Page 1

®

VÖRULISTI F

krumma.is Gylfaflöt 7

112 Reykjavík

587 8700

öndurvörur

krumma@krumma.is


Um Krumma var stofnað árið 1986 af kraftmiklum hjónum, Elínu leikskólakennara og Hrafni vélfræðingi. Allar vörulínur eru hannaðar með það að markmiði að höfða til mismunandi aldurshópa og því er rík áhersla lögð á þarfir og kröfur barna í hverjum aldurshópi. Enn í dag eru Elín og Hrafn einu eigendur Krumma og þau hafa frá upphafi haft gildi fyrirtækisins, öryggi, gæði og leik, að leiðarljósi. Hægt er að lesa frekar um öryggismál og öryggisstefnu Krumma á heimasíðu fyrirtækisins www.krumma.is.


Efnisyfirlit Vatnslitir..................................................................................... 3 Akrýllitir ................................................................................... 4 Þekjulitir ................................................................................... 5 Fingralitir ................................................................................. 6 Glugga- & textíllitir ................................................................ 7 Vaxlitir ...................................................................................... 8 Klessulitir ................................................................................. 9 Trélitir - stakir ......................................................................... 10 Trélitir ...................................................................................... 11 Trélitir ...................................................................................... 12 Trélitir ...................................................................................... 13 Tússlitir .................................................................................... 14 Leir ........................................................................................... 15 Leir ........................................................................................... 16 Leiráhöld ................................................................................. 17 Krítar ....................................................................................... 18 Krítar ....................................................................................... 19 Gifs .......................................................................................... 20 Lím .......................................................................................... 21 Lím .......................................................................................... 22 Lím .......................................................................................... 23 Penslar .................................................................................... 24 Penslar .................................................................................... 25 Penslar, svampar & stenslar ................................................. 26 Svuntur ................................................................................... 27 Ritföng .................................................................................... 28 Ritföng .................................................................................... 29 Ritföng .................................................................................... 30 Ílát & pappírsskerar ............................................................... 31 Trönur & þurrkgrindur ........................................................ 32 Trönur & þurrkgrindur ........................................................ 33 Einingar .................................................................................. 34


Vatnslitir 0 ml. yrir 50 Litir f

Þunn málning sem gefur glansáferð -500 mmvnr. MOR282BX500-XXX kr. 990,8 litir

Síðustu þrír stafirnir er númerið á þeim lit sem á að velja

til 3 litir

Jumbo litir fyrir yngstu börnin

Stakir litir í plastbakka

-55 x 13 mm-

-55 mm-

vnr. MOR093A8T

vnr. MOR217VP57-XXX

kr. 2.500,-

kr. 260,-

12 litir

12 litir

Vatnslitir

Vatnslitapaletta

-25 mmvnr. MOR118A12P

-25 mmvnr. MOR101A12TO

kr. 675,-

kr. 470,-

12 litir

3

Vatnslitir

Jumbo litir fyrir yngstu börnin

Jumbo litir fyrir yngstu börnin

-30 mm-

-55 mm-

-44 mm-

vnr. MOR123A12TGR

vnr. MOR092D55C-XXX

vnr. MOR091D44C-XXX

kr. 820,

kr. 260,-

kr. 240,-


Akríllitir Akríllitir 25 ml. -6 litir-

vnr. MOR408TA6 kr. 990,l. ir 300 m Litir fyr

Akríllitir 300 ml. vnr. MOR400TA300-XXX kr. 1.190,-

Síðustu þrír stafirnir er númerið á þeim lit sem á að velja

Flúor akríllitir 300 ml. vnr. MOR400TAF300 -XXX kr. 1.180,-

Síðustu þrír stafirnir er númerið á þeim lit sem á að velja

00 ml. yrir 10 Litir f

Akríllitir 1000 ml. vnr. MOR404TA1000-XXX kr. 2.700,-

Síðustu þrír stafirnir er númerið á þeim lit sem á að velja

Litasett í tösku -10 akrýllitir, 10 vatnslitir, 2 penslar & blöndunarbakki-

vnr. MOR273PAP kr. 5.360,-

www.krumma.is

Pöntunarsími: 587 8700

krumma@krumma.is

4


Þekjulitir Sérstakir tappar fyrir yngs tu börnin

Þekjulitir 300 ml. vnr. MOR196TJ300-XXX kr. 750,-

Síðustu þrír stafirnir er númerið á þeim lit sem á að velja

Þekjulitir 1000 ml. vnr. MOR203TL1000-XXX kr. 1.290,-

Síðustu þrír stafirnir er númerið á þeim lit sem á að velja

Sett í tösku

-6 litir, 2 svampstensla, pensil, plastdúk og svamprúllu-

vnr. MOR824VTLP kr. 2.600,-

6x25 ml. í dollum -Góð plastbox með loki-

vnr. MOR253TB6E kr. 570,-

5x22 ml. í túpum vnr. MOR743T5TG kr. 1.200,-

5


Fingralitir

Fingralitir

4x25 ml. í setti

-4 litir, 6 stenslar, svampur. svamprúlla, pensill & plastmotta-

vnr. MOR823VTDP kr. 2.560,6x25 ml. í setti -6 litir & 1 pensil-

vnr. MOR225TD6E kr. 670,6x50 ml. í setti -6 litir & 1 pensil-

vnr. MOR226TD50S kr. 1.050,6x100 ml. sett -6 litir & 1 pensil-

vnr. MOR221TD100SP kr. 2.370,6x250 ml. sett -6 litirr-

vnr. MOR222TD6G kr. 2.900,Fingralitir 1000 ml.

00 ml. yrir 10 Litir f

vnr. MOR223TD1000-XXX kr. 1.690,-

www.krumma.is

Síðustu þrír stafirnir er númerið á þeim lit sem á að velja

Pöntunarsími: 587 8700

krumma@krumma.is

6


Glugga- og Textíllitir l. ir 80 m Litir fyr

Gluggalitir 80 ml. vnr:MOR650W-XXX kr. 470,-

Síðustu þrír stafirnir er númerið á þeim lit sem á að velja

7x80 ml. gluggalitir í setti -7 litir, myndir til að teikna eftir-

vnr: MOR650WINC7 kr. 3.280,Textíl litasett -6 litir, 6 stenslar, svampur, rúlla. pensill & plastplatavnr: MOR415STXP kr. 1.294,Textíl tússlitir í setti -8 litir-

vnr: MOR611PENTX8 kr. 990,Textíl tússlitasett 6 litir - 4 mm

vnr: LYR494800 kr. 1.294,-

Textíl litasett í plastflöskum 6 litir

vnr: MOR412TX80S kr. 3.454,-

7


Vaxlitir Lyra vaxlitir

Jumbo Maxi vaxlitir

-12 litir - 14,5 mm-

-12 litir - 10,5 x 100 mm-

vnr: LYR5701120

vnr: MOR051PC12MX

kr. 3.110,-

kr. 435,-

Jumbo vaxlitir

Jumbo vaxlitir í fötu

-24 litir - 10,5 x 100 mm-

-48 stk, 12 litir- 13,5 x 65 mm-

vnr: MOR052PC24MX

vnr: MOR062PC48A

kr. 840,-

kr. 2.132,-

Jumbo vaxlitir í fötu

Jumbo vaxlitir

-48 stk, 16 litir - 10,5 x 88 mm-

-12 litir - 13,5 x 65 mm-

vnr: MOR056PC48MX

vnr: MOR060PC12AP

kr. 1.175,-

kr. 990,-

Vaxlitir í fötu

Jumbo vaxlitir í kassa

-60 litir - Mjúkir & breiðir litir-

-144 stk, 12 litir - 10,5 x 100 mm-

vnr: LYR519200

vnr: MOR053PCSCMX

kr. 4.380,-

kr. 3.550,-

Þríhyrndir vaxlitir í fötu

Vaxlitir þríhyrndir

-26 stk, 12 litir - Mjúkir & þríhyrndir litir-

-12 litir-

vnr: MOR086PT26B

vnr: MOR073TRI12AP

kr. 2.063,-

kr. 1.930,-

Þríhyrndir vaxlitir

Breiðir vaxlitir í boxi

-12 litir-

-10 litir-

vnr: MOR073TRI12AP

vnr: MOR064PC10AP

kr. 1.907,-

kr. 950,-

www.krumma.is

Pöntunarsími: 587 8700

krumma@krumma.is

8


Klessulitir Klessu/olíulitir frá PRIMO 12 stk.

vnr. MOR080PO12N kr. 650,-

Klessu/olíulitir frá GIOTTO 12 stk.

vnr. LYR294006 kr. 1.155,-

Klessu/olíulitir frá PRIMO 25 stk.

vnr. MOR081PO25N kr. 1.135,-

Klessu/olíulitir frá GIOTTO 25 stk.

vnr. LYR294105 kr. 1.365,-

9


Trélitir - stakir LYRA trélitir

LYRA trélitir, sanseraðir

17,5cm langir, 10mm breiðir blýið sjálft er 6,25mm.

