Page 1

Sjónaukinn 21. tbl.

27. árg.

2012

Útg. Umf.Kormákur. Ábm. Oddur Sigurdarson

23. - 29. maí Auglýsingar berist fyrir mánudagskvöld. Sími 898 24 13, símbréf 451 27 86, netfang: sjonaukinn@simnet.is.

KÖKUBASAR okkar árlegi Hvítasunnukökubasar verður föstudaginn 25. maí n.k. í anddyri Fæðingarorlofssjóðs/KVH og hefst kl. 13:00. Á boðstólum verður meðal annars: Okkar rómuðu Hnallþórur, s.s. marengs og súkkulaði, auk annars góðgætis af ýmsum toga Sjón er sögu ríkari

Bestu óskir um góða hvítasunnu Krakkarnir í Uppskeruhóp Umf. Kormáks 2013 Greiðslukort og peningar eru jafngildir greiðslumátar


Á döfinni Tími

Hvað - Hvar

tbl.

Miðvikudagur 23. maí kl. 11:00 Skólaslit Grunnskóla Húnaþings v. - grsk. Laugarb. 20 kl. 19:00 Kormákur/Hvöt - KF. 4. fl. karla á Blönduósvelli 21 kl. 20:00 Aðalfundur Selaseturs Íslands - Dæli 19

Föstudagur 25. maí kl. 13:00 Kökubasar í anddyri KVH - Uppskeruhópur Kormáks21

Laugardagur 26. maí kl. 13:00 Skólaslit FNV í Íþróttahúsinu á Sauðárkróki Íþróttamót Þyts á félagssvæði Þyts

21 20

Hvítasunnudagur 27. maí kl. 11:00 Ferming í Víðidalstungukirkju kl. 13:30 Fermingarmessa í Hvammstangakirkju

21 21

Annar í hvítasunnu 28. maí kl. 10:00 Frítt í þrek og sund í Íþróttamiðstöðinni kl. 11:00 Predikunarguðsþjónusta í Melstaðarkirkju kl. 19:00 Æfingar í körfubolta á sumarönn hefjast

21 21

Þriðjudagur 29. maí kl. 17:00 Uppskeruhátíð knattspyrnu yngri flokka

21

Miðvikudagur 30. maí kl. 13:00 Æfingar í knattspyrnu á sumarönn hefjast

21

Fimmtudagur 31. maí Tímar hjá náms- og starfsráðgjafa á v. Farskólans

21

Miðvikudagur og fimmtudagur 20. og 21. júní Skemmtiferð eldri borgara á Strandir

21

530 1X2


Hvammstangakirkja Fermingarmessa verður í Hvammstangakirkju á hvítasunnudag 27. maí n.k. kl. 13:30.

Fermdir verða: Daníel Þór Duch Gunnarsson, Lækjargötu 9. Markús Már Gunnarsson, Lækjargötu 3. Sveinn Arnar Gunnarsson, Melavegi 16. Sóknarprestur

Eldri borgarar í Húnaþingi vestra. Munið skemmtiferðina á Strandir 20. - 21. júní n.k. Nánari ferðatilhögun og kostnaður auglýstur í KVH, á Bókasafninu og í Nestúni.

Þátttaka tilkynnist fyrir 30. maí í síma 451 23 59 / 895 23 59 Ingi. Ferðanefnd.


Utankjörfundaratkvæðagreiðsla Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna kjörs forseta Íslands sem fram á að fara laugardaginn 30. júní 2012, er hafin hjá sýslumanninum á Blönduósi, Hnjúkabyggð 33, Blönduósi. Opið er alla virka daga frá kl. 09:00 - 15:00 eða eftir nánara samkomulagi. Eftirtaldir hafa verið skipaðir til að gegna starfi hreppsstjóra vegna utankjörfundaratkvæðagreiðslu:

Húnaþing vestra: Helena Halldórsdóttir, Gundartúni 14, Hvammstanga, skv. samkomulagi / s: 893 93 28.

Sveitarfélagið Skagaströnd: Lárus Ægir Guðmundsson, Einbúastíg 2, Skagaströnd, skv. samkomulagi / s: 864 74 44. Ósk um atkvæðagreiðslu í heimahúsi vegna sjúkdóms, fötlunar eða barnsburðar skal hafa borist sýslumanni á sérstöku eyðublaði eigi síðar en kl. 15:00, þriðjudaginn 26. júní 2012. Það skal tekið sérstaklega fram að hægt er að kjósa utan kjörfundar hjá öllum sýslumannsembættum landsins. Blönduósi, 22. maí 2012 Bjarni Stefánsson Sýslumaður á Blönduósi.


Félagsnúmer okkar í Getraunum er

530 Umf. Kormákur Getraunir til að vinna

Hvammstangi 2012 Bifreiðaskoðun verður á Vélaverkstæði Hjartar Eiríkssonar Hvammstanga eftirtalda daga: Þriðjudaginn 29. maí kl. 10:00 - 18:00 og miðvikudaginn 30. maí kl. 8:00 - 16:00

Tímapantanir í síma 451 25 14. Ath. lokað í hádeginu frá kl 12 til 13.

FRUMHERJI HF. - ÞEGAR VEL ER SKOÐAÐ


Umf. Kormákur Æfingar á sumarönn 2012 Munið uppskeruhátíðina 29. maí í Íþróttamiðstöðinni klukkan 17:00 Æfingar í knattspyrnu hefjast miðvikudaginn 30. maí á æfingasvæðinu Kirkjuhvammi.

