Page 1

Sjónaukinn 34. tbl.

27. árg.

2012

Útg. Umf.Kormákur. Ábm. Oddur Sigurdarson

22. - 28. ágúst Auglýsingar berist fyrir mánudagskvöld. Sími 898 24 13, símbréf 451 27 86, netfang: sjonaukinn@simnet.is.

Frá Farskólanum Eflum Byggð í Húnaþingi vestra hefst að nýju þriðjudaginn 11. september og er þetta loka önnin. Byrjað verður á tölvufræði, kennari er Oddur Sigurðarson og kennt verður tvisvar sinnum í viku á Höfðabraut 6. Frumkvöðlafræði verður kennd síðar og verður auglýst þegar nær dregur.

Eflum Byggð er námsmönnum að kostnaðarlausu og eru nýir námsmenn að sjálfsögðu velkomnir. Skráningar (í bæði fögin) eru hjá Helgu Hinriks í síma 864 60 14 eða netfang helgahi@farskolinn.is eða hjá Farskólanum í síma 455 60 10.


Á döfinni Tími

Hvað - Hvar

tbl.

Miðvikudagur 22. ágúst kl. 13:00 202. Fundur sveitarstj. Húnaþings vestra Ráðhúsinu 34

Laugardagur 25. ágúst kl. 9:30 Síðsumarsferð ALLRA húsmæðra í Húnaþingi v. kl. 11:00 Kjörbúð KVH opnar opið til 16:00 kl. 12:00 Byggingavörudeild KVH opnar, opið til 16:00

33 34 34

Sunnudagur 26. ágúst Kl. 13:00 Kaffihlaðborð á Illugastöðum til kl. 17:00

34

Mánudagur 27. ágúst kl. 10:00 Kjötsögun KVH opið á mánudögum

34

Þriðjudagur 28. ágúst Lokadagur á skráningu í dreifnám FNV á Hvt

34

Föstudagur 31. ágúst Kl. 20:30 Helga og Palli með afmælisveislu í Ásbyrgi

34

Mánudagur 3. september kl. 10:00 Frumherji - Bifreiðaskoðun Hvammstanga 34 kl. 10:00 Kjötsögun KVH opið á mánudögum 34 kl. 14:00 Æfingar yngri flokka Umf. Kormáks hefjast skv. t.t. 34

Þriðjudagur 4. september kl. 8:00

Frumherji - Bifreiðaskoðun Hvammstanga

34


Er dreifnám eitthvað fyrir þig? Kynntu þér málið! Eftirfarandi áfangar verða kenndir í framhaldsdeildinni á Hvammstanga í gegnum fjarfundarbúnað haustið 2012. Skráningarfrestur er til 29. ágúst. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu skólans í síma 455 80 00 og hjá Rakel, umsjónarmanni dreifnámsins í síma 695 11 78.

STUNDASKRÁ Mánud. 8:00-9:25 Náttúrufr 103 09:45-11:10 Stærðfr 102 11:20-12:40 Danska 102 13:10-14:35 Félagsfr 103 14:45-16:10

Þriðjud. Enska 102 Danska 102 Lífsleikni 102 Félagsfr 103 Íslenska 102

Miðvikud. Fimmtud. Náttúrufr 103 Enska 102 Stærðfr 102 Danska 102 Lífsleikni 102 Íslenska 102 Félagsfr 103

Föstud. Náttúrufr 103 Stærðfr 103 Enska 102 Íslenska 102

Fjölbrautaskóli Norðulands vestra

Hvammstangi 2012 Bifreiðaskoðun verður á Vélaverkstæði Hjartar Eiríkssonar Hvammstanga eftirtalda daga: Mánudaginn 3. september kl. 10:00 - 18:00 og þriðjudaginn 4. september kl. 8:00 - 16:00

Tímapantanir í síma 451 25 14. Ath. lokað í hádeginu frá kl 12 til 13.

FRUMHERJI HF. - ÞEGAR VEL ER SKOÐAÐ


Meirapróf Leigubíll/Vörubíll/Rúta/eftirvagn Námskeið verður haldið um miðjan september ef næg þátttaka fæst. Skráning fyrir 10. september.

