Page 1

Sjónaukinn 14. tbl.

28. árg.

2013

Útg. Umf.Kormákur. Ábm. Oddur Sigurdarson

3. - 9 apríl Auglýsingar berist fyrir mánudagskvöld. Sími 898 24 13, símbréf 451 27 86, netfang: sjonaukinn@simnet.is.

Vorfagnaður á Borðeyri Þorrablót ungmennafélagsins Hörpu og kvenfélagsins Iðunnar verður að vorfagnaði og verður hann haldinn laugardaginn 13. apríl 2013 í skólahúsinu á Borðeyri. Húsið opnar kl. 20, en viðburðurinn hefst kl. 20:30. Ljúffengur veislumatur verður á borðum og hljómsveitin Kopar leikur fyrir dansi. Hinn snjalli Einar Georg flytur annál ársins og ‡msir stíga á stokk með söng og glens. Pantanir í símum 451 00 90 (Kristín G.) og 451 11 04 (Kristín) fyrir 11. apríl. Miðaverð kr. 6.500 en kr. 3.000 eingöngu á ballið. Posi á staðnum. Tryggið ykkur miða sem fyrst. Nefndin


Á döfinni Tími

Hvað - Hvar

tbl.

Miðvikudagur 3. apríl kl. 8:00 Frumherli bifreiðaskoðun Hvammstanga kl. 20:00 Fyrirlestur í Félagsheimilinu Hvammstanga

13

Föstudagur 5. apríl kl. 20:45 Körfubolta 9. fl. kvenna í Grafarvogi

14

Laugardagur 6. apríl kl. 13:00 Afmæli Lionsklúbbsins Bjarma Körfubolta 9. fl. kvenna í Grafarvogi

9 14

Sunnudagur 7. apríl kl. 11:00 Fermingarmessa í Staðarbakkakirkju Körfubolta 9. fl. kvenna í Grafarvogi

14 14

firiðjudagur 9. apríl kl. 15:00 Aðalfundur félags eldri borgara í Nestúni

14

Fimmtudagur 11. apríl kl. 20:30 Aðalfundur KVH Félagsheimilinu Hvammstanga

14

Laugardagur 13. apríl kl. 20:30 Vorfagnaður á Borðeyri

13

Föstudagur 26. apríl kl. 16:00 Söngurinn lengi lifi - Blönduósi

13

Laugardagur 27. apríl kl. 14:00 Söngurinn lengi lifi - Blönduósi

13

Miðvikudagur 1. maí Lillukórinn tónleikar

Sjónaukinn fyrir þig og þína til styrktar íþróttastarfi ungmenna

14


Staðarbakkakirkja Fermingarguðsþjónusta sunnudag 7. apríl kl. 11. Fermdur verður:

Viktor Jóhannes Kristófersson, Finnmörk. Samgleðjumst fermingardreng og styðjum með því að taka þátt í athöfninni! Sóknarprestur og sóknarnefnd

Lillukórinn Tónleikar 1. maí Nánar auglýst síðar


Vantar þig? Klósettpappír Eldhúsrúllur Gjafapappír með kortum Við erum með ofangreindar vörur til sölu til fjáröflunar fyrir uppskeruferð okkar vorið 2013. Þeir sem vilja panta hjá okkar hafi samband við Odd í síma 898 24 13 eða í netfangið kormakur@simnet.is og við mætum til þín með vöruna um hæl. Uppskeruhópur Umf. Kormáks í körfu 2013. Landsbankinn er aöalstyrktaraðili Umf. Kormáks


Aðalfundur Kaupfélags Vestur-Húnvetninga verður haldinn í Félagsheimilinu Hvammstanga fimmtudaginn 11. apríl og hefst kl. 20:30. Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins Allir félagsmenn hafa aðgang að fundinum en einungis kjörnir fulltrúar hafa atkvæðisrétt

Kaupfélag Vestur-Húnvetninga Sími 455 23 00

ATHUGIÐ! Auglýsingar VERÐA  AÐ HAFA BORIST fyrir kl. 21:00 á mánudagskvöld, nema um annað sé sérstaklega samið. Netfang: sjonaukinn@simnet.is,

símbréf 451 27 86, sími: 898 24 13.

Sjónaukinn Landsbankinn er aöalstyrktaraðili Umf. Kormáks


Þjónusta í boði-óskast Hvað

Þjónustuaðili

Páskaslátrun 4. apríl Að gefnu tilefni Íbúðir til leigu Páskasteikin Starfsfólk óskast Starfsmenn óskast Rafræn birting....... Íbúð til leigu Ný heimasíða Stjórnarkjör Starfsfólk óskast

SKVH Starfsfólk Íþróttamiðstöðvarinnar Hvt Grunnskóli Húnaþings vestra Kaupfélag Vestur - Húnvetninga Sambýlið Grundartúni Heilbrigðisstofnun Vesturlands Hvt. Húnaþing vestra Húnaþing vestra Húnaþing vestra Stéttarfélagið Samstaða Húnaþing vestra

tbl. 14 13 12 12 11 11 11 11 11 11

Aðalfundur. Aðalfundur Félags eldri borgara V-Hún. verður haldinn í Nestúni, þriðjudaginn 9. apríl 2013, kl. 15. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin.


Íslandsmótið í körfubolta 9. flokkur kvenna B-riðill 4. umferð Rimaskóli Grafarvogi 5. apríl 2013 kl. 18:15 Fjölnir - ÍR kl. 19:30 Ármann - Grindavík kl. 20:45 Njarðvík - Kormákur kl. 9:00 kl. 10:15 kl. 11:30 kl. 12:45 kl. 14:00 kl. 15:15

6. apríl 2013 Grindavík - ÍR Ármann - Kormákur Njarðvík - Fjölnir Grindavík - Kormákur Ármann - Fjölnir Njarðvík - ÍR

kl. 9:00 kl. 10:15 kl. 11:30 kl. 12:45 kl. 14:00 kl. 15:15

7. apríl 2013 Fjölnir - Kormákur Ármann - ÍR Njarðvík - Grindavík ÍR - Kormákur Grindavík - Fjölnir Njarðvík - Ármann


Sýning á myndum og munum úr 40 ára sögu Lionsklúbbsins Bjarma verður í Félagsheimilinu Hvammstanga, forsal, frá klukkan 13:00 til 17:00 laugardaginn 6. apríl. Léttar veitingar í boði á meðan þú litast um. Allir hjartanlega velkomnir. Félagar í Lionsklúbbnum Bjarma

Páskaslátrun! Sauðfjárslátrun verður fimmtudaginn 4. apríl Þeir sem hafa áhuga vinsamlegast hafið samband á skrifstofu í síma 455 23 30 eða Steinbjörn í síma 893-5070. Einnig er hægt að senda í vefpósti á magnus@skvh.is

Sjo%cc%81naukinn%2014 %20tbl %202013  

http://www.simnet.is/umf.kormakur/Umf._Kormakur/Sjonaukinn_files/Sjo%CC%81naukinn%2014.%20tbl.%202013.pdf

Sjo%cc%81naukinn%2014 %20tbl %202013  

http://www.simnet.is/umf.kormakur/Umf._Kormakur/Sjonaukinn_files/Sjo%CC%81naukinn%2014.%20tbl.%202013.pdf