Page 1

Sjónaukinn 2. tbl.

28. árg.

2013

Útg. Umf.Kormákur. Ábm. Oddur Sigurdarson

9. - 15. janúar Auglýsingar berist fyrir mánudagskvöld. Sími 898 24 13, símbréf 451 27 86, netfang: sjonaukinn@simnet.is.

Bikarleikur í körfubolta 9. flokkur kvenna 8 liða úrslit Íþróttamiðstöðinni Hvammstanga föstudaginn 11. janúar kl. 20:00

Umf. Kormákur - Stjarnan Takið kvöldið frá Nú er um að gera að mæta og hvetja liðið okkar til dáða. Við hvetjum sérstaklega ömmur, mömmur, frænkur og allar aðrar konur til að mæta. Karlkynið er einnig sérstaklega til að mæta. Mætum og látið í ykkur heyra. 9. flokkur kvenna Landsbankinn er aðalstyrktaraðili Umf. Kormáks


Á döfinni Tími

Hvað - Hvar

tbl.

Miðvikudagur 9. janúar Spilin og söngæfingar byrja hjá eldri borgurum

1

Fimmtudagur 10. janúar kl. 15:00 Sveitarstjórnarfundur Húnaþings vestra í Ráðhúsinu 2

Föstudagur 11. janúar kl. 20:00 Kormákur - Stjarnan bikarleikur í Íþróttamiðstöðinni 2 kl. 20:00 Eldur í Húnaþingi fundur Höfðabraut 6 2

Laugardagur 12. janúar kl. 10:00 Króksamót í körfubolta á Sauðárkrók - skráning kl. 10:00 Boccia í Íþróttamiðstöðinni Hvammstanga

1 2

Mánudagur 14. janúar kl. 16:30 Stærðarmátun í Íþróttamiðstöðinni - Umf. Kormákur 2

Laugardagur 19. janúar kl. 10:00 Boccia í Íþróttamiðstöðinni Hvammstanga

2

Laugardagur 2. febrúar Þorrablót í Víðihlíð

51

Laugardagur 9. febrúar Þorrablót Félagsheimilinu Hvammstanga

2

Laugardagur 16. febrúar Þorrablót í Félagsheimilinu Ásbyrgi

Sjónaukinn fyrir þig og þína til styrktar íþróttastarfi ungmenna

1


Kæru íbúar Húnaþings vestra. Ég vil byrja á því að þakka samskiptin á liðnum árum um leið óska ég ykkur öllum gleðilegs nýs árs. Eins og flestir vita er ég fluttur til Danmerkur með fjölskyldu minni og er ekki útlit fyrir því að við séum á heimleið í bráð. Það er mér ánægja að geta tilkynnt ykkur að mér hefur tekist að selja reksturinn á tannlæknastofunni á Hvammstanga og mun því þjónustustigið verða gott á ný. Tannlæknirinn sem tekur við rekstrinum heitir Erling Ingvason og rekur hann einnig stofu á Akureyri. Ég hvet því alla sem eru í þörf fyrir þjónustu að hafa samband við hann i eftirfarandi síma: Erling Ingvason, tannlæknir Kaupangi, Mýrarvegi 600 Akureyri S: 461 29 29

Með bestu nýárskveðjum Erling Valdimarsson, tannlæknir

Reiðkennsla Vantar þig aðstoð við þjálfun á hestinum þínum? Í vetur stendur fólki til boða að koma í einkatíma til mín á Lækjamóti. Kannski get ég eitthvað hjálpað? Ísólfur Líndal Nánari upplýsingar í síma 895 11 46 (Vigdís) eða isolfur@laekjamot.is.


Þorrablót Félagsheimilinu Hvammstanga laugardaginn 9. febrúar n.k.

Takið daginn frá fyrir þessa frábæru skemmtun Hljómsveit - Tandoori Johnson Nánar auglýst síðar

Umf. Kormákur

Þá er komið að Króksamótinu í körfubolta sem frestað var fyrir áramótin vegna veðurs.