STARFSFÓLK ÓSKAST N1 óskar eftir að ráða áreiðanlegt og þjónustulundað starfsfólk til starfa á þjónustustöð félagsins í Staðarskála. Allar nánari upplýsingar veitir Svanhildur J. Hlöðversdóttir, stöðvarstjóri í síma 861 7756. Áhugasamir geta einnig sótt um á www.n1.is

N1 ÞJÓNUSTUSTÖÐ | STAÐARSKÁLI | WWW.N1.IS

Meira í leiðinni

Kaffihlaðborð Á Illugastöðum hefur verið starfrækt kaffihús í sumar, eins og undanfarin ár. Nú í sumarlok bjóðum við uppá kaffihlaðborð sunnudaginn 26. ágúst milli kl. 13 og 17. Kaffihlaðborð kr. 1.200 12 ára og yngri kr. 600 Þökkum góðar viðtökur í sumar Nína og Gummi Jóh.


Er dreifnám eitthvað fyrir þig? Kynntu þér málið! Eftirfarandi áfangar verða kenndir í framhaldsdeildinni á Hvammstanga í gegnum fjarfundarbúnað haustið 2012. Skráningarfrestur er til 29. ágúst. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu skólans í síma 455 80 00 og hjá Rakel, umsjónarmanni dreifnámsins í síma 695 11 78.

STUNDASKRÁ Mánud. 8:00-9:25 Náttúrufr 103 09:45-11:10 Stærðfr 102 11:20-12:40 Danska 102 13:10-14:35 Félagsfr 103 14:45-16:10

Þriðjud. Enska 102 Danska 102 Lífsleikni 102 Félagsfr 103 Íslenska 102

Miðvikud. Fimmtud. Náttúrufr 103 Enska 102 Stærðfr 102 Danska 102 Lífsleikni 102 Íslenska 102 Félagsfr 103

Föstud. Náttúrufr 103 Stærðfr 103 Enska 102 Íslenska 102

Fjölbrautaskóli Norðulands vestra

ATHUGIÐ!

Auglýsingar VERÐA AÐ HAFA BORIST fyrir kl. 21:00 á mánudagskvöld, nema um annað sé sérstaklega samið. Netfang: sjonaukinn@simnet.is,

símbréf 451 27 86, sími: 898 24 13.

Sjónaukinn Landsbankinn er aðalstyrktaraðili Umf. Kormáks


Kjötsögun KVH KVH býður uppá geymslu á heimteknu kjöti í frystigeymslum KVH. Til að hægt sé að koma öllu kjöti fyrir flarf að rýma aðeins til og viljum við því biðla til fólks að það taki gamalt kjöt sem það kann að eiga í geymslu.

Kjötsögun KVH er opin sem hér segir Mánudaga frá 10-12 og frá 13-16

Kjötsögun KVH sími: 455 23 19

Kæru hátíðargestir og aðrir sem lögðu hátíðinni lið! Takk kærlega fyrir stuðninginn og alla aðstoðina! Án ykkar allra hefði hátíðin Eldur í Húnaþingi aldrei orðið að veruleika. Verkefnastjórar Elds í Húnaþingi og unglistarnefndin


Kaupfélag Vestur-Húnvetninga Vetraropnun um helgar Opnunartími um helgar í kjörbúð og byggingavörudeild mun breytast frá og með 25. ágúst næstkomandi.

Laugardagar Kjörbúð Byggingavörudeild

opið frá 11:00 - 16:00 opið frá 12:00 - 16:00

Sunnudagar Lokað

Kaupfélag Vestur Húnvetninga


Vantar þig? Klósettpappír Eldhúsrúllur Gjafapappír með kortum Við erum með ofangreindar vörur til sölu til fjáröflunar fyrir uppskeruferð okkar vorið 2013. Þeir sem vilja panta hjá okkar hafi samband við Odd í síma 898 24 13 eða í netfangið kormakur@simnet.is og við mætum til þín með vöruna um hæl. Uppskeruhópur Umf. Kormáks í körfu 2013. Landsbankinn er aðalstyrktaraðili Umf. Kormáks


