Page 1

Stálsmiðjan ehf. V. S. Framtak ehf.

Ljósmynd: www.valderhaug.no

Framtak – Blossi ehf.

– Siglt til framtíðar


Stálsmiðjan, Framtak og Framtak – Blossi – Öflugir saman Stálsmiðjan keypti í árslok 2006 Véla– og Skipaþjón­ ustuna Framtak ásamt dótturfyrirtækinu Framtak– Blossa. Þessi öfluga samsteypa málm– og véltækni­ fyrirtækja er nú að sigla inn í nýja tíma. Í nýju húsnæði að Vesturhrauni 1 í Garðabæ sameinast flestar deildir fyrirtækjanna undir einu þaki og einni yfirstjórn. Með því næst fram mikilvæg sam­ nýting mannafla, húsnæðis og tækjabúnaðar, en þó halda fyrirtækin einkennum sínum, hvert á sínu sérsviði.

Joint Forces Stálsmidjan, Framtak Marine Engineering and Framtak–Blossi, merged in the end of 2006. This powerful group of steel– and engineering companies is now heading towards new challenges. Joint operation allows manpower, know–how and equipment to be utilized, although each section will still keep their specialization.


Framtak–Blossi ehf. | Vesturhrauni 1 | 210 Garðabæ | Sími 535 5850 | fax 535 5851 | www.framtak.is

• • • • Framtak – Blossi rekur stærsta sérhæfða dieselverk­ stæði landsins, með umboð fyrir DENSO og Delphi og það eina á Íslandi sem er viðurkennt af ­BOSCH, „BOSCH Diesel Center“. Þjónustan útheimtir há­ þróaðan tækjabúnað og mikla sérhæfingu starfs­ fólks. Framtak – Blossi rekur einnig bílaverkstæði ásamt smurstöð. Varahlutaverslun sinnir öllum vöruflokkum sem fyrirtækið hefur umboð fyrir, með sérstaka áherslu á eldsneytiskerfi, startara og alter­ natora, auk sérpantana fyrir viðskiptavini. Sölu– og markaðsdeild er með umboð fyrir fjölmörg heims­ þekkt vörumerki; skipavélar, dælur, vökvakrana, vökvaspil, síubúnað, loftpressur, ásþétti, mæla, sérhæfð viðgerðarefni fyrir vélbúnað, efnavöru og margskonar búnað sem þarf til notkunar í iðnaði.

Dieselverkstæði Bílaverkstæði Varahlutaverslun Sölu– og markaðsdeild

Framtak – Blossi ehf – Since 2000 The largest diesel workshop in Iceland, covering trademarks as DENSO & Delphi and the only workshop authorized as “BOSCH Diesel Center”. Well equipped, with two high–tech diesel test benches and tools to meet requirements from demanding producers. Framtak – Blossi also operates a car service workshop and spare parts store, specialized in diesel components, alternators and starters. The sales– and marketing div. is covering wide range of famous trade–marks, such as; CC Jensen, Desmi, Dinamic Oil, Hentech, MaK, MKG, Sperre, Wencon and Vibracon.


Stálsmiðjan ehf. | Vesturhrauni 1 | 210 Garðabæ | Sími 552 4400 | fax 552 5504 | www.stalsmidjan.is | netfang stalsmidjan@stalsmidjan.is

