Page 1

2011

ÍÞRÓTTA OG FÉLAGSSTARF Í REYKJAVÍK Sports and Leisure in Reykjavik

Działalność sportowa i społeczna w Reykjaviku w latach


ÍBR Íþrótta- og félagsstarf í Reykjavík
2011-2012 Útgefandi:
Íþróttabandalag Reykjavíkur
 Engjavegi 6,
104 Reykjavík
 s. 535 3700
ibr@ibr.is Útlit: Björg Vilhjálmsdóttir

ibr.is

2

Langar þig að stunda íþróttir?

Would you like to participate in sports?

Kynningarrit um vetrarstarf íþróttafélaganna í Reykjavík kemur nú út í ellefta sinn. Í ritinu er hægt að leita eftir upplýsingum um íþróttafélögin í Reykjavík á þrjá vegu: eftir nafni íþróttafélags, eftir íþróttagrein eða út frá staðsetningu á korti. Í Reykjavík eru rúmlega 40 íþróttafélög sem bjóða upp á starf fyrir börn og unglinga auk um 30 félaga til viðbótar sem eru með starf fyrir fullorðna. Á blaðsíðu 6-16 í ritinu er íþróttafélögunum raðað í stafrófsröð. Þar má finna upplýsingar um heimilisföng, símanúmer, netföng og heimasíður félaganna auk upplýsinga um hvaða íþróttagreinar er hægt að stunda hjá þeim. Kíktu á heimasíður félaganna eða sláðu á þráðinn til þeirra til að fá nánari upplýsingar um æfingatíma o.fl. Hægt er að iðka 41 mismunandi íþróttagrein í íþróttafélögunum í Reykjavík. Á blaðsíðu 20-21 er listi yfir allar íþróttagreinarnar ásamt nöfnum félaganna sem hægt er að iðka þær hjá. Fyrir aftan nöfn félaganna er blaðsíðutal þar sem finna má nánari upplýsingar um félagið. Vantar þig upplýsingar um hvaða íþróttafélög bjóða upp á starf fyrir börn og unglinga nálægt heimili þínu? Á blaðsíðu 23-27 eru kort af Reykjavík þar sem búið er að merkja inn á staðsetningar íþróttafélaganna í Reykjavík. Ef þig vantar nánari upplýsingar um íþróttafélögin í Reykjavík hvetjum við þig til að hafa samband við okkur. Kveðja Íþróttabandalag Reykjavíkur (ÍBR) www.ibr.is ibr@ibr.is s. 535 3700

This brochure on Reykjavik’s sports clubs’ winter activities is published for the tenth time this fall. Information on Reykjavik’s sports clubs in the brochure can be accessed in three ways: by name of the sports club, by sport, or by location on a map. There are approximately 40 sports clubs in Reykjavik offering activities for children and teenagers as well as about 30 clubs for grownups. On pages 6-16 in the brochure the sports clubs are listed in alphabetical order. On these pages the sports clubs’ addresses, phone numbers, email addresses and home pages as well as what each sports club has to offer is listed. Check out the clubs’ websites or give them a call for further information. Reykjavik’s sports clubs have 41 different sports to offer. A list of all possible sports as well as the name of the sports clubs which offer the sport can be found on pages 20-21. Behind the name of each sports club there is a page number for further information. Do you need information on what sports clubs offer activities for children and teenagers near your home? On pages 23-27 there is a map of Reykjavik where the location of each sports club has been marked. If you need further information on Reykjavik’s sports clubs we encourage you to contact us. The Reykjavik Sports Union www.ibr.is · ibr@ibr.is · phone number: 535 3700


Til foreldra barna og unglinga í íþróTTum Til foreldra barna og unglinga í íþróttum Íþróttabandalag Reykjavíkur hefur gefið út fræðsluefni um íþróttastarf barna. Þessi útgáfa Íþróttabandalag Reykjavíkur hefur gefið út fræðsluefni um íþróttastarf barna. Þessi er liður í aðerkynna börn þær sem sem standa foreldrum útgáfa liður í íþróttir að kynnafyrir íþróttir fyrirog börn ogleiðir þær leiðir standa foreldrumtil tilboða til þátttöku í íþróttastarfi með börnum sínum. Bæklingana er hægt að nálgast hjá í boða til þátttöku í íþróttastarfi með börnum sínum. Bæklingana er hægt aðíþróttafélögunum nálgast hjá íþróttafélögunum Reykjavík og á skrifstofu ÍBR. Reykjavík og á skrifstofuí ÍBR. Barnaíþróttir · Íþróttaskólifyrir fyrir66 ára ára börn foreldra · Foreldrahandbók Barnaíþróttir · Íþróttaskóli börn· Hlutverk · Hlutverk foreldra · Foreldrahandbók

Czy ChCesz uprawiać sport? Czy chcesz uprawiać sport?

นต้ออ งการเล่ ฬาหรื ท่ท่าานต้ งการเล่ นกีน ฬกี าหรื อไม่อ ? ไม่?