Grunnskóli Húnaþings vestra - góður skóli - gjöful framtíð -

Kirkjuvegi 1, 530 Hvammstanga, kt. 540598-2829 Sími 455-2900 - Fax 455-2908

Íbúðir til leigu Til leigu eru íbúðir á Laugarbakka og Hvammstanga Kennaraíbúð 1 og 2, um 100 fermetra, 4 herbergja íbúðir sem eru í skólanum á Laugarbakka. Íbúð í parhúsi á Kirkjuvegi, um 100 fermetra, 4 herbergja íbúð. Umsóknarfrestur er til 27. ágúst 2012 og umsóknum skal skila skriflega á skrifstofu Húnaþings vestra eða á netfangið siggi@hunathing.is. 100.000 kr. tryggingargjald þarf að greiða fyrirfram ef íbúð er leigð. Allar nánari upplýsingar veitir skólastjóri. Sigurður Þór Ágústsson Skólastjóri Grunnskóla Húnaþings vestra siggitho@ismennt.is 862-5466


Þjónusta í boði-óskast Hvað

Þjónustuaðili

Bifhjólaréttindi Ökuskóli Norðurlands vestra Meirapróf Ökuskóli Norðurlands vestra Íbúðir til leigu Grunnskóli Húnaþings vestra Pizza Rizzo Express Söluskálinn Hvammstanga Tölvufræði skráning Eflum byggð í Húnaþingi vestra Dreifnám fyrir þig Fjölbrautastkóli NLV Vetraropnun KVH Vetraropnun um helgar í KVH Takk kærlegar Eldur í Húnaþingi Kjötsögun KVH Opnutími í kjötsögun KVH Starfsfólk óskast N1 - Staðarskála Starfsmaður óskast Hótel Borgarvirki í Vesturhópi Íbúðarhús til leigu Húnaþing vestra Akstursstyrkir v/leiks.b. Húnaþing vestra Íbúð fyri aldraða Húnaþing vestra Húsnæði óskast Upplýsingar í síma Aðalskipulag breyting Húnaþing vestra

tbl. 34 34 34 34 34 34 34 34 34 34 33 33 33 32 31 31

Kæru hátíðargestir og aðrir sem lögðu hátíðinni lið! Takk kærlega fyrir stuðninginn og alla aðstoðina! Án ykkar allra hefði hátíðin Eldur í Húnaþingi aldrei orðið að veruleika. Verkefnastjórar Elds í Húnaþingi og unglistarnefndin


Kæru vinir og vandamenn. Við erum að verða fertug á næstunni og ætlum að bjóða gestum að fagna með okkur í félagsheimilinu Ásbyrgi föstudagskvöldið 31. ágúst kl. 20:30. Vonumst til að sjá sem flesta :-) Helga og Palli

HÚNAÞING vestra

Hvammstangabraut 5, 530 Hvammstanga, kt. 540598-2829 Sími 455-2400 - Fax 455-2409

SVEITARSTJÓRNARFUNDUR 202. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra, aukafundur verður haldinn miðvikudaginn 22. ágúst 2012 kl. 13:00 í fundarsal Ráðhúss. Upplýsingar um dagskrá fundarins er að finna á heimasíðu Húnaþings vestra, www.hunathing.is Skúli Þórðarson, sveitarstjóri


Sama verð um allt land

Allan daginn, alla daga

Í SÖLUSKÁLANUM HVAMMSTANGA FÁST

6 TEGUNDIR AF GÓMSÆTUM

ELDBÖKUÐUM PIZZUM FRÁ SMIÐJU RIZZO PIZZA

Pepperoni, jalapeno, svartar ólífur, sveppir, ananas, hvítlaukur, oregano, rjómaostur

Skinka, sveppir, ananas, rjómaostur, hvítlaukur

Pepperoni

Skinka

Beikon, pepperoni, skinka, rjómaostur, oregano

Ostur, sósa

Söluskálinn Hvammstanga sími 451 24 65

Sjo%cc%81naukinn%2034 %20tbl %202012  

http://www.simnet.is/umf.kormakur/Umf._Kormakur/Sjonaukinn_files/Sjo%CC%81naukinn%2034.%20tbl.%202012.pdf

Read more
Read more
Similar to
Popular now
Just for you