Page 1

Sjónaukinn 13. tbl.

27. árg.

2012

Útg. Umf.Kormákur. Ábm. Oddur Sigurdarson

28. mars - 3.apríl Auglýsingar berist fyrir mánudagskvöld. Sími 898 24 13, símbréf 451 27 86, netfang: sjonaukinn@simnet.is.

Páskaeggjabingó verður haldið þann 30. mars næstkomandi í matsal grunnskólans á Hvammstanga og hefst kl. 17:00. Spjaldið kostar kr. 300 eins og undanfarin ár. Allur ágóði rennur til Tónlistarskólans okkar. Verðlaun eru páskaegg af ýmsum stærðum og gerðum auk annarra veglegra verðlauna. Kjörið tækifæri fyrir fjölskylduna að eiga saman skemmtilega stund í góðum félagsskap og styrkja gott málefni í leiðinni. Kærar þakkir til allra þeirra sem styrkja bingóið ár eftir ár. Gefendur verðlauna og styrktaraðilar eru: Sláturhúsið - Landsbankinn, - Kaupfélagið Vélaverkstæði Hjartar Eiríkssonar - Tveir smiðir - Ráðbarður Forsvar - Jörfabúið - Sólbakkabúið - Kidka - Bessastaðabúið Gauksmýri - Söluskálinn Harpa - Valdarás ehf - Staðarskáli Hársnyrting Sveinu - Hársnyrtistofan Eden, - Eðalmálmsteypan SG verkstæði - Girðingar ehf - Skólabúðirnar Reykjum Sjónaukinn - Pósturinn - Grunnskólinn

Hlökkum til að sjá ykkur. Foreldrafélag Tónlistarskólans.


Á döfinni Tími

Hvað - Hvar

tbl.

Miðvikudagur 28. mars kl. 17:00 Samskiptadagur - Alm. íbúafundur Félagsh. Hvt kl. 19:30 Aðalfundur Kvenfélagsins Freyju í Víðihlíð kl. 20:00 Aðalfundur Svd. Káraborgar í Húnabúð

12 12 13

Fimmtudagur 29. mars kl. 20:30 Karlakór Bólstaðarhlíðarhr. Félagsh. Hvammstanga 12

Föstudagur 30. mars kl. 17:00 Páskabingó í grunnskólanum Hvammstanga kl. 20:00 Aðalfundur Bjsv. Húna í Húnabúð kl. 20:00 Stórsýninga Þyts í Þytsheimum

12 12 13

Sunnudagur 1. apríl kl. 15:30 Félagsvist Kvennabandsins - Grsk. Borðeyri

13

Mánudagur 2. apríl kl. 20.30 Aðalfundur Framsóknarfélagsins í Hlöðunni kl. 20.30 Aðalfundur Búnaðarfélags Miðfirðinga í Ásbyrgi kl. 21:00 Fræðslufundur í Reiðhöllinni Blönduósi

13 13 13

Miðvikudagur 4. apríl kl. 10:00 Páskadagskrá á skíðasvæðinu í Tindastól kl. 21:00 Tónleikar - Félagsheimilinu Hvammstanga

13 9

Skírdagur 5. apríl kl. 10:00 Íþróttamiðstöðin Hvammstanga opnar kl. 10:00 Páskadagskrá á skíðasvæðinu í Tindastól

13 13

Föstudagurinn langi 6. apríl kl. 10:00 Íþróttamiðstöðin Hvammstanga opnar kl. 10:00 Páskadagskrá á skíðasvæðinu í Tindastól

13 13

Laugardagur 7. apríl kl. 10:00 Íþróttamiðstöðin Hvammstanga opnar kl. 10:00 Páskadagskrá á skíðasvæðinu í Tindastól

>> Framhald síðu 10 >>

13 13


Tónleikar Þórhallur Barðason og Sigurður Helgi Oddsson verða með tónleika í Félagsheimilinu Hvammstanga miðvikudagskvöldið 4. apríl n.k. kl. 21:00. Á efnisskránni verður fjölbreytt blanda af innlendum og erlendum söngperlum. Allir velkomnir.

