Page 1

Sjónaukinn 21. tbl.

26. árg.

2011

Útg. Umf.Kormákur. Ábm. Oddur Sigurdarson

25. - 31. maí Auglýsingar berist fyrir mánudagskvöld. Sími 898-2413, símbréf 451-2786, netfang: sjonaukinn@simnet.is.

Minna á tímaskipulag sumarstarfssins á vefslóðinni: simnet.is/umf.kormakur Þar koma einnig fram upplýsingar æfingagjöld og keppnisgjöld sumarsins

um

Smábæjarleikarnir á Blönduósi, knattspyrnumót fyrir ungmenni fædd 1997 - 2005 verða helgina 18. og 19. júní. Skráningar berist til Benjamíns í síma 777 27 89 eða netfangið benjaminfreyr@simnet.is Unglingalandsmótið fyrir börn og ungmenni verður á Egilsstöðum um verslunarmannahelgina. Króksmótið í knattspyrnu fyrir ungmenni fædd 1999 - 2005 verður helgina 6. og 7. ágúst.

Umf. Kormákur Landsbankinn er aðalstyrktaraðili Umf. Kormáks


Snyrting Verð með snyrtiþjónustu að Árbakka 3 Laugarbakka, Fimmtudaginn 26. maí frá kl. 13:00-22:00 og föstudaginn 27. og laugardaginn 28. maí kl. 10:00-22:00 báða dagana. Upplýsingar í símum 568 00 09 og 865 81 61. Helen Hrólfsson snyrtifræðingur

ATHUGIÐ! Auglýsingar VERÐA  AÐ HAFA BORIST fyrir kl. 21:00 á mánudagskvöld, nema um annað sé sérstaklega samið. Netfang: sjonaukinn@simnet.is,

símbréf 451 27 86, sími: 898 24 13.

Það borgar sig að auglýsa.

Sjónaukinn Dreifingarsvæði póstnúmer 500, 530 og 531 Umf. Kormákur Landsbankinn er aðalstyrktaraðili Umf. Kormáks


Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi.

SIGURÐUR SIGURÐSSON Fyrrverandi lögregluvarðsstjóri Hjallavegi 14 Hvammstanga lést á heilbrigðisstofnuninni á Hvammstanga föstudaginn 20. maí.

Ása Guðmundsóttir, Guðmundur Sigurðsson, Sóley Ólafsdóttir, Sigurður Hallur Sigurðsson, Stella I Steingrímsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn.

Ástkær eiginkona mín

Anna Jörgensdóttir sem lést 16. maí síðast liðinn verður jarðsungin frá Melstaðarkirkju laugardaginn 28. maí kl. 14:00. Ólafur Valdimarsson og fjölskylda


Á döfinni Tími

Hvað - Hvar

tbl.

Miðvikudagur 25. maí Kl. 11:00 Skólaslit Grunnskóla Húnaþings vestra Kynbótasýning hrossa Hvt.

20 20

Fimmtudagur 26. maí Kl. 13:00 Snyrting, Helen Hrólfs.

21

Föstudagur 27. maí Kl. 10:00 Snyrting, Helen Hrólfs.

21

Laugardagur 28. maí Kl. 10:00 Snyrting, Helen Hrólfs.

21

Sunnudagur 29. maí Kl. 20:30 Aðalfundur Sundfélagsins Húna

21

Miðvikudagur 1. júní Kl. 17:00 Heimaleikur, Kormákur - Magni, 5 fl. karla

21

Sjónaukinn í þína þágu, til styrktar íþróttastarfi ungmenna Aðalfundur Sundfélagsins Húna verður haldinn á Hlöðunni sunnudaginn 29. maí kl. 20:30 Sundfélagið Húnar sér um þjálfun og keppni í sundi, frjálsum íþróttum og fimleikum. - Venjuleg aðalfundarstörf 1. Starfsskýrsla ársins 2010 2. Rekstrareikningar ársins 2010 3. Fjárhagsáætlun 2011 4. Kosningar í stjórn 5. Starfið næsta vetur 6. Önnur mál

Stjórn Sundfélagsins Húna


Orðsending til félagsmanna Ungmennafélagsins Grettis Ungmennafélagið Grettir verður með veitingasölu á landsmóti 50+ dagana 24. - 26. júní n.k. á Hvammstanga Við hvetjum alla félagsmenn og aðra sem vilja taka þátt til að aðstoða í sölutjaldinu okkar á þessu skemmtilega móti. Þeir sem hafa áhuga á að vera með geta haft samband við Ingibjörgu Jóns. í síma 863 49 01 og Sæunni Sigv. 897 08 16 fyrir 8. júní. Hvetjum fólk til að virkja ungmennafélagsandann, því fleiri því skemmtilegra

Ungmennafélagið Grettir

Kæru íbúar Óskum eftir sjálfboðaliðum á Landsmót UMFÍ 50+ Skráið ykkur hjá USVH usvh@usvh.is eða Flemming síma 868 10 08.

