© L. J.
VALGERDUR GUDLAUG
SDÓTTIR
Iceland / Ísland
Hugging artist Right from the start, the doll has played a big role in all of my work. It has been visualized as a paper doll, rag doll, even as a sex doll. Here I have converted a few known artists, including myself and a few of the artists I have come to know through this project, into dolls. I place myself and my colleagues beside known artists, and at the same time I have made us into consumer items to buy and bring home with you. Here we are, the artists, reaching out for you, art lover.
Faðmaðu listamann Allt frá fyrstu verkum mínum á ferlinum hefur dúkkan leikið stórt hlutverk í verkum mínum. Hún hefur birst sem dúkkulísa eða tuskubrúða og allar götur til kynlífsdúkkunnar. Í þessu verki hef ég umbreytt bæði þekktum listamönnum, sjálfri mér og nokkrum af þeim listamönnum sem ég hef kynnst í gegnum þetta verkefni í dúkkur. Þarna hef ég sett mig og samstarfsmenn mína á stall með þekktum listamönnum en um leið gert okkur að neysluvöru sem hægt er að kaupa og taka með sér heim. Hér erum við listamennirnir með opna arma til þín, listunnandi.
www.valaoghelgi@simnet.is 25