Sanseraðir þríhyrndir trélitir. 10mm, breidd á blýi Ø 6,5mm,

Vörunúmer Lýsing/litur Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------LYR3940001 Trélitur - Hvítur kr. 240,LYR3940004 Trélitur - Sink gulur kr. 240,LYR3940007 Trélitur - Gulur kr. 240,LYR3940013 Trélitur - Ljós appelsínu kr. 240,LYR3940018 Trélitur - Rauð appelsínu kr. 240,LYR3940027 Trélitur - Vínrauður kr. 240,LYR3940029 Trélitur - Bleikur kr. 240,LYR3940038 Trélitur - Fjólublár kr. 240,LYR3940067 Trélitur - Dökkgrænn kr. 240,LYR3940090 Trélitur - Rauðbrúnn kr. 240,LYR3940099 Trélitur - Svartur kr. 240,LYR3940250 Trélitur - Gull kr. 240,LYR3940251 Trélitur - Silfur kr. 240,-

Vörunúmer Lýsing/litur Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------LYR3720231 Trélitur - Brúnn kr. 295,LYR3720232 Trélitur - Ljósgrænn kr. 295,LYR3720234 Trélitur - Fjólublár kr. 295,LYR3720235 Trélitur - Ljósblár kr. 295,LYR3720237 Trélitur - Sægrænn kr. 295,LYR3720240 Trélitur - Kopar kr. 295,LYR3720250 Trélitur - Gull kr. 295,LYR3720251 Trélitur - Silfur kr. 295,-

LYRA trélitir, 4 í 1

LYRA trélitir, breiðir & stuttir

Breiður vandaður trélitur með 4 skærum litum í einum trélit, fyrir unga og gamla listamenn. Litirnir eru gulur, rauður, grænn og blár.

Skemmtileg hönnun á trélitunum sem leyfir börnunum sjálfum að finna og æfa rétt grip. Þessir trélitir nýtast einnig sem vaxlitir og eru vatnsleysanlegir svo þeir blandast auðveldlega.

Vörunúmer Lýsing/litur Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------LYR905500 Trélitur - 4 í 1 kr. 325,-

www.krumma.is

Vörunúmer Lýsing/litur Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------LYR3830004 Trélitur - Sink gulur kr. 430,LYR3830013 Trélitur - Appelsínugulur kr. 430,LYR3830021 Trélitur - Appelsínurauður kr. 430,LYR3830027 Trélitur - Vínrauður kr. 430,LYR3830028 Trélitur - Rauður kr. 430,LYR3830032 Trélitur - Húðlitaður kr. 430,LYR3830034 Trélitur - Dimmrauður kr. 430,LYR3830047 Trélitur - Himinblár kr. 430,LYR3830051 Trélitur - Dökkblár kr. 430,LYR3830067 Trélitur - Dökkgrænn kr. 430,LYR3830070 Trélitur - Ljósgrænn kr. 430,LYR3830076 Trélitur - Dökkbrúnn kr. 430, LYR3830090 Trélitur - Rauðbrúnn kr. 430,LYR3830099 Trélitur - Svartur kr. 430,LYR3830250 Trélitur - Gull kr. 430, LYR3830251 Trélitur - Silfur kr. 430,-

Pöntunarsími: 587 8700

krumma@krumma.is

10


Trélitir PRIMO trélitir

-Venjulegir 2,9 mm3 stk. í pakka. Sami litur í hverjum pakka.

PRIMO trélitir

-Venjulegir 2,9 mm12 stk. í pakka.

Vörunúmer Lýsing/litur Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------MOR540ROSSO Trélitir - Rauðir kr. 320,MOR541BLU Trélitir - Bláir kr. 320,MOR539VERDE Trélitir - Grænir kr. 320,MOR538GIALLO Trélitir - Gulir kr. 320,-

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------MOR503MAT12E Trélitir - 12 stk. kr. 440,MOR507MAT216 Trélitir - 216 stk. kr. 9.900,-

PRIMO trélitir

LYRA trélitir

-Jumbo 5,5 mm-

-Húðlitaðir-

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------MOR516BTJ36 Trélitir - 36 stk. kr. 3.980,MOR517TJ120 Trélitir - 120 stk. kr. 11.690,-

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------LYR3931124 Trélitir - 12 stk. kr. 3.500,-

PRIMO trélitir

LYRA trélitir,

12 litir í pakka.

Skemmtileg hönnun á trélitunum sem leyfir börnunum sjálfum að finna og æfa rétt grip. Þessir trélitir nýtast einnig sem vaxlitir og eru vatnsleysanlegir svo þeir blandast auðveldlega.

-Jumbo 5,5 mm-

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------MOR510MAXI12E Trélitir - 12 stk. kr. 1.265,MOR521B36 Trélitir - 36 stk. kr. 3.360,MOR511MAXI120 Trélitir í boxi - 120 stk. kr. 11.900,-

LYRA Color giants trélitir -Í álboxi 6,25 mm-

Flottir trélitir með 12 mismunandi húðlitum.

-Stuttir & breiðir-

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------LYR3831060 Trélitir - 6 stk. kr. 1.890,LYR3831120 Trélitir - 12 stk. kr. 4.320,-

PRIMO trélitir -Skólabox-

Plastboxið er mjög gott geymslubox, með 3 bökkum, sem er auðvelt að taka úr. Mjög auðvelt er að fá krakkana til að ganga frá litununum á sinn stað, því hver litur á sitt hólf. 18 mismunandi litir.

12 mismunandi litir.

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------LYR3941181 Trélitir í boxi - 18 stk. kr. 5.850,-

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------MOR511MAXI120 Box, breiðir - 120 stk. kr. 11.900,MOR507MAT216 Box, mjóir - 260 stk.

11

kr. 9.900,-


Trélitir LYRA trélitir

LYRA Ferby trélitir

LYRA breiðir trélitir í trékassa, sem er góður geymslukassi. Kassinn er hólfaður niður, hver litur á sitt hólf. Það er hægt að kaupa litina staka til að fylla á í kassann!

LYRA, breiðir Ferby trélitir 18stk í plastboxi með skrúfanlegu loki. Mjúkir litir, sem gefa góðan og jafnan lit.

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------LYR3944144 Trélitir - 144 stk. kr. 38.600,-

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------LYR3623180 Trélitir í boxi - 18 stk. kr. 4.400,-

PRIMO trélitir

LYRA Waldorf trélitir

12 litir. í pakka með yddara..

12 stk. í pakka. Trélitir með mjúku og góðu blýi, sem gefa góðan og jafnan lit. Waldorf litirnir eru ólitaðir að utan.