Aðgangseyrir kr. 1.500 Frítt fyrir 14 ára og yngri Athugið, aðgangseyrir greiðist með reiðufé.

Stórsýning Þyts í Þytsheimum föstudaginn 30. mars kl. 20:00. Fram koma atriði úr æskulýðsstarfinu, ræktunarbú, hestafimleikar, skemmtilegt atriði um samspil manns og hests, æfð hópatriði, grínatriði, gæðingamæður framtíðarinnar ofl. Aðgangseyrir 1500 kr. - Frítt fyrir 12 ára og yngri Landsbankinn aðalstyrktaraðili Þyts


Munið félagsvistina á Borðeyri 1. apríl kl. 15:30. HÚNAÞING vestra

Leikjanámskeið.

Hvammstangabraut 5, 530 Hvammstanga, kt. 540598-2829 Sími 455-2400 - Fax 455-2409

Starfskraft vantar við leikjanámskeið frá 29. maí til 8. júní og aftur 18. júní til 29. júní. Starfið er frá klukkan 08:00 til 12:00. Umsókn leggist í Ráðhús Húnaflings vestra f. 14 maí n.k. Íþrótta- og tómstundafulltrúi.

Aðalfundur. Aðalfundur Framsóknarfélags Húnaþings vestra verður haldinn mánudagskvöldið 2.4.2012 í kaffihúsinu Hlöðunni kl 20:30. Dagskrá. Venjuleg aðalfundastörf - Sveitastjórnarmál - Önnur mál.

Nýir félagar eru velkomnir á fundinn. Stjórnin.

Dýralæknaþjónusta Ingunn Reynisdóttir dýralæknir opnar dýralæknaþjónustu sína Dýrin mín stór og smá ehf. þann 2. apríl. Opið er frá 8 til 17 alla virka daga. Símatími er frá 8 - 9 alla virka daga. Sími 451 28 30 eða 893 28 35.


Aðalfundur Svd. Káraborgar heldur aðalfund sinn miðvikudaginn 28. mars kl. 20.00 í Húnabúð Höfðabraut 30. Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál. Gerumst félagar í Svd. Káraborg og eflum slysavarna og björgunar mál. Hverju byggðarlagi er nauðsyn að hafa öfluga björgunarsveit til að leita til þegar vá ber að höndum. Svd. Káraborg er styrktaraðili Bjsv. Húna, með því að gerast félagi í Svd Kárabrg styrkjum við og eflum björgunarsveitina. Stjórnin.

Íþróttamiðstöðin Hvammstanga við Hlíðarveg, 530 Hvammstanga, kt. 540598-2829 Sími 451-2532

Opnutími um páskana Skírdagur . . . . . . . . . . . .opið kl 10:00 - 14:00 Föstudagurinn langi . . . .opið kl 10:00 - 14:00 Laugardagur . . . . . . . . . .opið kl 10:00 - 14:00 Páskadagur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .lokað Annar í páskum . . . . . . . .opið kl 10:00 - 14:00 Íþrótta- og tómstundafulltrúi.


Íþróttamiðstöðin Hvammstanga við Hlíðarveg, 530 Hvammstanga, kt. 540598-2829 Sími 451-2532

Sumarstarfsfólk óskast til starfa í Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra Umsækjendur munu sjá um afgreiðslu, eftirlit í sundlaug og íþróttasal, þrif og fl. Umsækjendur skulu vera orðnir 18 ára og þurfa að standast stöðupróf í sundi. Umsóknir skulu vera skriflegar og hafa borist á skrifstofu Húnaþings vestra fyrir 3. maí n.k. Heimilt er að senda umsóknir á netfangið sundlaug@hunathing.is Íþrótta- og tómstundafulltrúi.