Króksamótið í körfubolta fyrir ungmenni í 1. - 6. bekk verður haldið laugardaginn 12. janúar á Sauðárkróki og hefst það kl. 10:00 árdegis. Hægt er að bæta leikmönnum strákur og stelpum í lið 5. 6. bekkjar sem fer á mótið. Þeir sem hafa áhuga á að vera með hafi samband við Odd í síma 898 24 13 eða netfangið kormakur@simnet.is fyrir kl. 22:00 fimmtudagskvöldið 10. janúar. Umf. Kormákur


Kormáksfréttir Æfingar hófust samkvæmt stundatöflu föstuudaginn 4. janúar 2013

Gjaldskrá vorannar 2013 EITT GJALD FYRIR ALLAR ÆFINGAR 1. bekkur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .kr. 12.000 2. - 4. bekkur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .kr. 17.500 5. - 6. bekkur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .kr. 20.900 7. - 10. bekkur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .kr. 23.400 Dreifnám . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .kr. 23.400 Einstakir tímar allt að 11 tímum . . . . . . . . . . . . . . kr. 1.600 Systkinaafsláttur - Útreikningur - Jafnað á systkini Greitt er fullt gjald fyrir fyrsta barn (Það barn sem er á hæsta gjaldi), 50% afsláttur fyrir barn 2 og frítt fyrir barn 3 o.s.frv. EITT GJALD FYRIR ALLAR ÍÞRÓTTAGREINAR

Sjá nánar á símnet.is/umf.kormakur

Landsbankinn er aðalstyrktaraðili Umf. Kormáks


Umf. Kor

ÆFINGATAFLA -

Æfingar hófust föstu Mánudagar

Þriðjudagar

Miðvik

Kl. 14:00 - 14:50 1. - 4. b. Knattspyrna

Kl. 14:00 - 15:00 1. - 4. b. Knattspyrna

Kl. 14:00 1. - 4. b. K

Kl. 14:30 - 15:30 5.-7. b. Knattsp. str. ÚTI

Kl. 15:00 - 16:00 5.- 10. b. Knattsp. ste.

Kl. 14:50 5. - 10. b.K

Kl. 15:30 - 16:30 Kl. 16:00 - 17:00 8. - 10. b. Knattsp. ÚTI 8.-10. b. Knattsp. str. ÚTI Kl. 15:40 - 16:30 5. - 10. b. Karfa ste.

Kl. 18:00 - 19:00 7. - 10. Körfubolti

Kl. 16:30 - 17:30 Dreifnám - Körfubolti Kl. 17:30 - 18:30 Dreifnám - Knattspyrna

AT

Þrjár fríar kynn til

Þeir s greiða fyrir Landsbankinn er aðalstyrktaraðili Umf. Kormáks


Kormákur

A - VORÖNN 2013

östudaginn 4. janúar

ðvikudagar

Fimmtudagar

Föstudagar

14:00 - 14:50 4. b. Körfubolti

Kl. 15:00 - 16:00 5. - 10. b. Karfa ste.

Kl. 14:00 - 15:00 1. - 4. b. Körfubolti

14:50 - 15:40 0. b.Körfubolti

Kl. 16:00 -17:00 5. - 7. b. Knattspyrna

Kl. 15:00 - 16:00 5. - 7. b. Knattspyrna

Kl. 17:00 - 18:00 5. - 10. b. Knattsp. ste.

Kl. 16:00 - 17:30 5. - 10. b. Körfubolti

Kl. 18:00 - 19:00 8. - 10. b. Knattspyrna

Kl. 17:30 - 18:45 1. - 10. b. Ýmsar íþr.

ATHUGIÐ!

ynningarvikur frá og með 4. janúar til og með 26. janúar.

eir sem mæta eftir 26. janúar fyrir allar mætingar frá 4. janúar. Landsbankinn er aðalstyrktaraðili Umf. Kormáks


Fyrirhugaðar keppnisferðir á vorönn 2013 Skráðir eru 3 flokka í Íslandsmótið í körfubolta - Hver flokkur keppir 2 helgar á vorönn Minniboltamót sem við getum tekið þátt í eru: Ekki verður farið á öll mótin heldur valin úr þau sem henta best, af nógu er að taka fyrir Minniboltann (1. - 6. bekkur): Mótin eru: Nettómótið í Reykjanesbæ auk fleiri minniboltamóta. Keppnishelgar í knattspyrnu: Tekið þátt í Íslandsmótinu í knattspyrnu innanhúss og fleiri mótum Þjálfarar: Magnús V. Eðvaldsson, knattspyrna 1, - 10. bekkur. Oddur Sigurðarson, körfubolti 1.-10. b. og ýmsar íþróttir 1.-10. b.

Foreldrar/forráðamenn! Allar nánari upplýsingar gefur Oddur Sigurðarson s: 898 24 13.

ATHUGIÐ! Þrjár fríar kynningarvikur frá og með 4. janúar til og með 26. janúar. Þeir sem mæta eftir 26. janúar greiða fyrir allar mætingar frá 4. janúar.

EITT GJALD FYRIR ALLAR ÍÞRÓTTAGREINAR Landsbankinn er aðalstyrktaraðili Umf. Kormáks


HÚNAÞING vestra

Hvammstangabraut 5, 530 Hvammstanga, kt. 540598-2829 Sími 455-2400 - Fax 455-2409

SVEITARSTJÓRNARFUNDUR 210. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 10. janúar 2013 kl. 15:00 í fundarsal Ráðhúss. Upplýsingar um dagskrá fundarins er að finna á heimasíðu Húnaþings vestra, www.hunathing.is Skúli Þórðarson, sveitarstjóri

ATHUGIÐ!