-Breiðir - Í trékassa-

-Þríhyrndir & breiðir-

-Þríhyrndir 2,9 mm-

-Þríhyrndir-

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------MOR515TRIS12 Trélitir - 12 stk. kr. 470,-

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------LYR3711121 Trélitir, ólakkaðir - 12 stk. kr. 3.500,LYR3721123 Trélitir, lakkaðir - 12 stk. kr. 3.500,-

LYRA Groove trélitir

LYRA SUPERFERBY trélitir

-Þríhyrndir-

-Þríhyrndir 6,3 mm-

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------LYR3811050 Trélitir - 6 stk. kr. 1.120,LYR3811100 Trélitir - 10 stk. kr. 3.225,-

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------LYR3721060 Trélitir - 6 stk. kr. 2.492,LYR3723182 Trélitir - 18 stk. kr. 4.950,-

PRIMO trélitir

-Þríhyrndir - JumboPlastboxið er mjög gott geymslubox, með 3 bökkum, sem er auðvelt að taka úr. Mjög auðvelt er að fá krakkana til að ganga frá litununum á sinn stað, því hver litur á sitt hólf.

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------MOR517TJ120 Trélitir - 120 stk. kr.11.690,-

www.krumma.is

Pöntunarsími: 587 8700

krumma@krumma.is

12


Trélitir PRIMO trélitir

-VatnsleysanlegirÞú litar eða skrifar með litnum og getur farið á eftir ofan í með rökum pensli og breytt í vatnslitamynd. Í boxinu er pensill, strokleður og yddari.

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------MOR495MAT12AP Trélitir - 12 stk. kr. 2.000,MOR496MAT24AP Trélitir - 24 stk. kr. 2.880,-

LYRA Rembrandt trélitir -Vatnsleysanlegir-

Litirnir henta fyrir margs konar teikningar. Skærir, sterkir og góðir litir. Þessa tréliti er hægt að nota eins og vatnsliti.

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------LYR3831060 Trélitir - 6 stk. kr. 1.890,LYR3831120 Trélitir - 12 stk. kr. 4.320,-

LYRA trélitir

LYRA trélitir

Þessir litir eru eins og að vera með mjúkan góðan vaxlit í trélit! Þeir gefa góðan og jafnan lit. Það er auðvelt að blanda þeim og lita yfir hvorn annan til að ná mismunandi litum.

Þeir gefa góðan og jafnan lit. Það er auðvelt að blanda þeim og lita yfir hvorn annan til að ná mismunandi litum.

Einstaklega vandaðir, góðir og skemmtilegir litir.

Þetta flotta sett í trékassa inniheldur. 68 mismunandi liti, 10 mismunandi gráa tóna 22 teikniblýanta, 1 hnoðstrokleður, 1 sandpappír og 1 hníf.

-Olíutrélitir-

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------LYR2001120 Trélitir - 12 stk. kr. 3.795,LYR2001240 Trélitir - 24 stk. kr. 7.575,LYR2001360 Trélitir - 36 stk. kr. 19.050,-

13

-Rembrandt Polycolor-

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------LYR2004200 Trélitir - 100 stk. kr. 52.950,-


Tússlitir PRIMO tússlitir

LYRA tússlitir

-Mjóir & fínir-

Vandaðir og góðir tússlitir í skærum litum frá LYRA.

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------MOR605PEN12B Tússlitir - 12 stk. kr. 380,MOR609PEN20S Tússlitir - 20 stk. kr. 590,MOR614PEN96B Tússlitir - 96 stk. kr. 2.865,MOR615PEN120 Skólabox - 120 stk. kr. 3.900,-

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------LYR071400 Tússlitir - 12 stk. kr. 790,-

LYRA Be-Bé tússlitir

PRIMO tússlitir

-Breiðir-

-Jumbo-

Bjartir og fallegir tússlitir fyrir þessi yngstu en þeir eru ætlaðir fyrir börn frá 2ja ára. Auðvelt er að halda á þeim og blekið þvæst auðveldlega af höndum eða úr fötum

Breiðir tússlitir frá PRIMO.

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------LYR460500 Tússlitir - 6 stk. kr. 1.440,-

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------MOR603JUMBO12 Tússlitir - 12 stk. kr. 790,MOR622BPJ36 Tússlitir - 36 stk. kr. 2.350,MOR621BPJ60 Tússlitir - 60 stk. kr. 4.350,

LYRA Giotto sett

LYRA Giotto bakpoki

Vandað og flott sett frá Lyra fyrir yngstu listamennina. Í settinu eru 6 breiðir trélitir, 1 yddari, 8 breiðir tússlitir, 1 litabók, 3x100 gr af mjúkum leir og 4 leiráhöld.

Sætur og vandaður bakpoki með 6 breiðum tússlitum, 8 breiðum vaxlitum og 1 litabók. Tilvalið í ferðalagið fyrir litla listamenn.

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------LYR463600 Litasett - 1 stk. kr. 8.295,-

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------LYR6435 Bakpoki - 1 stk. kr. 6.775,-

-23 hlutir í setti-

www.krumma.is

-Með blönduðum litum-

Pöntunarsími: 587 8700

krumma@krumma.is

14


Leir PRIMO plastleir -550 gr.-

Plastleir sem hægt að nota aftur og aftur, áhald fylgir.

LYRA Giotto plastleir -Glúteinfrír-

Giotto leirinn er mjúkur plastleir, sem þornar ekki og er hægt að nota aftur og aftur. Stífleikinn breytist ekki eftir hitastigi, leirinn er alltaf auðvelt að móta. Hentar börnum frá 2 ára.

Vörunúmer Lýsing/litur Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------261CP550100 Plastleir, hvítur - 1 stk. kr. 650,261CP550201 Plastleir, gulur - 1 stk. kr. 650,261CP550310 Plastleir, rauður - 1 stk. kr. 650,261CP550330 Plastleir, bleikur - 1 stk. kr. 650,261CP550530 Plastleir, blár - 1 stk. kr. 650,261CP550610 Plastleir, grænn - 1 stk. kr. 650,261CP550730 Plastleir, brúnn - 1 stk. kr. 650,261CP550800 Plastleir, svartur - 1 stk. kr. 650,-

Vörunúmer Lýsing/litur Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------LYR510101 Plastleir, gulur - 1 stk. kr. 1.155,LYR510102 Plastleir, rauður - 1 stk. kr. 1.155,LYR510104 Plastleir, grænn - 1 stk. kr. 1.155,LYR510107 Plastleir, hvítur - 1 stk. kr. 1.155,LYR510109 Plastleir, bleikur - 1 stk. kr. 1.155,LYR510112 Plastleir, ljósblár - 1 stk. kr. 1.155,LYR510113 Plastleir, grár - 1 stk. kr. 1.155,LYR512200 Plastleir, allir litir - 12 stk. kr. 9.000,-

PRIMO plastleir

PRIMO mjúkur leir

Mjúkur plastleir sem auðvelt er að meðhöndla.

-220 gr.-

6 litir saman í pakka. Litir: gulur, rauður, blár, grænn, brúnn, svartur.

1 litur í hverri fötu, lokið er með munstri til að stimpla í leirinn. Leirinn þornar ef hann er ekki í boxinu.

10 litir saman í hörðu plastboxi, 2 áhöld fylgja. Litir: hvítur, bleikur, rauður, blár, appelsínugulur, gulur, ljórgræn, dökkgrænn, brúnn, svartur.

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------MOR265CP6 Plastleir - 6 stk. kr. 260,MOR267CP10P Plastleir - 10 stk. kr. 920,-

Vörunúmer Lýsing/litur Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------MOR293ED3 Leir, gulur - 1 stk. kr. 690,MOR293ED3 Leir, appelsínugulur - 1 stk. kr. 690,MOR293ED3 Leir, rauður - 1 stk. kr. 690,MOR293ED3 Leir, bleikur - 1 stk. kr. 690,MOR293ED3 Leir, blár - 1 stk. kr. 690,MOR293ED3 Leir, grænn - 1 stk. kr. 690,-

PRIMO leir í fötu

PRIMO town sett

Leirinn er mjúkur, þannig að auðvelt er fyrir litlar hendur að móta listaverk, þarf að geyma í lokuðum umbúðum. Leirinn þarf að geyma í lokuðu íláti.

