Page 1

Sjónaukinn 10. tbl.

26. árg.

2011

Útg. Umf.Kormákur. Ábm. Oddur Sigurdarson

9. - 15. mars Auglýsingar berist fyrir mánudagskvöld. Sími 898-2413, símbréf 451-2786, netfang: sjonaukinn@simnet.is.

Geisladiskurinn Lauf. Geisladiskurinn Lauf kom út 22. febrúar 2011. Hann er saminn af Elínborgu Sigurgeirsdóttur til minningar um Egil Gunnlaugsson. Ég vil þakka öllum sem aðstoðuðu mig, við gerð geisladisksins fyrir yndislegt samstarf, án ykkar hefði mér ekki tekist þetta. Einnig þakka ég öllum sem hafa veitt mér fjárhagslegan stuðning. Hægt er kaupa diskinn á Hvammstangabraut 26. Einnig á netfangið: borg@simnet.is eða í símum 864 21 37 og 451 26 60. Menningarráð Norðurlands vestra styrkir útgáfu geisladisksins Lauf.

HÚNAÞING vestra

Hvammstangabraut 5, 530 Hvammstanga, kt. 540598-2829 Sími 455-2400 - Fax 455-2409

Refa og minkaeyðing. Húnaþing vestra óskar eftir að ráða aðila til refa- og minkaeyðingar í sveitarfélaginu til næstu fjögurra ára. Skipting veiðisvæða verður að mestu leyti með sama hætti og s.l. ár. Umsóknir skulu vera skriflegar og þar skal tilgreina það svæði sem sótt er um. Nánari upplýsingar veitir undirritaður. Umsóknir berist til skrifstofu Húnaþings vestra eigi síðar en 22. mars 2011. Skúli Þórðarson, sveitarstjóri.


AÐALFUNDUR Aðalfundur Björgunarsveitarinnar Húna verður haldinn í Vertanum Hvammstanga þriðjudaginn 22. mars 2011 kl. 18:30. Dagsskrá 1. Skýrsla stjórnar og reikningar 2. Lagabreytingar 3. Kosningar 4. Önnur mál

Stjórn Björgunarsveitarinnar Húna

Snyrting Verð með snyrtiþjónustu að Árbakka 3 Laugarbakka, Fimmtudaginn 11. mars kl. 12-22, og föstudaginn 12. mars kl. 10 -22. Upplýsingar í símum 568 0009 og 865 8161. Helen Hrólfsson snyrtifræðingur

Reiðhallarsýning í Þytsheimum 2. apríl n.k. Sýningarnefnd hefur tekið til starfa, og óskar hún eftir því að allir þeir sem hafa hug á að taka þátt í sýningunni, eða eru með hugmyndir að atriðum hafi samband við nefndarmenn í síðasta lagi föstudagskvöldið 11. mars. Indriði s: 860 20 56, Sverrir s: 661 96 51, Vigdís s: 895 11 46 og Guðný s: 893 79 81.

Virki Þekkingarsetur auglýsir: Súpufundur á Hlöðunni kaffihúsi föstudaginn 11. mars kl 12-13. Hvað gerist á þessum súpufundum? Því ekki að koma og sjá sjálf/ur? Selma Dögg Sigurjónsdóttir frá Nýsköpunarmiðstöð Íslands kemur og kynnir starfsemina. Látum okkar ekki eftir liggja í að gera Húnaþing vestra að enn betri stað! Súpan á kr. 500,-

Allir velkomnir - þá meina ég ALLIR :-)


Deildafundir KVH 2011 Aðalfundir deilda Kaupfélags Vestur-Húnvetninga verða haldnir sem hér segir: Aðalfundur Þorkelshólshreppsdeildar verður haldinn í Víðihlíð mánudaginn 14. mars og hefst kl. 20:30. Staðarhrepps- og Fremri- og Ytri -Torfustaðahreppsdeildir sameiginlega í Ásbyrgi, fimmtudaginn 17. mars kl. 20:30. Hvammstangahreppsdeild og Þverár- og Kirkjuhvammsdeild sameiginlega á Vertanum, mánudaginn 21. mars kl. 20:30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf deilda 2. Önnur mál Magnús Freyr Jónsson framkvæmdarstjóri SKVH mun vera gestur okkar á fundunum. Hann fer yfir og svarar fyrirspurnum varðandi mál SKVH

