Page 1

Sjónaukinn 12. tbl.

27. árg.

2012

Útg. Umf.Kormákur. Ábm. Oddur Sigurdarson

21. - 27. mars Auglýsingar berist fyrir mánudagskvöld. Sími 898 24 13, símbréf 451 27 86, netfang: sjonaukinn@simnet.is.

Íslandsmótið í körfubolta 7. fl. stúlkna 1. d. C, 4. umf. Íþróttahúsinu Ísafirði 24. og 25. mars 2012

Laugardagur 24. mars Kl. 17:00 Hörður - KFÍ Kl. 18:00 Kormákur - Valur

Sunnudagur 25. mars Kl. 9:00 Kl. 10:00 Kl. 11:00 Kl. 12:00

Hörður - Valur Kormákur - KFÍ KFÍ - Valur Kormákur - Hörður

Landsbankinn er aðalstyrktaraðili Umf. Kormáks

Kökubasar Nemendur 10. bekkjar Grunnskóla Húnaþings vestra verða með kökubasar í anddyri Kaupfélagsins/Fæðingarorlofssjóðs föstudaginn 23. mars n.k. kl. 15-18. Mikið úrval af góðum og gómsætum kökum. Sjáumst svöng og hress

Nemendur 10. bekkjar


Á döfinni Tími

Hvað - Hvar

tbl.

Miðvikudagur 21. mars kl. 17:00 Ronja Ræningjadóttir í Bifröst á Sauðárkróki kl. 20:00 Ronja Ræningjadóttir í Bifröst á Sauðárkróki

12 12

Fimmtudagur 22. mars kl. 17:00 Ronja Ræningjadóttir í Bifröst á Sauðárkróki kl. 20:00 Ronja Ræningjadóttir í Bifröst á Sauðárkróki kl. 20:30 Aðalfundur KVH Félagsheimilinu Hvammstanga

12 12 11

Föstudagur 23. mars kl. 15:00 Kökubasar 10. bekkjar í anddyri KVH/Fæðorl. kl. 15:00 Aðalfundur Stólpa í Nestúni Hvammstanga

12 11

Laugardagur 24. mars kl. 14:00 Ronja Ræningjadóttir í Bifröst á Sauðárkróki kl. 16:30 Ronja Ræningjadóttir í Bifröst á Sauðárkróki kl. 18:00 Kormákur - Valur 7. fl. kvenna á Ísafirði

12 12 12

Sunnudagur 25. mars kl. 10:00 kl. 12:00 kl. 14:00 kl. 14:00 kl. 15:30 kl. 16:30

Kormákur - KFÍ 7. fl. kvenna á Ísafirði Kormákur - Hörður 7. fl kvenna á Ísafirði Fjölskylduguðsþjónusta Melstaðarkirkju Ronja Ræningjadóttir í Bifröst á Sauðárkróki Félagsvist Kvennabandsins - Víðihlíð Ronja Ræningjadóttir í Bifröst á Sauðárkróki

12 12 12 12 9 12

Mánudagur 26. mars kl. 20:30 Aðalfundur Þyts í Þytheimum

11

Þriðjudagur 27. mars kl. 20:00 Gömlu dansarnir í Nestúni Hvammstanga

12

Miðvikudagur 28. mars kl. 17:00 Samskiptadagur - Alm. íbúafundur Félagsh. Hvt kl. 19:30 Aðalfundur Kvenfélagsins Freyju í Víðihlíð kl. 20:00 Aðalfundur Svd. Káraborgar í Húnabúð

12 12 11


Melstaðarkirkja Fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 25. mars kl. 14. Við tökum vel á móti þér. Þeir sem vilja mega leggja til veitinganna í samveru í safnaðarheimili eftir messu. Sóknarprestur og sóknarnefnd

Aðalfundur Kaupfélags Vestur-Húnvetninga verður haldinn í Félagsheimilinu Hvammstanga fimmtudaginn 22. mars og hefst kl. 20:30. Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins. Allir félagsmenn hafa aðgang að fundinum en einungis kjörnir fulltrúar hafa atkvæðisrétt.