Mjúkur leir sem mótast auðveldlega í litlum höndum. Í boxinu eru sex litir af leir og 13 leiráhöld. Leirinn verður að geyma í boxi.

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------MOR291ED300R Leir í fötu - 1 stk. kr. 630,-

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------MOR290CITY Town sett - 1 stk. kr. 3.250,-

-Þrír litir í fötu-

15

-Mjúkur leir-


Leir DAS leir

WabaFun Shape it sandur

Þetta er gæðaleir, sem harðnar þegar hann er látinn standa, það þarf ekki að baka leirinn. Skærir litirnir halda sér þó hann þorni, leirinn inniheldur ekki glútein

Sandurinn hefur svipaða áferð og strandsandur og það er hægt að móta hann að vild og formin halda sér mjög vel. Sandurinn er notaður innandyra, hann þornar ekki og það er hægt að nota hann aftur og aftur. Sandurinn er t.d notaður til að æfa hreyfiþroska og skynjun hjá yngri börnum.

-150 gr.-

Vörunúmer Lýsing/litur Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------LYR387400 Leir, hvítur - 1 stk. kr. 845,LYR387401 Leir, gulur - 1 stk. kr. 845,LYR387402 Leir, rauður - 1 stk. kr. 845,LYR387403 Leir, blár - 1 stk. kr. 845,LYR387404 Leir, grænn - 1 stk. kr. 845,LYR387405 Leir, svartur - 1 stk. kr. 845,LYR387406 Leir, brúnn - 1 stk. kr. 845,LYR387410 Leir, appelsínugulur - 1 stk. kr. 845,-

Vörunúmer Lýsing/litur Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------WAB103-603 Sandur, blár - 2,3 kg. kr. 4.990,WAB130-103 Sandur, gulur - 2,3 kg. kr. 4.990,WAB130-703 Sandur, grænn- 2,3 kg. kr. 4.990,WAB130-011 Sandur, hvítur - 2,3 kg. kr. 4.990,WAB130-011 Sandur, hvítur - 9 kg. kr. 9.900,-

WabaFun Bubber leir

Mótunarleir frá DAS

Bubber leirinn (mótunarefni) er léttasti leir sem til er ! Hann er svo léttur að hann er eins og sykurpúði. Það er auðvelt að hnoða og móta Bubber og hann þornar ekki ! Bubber heldur formi mjög vel, klístrast ekki á hendur eða vinnuflötinn og það er auðvelt að taka hann saman.

Vörunúmer Lýsing/litur Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------WAB140-101 Leir, gulur - 851 gr. kr. 15.680,WAB140-301 Leir, bleikur - 851 gr. kr. 15.680,WAB140-601 Leir, blár - 851 gr. kr. 15.680,WAB140-701 Leir, grænn - 851 gr. kr. 15.680,-

Vörunúmer Lýsing/litur Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------DAS387000 Leir - 500 gr. kr. 710,DAS387500 Leir - 1000 kg. kr. 1.220,-

Mótunarleir frá PRIMO

Mótunarleir frá PRIMO

Vörunúmer Lýsing Verð m/vsk -----------------------------------------------------------------------------MOR286MOD500T Leirbrúnn Leir- 1 stk. kr. 650,-

Vörunúmer Lýsing Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------MOR285MOD500B Hvítur leir- 1 stk. kr. 650,-

.

www.krumma.is

.

Pöntunarsími: 587 8700

krumma@krumma.is

16


Leiráhöld CWR leiráhöld

LYRA leiráhöld

Vörunúmer Lýsing Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------ Leiráhöld - 1 stk. kr. 208, Leiráhöld - 24 stk. kr. 4.490,-

Vörunúmer Lýsing Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------LYR688500 Leiráhöld - 1 sett. kr. 2.400,-

Leiráhaldafata frá LYRA

PRIMO leiráhaldasett

Vörunúmer Lýsing Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------LYR689000 Fata - 95 stk. kr. 6.560,-

Vörunúmer Lýsing Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------MOR295SET1 Sett (Hnífar & rúlla) kr. 790,MOR296SET2 Sett (Rúlla, skæri & mót) kr. 790,-

Leiráhaldapoki frá LYRA

Leir- & sandáhald

Leiráhöld, 20 cm. Endarnir eru úr málmi og skaftið er úr plasti.

Mismunandi form og mót. Tvær stærðir.

Flott leiráhöld úr tré, frá LYRA DAS. 7 stk í settinu, rúlla, spaðar og hnífar.

2 gerðir

Mismunandi form og mót. Tvær stærðir.

Vörunúmer Lýsing Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------LYR689900 Tölustafir- 15 stk. kr. 2.300,LYR689800 Bókstafir - 26 stk. kr. 3.200,-

Múrsteinamót

Þetta múrsteinamót er bæði gott að nota með leir og sandi.

Vörunúmer Lýsing Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------WAB192.001 Múrsteinamót kr. 900,-

17

Þetta áhald er úr plasti og annar endinn er skeið, en hinn er hnífur.

Vörunúmer Lýsing Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------WAB193-001 Hnífur/skeið kr. 150,-


Krítar Krítar frá LYRA

Krítar frá PRIMO

12 stk. í kassa. Þessum krítum er hægt að blanda saman, þær eru mjúkar og þekja vel. Krítarnar er hægt að nota á pappír, töflu og einnig góðar krítar fyrir götulistaverkin.

12 stk. í kassa. Einstaklega flottar, mjúkar krítar fyrir pappír, pappa, töflu og götulistaverk. Grunnurinn í þessum krítum er kalsíum súlfat. Þær henta vel í listsköpun, því þær þekja vel og geta líka blandast, til að ná fram fleiri tónum.

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------LYR536600 Krítar - 1 kassi kr. 1.450,-

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------MOR020GC12I Krítar - 1 kassi. kr. 1.315,-

Hulstur fyrir krítar

Hulstur fyrir krítar

6 stk. í pakka. Hulstrin eru fyrir mjóar (venjulegar) krítar.

Hulstrin eru fyrir mjóar (venjulegar) krítar.

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------LYR692300 Hulstur - 1 pakki kr. 3.990,-

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------MOR004PG Hulstur - 1 stk. kr. 400,-

Töfluhreinsir

Töfluhreinsir

Með púða úr flís.

Vandaður púði frá LYRA Giotto til að þurrka af tússtöflunni (whiteboard). Þéttur svampur.

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------MOR005CC Töfluhreinsir - 1 stk. kr. 3.752,-

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------LYR692400 Töfluhreinsir - 1 stk. kr. 1.125,-

-Ferkantaðar-

www.krumma.is

-Ferkantaðar-

Pöntunarsími: 587 8700

krumma@krumma.is

18


Krítar Krítar frá PRIMO

Krítar frá PRIMO

100 stk. í kassa.

9x80 mm. Koma 10 stk. eða 100 stk. saman í kassa.

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------MOR001GB100 Krítar - 1 kassi kr. 640,-

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------MOR011GB10R Krítar - 10 stk. kr. 190,MOR010GB100R Krítar - 100 stk. kr. 1.100,-

Krítar frá LYRA

Krítar frá LYRA

12stk. í kassa

10x80 mm. 10 stk. af hverjum lit og 100 stk. í kassa.

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------LYR536700 Krítar - 1 kassi kr. 450,-

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------LYR539400 Krítar - 1 kassi. kr. 2.990,-

Krítar frá LYRA

Krítar frá PRIMO

10x80 mm. 10 stk. af hverjum lit og 100 stk. í kassa.

9x80 mm. Koma 10 stk. eða 100 stk. saman í kassa.

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------LYR539000 Krítar - 1 kassi kr. 3.752,-

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------MOR014GC10R Krítar - 10 stk. kr. 250,MOR012GC100R Krítar - 100 stk. kr. 1.300,-

Krítar frá PRIMO

Götukrítar frá PRIMO

9x80 mm. Koma 10 stk. eða 100 stk. saman í kassa.