ATHUGIÐ!

Auglýsingar VERÐA AÐ HAFA BORIST fyrir kl. 21:00 á mánudagskvöld, nema um annað sé sérstaklega samið. Netfang: sjonaukinn@simnet.is,

símbréf 451 27 86, sími: 898 24 13.

Sjónaukinn Landsbankinn er aðalstyrktaraðili Umf. Kormáks


Allar nánari upplýsingar hjá Magnúsi, Ólöfu eða Stefán i 440 61 70, 440 74 72 eða 664 60 28.

Höfðabraut 46

Sæból við Hvammstanga

Stórt íbúðarhús með bílskúr. Eign í byggingu. Séríbúð tilbúin. Stór lóð um 1,2 ha. Laus við kaupsamning. Ásett verð 18.900.000.

Gott einbýlishús frá 1982. Alls 136 fm. Hlaða og fjárhús. Land rúmir 20 ha. Ræktun um 8 ha. Friðlýst æðarvarp sem er vaxandi og gefur verulegar tekjur. Áhugaverð eign. Ásett verð 39,5 millj.

Netfang: magnuso@domus.is Fleiri eignir auglýstar á vefsíðum.

Blönduós, Egilsstaðir, Reykjavík

Aðalfundur Aðalfundur Búnaðarfélags Miðfirðinga verður haldinn í Ásbyrgi mánudagskvöldið 2. apríl n.k. og hefst kl. 20:30 Dagskrá: - Venjuleg aðalfundarstörf. - Önnur mál. Á fundinn mæta Gunnar Þorgeirsson Búnaðarþingsfulltrúi og Guðný H. Björnsdóttir stjórnarmaður í Bændasamtökum Íslands og ræða málefni síðasta Búnaðarþings o. fl. sem snertir bændastétt. Kaffiveitingar verða í boði félagsins Stjórnin.


Það er gott að læra á Akranesi Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi býður upp á nám til stúdentsprófs af félagsfræðabraut, málabraut og náttúrufræðibraut og nám til burtfararprófs af viðskiptabraut, sjúkraliðabraut og námsbrautum í húsasmíði, rafvirkjun og vélvirkjun. Á öllum brautum er kennsla í dagskóla sem hentar ungu fólki. Á sjúkraliðabraut, í húsasmíði og vélvirkjun býðst einnig fjarkennsla með staðbundnum lotum utan dagvinnutíma fyrir fullorðna nemendur. Við skólann er heimavist, mötuneyti og góð aðstaða til náms. Akranes hefur líka upp á margt að bjóða, meðal annars góð tækifæri til íþróttaiðkunar og fjölbreytt menningarlíf. Strætisvagnar ganga til Reykjavíkur og leiðin þangað er innan við 50 kílómetrar. Upplýsingar í síma 433 2500 og á vefnum fva.is. Innritun fyrir haustönn 2012 lýkur 8. júní.

Fjölbrautaskóli Vesturlands Vogabraut 5, 300 Akranes. Sími: 433-2500. Póstur: skrifstofa@fva.is

Félagsnúmer okkar í Getraunum er

530 Umf. Kormákur Getraunir til að vinna

Landsbankinn er aðalstyrktaraðili Umf. Kormáks


Lukkupottur FEYKIS –til mikils að vinna! Þrír heppnir nýir áskrifendur vinna; 1. Leikhúspakki á HÓTEL KEA á Akureyri Gistinótt með morgunverði ásamt leikhúsmiðum fyrir tvo. 2. Leikhúsmiðar á GULLEYJUNA fyrir 5 hjá Leikfélagi Akureyrar 3. Páskaegg frá Nóa að stærstu gerð, nr. 7, í boði Skagfirðingabúðar

Feykir.i –ferskur á s netinu Vertu vinur og þú unnið strigap getur rentun hjá Nýpren t.