สารแจ้ อเกี มู่ยลวกั เกีบ่ยกิวกั บกิจกรรมภาคฤดู หนาวของสมาคม จุจุลลสารแจ้ งข้งอข้ มูล จกรรมภาคฤดู หนาวของสมาคมกี ฬาเมืองเรยค ยาวิ ซึ่งอ จะออกมาในครั ของภาคฤดูใบไม้ร่ว้งงนี ในจุ ลสารฉบับนี้จะใ กีฬคาเมื งเรยคยาวิค้งทีซึ่ส่งิบจะออกมาในครั ที่เ้ ก้ าของภาคฤดู บรรจุ ลต่้ าในจุ งๆ เกี วกับสมาคมกี ฬาที่ตั้งข อยู้อ่ใมู นเขตเมื องเรยคยาวิ ซึ่ง บไม้ขร้อ่วมูงนี ล่ยสารฉบั บนี้จะบรรจุ ลต่างๆ เกี่ยวกับคสมา สามารถหาได้ ร วมสามวิ ธ ด ี ว ้ ยกั น : หาจากชื อ ่ ของสมาคมกี ฬ า, ชนิ ด ของกี คมกีฬาที่ตั้งอยู่ในเขตเมืองเรยคยาวิค ซึ่งสามารถหาได้รว ฬา หรือจากสถานที่ที่แสดงในแผนที่ มสามวิธีด้วยกัน: หาจากชื่อของสมาคมกีฬา, ชนิดของกีฬา ภายในเมืองเรยคยาวิคนี้ มีสมาคมกีฬารวมอยู่ทั้งสิ้น 40 แห่ง ที่เปิดให้ หรือจากสถานที่ที่แสดงในแผนที่ บริการกิจกรรมสําหรับเด็กและเยาวชน และมีสมาคมประมาณ 30 แห่งที่จัด ภายในเมื องเรยคยาวิ มีส มาคมกี ท ่ ง้ั สิลน ้ สารฉบั 40 แห่ เ่ ปิ ได้ ให้ มีกิจกรรมสํ าหรับผู้ใหญ่ค เพินี่ม้ เข้ าไปด้ วย ทีฬ ่หารวมอยู น้า 6-16 ของจุ บนีง้ ที ดให้ บ ริ ก ารกิ จ กรรมสำหรั บ เด็ ก และเยาวชน และมี ส มาคมประมาณ ทําการเรียงชื่อของสมาคมกีฬาตามลําดับตัวอักษร และยังมีข้อมูลเกี่ยวกับที่ 20่, หมายเลขโทรศั แห่งทีจ ่ ด ั ให้มพก ี ท์จ ิ ,กรรมสำหรั บผูใ้ ขหญ่ เพิม ่ เข้และข้ าไปด้ ทีห ่ น้ลาะ อยู อีเมล์และเวปไซท์ องสมาคม อมูวลยของแต่ 6-17 ของจุ ลสารฉบั ้ ได้ทำการเรี อ ่ ของสมาคมกี ฬจาตาม สมาคมว่ า สามารถเล่ นกีบ ฬนี าประเภทใดได้ บ้ายงงชื สามารถเข้ าไปหาดูได้ ากเวป ไซท์ ของสมาคม อโทรศังพ ่ยวกั กซ้อมเป็นต้น ลำดั บตัวอักษรหรืและยั มีท์ขสอ ้ อบถามเกี มูลเกีย ่ วกั บบทีเวลาฝึ อ ่ ยู,่ หมายเลขโทรศั พท์, ที่มีความแตก สมาคมกี ฬาเมืองเรยคยาวิ คนี้ มีการฝึและข้ กซ้อมกี างๆ อีเมล์และเวปไซท์ ของสมาคม อฬ มูาประเภทต่ ลของแต่ล ะสมาคมว่ า ต่สามารถเล่ างกันออกไปรวมประมาณ 42 ประเภทด้ น ที่หน้า 20-21 ท่านจะพบ นกีฬาประเภทใดได้ บา ้ งวยกั สามารถเข้ าไปหาดู ได้จากเวปไซ รายชื่อของกีฬาทุกประเภท รวมทั้งชื่อของสมาคมและสามารถเข้าฝึกซ้อม ท์ของสมาคม หรือโทรศัพท์สอบถามเกีย ่ วกับเวลาฝึกซ้อมเป็นต้น กีฬาประเภทใดได้บ้าง บริเวณหลังชื่อของสมาคม จะมีหมายเลขหน้าในจุล สมาคมกีฬาเมืองเรยคยาวิคนี้ มีการฝึกซ้อมกีฬาประเภทต่างๆ ทีม ่ ค ี ว สารปรากฎอยู่ ท่านสามารถหาข้อมูลของสมาคมต่างได้ ามแตกต่ า งกั น ออกไปรวมประมาณ 42 ประเภทด้ ว ยกั น ที ห ่ น้ า 20ท่านต้องการทราบข้อมูลเกี่ยวกับสมาคมใดบ้าง ที่จัดกิจกรรมกีฬาสําหรับ 21กและและเยาวชน ท่านจะพบรายชื ่ ั้งอยู ของกี ประเภท ้ าชืนหรื อ ่ ของสมาคมและส เด็ ที่ตอ ่ใกล้กฬับาทุ บริก เวณที ่พักอาศัรวมทั ยของท่ง อไม่? ที่ ามารถเข้ า ฝึ ก ซ้ อ มกี ฬ าประเภทใดได้ บ า ้ ง บริ เ วณหลั ชือ ่ ของสมาคม หน้า 23-27 จะเป็นแผนที่ของเมืองเรยคยาวิค ได้มีการทําเครื่องงหมายแสดง จะมีหมายเลขหน้ าในจุ ่ ท่านสามารถหาข้ สถานที ่ตั้งของสมาคมกี ฬาต่ลาสารปรากฎอยู งๆ ที่ตั้งอยู่ภายในเขตเมื องเรยคยาวิค อมูลของสม หากท่ านต้ องการทราบข้อมูลเพิ่มเติม เกี่ยวกับสมาคมกีฬาเมืองเรยคยาวิค าคมต่ างได้ ท่ท่าานสามารถติ ดต่อสอบถามได้ โดยตรง นต้องการทราบข้ อมูลเกี ย ่ วกับสมาคมใดบ้าง ทีจ ่ ด ั กิจกรรมกีฬาสำ ด้หรั วยความปรารถนา บเด็กและและเยาวชน ทีต ่ ง้ั อยูใ่ กล้กบ ั บริเวณทีพ ่ ก ั อาศัยของท่านหรื สหพันธ์กีฬาเมืองเรยคยาวิค (Íþróttabandalag Reykjavíkur (ÍBR)) อไม่? ทีห ่ น้า 23-27 จะเป็นแผนทีข ่ องเมืองเรยคยาวิค ได้มก ี ารทำเ www.ibr.is ibr@ibr.is หมายเลขโทรศัพท์ 535 3700 ครือ ่ งหมายแสดงสถานทีต ่ ง้ั ของสมาคมกีฬาต่างๆ ทีต ่ ง้ั อยูภ ่ ายในเขตเ มืองเรยคยาวิค หากท่านต้องการทราบข้อมูลเพิม ่ เติม เกีย ่ วกับสมาคมกีฬาเมืองเรยค ยาวิค ท่านสามารถติดต่อสอบถามได้โดยตรง ด้วยความปรารถนา