Götukrítar. Koma 15 stk/5 litir eða 20 stk/7 litir saman í kassa.

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------MOR015GB100RS Krítar - 100 stk. kr. 635,-

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------MOR002GC15J Krítar - 15 stk. kr. 765,MOR003GC20J Krítar - 20 stk. í fötu kr. 1.200,-

-Mjóar & hvítar-

-Ferkantaðar & hvítar-

-Litaðar & mjúkar-

-Litaðar & mjúkar-

19

-Rykfríar & hvítar-

-Húðaðar & litaðar-

-Litaðar & rykfríar-

-Jumbo-


Gifs Pappamassi frá DAS -1 kg.-

Þurrefni tilbúið til notkunar. Þarf bara að bæta vatni útí, hræra og byrja svo að forma eftir bestu lyst

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------LYR686000 Pappamassi - 1 stk. kr. 4.680,-

Pappamassi

-250 gr. & 1 kg.Þurrefni tilbúið til notkunar. Þarf bara að bæta vatni útí, hræra og byrja svo að forma eftir bestu lyst

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------ Pappamassi - 250 gr. kr. 663, Pappamassi - 1000 gr. kr. 1.545,-

Gifs í rúllum frá DAS 4 rúllur í pakkanum, 8cm breiðar og 3m langar. Rúllurnar eru tilbúnar til notkunar. Gifsið er í rúllunum

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------LYR688100 Gifs í rúllum - 1 stk.. kr. 3.570,-

Gifs í boxi frá PRIMO -1 kg.-

Laust gifs í plastboxi

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------MOR2000GA Gifs í boxi - 1 stk. . kr. 1.100,-

www.krumma.is

Pöntunarsími: 587 8700

krumma@krumma.is

20


Lím Hvítt lím Alhliða fljótandi hvítt lím

Hvítt lím frá PRIMO Fljótandi lím með tappa sem stýrir flæðinu.

Vörunúmer Lýsing/magn Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------MOR330CV90 Lím - 90 ml. kr. 350,MOR333CV1000 Lím - 1000 ml. kr. 1.350,-

Vörunúmer Lýsing/magn Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------MOR330W90 Lím - 90 ml. kr. 350,MOR333W1000 Lím - 1100 ml. kr. 1.335,-

Hvítt lím frá LYRA

Glært lím frá Dusyma

Alhliðalím.

Límið er fyrir pappír, karton, pappa, filt og önnur létt efni. Það eru engin leysiefni í líminu og það er lyktarlaust. Þvæst auðveldlega með vatni

Vörunúmer Lýsing/magn Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------LYR542900 Lím - 1000 ml. kr. 1.300,-

Vörunúmer Lýsing/magn Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------DUS555092 Lím - 2000 ml. kr. 3.150,-

Glært lím frá PRIMO

Glært lím frá Heutink

-1 ltr.-

Vatnsblandað alhliðalím með tappa sem stýrir flæðinu.

-115 ml.-

Vörunúmer Lýsing/magn Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------MOR303CA1000 Lím - 1000 ml. kr. 1.290,-

Vörunúmer Lýsing/litir Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------EDU081090 Lím - 115 ml. kr. 620,-

Límsprey

Glimmerlím

-400 ml.-

-10,5 ml.2 gerðir. 5 litir í pakka.

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------EDU081100 Límsprey - 1. stk. kr. 1.860,-

21

Vörunúmer Lýsing/litir Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------LYR545100 Glimmerlím - Grunnlitir kr. 820,LYR545400 Glimmerlím - Pastellitir kr. 820,-


Lím UHU límstifti

Límstifti frá Dusyma Límið límir fljótt og örugglega. Límið er án leysiefna. Hægt að þvo úr fatnaði.

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------ Límstifti - 8 gr. kr. 390, Límstifti - 21 gr. kr. 590,-

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------DUS554903 Límstifti - 1. stk. kr. 350,DUS5549031STK Límstifti - 12. stk. kr. 3.800,-

Límstifti frá LYRA

Límstifti frá PRITT

Límið límir fljótt og örugglega. Límið fer ekki í köggla og þræði.

Sterkt lím fyrir pappír, pappa, ljósmyndir, karton, létt tau, kork, tré gler, málm, frauð, plast. Límið er án leysiefna og ilmefna og þornar hratt. Hægt að þvo úr fatnaði við 20°C.

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------LYR5400200 Límstifti - 1. stk. kr. 390,LYR5400200 Límstifti - 12. stk. kr. 4.290,-

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------EDU081075 Límstifti - 1 stk. kr. 585,-

Kennaratyggjó frá COLLALL

Kennaratyggjó frá Bostik

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------DUS550748 Kennaratyggjó - 1 stk. kr. 1.360,-

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------BOS5753 Kennaratyggjó - 1 stk. kr. 480,-

Kennaratyggjó frá PLASTIK

Segulbitar með segli

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------ Kennaratyggjó - 1 stk. kr. 485,-

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------MIN95010 Segulbitar - 140 stk. kr. 1.430,-

-160 gr.-

www.krumma.is

-60 gr.-

Blað með segulbitum, 140 stk. Bitarnir eru með lími á annarri hliðinni, sniðugt til að líma myndir og annað upp á töflu eða ísskápinn.

Pöntunarsími: 587 8700

krumma@krumma.is

22


Lím Segullímband frá MINILAND -1,9cm x 3m.-

Segullímband, með lími á öðrum fletinum.

-12mm x 6,3cm.-

Límband, sem er með lími á báðum hliðum.

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------MIN95008 Segullímband - 1 stk. kr. 1.400,-

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------- EI3432 Límband - 1 stk. kr. 354,-

Límbandsstandur frá TESA

Spaðar/sköfur f. málingu/lím

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------ Límbandsstandur - 1 stk. kr. 8.990,-

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------ROL57015 Spaðar/sköfur - 20 stk. kr. 2.130,-

Pumpa f. málningar-/límbrúsa

Flöskuháls/tæmari

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------MOR195PD Pumpa - 1 stk. kr. 700,-

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------MOR208C Flöskuháls/tæmari - 1 stk. kr. 52,-

Tekur 33m langa rúllu, 19mm breiða. Standurinn er stöðugur, liggur vel á borði og er með mottu á botninum, sem kemur í veg fyrir að standurinn renni til á borði.

Vönduð pumpa úr plasti sem hægt er að nota bæði í málingar- og límbrúsa.

23

Límband frá Scotch

Flottar litlar sköfur úr plasti í skemmtilegum litum og með mismunandi toppa. Spaðana er hægt að nota til að dreifa úr fljótandi lími, eða dreifa úr málningu og fá skemmtileg munstur í málninguna.

Passar á flesta venjulega flöskuhálsa, smellt uppá hálsinn. Þegar hálsinn er kominn á flöskuna, þá er hægt að hvolfa henni til að nýta sem best innihaldið úr flöskunni.


Penslar

Penslar

Vatnslitapenslar frá PRIMO

Vatnslitapenslar frá PRIMO

Gerður úr hrosshárum. Henta vel til notkunar á vatnsmálningu og til þess að æfa tæknina. Þvo penslana vel eftir notkun og láta þá þorna almennilega.

Gerður úr hrosshárum. Henta vel til notkunar á vatnsmálningu og til þess að æfa tæknina. Þvo penslana vel eftir notkun og láta þá þorna almennilega.

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------MOR1240BPT Penslar- 5 stk. kr. 390,-

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------MOR240PT1 Pesnill nr. 1 - 1 stk. kr. 70,MOR240PT2 Pesnill nr. 2 - 1 stk. kr. 70,- MOR240PT3 Pesnill nr. 3 - 1 stk. kr. 80,MOR240PT4 Pesnill nr. 4 - 1 stk. kr. 80,- MOR240PT5 Pesnill nr. 5 - 1 stk. kr. 90,MOR240PT6 Pesnill nr. 6 - 1 stk. kr. 90,-

Vatnslitapenslar frá Leonhardy

Vatnslitapenslar frá Leonhardy

-5 penslar í pakka-

-Stutt skaft-

Eru mjög vandaðir og henta vel fyrir skólabörn. Leonhardy penslarnir eru með stuttu skafti og gervihárum. Þvo penslana vel eftir notkun og láta þá þorna almennilega.