Til að vera með í Lukkupottinum færðu þér tveggja mánaða áskriftartilboð að Feyki - þriðji mánuðurinn FRÍR Áskriftartilboðið gildir til hádegis 2. apríl Feykir, frétta- og dægurmálablað Norðurlands vestra kemur út vikulega. Hver mánuður er einungis á kr. 1400. Hringdu núna í síma 455 7171 eða sendu póst á feykir@feykir.is og vertu með í lukkupottinum en um leið færðu fréttir og fróðleik úr þinni heimabyggð inn um bréfalúguna.

Hrossabændur - Hestaáhugafólk Fræðslufundur verður í Reiðhöllinni á Blönduósi mánudaginn 2. apríl 2012 og hefst stundvíslega kl. 21:00. „Hvernig er best að lýsa upp íslenska hrossastofninn ? Hann er orðinn 80% dökkur“ en þar mun Páll Imsland fjalla í máli og myndum um litahlutföllin í stofninum fyrr og nú og skýra hvers vegna þarf að sporna fótum við þeirri þróun til einslitni sem er í gangi. Þetta er gert í erindi sem síðan er fylgt eftir með myndasýningu þar sem allt mögulegt í litunum og tengslum við litina er dregið fram og umræður geta spunnist um eftir áhuga. Stóðhestar á vegum Samtaka Hrossabænda sumarið 2012: Blær frá Torfunesi verður á Þingeyrum á fyrra gangmáli. Blær er brúnn 13 v. alhliðahestur undan Markúsi frá Langholtsparti og Bylgju frá Torfunesi, bygging 8,17; hæfilækar 8,80 og aðaleinkunn 8,55. Verð til félagsmanna 85 þús. með öllu. Skýr frá Skálakoti verður á Gauksmýri eftir landsmót. Skýr er rauðblesóttur 5 v. alhliðahestur undan Sólon frá Skáney og Vök frá Skálakoti, bygging 8,41; hæfilækar 8,30 og aðaleinkunn 8,35. Verð til félagsmanna 145 þús. með öllu. Pantanir hjá Gunnari á Þingeyrum á gunnar@thingeyrar.is eða í 895 43 65.

Samtök Hrossabænda


Þjónusta í boði-óskast Hvað

Þjónustuaðili

Sumarstarfsfólk óskast Starfskraftur á leikjan. Stóðarhestar sumar ‘12 Hús til sölu Lukkupottur Feykis Dýralæknaþjónusta Breyting á afgreiðslut. Innritun í dreifnám Aksturstyrkir v/dreifn. Bók um Víðidalsá/Fitjá Starf við Grunnskólann Páskaslátrun SKVH

Íþróttamiðstöðin Hvammstanga Húnaþing vestra Samtök Hrossabænda Domus fasteignasala Fréttablaðið Feykir Dýrin mín stór og smá Lyfja Hvammstanga Húnaþing vestra Húnaþing vestra Karl Friðriksson Grunnskóli Húnaþings vestra Sláturhús KVH

tbl. 13 13 13 13 13 13 12 11 11 11 11 10

Á döfinni - framhald Páskadagur 8. apríl kl. 10:00 Páskadagskrá á skíðasvæðinu í Tindastól Lokað Íþróttamiðstöðin Hvammstanga

13 13

Annar í páskum 9. apríl kl. 10:00 Íþróttamiðstöðin Hvammstanga opnar kl. 10:00 Páskadagskrá á skíðasvæðinu í Tindastól

13 13

Mánudagur 16. apríl kl. 10:00 Frumherji bifreiðaskoðun Vélav. H.E. ehf.

13

Þriðjudagur 17. apríl kl. 8:00

Frumherji bifreiðaskoðun Vélav. H.E. ehf.