Auglýsingar VERÐA AÐ HAFA BORIST fyrir kl. 21:00 á mánudagskvöld, nema um annað sé sérstaklega samið. Netfang: sjonaukinn@simnet.is,

símbréf 451 27 86, sími: 898 24 13.

Sjónaukinn Landsbankinn er aðalstyrktaraðili Umf. Kormáks


Þjónusta í boði-óskast Hvað

Þjónustuaðili

Reiðkennsla Tannlæknaþjónusta Breytt innheimtumál Lagersala Húsaleigubætur Heyrnartækjaþjónusta Tvö störf verkmanna Afgreiðsla deiliskipul. Opnutími í desember Skatan kemur í hús Jólasteikin á tilboði Geymslupláss Desembertilboð Kjúlladagar Opnunartími Kjötsögun KVH

Ísólfur Líndal Erling Ingvason Húnaþing vestra Landsbankinn Húnaþing vestra Heyrnartækni verður á Hvammstanga Vegagerðin Húnaþing vestra Kaupfélag Vestur-Húnavetninga Kaupfélag Vestur-Húnvetninga Kaupfélag Vestur-Húnvetninga Grettisból Laugarbakka Söluskálinn Hvammstanga Söluskálinn Hvammstanga Leirhús Grétu Kaupfélag Vestur-Húnvetninga

tbl. 2 2 1 1 1 1 53 53 52 51 51 50 50 50 50 50

Sjónaukinn fyrir þig og þína til styrktar íþróttastarfi ungmenna

Boccia Mætum með endurnýjuðum þrótti í BOCCÍA á nýju ári á laugardagsmorgnum klukkan 10:00 í Íþróttamiðstöðinni Hvammstanga. Allir velkomnir - Nefndin


Þorrablót. Þorrablótið í Ásbyrgi verður haldið laugardaginn 16. febrúar n.k. Nánar auglýst síðar. - Nefndin.

Eldur í Húnaþingi 2013 Nú er undirbúningur fyrir Eld í Húnaþingi hafinn á fullu og fyrirhugað er að halda fund föstudaginn 11. janúar kl. 20:00 á skrifstofu Elds í Húnaþingi á Höfðabraut 6 (við hliðina á Forsvar). Þeir sem hafa áhuga á því að starfa í nefndinni endilega mætið. Hægt er að senda tölvupóst á eldurihun@gmail.com

Allir velkomnir Gerður Rósa


Mátun - pantanir Nú er hægt að panta sér keppnisbúninga og utanyfirgalla fyrir iðkendur yngri flokka (f. 1996 og síðar)

Mátun á stærðum og pantanir á nýjum keppnisbúningum í knattspyrnu og körfubolta ásamt utanyfirgalla verður mánudaginn 14. janúar í Íþróttamiðstöðinni Hvammstanga að lokinni körfuboltaæfingu frá kl. 16:30 til kl. 18:00. Utanyfirgalli, körfuboltabúingur og knattspyrnubúningur ásamt knattspyrnusokkum. Fullt verð kr. 33.000

með auglýsingaafslætti kr. 22.000 Utanyfirgalli og knattspyrnubúningur ásamt knattspyrnusokkum. Fullt verð kr. 24.000

með auglýsingaafslætti kr. 16.000 Utanyfirgalli og körfuboltabúningur Fullt verð kr. 21.000

með auglýsingaafslætti kr. 14.000. Boðið verður upp á greiðsludreifingu. Ganga þarf frá greiðslu/greiðslutilhögun áður en búningur er pantaður. Munið að vera með nafn á peysu og buxur á hreinu og hvað númer er æskilegast (einnig önnur möguleg númer), það er mjög óheppilegt að allir panti sér sama númerið, því eins og þið vitið þá geta ekki tveir leikmenn verið með sama númerið í sama liðinu. Nánari upplýsingar gefur Oddur í síma 898 24 13. Umf. Kormákur

Sjo%cc%81naukinn%2002 %20tbl %202013  

http://www.simnet.is/umf.kormakur/Umf._Kormakur/Sjonaukinn_files/Sjo%CC%81naukinn%2002.%20tbl.%202013.pdf

Sjo%cc%81naukinn%2002 %20tbl %202013  

http://www.simnet.is/umf.kormakur/Umf._Kormakur/Sjonaukinn_files/Sjo%CC%81naukinn%2002.%20tbl.%202013.pdf

Advertisement