Kaupfélag Vestur-Húnvetninga Sími 455 23 00

Gömlu dansarnir! Gömlu dansarnir verða í Nestúni, þriðjudaginn 27. mars, 2012, frá kl. 20 til kl. 23. Bjössi og Benni sjá um fjörið. Ekkert aldurstakmark. Allir velkomnir. Aðgangseyrir 500 kr.

Eldri borgarar.


RONJA

RÆNINGJADÓTTIR í flutningi 10. bekkjar Árskóla Leikstjóri: Guðbrandur Ægir Ásbjörnsson Höfundur: Astrid Lindgren / Leikgerð: Annina Paasonen

SÝNINGAR VERÐA Í BIFRÖST SEM HÉR SEGIR: Miðvikudagur 21. mars kl. 17:00 og 20:00 (miðapantanir frá kl. 14:00-20:00). Fimmtudagur 22. mars kl. 17:00 og 20:00 (miðapantanir frá kl. 14:00-20:00). Laugardagur 24. mars kl.14:00 og 16:30 (miðapantanir frá kl. 12:00 – 16:30) Sunnudagur 25. mars kl.14:00 og 16:30 (miðapantanir frá kl. 12:00 – 16:30) Miðapantanir í síma 453-5216 Miðaverð: 5 ára og yngri kr. 500,Grunnskólanemendur kr. 1000,- / Fullorðnir kr. 1500,Vinsamlegast athugið að ekki er tekið við greiðslukortum.

Verið öll hjartanlega velkomin. 10. bekkur Árskóla, Sauðárkróki

Páskaeggja bingó Páskaeggjabingó verður haldið 30. mars næstkomandi kl. 17 í matsal grunnskólans á Hvammstanga. Allir velkomnir. Foreldrafélag tónlistarskólans.

Félagsvist í Víðihlíð 25. mars kl. 15:30.

Aðalfundur Kvenfélagsins Freyju Verður haldin í Víðihlíð 28 mars. Hefst með súpusmakki að hætti formanns kl. 19:30. Venjuleg aðalfundar störf. Tökum höndum saman og mætum vel, allar með hatta. Nýjar konur velkomnar. Stjórnin.


Ég skal vaka í nótt. Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps flytur söngdagskrá með lögum og/eða ljóðum húnvetnskra og skagfirskra listamanna. Í Félagsheimilinu Hvammstanga, fimmtudaginn 29. mars kl. 20:30. Stjórnandi kórsins er Sveinn Árnason. Undirleik annast Elvar Ingi Jóhannesson ásamt hljómsveit Skarphéðins H Einarssonar. Dagskráin er fjölbreytt og samanstendur af lögum úr tónlistararfi kórsins ásamt nýsömdu efni. Miðaverð er 2.500 kr. posi á staðnum.

Hlökkum til að sjá sem flesta. Dagskráin er styrkt af Menningarráði Norðurlands vestra. Kórfélagar.

Lyfja Hvammstanga Breyting á afgreiðslutíma Lyfja hefur aukið þjónustu sína á Hvammstanga með lengingu á afgreiðslutíma. Afgreiðslutíminn frá 1. mars er: Mánudaga og þriðjudaga 13:00 - 17:00. Miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga 11:00 - 17:00. Við erum þér ávallt innan handar.