13

Miðvikudagur 18. apríl kl. 21:00 Vortónleikar Lóuþræla í Félagsheimilinu Hvammst. 12

Mánudagur 23. apríl Réttargæslumaður fyrir fólk með fötlun á Hvammt. 11


Hvammstangi 2012 Bifreiðaskoðun verður á Vélaverkstæði Hjartar Eiríkssonar Hvammstanga eftirtalda daga: Mánudaginn 16. apríl kl. 10:00 - 18:00 og þriðjudaginn 17. apríl kl. 8:00 - 16:00

Tímapantanir í síma 451 25 14. Ath. lokað í hádeginu frá kl 12 til 13.

FRUMHERJI HF. - ÞEGAR VEL ER SKOÐAÐ

Ég skal vaka í nótt. Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps flytur söngdagskrá með lögum og/eða ljóðum húnvetnskra og skagfirskra listamanna. Félagsheimilinu Hvammstanga, fimmtudaginn 29. mars kl. 20.30 Stjórnandi kórsins er Sveinn Árnason. Undirleik annast Elvar Ingi Jóhannesson ásamt hljómsveit Skarphéðins H Einarssonar. Dagskráin er fjölbreytt og samanstendur af lögum úr tónlistararfi kórsins ásamt nýsömdu efni. Miðaverð er 2.500 kr., posi á staðnum.

Hlökkum til að sjá sem flesta. Dagskráin er styrkt af Menningarráði Norðurlands vestra. Kórfélagar.


Páskadagskráin MIÐVIKUDAGUR 4. APRÍL Kl. 12:00 - 19:00 Skíðasvæðið í Tindastól opið. Troðin göngubraut fyrir stutt að komna og hina.

Á SKÍÐASVÆÐINU Í TINDASTÓL

SKÍRDAGUR 5. APRÍL Kl. 10:00 - 16:00 Skíðasvæðið í Tindastóli opið. Kl. 14:00 Troðin göngubraut, skíðagöngutrimm.

FÖSTUDAGURINN LANGI 6. APRÍL Kl. 10:00 - 16:00 Opið á skíðasvæðinu fyrir gesti og skíðagangandi. Troðin göngubraut fyrir skíðagangandi fólk. kl. 12:00 - 14:00 Paint ball - Skotið í mark, ath 1000 kr. 100 skot. Kl. 12:00 Grillað að hætti Skagfirðinga. Kl. 13:00 - 15:00 Músík í fjallinu.

LAUGARDAGUR 7. APRÍL Kl. 10:00 - 16:00 Opið á skíðasvæðinu í Tindastóli - Músík í fjallinu. Troðin göngubraut fyrir styttra og lengra komna. kl. 12:00 - 14:00 Paint ball - Skotið í mark, ath 1000 kr. 100 skot. kl. 13:00 - 15:00 Þrautabraut á brettum.

PÁSKADAGUR 8. APRÍL kl. 10:00 - 16:00 Opið á skíðasvæðinu. Troðin göngubraut bara fyrir alla. Mætum í eftirtektarverðum fötum. kl. 12.00 Paint ball - Skotið í mark, ath 1000 kr. 100 skot. kl. 13.00 Þrautabraut fyrir 8 ára og yngri allir fá páskaegg að loknum tveim ferðum. kl. 13.00 Hæfnisbraut á brettum páskaegg í verðlaun, mikið hlegið. Kl. 14:00 Snjóþotu- og sleðarall - Músík í fjallinu.

ANNAR Í PÁSKUM 9. APRÍL Kl. 10:00 - 16:00 Opið á skíðasvæðinu. Troðin göngubraut fyrir alla bæði langa og mjóa.

SKELLUM OKKUR Á SKÍÐI UM PÁSKANA Sjáumst hress og kát, Skíðadeild Tindastóls

Sjo%cc%81naukinn%2013 %20tbl %202012  
Sjo%cc%81naukinn%2013 %20tbl %202012  

http://www.simnet.is/umf.kormakur/Umf._Kormakur/Sjonaukinn_files/Sjo%CC%81naukinn%2013.%20tbl.%202012.pdf

Advertisement