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------LEO375-1 Pesnill nr. 1 - 1 stk. kr. 175,LEO375-3 Pesnill nr. 3 - 1 stk. kr. 195,-

-Rauð sable hár-

Eru mjög vandaðir og henta vel fyrir skólabörn. Leonhardy penslarnir eru með svart skaft og rauð sable hár. Þvo penslana vel eftir notkun og láta þá þorna almennilega.

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------- LEO19645-0 Pesnill nr. 0 - 1 stk. kr. 165,LEO19645-5 Pesnill nr. 5 - 1 stk. kr. 200,- LEO19645-6 Pesnill nr. 6 - 1 stk. kr. 220,LEO19645-8 Pesnill nr. 8 - 1 stk. kr. 250,-

Þekju- og olíulitapenslar frá PRIMO

Þekju- og olíulitapenslar frá Leonhardy

Breiðir, flatir og stífir pensdlar með tréskafti.

Flatir penslar með stuttu tréskfti og ljósum hárum. Eru vandaðir og henta skólabörnum vel.

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------MOR241PQ0 Pesnill nr. 0 - 1 stk. kr. 50,MOR241PQ2 Pesnill nr. 2 - 1 stk. kr. 50,- MOR241PQ4 Pesnill nr. 4 - 1 stk. kr. 60,MOR241PQ8 Pesnill nr. 8 - 1 stk. kr. 90,-

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------LEO1120-4 Pesnill nr. 4 - 1 stk. kr. 75,LEO1120-6 Pesnill nr. 6 - 1 stk. kr. 95,- LEO1120-12 Pesnill nr. 12 - 1 stk. kr. 155,LEO1120-14 Pesnill nr. 14 - 1 stk. kr. 175,-

Olíulita- og akrýlpenslar frá PRIMO

Penslabox frá PRIMO

Henta vel til notkunar á olíu- og akrýlmálningu. Þvo penslana vel eftir notkun og láta þá þorna almennilega.

Vandaðir penslar með tréskafti og hrosshárum. Blandaðar stærðir.

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------MOR1241BPQ Penslar- 5 stk. kr. 390,-

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------243PTQ192 Penslabox - 1 stk. kr. 9.990,-

-Breiðir og flatir-

-5 penslar í pakka-

www.krumma.is

-Flatir og stuttir-

-192 penslar-

Pöntunarsími: 587 8700

krumma@krumma.is

24


Penslar Skólapenslar frá Leonhardy

Skólapenslar frá Leonhardy

Vandaðir og sterkir penslar með blönduðu fínum hárum og rauðbrúnu skafti.

Vandaðir og sterkir penslar með kringlóttum haus.

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------LEO236-2 Pesnill nr. 2 - 1 stk. kr. 45,LEO236-4 Pesnill nr. 4 - 1 stk. kr. 55,- LEO236-6 Pesnill nr. 6 - 1 stk. kr. 75,LEO236-10 Pesnill nr. 10 - 1 stk. kr. 180,- LEO236-12 Pesnill nr. 12 - 1 stk. kr. 200,- LEO236-14 Pesnill nr. 14 - 1 stk. kr. 220,LEO236-16 Pesnill nr. 16 - 1 stk. kr. 240,-

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------LEO20065 Pesnill - 1 stk. kr. 250,-

Hobbystarpenslar frá Leonhardy

Flatir penslar frá GONIS

Vandaðir og sterkir penslar með gervihárum.

Vandaðir penslar með löngu tréskafti.

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------LEO20146-8 Pesnill nr. 8 - 1 stk. kr. 190,LEO20146-8 Pesnill nr. 14 - 1 stk. kr. 395,-

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------- GON-4 Pesnill nr. 4 - 1 stk. kr. 95,GON-6 Pesnill nr. 6 - 1 stk. kr. 115,GON-8 Pesnill nr. 8 - 1 stk. kr. 135,GON-16 Pesnill nr. 16 - 1 stk. kr. 215,-

Penslasett frá PRIMO

Silki penslar frá Leonhardy

Hentar fyrir allar gerðir af málningu.

Vandaðir og sterkir penslar með mjúkum hárum og tréskafti.

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------1245B36PEN Penslasett - 1 stk. kr. 3.950,-

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------LEO19810-1 Pensill nr. 1 - 1 stk. kr. 390,LEO19810-2 Pensill nr. 2 - 1 stk. kr. 410,-

Lakkpenslar frá Leonhardy

Lakkpenslar frá Leonhardy

Flatur lakkpensill/hobbýpensill. Þessi er mikið notaður á leikskólunum af börnum til að “mála” leikskólann, girðingar og fl.

Vandaðir og sterkir penslar með flötu plastskafti.

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------LEO1160 Pensill - 1 stk. kr. 255,-

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------LEO19746 Pensill - 1 stk. kr. 300,-

-Góðir í tómstundarmálun-

-Gervihár & stutt skaft-

-36 stykki-

-Flatur hobbý pensill-

25

-Kringlóttur-

-Flatur haus-

-Mjúk hár-

-Flatt skaft-


Penslar, svampar & stenslar Litlir penslar með breiðu skafti -Stuttir og fara vel í hendi-

Þægilegt fyrir einstaklinga t.d með hreyfihömlun að nota þessa pensla.

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------ Stuttur pesnill - 1 stk. kr. 365,-

Fingrapenslar -2 saman í setti-

Penslarnir eru settir framan á puttana og svo er sköpunargáfunni sleppt lausri.

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------DUS526430 Fingrapenslar - 1 sett. kr. 1.690,-

Svamppenslar -3 saman í settiSvamppenslar fyrir málningu.

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------776DM6 Svamppenslar - 1 sett. kr. 680,-

Svamprúllur Svamprúllur fyrir málningu.

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------773DM1 Magrlitar rúllur - 4 stk. kr. 1.140,773DM3 Rauðar rúllur - 3 stk. kr. 1.320,-

Stenslar Mismunandi sett með faratækjum, stöfum, plöntum & dýrum. 2-4 mismunandi stenslaspjöld í setti.

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------QUE2602 Dýr - 4 stk. kr. 1.790,QUE2604 Farartæki - 4 stk. kr. 1.790,QUE2605 Risaeðlur - 4 stk. kr. 1.790,QUE2606 Plöntur - 4 stk. kr. 1.790,QUE2609 Stafir - 2 stk. kr. 1.709,-

Stenslar, sett

-Stenslar & tússlitirÍ settinu eru 4 mismunandi stenslar, standur til að láta stenslana standa á og 6 tússl

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------QUE2616 Stenslar - 1 sett. kr. 2.408,-

www.krumma.is

Pöntunarsími: 587 8700

krumma@krumma.is

26


Svuntur Svuntur úr gúmmíefni -Stærð S-

Góðar svuntur úr gúmmíefni, sem þola þvott í vél, við 30° á stillingu fyrir viðkvæman þvott. Næstum eins og þunnur pollagalli. Breitt stroff framan á ermi. Franskur rennilás að aftan, efst við hálsmál.

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------ Gul svutna - 1 stk. kr. 1.290, Rauð svutna - 1 stk. kr. 1.290,-

Svuntur úr polyester -Stærð S-

Þjálar og góðar svuntur sem þola þvott í vél, við 30° á stillingu fyrir viðkvæman þvott. Ekki stroff framan á ermi, eingöngu teygja. Franskur rennilás að aftan, efst við hálsmál.

