Page 1

®

Fréttabréf

www.krumma.is


Líf & fjör hjá strákunum í járninu Dagur & Valdi á járnaverkstæði KRUMMA standa í stórræðum þessa

dagana. En KRUMMA ehf er að framleiða yfir 600 hjólareiðaboga fyrir Reykjavíkurborg sem þeir félagar hafa yfirumsjón með.

Leiksvæði við Ingunnarskóla Leiksvæðið við Ingunnarskóla var

skipulagt og tekið í vetur. KRUMMA sá um að leggja fallvarnir frá NottsSport og setja upp leiktæki meðal annrs frá KRUMMA framleiðslu, Kompan og Eurotramp. Eins og áður hefur verið sagt þá hafa starfsmenn KRUMMA sérhæft sig í að endurskipuleggja heilu leiksvæðin.

Leikfangasýning í Nurnberg Starfsmenn

KRUMMA ehf fóru í lok janúar á stóra leikfangasýningu í Nurnberg. Á þessari sýningu koma saman þekktustu leikfangaframleiðendur í heimi, framleiðendur á borð við Schleich, LEGO, Kapla, HAPE ofl. til að sýna allt það nýjasta í leikfangaframleiðslu og rákust þær stöllur á margt sniðugt sem kemur til með að vera til sölu í verslun okkar og netverslun. Hér til hliðar má sjá dæmi um hluti sem voru á sýningunni.

50% afsláttur af PLUSPLUS barnum á laugardögum 50 afsláttur af PLUSPLUS barnum á laugardögum í verslun KRUMMA. PLUS PLUS kubbarnir hafa notið mikilla vinsælda í verslun KRUMMA á undaförnum árum. Í verslun KRUMMA er stór og veglegur PLUSPLUS bar þar sem hægt er að velja magn og liti saman í poka. Kíktu við og fáðu meira fyrir minna.

Nýjasti meðlimur KRUMMA Nýjasti meðlimur í KRUMMA fjölskyldunni er þessi tignarlega grafa. Grafan mun

koma að góðum notum, en starfsmenn KRUMMA hafa að undaförnu sérhæft sig í að taka heilu svæðin í gegn sbr. leiksvæðið við Ingunnarskóla sem starfsmenn KRUMMA tóku í gegn á síðasta ári ásamt fleirum.

Vefverslun KRUMMA opin 24/7 www.krumma.is


Allt í garðinn hjá KRUMMA Vönduð og sterkt tjöld frá hollenska fyrirtækinu Creative Structure.

KRUMMA hefur tjöldin frá Creavite Structure í umboðssölu en tjöldin henta vel fyrir íslenskar aðstæður og koma í þremur formum. Tjöldin henta einstaklingum jafnt sem fyrirtækjum.

Fallega hannaðar geysmlur undir ruslatunnur frá þýska fyrirtækinu

Gartenakzente. Hægt er að velja um fimm útlit og frá geysmlu fyrir eina til fimm tunnur. Hentar fyrir einstaklinga sem og fyrirtæki.

Grillin frá OFYR er fallega hönnuð og falla vel inn í umhverfið. Grillflö-

turinn er stór og veglegur og gefur grillaranum tækifæri til þess að gefa ímyndunaraflinu lausan tauminn við eldamennskuna. Grillið kemur í tveimur stærðum og tveimur litum.

Stílhreinir og fallegir bekkir frá pólska fyrirtækinu Fulco System. Bekkirnir

koma í mögrum gerðum og hægt að velja á milli nokkra tegunda af viði. Bekkirnir eru fallega hannaðir og henta vel í að gera fallegan garð enn fallegri. Skoðaðu úrvalið á www.krumma.is

®

www.krumma.is

facebook.com/krumma.is

587 8700

krumma@krumma.is

Fréttabref (1tbl 2017)  

Fréttabréf KRUMMA ehf

Read more
Read more
Similar to
Popular now
Just for you