Knattspyrnuæfingar fyrir: Strákar f. 1999 til 1994. Þjálfari Hörður Gylfason Mánudaga 18:30-19:30 Þriðjudaga 19:00-20:00 Fimmtudaga 19:00-20:00

Stelpur f. 2001 til 1994 Þjálfari Sigurbjörg Þórunn Marteinsdóttir Þriðjudaga 18:00-19:00 Fimmtudaga 17:00-18:00

Meistaraflokkur karla Mánudaga kl. 20:00 - 21:30 Miðvikudaga kl. 20:00 - 21:30

Landsbankinn er aðalstyrktaraðili Umf. Kormáks


Frá og með 30. maí til og með 8. júní.

Knattspyrnuæfingar fyrir: Stúlkur f. 2002 og ungmenni fædd 2003 og s. Þjálfari Benjamín Freyr Oddson Mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13:00

Ungmenni fædd 1999 - 2002. Þjálfari Benjamín Freyr Oddsson Mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14:00.

Frá og með 9. júní Stúlkum f. 2002 og ungmenni fædd 2003 og síðar. Mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10:00

Ungmenni fædd 1999 - 2002. Mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 11:00.

Æfingar í körfubolta hefjast mánudaginn 28. maí í Íþróttamiðstöðinni við Hlíðarveg Körfuboltaæfingar fyrir ungmenni fædd 1994 til og með 2001. Þjálfari Oddur Sigurðarson Mánudaga og miðvikudaga kl. 19:00 til 21:00.

Landsbankinn er aðalstyrktaraðili Umf. Kormáks


Vantar þig? Klósettpappír Eldhúsrúllur Við erum með ofangreindar vörur til sölu til fjáröflunar fyrir uppskeruferð okkar vorið 2013. Þeir sem vilja panta hjá okkar hafi samband við Odd í síma 898 2413 eða í netfangið kormakur@simnet.is og við mætum til þín með vöruna um hæl. Uppskeruhópur Umf. Kormáks í körfu 2013. Landsbankinn er aðalstyrktaraðili Umf. Kormáks


Gleðilegt sumar í Húnaþingi Við höfum breytt opnutímanum, Opið frá kl. 08:00-22:00 alla virka daga Laugardaga 09:00-22:00 Sunnudaga 10:00-22:00 Nú er opið í Pizzur frá kl 12:00-21:45 alla daga. Grillið lokar kl 21:45

Starfsfólk Söluskálans.


Þjónusta í boði-óskast Hvað

Þjónustuaðili

tbl.

Æfingat. sumar 2012 Utankjörfundarat.gr. Nýtt hlaupabretti Breyttur opnunartími Vinnuvélanámskeið Bifhjólanámskeið Vinnusk. 2012 innritun Bann við uppr. búfjár Umsjónarmaður dreifn. Komið að kveðjustund Leikjanámskeið Sumarafleysingar Lausar vikur sumarhús Starfskraftur óskast Umsóknarfrestur Sumarstörf

Umf. Kormákur 21 Sýslumaðurinn Blönduósi 21 Íþróttamiðstöðin Hvammstanga 21 Söluskálinn Harpa 21 Ökuskóli Norðurlands vestra 21 Ökuskóli Norðurlands vestra 21 Húnaþing vestra 20 Húnaþing vestra 20 Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra 20 Erling Valdimarsson tannlæknir 20 Húnaþing vestra - Íþrótta- og tómstflt. 19 Sambýlið Grundartúni Hvammstanga 19 Stéttarfélagið Samstaða 19 Garðyrkjustöðin Skrúðvangur Laugarb. 19 Heimavist MA og VMA 19 Húnaþing vestra 19

Íþróttamiðstöðin Hvammstanga við Hlíðarveg, 530 Hvammstanga, kt. 540598-2829 Sími 451-2532

Í febrúar 2012 samþykkti sveitarstjórn Húnaþings vestra að ráðstafa endurgreiðslu frá Landsbankanum í fjölbreytt samfélagsverkefni sem með einum eða öðrum hætti snerta íbúa Húnaþings vestra. Eitt af þeim verkefnum var að festa kaupa á nýju hlaupabretti í þrektækjasal Íþróttamiðstöðvarinnar.

Nú er komið nýtt og glæsilegt hlaupabretti í húsið og af þessu tilefni verður frítt í þrektækjasal og sund mánudaginn 28. maí, frá kl. 10 - 14.

Íþrótta- og tómstundafulltrúi


Víðidalstungukirkja Ferming hvítasunnudag 27. maí kl. 11. Fermd verður Emilía Diljá Stefánsdóttir.

Melstaðarkirkja Predikunarguðsþjónusta annan hvítasunnudag kl. 11. Almennur söngur. Textar á tungum margra fljóða. Gleðilega hátíð! Íslandsmótið í knattspyrnu 4. flokkur karla. Blönduósvöllur Kormákur/Hvöt - KF miðvikudaginn 23. maí klukkan 19:00


Frá Farskólanum Viltu breyta til eða bæta þig? Boðið verður upp á tíma hjá náms- og starfsráðgjafa, fimmtudaginn 31. maí að Höfðabraut 6. Náms- og starfsráðgjafi veitir fólki ráðgjöf og upplýsingar til að auðvelda ákvarðanatöku vegna náms- og starfsvals. Einnig aðstoðar hann einstaklinga við að takast á við ýmis verkefni sem tengjast námi og starfsþróun. Þessi þjónusta Farskólans er þátttakendum að kostnaðarlausu. Upplýsingar og skráning fer fram hjá Farskólanum í síma 455 60 10.

Sjo%cc%81naukinn%2021 %20tbl %202012  

http://www.simnet.is/umf.kormakur/Umf._Kormakur/Sjonaukinn_files/Sjo%CC%81naukinn%2021.%20tbl.%202012.pdf

Read more
Read more
Similar to
Popular now
Just for you