Nestúni 1, Hvammstanga. S. 451 23 46


Þjónusta í boði-óskast Hvað

Þjónustuaðili

Breyttur afgreiðslutími Innritun í dreifnám Aksturstyrkir v/dreifn. Bók Víðidalsá og Fitjá Starf við Grunnskólann Páskaslátrun SKVH Fisksala Nettómótið 2012 Stjórn og trúnaðarráð Laus störf sumar 2012 Nettómótið 2012 Frístundakort 2012 Vantar myndir

Lyfja Hvammstanga Húnaþing vestra Húnaþing vestra Karl Friðriksson Grunnskóli Húnaþings vestra Sláturhús KVH Uppskeruhópur Umf. Kormáks Umf. Kormákur Stéttarfélagið Samstaða Hótel Edda Umf. Kormákur Umf. Kormákur Afmælisrit Kvennabandsins

tbl. 12 11 11 11 11 10 10 10 9 9 8 8 8

Á döfinni - framhald Fimmtudagur 29. mars kl. 20:30 Karlakór Bólstaðarhlíðarhr. Félagsh. Hvammstanga 12

Föstudagur 30. mars kl. 17:00 Páskabingó í grunnskólanum Hvammstanga kl. 20:00 Aðalfundur Bjsv. Húna í Húnabúð

12 12

Sunnudagur 1. apríl kl. 15:30 Félagsvist Kvennabandsins - Grsk. Borðeyri

9

Miðvikudagur 4. apríl kl. 21:00 Tónleikar - Félagsheimilinu Hvammstanga

9

Miðvikudagur 18. apríl kl. 21:00 Vortónleikar Lóuþræla í Félagsheimilinu Hvammst. 12

Mánudagur 23. apríl Réttargæslumaður fyrir fólk með fötlun á Hvammst. 11


Vortónleikar Karlakórsins Lóuþræla “Hvar er draumurinn?“ verða í Félagsheimilinu Hvammstanga, síðasta vetrardag, 18. apríl 2012 og hefjast kl. 21:00

Nánar auglýst síðar Karlakórinn Lóuþrælar

Aðalfundur Aðalfundur Björgunarsveitarinnar Húna verður haldin í Húnabúð föstudaginn 30. mars kl. 20:00.

Dagskrá samkvæmt lögum um aðalfund. Nýjir félagar eru boðnir velkomnir. Stjórn Björgunarsveitarinnar Húna


HÚNAÞING vestra

Hvammstangabraut 5, 530 Hvammstanga, kt. 540598-2829 Sími 455-2400 - Fax 455-2409

Samskiptadagur í Húnaþingi vestra 28. mars klukkan 17:00. Miðvikudaginn 28. mars verður í Félagsheimilinu Hvammstanga almennur íbúafundur um jákvæð samskipti.

Séra Magnús Magnússon mun flytja erindi um samskipti og siðferði. Hafflór Birgisson frá SAFT mun flytja erindi um ábyrga og jákvæða notkun netsins og annarra nýmiðla. Internetið er frábær upplýsingaveita og tæki til samskipta en þar felast einnig ýmsar hættur sem mikilvægt er fyrir foreldra að þekkja og gera sér grein fyrir. Til að foreldrar geti talað við börnin sín og leiðbeint þeim um öryggi og góða hegðun þurfa þeir að þekkja það umhverfi sem þeir eru í dags daglega. Leiðbeiningar um „umferðarreglur“ á netinu eru því orðinn einskonar hluti af uppeldishlutverkinu. Fjallað er um netið og nýmiðla og mikilvægi þeirra í lífi barna og unglinga. Rætt er m.a. um a) helstu notkunarleiðir og venjur barna og unglinga, b) hvað nauðsynlegt er að hafa í huga til að netnotkun verði örugg og ánægjuleg, c) hvernig foreldrar og kennarar geta rætt um jákvæða og örugga netnotkun við börn og unglinga, og d) sýnikennsla á nokkrum af þeim „verkfæra“ sem ungt fólk notar.

Við hvetjum fundarmenn til að taka þátt í almennum umræðum eftir erindin. Jafnframt viljum við sérstaklega hvetja nemendur í 8. 9, og 10. bekk til að mæta ásamt foreldrum sínum.

Stýrihópur um forvarnir í Húnaþingi vestra.

Sjo%cc%81naukinn%2012 %20tbl %202012  

http://www.simnet.is/umf.kormakur/Umf._Kormakur/Sjonaukinn_files/Sjo%CC%81naukinn%2012.%20tbl.%202012.pdf

Advertisement