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------ Gul svutna - 1 stk. kr. 1.290, Rauð svutna - 1 stk. kr. 1.290,-

Svuntur úr polyester -Stærðir M & L-

Þjálar og góðar svuntur sem þola þvott í vél, við 30° á stillingu fyrir viðkvæman þvott. Stærðir sem henta miðstigi og efsta stigi í grunnskóla, einnig fyrir fullorðna.

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------ Græn svutna - 1 stk. kr. 1.290, Blá svutna - 1 stk. kr. 1.290,-

Svuntustandur Svuntustandur úr léttu áli. Einnig hægt að nota fyrir barnayfirhafnir eða leikskólapoka barnanna. Stærð: 410 x 410 x 830 mm.

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------BEL68120 Standur - 1 stk. kr. 16.880,

27


Ritföng Blýantar frá LYRA

Blýantar frá LYRA

Mjúkir & harðir blýantar.

Vandaðir og góðir blýanatar með strokleðri. Ólakkaðir og viðarlitur.

-7 mm-

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------LYR1140102 2B mjúkur - 1 stk. kr. 112,LYR1140101 B, mjúkur - 1 stk. kr. 112,LYR1140100 H/B, venjulegur- 1 stk. kr. 112,LYR1140111 H, harður - 1 stk. kr. 112,LYR1140112 2H, harður - 1 stk. kr. 112,-

-6,8 mm-

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------LYR411537 Blýantur - 1 stk. kr. 90,-

Blýantar frá PRIMO

Groove blýantar frá LYRA

Blýantar með strokleðri.

Skemmtileg hönnunin á blýöntunum auðveldar rétt grip og skiptir þar engu máli hvor hendin er notuð.

-HB blýantar-

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------- MOR530HB12 Blýantar - 1 stk. kr. 62,MOR530HB12 Blýantar - 4 stk. kr. 320,MOR530HB12 Blýantar - 12 stk. kr. 720,-

-7mm HB blýantar-

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------ Groove slim - 1 stk. kr. 260,LYRL1763480 Groove slim - 48 stk. kr. 11.745,-

Groove blýantar frá LYRA

Teikniblý frá LYRA

Þríhyrndir og breiðir blýazntar fyrir börn frá 3ja ára aldri.

Teikniblýið er notað til að teikna með og t.d.að skyggja stóra fleti

-Sexhyrnt-

-10 mm HB blýantar-

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------ Groove breiðir - 1 stk. kr. 310, Groove breiðir - 36 stk. kr. 10.835,-

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------LYR5623240 Teikniblý- 1 stk. kr. 600,-

Kúlupennar frá PRIMO

Kúlupennar frá PRIMO

Penninn er með 4 mismunandi liti, blár, grænn, rauður og svartur.

Penninn er breiður og er með 10 mismunandi liti. Pennarnir sjálfir eru til í gulum, bláum og bleikum lit

-4 litir í einum penna-

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------MOR627B4B Rauður penni - 1 stk. kr. 190,MOR627B4B Blár penni - 1 stk. kr. 190,MOR627B4B Grænn penni - 1 stk. kr. 190,MOR627B4B Pennar í boxi - 20 stk. kr. 3.500,-

www.krumma.is

-10 litir í einum penna-

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------MOR626BRIO10 Blár penni - 1 stk. kr. 350,MOR626BRIO10 Gulur penni - 1 stk. kr. 350,MOR626BRIO10 Bleikur penni - 1 stk. kr. 350,-

Pöntunarsími: 587 8700

krumma@krumma.is

28


Ritföng Reglustika

Reglustika

-40 cm-

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------ Reglustika - 1 stk. kr. 119,-

-20 cm-

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------ Reglustika - 1 stk. kr. 60,-

Áherslupennar

Skæri

-6 litir-

-14 cmVönduð skæri með plasthandfangi, góð fyrir smáar hendur.

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------LYR830300 Gulur - 1 stk. kr. 150,LYR830300 Bleikur - 1 stk. kr. 150,LYR830300 Grænn - 1 stk. kr. 150,LYR830300 Blár - 1 stk. kr. 150,LYR830300 Appelsínugulur - 1 stk. kr. 150,LYR830300 Fjólublár- 1 stk. kr. 150,-

Skæri

-12 cm-

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------ROL127.4683 Rauð - 1 stk. kr. 590,ROL127.4736 Blá - 1 stk. kr. 590,ROL127.4737 Græn - 1 stk. kr. 590,ROL127.4738 Gul - 1 stk. kr. 590,ROL127.4650

Vinstri handar - 1 stk.

kr. 465,-

Skæri

-15 cm-

Lítil og létt skæri með plasthandfangi, hentug fyrir smáar hendur.

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------ Gul - 1 stk. kr. 89, Rauð - 1 stk. kr. 89, Blá - 1 stk. kr. 89,-

Gatari

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------EDU025460 Gatari - 1 stk. kr. 1.405,-

29

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------EDU076131 Skæri- 1 stk. kr. 650,-

Heftari -13 cm-

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------EDU025081 Heftari - 1 stk. kr. 980,-


Ritföng Yddarar frá LYRA

Tvöfaldur yddari frá LYRA

-Fyrir 11 mm-

-Fyrir 8-11 mm-

Vandaður tunnuyddari fyrir tvær stærðir.

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------LYR7301150 Blár - 1 stk. kr. 450,LYR7301150 Bleikur - 1 stk. kr. 450,LYR7301150 Rauður - 1 stk. kr. 450,LYR7301150 Ljósgrænn - 1 stk. kr. 450,LYR7301150 Grænn 1 stk. kr. 450,LYR7301150 Gulur 1 stk. kr. 450,-

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------LYR7311250 Blár - 1 stk. kr. 464,LYR7311250 Bleikur - 1 stk. kr. 464,LYR7311250 Rauður - 1 stk. kr. 464,LYR7311250 Ljósgrænn - 1 stk. kr. 464,LYR7311250 Grænn 1 stk. kr. 464,LYR7311250 Gulur 1 stk. kr. 464,-

Yddarar frá LYRA

Strokleður frá STAEDLER

-Fyrir 11 mm-

-6 x 2,5 cm12 í pakka

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------LYR7301170 Breiður Yddari - 1 stk. kr. 435,-

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------ Hvítt strokleður - 1 stk. kr. 220,-

Strokleður frá LYRA

Strokleður frá STABILO

Mjúkt hvítt strokleður

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------LYR7410200 Stroleður - 1 stk. kr. 100,-

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------ Stroleður, lítið - 1 stk. kr. 98, Stroleður, stórt- 1 stk. kr. 190,-

Hnoðstrokleður frá LYRA

Strokleður frá HEUTINK

Strokleður frá LYRA, sem er hægt að nota til að skyggja myndir. Gúmmíið er hægt að hnoða og móta að vild. Mjög gott strokleður fyrir listgreinar, teikningu.

Mjúkt hvítt strokleður 3 x 1,9 x 0,7 cm

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------LYR2091467 Strokleður - 1 stk. kr. 280,-

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------EDU015.003 Strokleður - 1 stk. kr. 32,-

Pennastrokleður frá LYRA

Fylling í pennastrokleður

Strokleður í penna frá LYRA. Strokleðrið er skrúfað úr hulstrinu, eftir því sem það eyðist.

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------LYR7430001 Pennastrokleður - 1 stk. kr. 525,-

Pöntunarsími: 587 8700 8

www.krumma.is

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------LYR1304 Fylling - 1 stk. kr. 392,-

krumma@krumma.is

30


Ílát & pappírsskerar Box fyrir málningu

Bakki undir vatnslitatöflur

Plastbox, með loki sem er auðvelt að loka og opna. Boxið er hægt að nota undir málningu eða geyma smáhluti í því.

Í pakkanum eru 10 box, hægt að kaupa þau í stöku. Henta undir vatnslitatöflur allt að 55mm.