• • • •

Dráttarbrautir Stálsmíði Renniverkstæði Trésmíðaverkstæði

Stálsmiðjan ehf. – Fyrirtæki á tímamótum Stálsmiðjan er að flytja starfsemi sína að hluta til frá Reykjavík í nýtt húsnæði að Vesturhrauni 1 í Garðabæ og hefur þegar flutt stálsmíðadeild, renni­verkstæði og skrifstofur. Trésmíðaverkstæði og dráttarbrautir verða enn um sinn í Reykjavík. Í nánustu framtíð er fyrirhugað að flytja upptöku­ mannvirki að Grundartanga, þar sem gert er ráð fyrir verkstæðisaðstöðu og þurrkví sem verður 35 metra breið og 200 metra löng. Þar verður hægt að taka upp flest skip íslenska flotans. Góð staðsetning ásamt bættu vegasambandi gera Grundartanga að hentugum framtíðarstað fyrir hafnsækna starfsemi. Auk mikilla umsvifa í skipaiðnaði er Stál­smiðjan leiðandi fyrirtæki í stóriðju, og hefur tekið þátt í ­uppbyggingu og viðhaldi vatns- og gufuaflsvirkj­ ana, álverksmiðja, auk annarra hliðstæðra verk­ efna. Hjá fyrirtækinu starfa að jafnaði 50–60 manns; tæknimenn, vélvirkjar, rennismiðir, trésmiðir og starfsmenn í dráttarbrautum.

Stálsmidjan ehf – Solid since 1933 Stálsmidjan— a leading company in the marine sector, is moving from their facilities in Reykjavík. Slipway and carpentry will still be operated there for the time being. Other divisions will be operated in new headquarters located at Vesturhraun 1, Gardabaer. New building–site is reserved at location “Grundartangi – Hvalfjordur”, approx. 30 km.­ away from Reykjavík, perfectly located with regards to the company’ function. Dry–dock; size 30 m/wide x 200 m/long, together with necessary workshops are planned at this place in the near future. The company has participated in the largest hydropower projects in Iceland and is today considerably active in the geothermal power field . Average number of employees is 50–60, skilled personnel and ready for each task.

• Dugguvogi 4 • 104 Reykjavík • Sími: 588 8000 • www.slippfelagid.is

Tryggvagata 17 | 101 Reykjavík | Sími 525-8900 | www.faxafloahafnir.is


Framtak ehf. | Vesturhrauni 1 | 210 Garðabæ | Sími 535 5800 | fax 535 5801 | www.framtak.is | netfang info@framtak.is

• • • •

– Traust þjónusta í 20 ár Véla– og skipaþjónustan Framtak var stofnuð 1988. Frá upphafi hefur þjónusta við skipaflotann; vélaviðgerðir, rennismíði og stálsmíði verið aðalverkefni, en síðustu ár hefur þjónusta við annan iðnað, einkum orkuver og áliðnað, verið vaxandi þáttur í starfseminni. Allar deildir fyrirtækisins eru vel tækjum búnar. Starfsmenn eru vélfræðingar, vélvirkjar, rennismiðir og sérhæfðir suðumenn. Starfsmenn sækja námskeið reglulega til að viðhalda hæfni sinni og þekkingu. Framtak og Framtak– Blossi eru með umboð fyrir MaK skipavélar sem eru heimsþekktar fyrir áreiðanleika og endingu og er þjón­ usta við MaK vélar stór þáttur í daglegum verkefnum auk viðgerða á öðrum vélategundum. Framtak hefur tekið þátt í mörgum stórum verkefnum á landi, m.a. við Reykjanesvirkjun, Hellisheiðarvirkjun og Nesjavalla­ virkjun. Af hátækniverkefnum má nefna daglegan rekst­ ur og viðhald vetnisstöðvar í Reykjavík, ásamt aðkomu að tilraunum á nýtingu vetnis um borð í skipum.

Vélaviðgerðir Stálsmíði Renniverkstæði Tæknideild

Framtak Marine Engineering ehf – Since 1988 A leading service workshop for the marine sector, with special emphasize on MaK marine engines. Service engineers have in–depth experience and tooling for even the most complicated repairs and installations. Land–based industry is now a rapidly increasing factor in the company’s activities. The well–trained staff has carried out the most complicated installations of steam turbines in geothermal power plants and erection of related pipelines. All divisions of the company are well equipped and prepared for; engine repairs, lathe– and machining work and steel construction projects, fully supported by the technical management and the sales– and marketing division.

Framtak Kynningarrit  

Kynningarrit Framtaks

Advertisement