjölnis, Actavismóti Hauka, Póstmót Breiðabliks, Nettómótið í Reykjanesbæ auk fleiri nýrra minniboltamóta. Keppnishelgar í knattspyrnu: Tekið þátt í Íslandsmótinu í knattspyrnu innanhúss og ef til vill fleiri mótum Þjálfarar: Hjördís Ósk Óskarsdóttir, knattspyrna 1. - 4. bekkur Magnús V. Eðvaldsson, knattspyrna 5, - 10. bekkur. Oddur Sigurðarson, körfubolti og ýmsar íþróttir 1.-7. bekk.

Foreldrar/forráðamenn! Allar nánari upplýsingar gefur Oddur Sigurðarson s: 898 2413.

ATHUGIÐ! Við fjórðu mætingu hefur iðkandi skuldbundið sig til að greiða æfingagjöld annarinnar. EITT GJALD FYRIR ALLAR ÍÞRÓTTAGREINAR Aðalstyrktaraðili Umf. Kormáks


Þökkum öllum þeim sem sýndu okkur samúð og vinarhug vegna andláts og útfarar ástkærs föðurs, tengdaföðurs, afa og bróður,

Árna Skarphéðinssonar Sérstakar þakkir færum við starfsfólki á Heilbrigðisstofnuninni Hvammstanga fyrir góða umönnun. Kristín Árnadóttir, Jón Óli Sigurðsson, Árni Þór Óskarsson og systkini hins látna.

Hvammstangi

Hvammstangi

Klapparstígur 7

Garðavegur 14

Lítil en hugguleg íbúð í parhúsi, ásamt bílskúr. Miðsvæðis í þorpinu. Stutt í alla þjónustu. Tvö svefnherbergi, eldhús og bað. Eignin er í heild 111 fm.

Stór eign sem gefur mikla möguleika, alls 446 fm. Fjórar íbúðir, stór bílskúr, stór lóð. þrjár íbúðanna eru í leigu og eftirsóttar sem slíkar.

Fleiri eignir auglýstar á öllum helstu fasteignavefum landsins. Tökum eignir á skrá. Reynið viðskiptin.

Nánari upplýsingar og ráðgjöf um eignirnar gefur Magnús Ólafsson s. 440 6028 e›a 664 6028.


Félagsnúmer okkar í Getraunum er:

530 Umf. Kormákur Getraunir til að vinna Aðalstyrktaraðili Umf. Kormáks


Boot Camp átaksnámskeið Langar þig að koma þér í form í vetur? Finnst þér leiðinlegt að stunda líkamsrækt ein/einn? Þá er Boot Camp eitthvað fyrir þig. Ég mun vera með Boot Camp námskeið í Íþróttamiðstöðinni á Hvammstanga á mánudögum og miðvikudögum milli klukkan 19-20 fram að áramótum. Mánudaginn 6. september næstkomandi mun ég vera með kynningartíma kl. 19, þá er öllum velkomið að koma og kynna sér útá hvað námskeiðið gengur og verður þá hægt að skrá sig í leiðinni. Þeir sem vilja kynna sér betur hvað Boot Camp er þá er hægt að kíkja á síðuna bootcamp.is og lesa sér til um æfingaaðferðina. Hægt er að skrá sig á hjordisoo@gmail.com eða hringja í síma 822 38 48 Hjördís Ósk. Stefnt er að því að byrja námskeiðið mánudaginn 13. september.

Réttardansleikur verður í Víðihlíð þann 11. september Nánar auglýst síðar. Umf. Víðir


Íþróttamiðstöðin Hvammstanga vi› Hlí›arveg, 530 Hvammstanga, kt. 540598-2829 Sími 451-2532

Dagskrá haustið 2010 Knattspyrna Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 20:30 - 22:00

Karfa Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 20:30 -22:00

Badminton Mánudaga og fimmtudaga kl 19:00 - 20:30

Hópaleikfimi Mánudaga og miðvikudaga kl. 19:00 - 20:00

Leikfimi/Borðtennis Þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 19:00 - 20:30

Sjo%cc%81naukinn%2035 %20tbl %202010  
Sjo%cc%81naukinn%2035 %20tbl %202010  

http://simnet.is/umf.kormakur/Umf._Kormakur/Sjonaukinn_files/Sjo%CC%81naukinn%2035.%20tbl.%202010.pdf

Advertisement