__MAIN_TEXT__
feature-image

Page 1

Hulduberg Fréttabréf

Janúar 2021


Lífið á Silfurbergi


Lífið á Stuðlabergi


Lífið á Flikrubergi


Lífið á Móbergi


Lífið á Álfabergi


Lífið á Tröllabergi


Jรณlaball leikskรณlans


Jรณlaball leikskรณlans


Skilaboð frá leikskólastjóra Sérkennslustjóri Huldubergs fer í fæðingarorlof frá 21. des. 2020 til 1. janúar 2022 en mun áfram sinna yfirumsjón með sérkennslunni en deildirnar sinna sjálfar sérkennslustundum. Jóna Rún deildarstjóri og Lína deildarstjóri munu vera staðgenglar aðstoðarleikskólastjóra frá 1. janúar ásamt því að sinna áfram hlutverki deildarstjóra á sínum deildum. Frá og með 1. janúar 2021 er Huldubergi heimilt og með

sérstöku

samkomulagi

við

meirihluta

starfsfólksins, að stytta vinnuvikuna með því að laga vinnutíma að þörfum vinnustaðarins og starfsfólksins. Styttingin getur náð allt að fjórum stundum á viku, úr 40 stunda vinnuviku í allt að 36 virkar vinnustundir fyrir starfsfólk í 100% starfshlutfalli. Markmið breytinganna er að: ▪ bæta vinnustaðamenningu og nýtingu vinnutíma ▪ auka skilvirkni ▪ bæta gæði þjónustu ▪ tryggja betur gagnkvæman sveigjanleika ▪ stuðla að bættum lífskjörum ▪ stuðla að samræmingu fjölskyldu- og atvinnulífs


Skilaboð frá leikskólastjóra Styttingin hér á leikskólanum verður tekin í skrefum og byrja starfsmenn að taka út styttinguna sína aðra hverja viku, um 130 mínútur í lok dags. Markmiðið er að ná fullri styttingu haustið 2021.

Smá breytingar verða á dagskipulagi leikskólans vegna styttingarinnar. Breytingin á sér stað einungis eftir nónhressingu, en á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum förum við í útiveru eftir nónhressingu, annars erum við inni í leikstund hina dagana. Klukkan 16:00 er síðan flæði, þá sameinast tvær og tvær deildir; Trölla-og Álfaberg, Mó- og Flikruberg og Stuðla- og Silfurberg. Við óskum starfsfólki Hulduberg til hamingju með þennan áfanga.

Kveðja Þuríður Stefánsdóttir leikskólastjóri. .


Mánaðaráætlun

Svartur, hvítur og grár mánuður Þema mánaðarins: Gamli tíminn Tónlist: Fer fram í samverunni, Blæstundum og leikstundum Blæstundir: Stundir sem stuðla að Umburðarlyndi Að viðurkenna og skilja mikilvægi og gildi fjölbreytileikans og að koma fram við alla aðra af virðingu. Útivera á hverjum degi Virðingu Að viðurkenna og taka tillit til allra barnanna í hópnum, að vera öllum góður félagi og að virða margbreytileikann innan hópsins.

Lestur einu sinni á dag

Umhyggju Að sýna öllum börnum áhuga, samkennd, samlíðan og hjálpsemi. Að hafa skilning á stöðu annarra. Hugrekki Að þora að láta til sín heyra og geta sett sér mörk. Að vera hugrakkur og góður félagi sem bregst við óréttlæti. Vettvangsferðir:

Upplifa náttúruna frá fyrstu hendi Kynnast nánasta umhverfi

Málörvun: Allir tímar byrja á Bínureglum, þá næst er tíminn settur upp myndrænt. Verkefni tímans eru 1-2 verkefni hverju sinni. Í lokinn er farið síðustu Bínu-regluna, sem er "Að muna". Svo endar stundin með litlu lagi til þess að þakka fyrir sig og kveðja. Við veitum börnunum fjölbreyttan efnivið til sköpunar

TRAS: Skráningarlisti til notkunar fyrir leikskólakennara til að fylgjast með máltöku tveggja til fimm ára barna. Sól og Litla sól: Bækurnar innihalda leiki sem efla markvisst málþroska barna.

Samvera: Hvíld frá kl. 12:00-12:30 (13:30) Þulur, vísur, kvæði Leikir og margt, margt fleira

(Stuðla- og Silfurberg 14:30)

Þemavinna: Lögð er áhersla á verkefni sem tengjast Þorranum


Á döfinni 04. janúar - Leikskólinn opnar aftur eftir hátíðirnar. 06. janúar - Þrettándinn-Rafmagnslausi dagurinn Börnin mega koma með vasaljós. 13. janúar - Skipulagt starf byrjar aftur 22. janúar - Bóndadagur - Þorrablót leikskólans Börnin fá að smakka hefðbundinn íslenskan þorramat meðal

annars

hrútspunga.

súran

Þau

sem

hval,

hangikjöt,

eiga

lopapeysur,

hákarl

og

lopasokka,

lopahúfur eða annan þjóðlegan fatnað mega koma klædd honum. 25-29. janúar - Foreldraviðtöl

Foreldraviðtal Á Huldubergi er boðið upp á foreldraviðtal einu sinni á ári en hægt er að óska eftir viðtali hvenær sem er ef foreldri finnst vera þörf á og eins mun leikskóli gera hið sama. Markmiðið er að stuðla að góðri samvinna foreldra og leikskóla

til

fram

árangursríkara

námi

í

leikskólanum og góðri líðan hjá barninu. Eins og fram hefur komið eru foreldraviðtölin hjá okkur í síðustu vikunni í janúar og hvetjum við báða foreldra/forráðamenn til að mæta. Þá er farið yfir þroska, nám og velferð barnsins og leitast við að fá fram viðhorf og væntingar foreldra.