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------206VT3 Box - 1 stk. kr. 350,-

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------LYR536500 Bakki- 1 stk. kr. 150,LYR536500 Bakki - 10 stk. kr. 1.100,-

Box fyrir málningu

Vatnslitabox

Plastbox, með loki sem er auðvelt að loka og opna. Boxið er hægt að nota undir málningu eða geyma smáhluti í því.

Vatnslitabox, sem hentar undir vatnslitatöflur allt að 44mm. Stærð: 18 x 12 x 2 cm. Hólfin sjálf eru 4,5 x 0,18(D) cm

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------MOR213SVM Box - 1 stk. kr. 330,-

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------ROL127.4683 Rauð - 1 stk. kr. 590,-

Blöndunarbakki

Blöndunarbakki

Sterkur bakki með 6 hólfum til að blanda málningu. Stærð: 14 x 10 x 3,4 cm Hólfin eru 3,2 cm og 1,5 cm djúp.

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------ Bakki - 1 stk. kr. 250,-

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------MOR207T1 Bakki- 1 stk. kr. 230,-

Málningardollur

Ílát fyrir vatn

4 plastdollur í pakkanum, dollurnar eru allar með loki.

Mjög sniðugt, tvískipt box með loki. Öðru megin í boxinu er hægt að vera með óhreint skolvatn fyrir málningapensilinn og hinum megin hreinna vatn fyrir pensilinn.

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------ROL104.4610 Málningardollur - 1 stk. kr. 1.800,-

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------MOR214AR Ílát - 1 stk. kr. 950,-

Box frá PRIMO

Vagn á hjólum

Fjölnotabox sem bíður upp á mikið notagildi.

16 plastbakkar fylgja, sem er hægt að nota undir ýmis konar föndurvörur eða leikföng. Léttur og meðfærilegur vagn, með læsanlegum dekkjum.

-4 hólf-

31

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------MOR819VS Box - 1 stk. kr. 1.450,-

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------BEL68100 Vagn - 1 stk. kr. 74.385,-

Pappírsskeri frá DAHLE

Pappírsskeri frá DAHLE

Skurðflötur 34 cm x 27 cm

Skurðflötur 44 cm x 33 cm

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------EDU073020 Pappírsskeri - 1 stk. kr. 69.750,-

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------EDU073028 Pappírsskeri - 1 stk. kr. 134.750,-


Trönur & þurrkgrindur Þurrkgrind úr járni Þurrkgrind með 24 hillum. Hillurnar eru mjög opnar og henta fyrir myndir á pappa eða stífu kartoni. 3 hjól eru undir grindinni, auðvelt að færa hana til.

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------ Þurrkgrind - 1 stk. kr. 9.800,-

Þurrkgrind úr pappa Þurrkgrind úr pappa. 15 hillur H120 x B46 x D33 cm

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------JEP3040422 Þurrkgrind- 1 stk. kr. 6.450,-

Þurrkgrind á vegg Þurrkgrind til að hengja upp á vegg. A3 pappír passar á eina hillu. - 10 grindur, stærð: L50 x H46 x D41 cm

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------ROBC1160 Þurrkgrind_10 - 1 stk. kr. 25.689,-

Þurrkgrind á gólf Þurrgrindur með gormahillum. - Þurrkgrind með 10 grindum, stærð: L61 x H57 x D54 cm - Þurrkgrind með 20 grindum, stærð: L61 x H99 x D54 cm - Þurrkgrind með 30 grindum, stærð: L100 x H56 x D61 cm

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------ROBC1166 Þurrkgrind_10 - 1 stk. kr. 29.900,ROBC1167 Þurrkgrind_20 - 1 stk. kr. 34.200,ROBC1170 Þurrkgrind_30 - 1 stk. kr. 39.900,-

Þurrkgrind á gólf Þurrkgrindur sem geta staðið á borði eða gólfi. - Þurrkgrind með 20 grindum, stærð: L75 x H36 x D50 cm. - Þurrkgrind með 40 grindum, stærð: L75 x H65 x D50 cm.

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------ROBC1164 Þurrkgrind_20 - 1 stk. kr. 30.600,ROBC1165 Þurrkgrind_40 - 1 stk. kr. 32.600,-

Þurrkgrind á hjólum Umhverfisvottað og uppfyllir FSC, PEFC og ISO 14001 staðla. Það fylgja 10 vírhillur með og hægt er að fá aukahillur þar sem þurrkgrindin tekur 20 hillur eða skúffur. Græn skúffa fylgir fyrir bleytu / málningu sem gæti lekið niður.

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------COMH560 Þurrkgrind- 1 stk. kr. 128.350,-

Pöntunarsími: 587 8700 8

www.krumma.is

krumma@krumma.is

32


Trönur & þurrkgrindur Borð/trönur Nett og sniðugt borð í barnaherbergið. Tvær litlar skúffur eru á borðinu, ein á sitthvorri hliðinni. Borðplötunni er hægt að lyfta upp og þá er krítartafla á bakhliðinni,

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------PALDP-101 Borð/Trönur - 1 stk. kr. 11.619,-

Trönur, segul/krítartafla Þessar flottu trönur frá Hape eru tvöfaldar og með stillanlegri hæð. Það er hægt að mála, teikna á blað eða kríta á þessarri töflu. Innifalið eru 3 dollur, tvöföld tafla, með krítarborði öðru megin og túss- /segultöflu hinum megin.

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------HAP1010 Tafla - 1 stk. kr. 16.200,-

Tvöföld tafla Umhverfisvottað og uppfyllir FSC, PEFC og ISO 14001 staðla Tvöföld segul- og tússtafla, sem tveir geta notað í einu. Hæðarstillanleg, hægt að vera með töfluna lárétta eða lóðrétta. Hægt að nota töfluna sem málningatrönur.

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------COMH820 Tafla - 1 stk. kr. 98.300,-

Leik- & föndurborð Flott borð með pappírsrúllu, glösum fyrir pensla / liti, bakka fyrir föndurdót og kollur fylgir.

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------PIN06951 Borð - 1 stk. kr. 16.625,-

Málningatrönur, 3 hliðar Málningatrönur með plexigleri, sem er auðvelt að þrífa. Þrjú börn geta unnið í einu á einu svona setti. Settið er hægt að stækka upp í 6 trönur. Trönurnar er hægt að leggja saman eftir notkun til að spara pláss.

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------ROBC1149 Málningatrönur - 1 stk. kr. 88.000,-

Málningatrönur Hækkanlegar trönur, 76cm, 86cm, 96cm. Grind undir vinnufletinum til að geyma pensla, málningu og annað.

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------ROBC1147 Málningatrönur - 1 stk. kr. 49.900,-

33


Einingar Föndurvagn Umhverfisvottað og uppfyllir FSC, PEFC og ISO 14001 staðla Flottur og vel búinn föndurvagn. Hillur beggja megin fyrir bakka og körfur og blaðarekki öðrum megin. Vagninn er úr krossvið og því mjög sterkur.

Vinnuborð Umhverfisvottað og uppfyllir FSC, PEFC og ISO 14001 staðla Flott og vel búið vinnuborð. Inniheldur meðal annars verkfæri,verkfæraskáp, geymslu og tvær þvingur. Borðið er úr krossvið og því mjög sterkt.

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------COMH571 Föndurvagn - 1 stk. kr. 190.670,-

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------COMH221 Vinnuborð án verkfæra kr. 118.600,COMH221 Vinnuborð með verkfærum kr. 185.000,-

Föndureining

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------COMH577 Föndureining - 1 stk. kr. 154.250,-

Föndureining

Vörunúmer Lýsing/fjöldi Verð m/vsk ------------------------------------------------------------------COMH578 Föndureining - 1 stk. kr. 182.000,-

www.krumma.is

Pöntunarsími: 587 8700

krumma@krumma.is

34


ehf. Verslun við Gylfaflöt 7 112 Reykjavík, Iceland +354 587 8700 krumma@krumma.is www.krumma.is

Bæklingur(föndurvörur)  
Read more
Read more
Similar to
Popular now
Just for you