Félagsmenn eru hvattir til að mæta. Kaupfélag Vestur-Húnvetninga

Aðalfundur Svd. Káraborgar heldur aðalfund sinn miðvikudaginn 23. mars kl 20.00 í Húnabúð Höfðabraut 30 . Venjuleg aðalfundarstörf - Önnur mál. Gerumst félagar í Svd. Káraborg og eflum slysavarna- og björgunarmál. Hverju byggðarlagi er nauðsyn að hafa öfluga björgunarsveit til að leita til þegar vá ber að höndum. Svd. Káraborg er styrktaraðili Bjsv. Húna, með því að gerast félagi í svd Kárabrg styrkjum við og eflum björgunarsveitina.

Stjórnin.


Á döfinni Tími

Hvað - Hvar

tbl.

10. mars kl. 10:00 Frumherji bifreiðaskoðun Vélav. H.E. Vertinn - Pizza og fleira í hádeginu

9 10

11. mars kl. 8:00 Frumherji bifreiðaskoðun Vélav. H.E kl. 12:00 Virkni - Súpufundur Hlöðunni í hádeginu kl. 12:00 Helen snyrting

9 10 10

12. mars kl. 10:00 Helen snyrting Ljósmyndanámskeið hjá Farskólanum Grímuball í Vertanum

10 10

14. mars kl. 20:00 Reiðtímar Þytsheimum Ísólfur Líndal kl. 20:30 KVH deildarf. Í Víðihlíð Þorkelshólshr.deildar

7 9

17. mars kl. 20:30 KVH deildarf. í Ásbyrgi Staðar og Torfust.d

9

20. mars kl. 15:00 Stólpar halda bingó í Nestúni

9

21. mars kl. 20:30 KVH deildarf. í Vertanum, Hvt., Þverá og Kirkjuhvd. 9

22. mars kl. 18:30 Aðalfundur Björgunarsv. Húna, Vertanum

10

23. mars kl. 20:00 Aðalfundur Slysavarnard. Káraborgar í Húnabúð

10

Sjónaukinn fyrir þig og þína til styrktar íþróttastarfi ungmenna


Á döfinni Tími

- framhald

Hvað - Hvar

tbl.

25. - 27. mars Einn koss enn og ekki orð um það Jónatan, Ásbyrgi 10

2. apríl Reiðhallarsýning Þytheimum - Skráning til 11.3.

10

9. apríl Söngvarakeppni Húnaþings vestra

9

Sjónaukinn fyrir þig og þína til styrktar íþróttastarfi ungmenna

kynnir Laugardaginn næsta verður sko ekta grímuball með draugum, álfum, tröllum, forynjum og þeirra áhangendum skyldumæting allir í gallann, úff, úff. Minnum einnig á pizzuhlaðborðið á fimmtudögum í hádeginu, ekki bara pizzur, einnig 2 réttir dagsins allt þetta fyrir aðeins kr. 1.090 á manninn. Allir eiga að borða á sig gat. Innilega velkomin hvenær sem er fyrir staffið, Eyvi vert.


Þjónusta í boði/óskast Hvað

Þjónustuaðili/-leitandi

Íþr. og tómstundaflt. Opnunartími Refa- og minkaeyðing Íbúð óskast Ökuskólinn Dansiball og tilboð Útskurðarnámskeið Geislad. Lauf Laus störf Námskeið Páskaslátrun 5. apríl Nýtt Pizzatilboð Alþjóðadagur Til sölu Starfsmann vantar Sumarvinna