Söngtextar í janúar Gráðug kerling Gráðug kerling hitaði sér velling og borðaði, namm, namm, namm, síðan sjálf jamm, jamm, jamm, af honum heilan helling. Svangur karlinn Tröll

varð alveg dolfallin

Hérna koma nokkur risatröll,

og starði svo sko, sko, sko,

HÓ! HÓ!

heilan dag o, ho, ho,

Þau öskra svo það bergmálar

ofan í tóman dallinn.

um fjöll, HÓ! HÓ!

Aumingja kallinn.

Þau þramma yfir þúfurnar, Svo fljúga burtu dúfurnar,

Ó, hangikjöt

en bak við ský var sólin hlý í

Ó, hangikjöt, ó, hangikjöt,

leyni,

og rófustappa, grænar baunir, súrhvalur!

hún skín á tröll, þá verða þau að

Ó hangikjöt, ó, hangikjöt,

steini!

og sviðasulta, hrútspungar og harðfiskur!

Hér búálfur á bænum er

Og hákarl, og flatbrauð!

Hér búálfur á bænum er, á

Mér finnst svo gott að borða allan þennan

bjálkalofti í dimmunni.

mat! Og hákarl, og flatbrauð!

Hér búálfur á bænum er á

Mér finnst svo gott að borða allan þennan

bjálkaloftinu.

mat!

Hann stappar fótum, hoppar hátt og haframélið étur hrátt.

Mér er kalt á tánum Mér er kalt á tánum ég segi það satt. Ég er skólaus og skjálfandi

Frost er úti

og hef engan hatt.

Frost er úti fuglinn minn, ég finn hvað þér er kalt.

Það snjóaði í morgun,

Nærðu engu’ í nefið þitt

það snjóaði í dag.

því nú er frosið allt.

Ég er hreint alveg ráðalaus, en hvað um það?

En ef þú bíður augnablik, ég ætla að flýta mér

Ég syng mína vísu

að biðja hana mömmu mína

um snjóinn og mig,

um mylsnu handa þér.

tra, ra, la, la, la, la, la, la, um snjóinn og mig.


Söngtextar í janúar Það búa litlir dvergar

Nú er úti norðanvindur Nú er úti norðanvindur,

Það búa litlir dvergar í björtum dal

nú er hvítur Esjutindur,

á bak við fjöllin háu í skógarsal.

ef ég ætti útikindur,

Byggðu hlýja bæinn sinn,

mundi ég setja þær allar inn,

brosir þangað sólin inn.

elsku besti vinur minn.

Fellin enduróma allt þeirra tal.

:,: Úmbarassa, úmbarassa úmbrassasa :,:

Krummi krunkar úti Krummi krunkar úti, kallar á nafna sinn. Ég fann höfuð af hrúti, hrygg og gæru skinn. :,:Komdu nú og kroppaður með mér krummi nafni minn.:,:

Labba út í mónum Labba úti í mónum,labba úti í mónum, tína ber, tína ber, verða kalt á klónum, verða kalt á klónum, hlaupa, hlaupa heim, hlaupa, hlaupa heim Klifra í klettunum,klifra í klettunum,

Krummi svaf í klettagjá

litast um, litast um,

Krummi svaf í klettagjá

verða kalt á kollinum, verða kalt á

kaldri vetrarnóttu á,

kollinum,

:/: Verður margt að meini, :/:

hlaupa, hlaupa heim, hlaupa, hlaupa

fyrr en dagur fagur rann

heim

freðið nefið dregur hann :/: Undan stórum steini :/:

Fara á skautum, fara á skautum, renna hratt, renna geysihratt,

Tröllalagið Hátt uppí fjöllunum þar búa tröllin Tröllamamma tröllapabbi og litli tröllirölli Pú sagði tröllamamma Pú sagði tröllapabbi En hann litli trölli rölli sagði ekki neitt - USS

verða kalt á tánum, verða kalt á tánum, hlaupa, hlaupa heim, hlaupa, hlaupa heim. Róa til fiskjar, róa til fiskjar, renna’ og draga þorsk, renna’ og draga þorsk. Háar eru bárurnar, háar eru bárurnar, best að halda heim, best að haldheim.

Profile for Jóna Rún Gísladóttir

Hulduberg/Janúar  

Hulduberg/Janúar  

Advertisement

Recommendations could not be loaded

Recommendations could not be loaded

Recommendations could not be loaded

Recommendations could not be loaded