Landsmótsnefnd

Roði frá Múla Roði verður í húsnotkun í Múla frá 1. júni. Upplýsingar í síma 897 53 15 eða fannberg@kopavogur.is.


Þjónusta í boði/óskast Hvað

Þjónustuaðili

Félagsmenn v/50+ Kokkur/matráður Roði frá Múla Sumarstarfið Nýtt símanúmer Sjálfboðaliðar óskast Greiðið atkvæði Nýr opnunartími Nýtt námsframboð Fiskur til sölu Hádegistilboð og fl. Hreinsið eftir hundana Garðalönd Lausar vikur orlofsh. Innritun leikjanámskeið Starfskraftur óskast Sláttuvél óskast Háskólanám í fjarnámi Bifhjólanámskeið Innritun í vinnuskóla Meindýravarnir

Ungmennafélagið Grettir Skólabúðirnar Reykjaskóla Húsnotkun frá 1. júní Umf. Kormákur Landsbankinn Hvammstanga Landsmótsnefnd 50+ Stéttarfélagð Samstaða Vertinn Hvammstanga Fjölbrautaskóli NLV Uppskeruhópur Umf. Kormáks Vertinn Hvammstanga Tjaldsvæðið Kirkjuhvammi Húnaþing vestra Stéttarfélagið Samstaða Húnaþing vestra Húnaþing vestra Pálmi Farskóli Norðurlands vestra Ökuskóli Norðurlands Húnaþing vestra Meindýravarnir

tbl. 21 21 21 21 21 20 20 20 20 20 19 19 19 19 19 18 18 18 18 18 18

Sjónaukinn í þína þágu, til styrktar íþróttastarfi ungmenna Nýtt símanúmer Landsbankans á Hvammstanga er 410 41 59 og faxnúmerið er 410 43 59.


Kokkur/matráður Óskum eftir að ráða kokk/matráð í Skólabúðirnar í Reykjaskóla fyrir næsta skólaár. Menntun og/eða reynsla í matreiðslu í stóreldhúsi æskileg. Óskum eftir einstaklingi sem á gott með að vinna með börnum og langar að takast á við krefjandi og skemmtilegt starf í skemmtilegu umhverfi. Upplýsingar veitir Karl í síma 699 22 70 eða á karl@skolabudir.is

SPEEDO Á ÍSLANDI KYNNIR Laugardaginn 28. maí nk. verður haldin vörusala á SPEEDO sundvörum í íþróttamiðstöðinni á Blönduósi. Salan verður milli kl. 11 og 15 og verður hún haldin í norðurenda hússins (gengið inn af Melabraut). Starfsmenn SPEEDO á Íslandi verða á staðnum, veita ráðgjöf og selja sundföt og fylgihluti úr línu sumarsins.


Íslandsmótið í knattspyrnu Næstu leikir: 5. flokkur karla 27. maí kl. 17:00. Boganum Akureyri Þór - Kormákur 5. flokkur karla 1. júní kl. 17:00.

HEIMALEIKUR Hvammstangavöllur Kormákur - Magni 4. flokkur karla 4. júní kl. 13:00. Húsavík Kormákur - Einherji 4. flokkur karla 4. júní kl. 14:30. Húsavík Kormákur - UMFL 4. flokkur karla 4. júní kl. 16:00. Húsavík Kormákur - Völsungur 3. flokkur karla 5. júní kl. 14:00. Flú›um Hrunamenn - Kormákur 5. flokkur karla 6. júní kl. 17:00. Hrafnagil Samherji - Kormákur 3. flokkur kvenna 6. júní kl. 18:30. Hofsós Kormákur/Hvöt - KF 3. flokkur kvenna 6. júní kl. 20:00. Hofsós Neisti/Tindastóll - Kormákur/Hvöt 3. flokkur karla 14. júní kl. 19:00. Stykkishólmur Snæfellsnes - Kormákur

Umf. Kormákur Landsbankinn er aðalstyrktaraðili Umf. Kormáks

Sjo%cc%81naukinn%2021 %20tbl %202011  
Sjo%cc%81naukinn%2021 %20tbl %202011  

http://www.simnet.is/umf.kormakur/Umf._Kormakur/Sjonaukinn_files/Sjo%CC%81naukinn%2021.%20tbl.%202011.pdf

Advertisement