Húnaþing vestra starf í boði Langafit Húnaþing vestra Selasetrið Námskeið hefjast 18. mars Vertinn Farskólinn Geisladiskurinn Lauf er kominn út Hótel Edda Laugarbakka Farskólinn - Verkstjórn í skapandi gr. Sláturhús KVH Vertinn Hvammstangadeild RKÍ Fífusund 7 Hvammstanga Vertinn Ferðir ehf. Brekkulæk

tbl. 10 10 10 10 9 9 9 9 9 8 8 8 8 7 7 7

Sjónaukinn í þína þágu, til styrktar íþróttastarfi ungmenna

Íbúð óskast Selasetur Íslands óskar eftir því að taka á leigu 23 herb. íbúð frá 20. maí og til 31. ágúst 2011. Vinsamlegast hafið samband í síma 898 52 33 eða sendið póst á Selasetur@selasetur.is


EINN KOSS ENN OG EKKI ORÐ UM ÞAÐ VIÐ JÓNATAN Leikfélag Ungmennafélagsins Grettis sýnir leikritið Einn koss enn og ekki orð um það við Jónatan undir leikstjórn Jóhönnu Friðriku Sæmundsdótttur helgina 25.-27. mars nk. í félagsheimilinu Ásbyrgi. Aukasýningar áformaðar um páskana

Nánar auglýst síðar Leikfélag Ungmennafélagsins Grettis

LANGAFIT ERUÐ ÞIÐ NOKKUÐ BÚIN AÐ GLEYMA LÖNGUFIT!!!!! AUÐVITAÐ EKKI ENDA ERUM VIÐ ENN Á SAMA STAÐ VIÐ AÐALGÖTUNA Á LAUGARBAKKA. FRAMVEGIS VERÐUR OPIÐ Á FÖSTUDÖGUM FRÁ KL: 15:00- 19:00 OG SUNNUDÖGUM KL: 15:00- 19:00 Prjónakaffið enn á sínum stað á miðvikudögum frá kl: 20:00. Kaffi og ef til vill eitthvað meðlæti á boðstólnum.

Verið velkomin Aðstandendur


HÚNAÞING vestra

Hvammstangabraut 5, 530 Hvammstanga, kt. 540598-2829 Sími 455-2400 - Fax 455-2409

Íþrótta- og tómstundafulltrúi. Húnaþing vestra leitar að áhugasömum og framsæknum einstaklingi til að sinna starfi íþrótta- og tómstundafulltrúa. Starf íþrótta- og tómstundafulltrúa er 80% starf. Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 1. apríl nk. Helstu verkefni: Forstöðumaður Íþróttamiðstöðvar Húnaþings vestra. Forstöðumaður Félagsmiðstöðvarinnar Óríon. Fulltrúi í Stýrihópi um forvarnir í Húnaþingi vestra. Starfsmaður menningar- og tómstundaráðs. Vaktaskylda í íþróttamiðstöð og félagsmiðstöð er hluti af skilgreindu starfshlutfalli. Önnur verkefni á sviði íþrótta-, tómstunda- og æskulýðsmála.

Hæfniskröfur: Menntun og reynsla á sviði íþrótta- og/eða æskulýðsmála. Góðir samskiptahæfileikar. Sjálfstæði og öguð vinnubrögð. Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi. Rekstrar og/eða stjórnunarreynsla er æskileg. Umsækjandi þarf að geta staðist hæfniskröfur sem gerðar eru til starfsmanna sundstaða. Umsóknarfrestur um starf Íþrótta- og tómstundafulltrúa í Húnaþingi vestra er til og með 18. mars n.k. Umsóknir skulu vera skriflegar og skal senda þær til skrifstofu Húnaþings vestra, Klapparstíg 4, 530 Hvammstangi. Öllum umsóknum verður svarað skriflega. Áhugasamir geta kynnt sér starfsemi Húnaþings vestra á heimasíðu sveitarfélagsins www.hunathing.is. Nánari upplýsingar veitir Skúli Þórðarson, sveitarstjóri í síma 455-2400 og á netfanginu skuli@hunathing.is

Sjo%cc%81naukinn%2010 %20tbl %202011  

http://simnet.is/umf.kormakur/Umf._Kormakur/Sjonaukinn_files/Sjo%CC%81naukinn%2010.%20tbl.%202011.pdf

Read more
Read more
Similar to
Popular now
Just for you