สหพันธ์กฬ ี าเมืองเรยคยาวิค (Íþróttabandalag Reykjavíkur (ÍBR)) www.ibr.is ibr@ibr.is หมายเลขโทรศัพท์ 535 3700

3

ibr.is

Jesienią roku raz dziewiąty dziesiąty zostanie wydana broszura Jesienią tegotego roku poporaz zostanie wydana zawierająca informacje o działalności klubów sportowych broszura zawierająca informacje o działalności w okresie zimowym. Informacje o klubach sportowych klubów sportowych w okresie zimowym. działających w Reykjaviku można szukać na Informacje trzy sposoby: według nazwy klubudziałających sportowego, dyscypliny sportu lub o klubach sportowych w Reykjaviku możnalokalizacji szukać na na mapie. trzy sposoby: według nazwy klubu W Reykjaviku znajduje się ponad 30 klubów sportowych, sportowego, dyscypliny sportu lokalizacji na mapie. które oferują zajęcia dla dziecilub i młodzieży. Ponadto około W Reykjaviku znajduje się ponad 40 klubów sportowych, 20 klubów oferuje zajęcia dla dorosłych. Na stronie 6-16 w broszurze klubydla sportowe przedstawione w kolejności które oferują zajęcia dzieci są i młodzieży. Ponadto alfabetycznej. Tam można znaleźć adresy, numery około 20 klubów oferuje zajęcia dla dorosłych. Na stronie telefonów, adresy emailowe oraz strony internetowe klubów 6-17 wa broszurze klubyjakie sportowe są sportu przedstawione w także informacje dyscypliny można uprawiać kolejności alfabetycznej. można znaleźć adresy,klubów w odpowiednim klubie.Tam Zajrzyj na strony internetowe lubtelefonów, kliknij na odpowiedni link w celu uzyskania numery adresy emailowe oraz stronyinformacji o rozkładzie zajęć itp. internetowe klubów a także informacje jakie dyscypliny W klubach sportowych w Reykjaviku uprawiać można zajęcia sportuz można uprawiać wNa odpowiednim na 42 dyscyplin sportu. stronie 20-21klubie. podany Zajrzyj jest wykaz dyscyplin sportowych wraz nazwami klubów, stronywszystkich internetowe klubów lub kliknij naz odpowiedni link których można uprawiaćodaną dyscyplinę. Po itp. nazwie w celuwuzyskania informacji rozkładzie zajęć klubu podana jest strona, na której można znaleźć bliższe W klubach sportowych Reykjaviku uprawiać można informacje o danym w klubie. zajęciaCzy z 42 dyscyplin sportu. 20-21 podany chcesz dowiedzieć się o Na tym,stronie które kluby sportowe oferująwszystkich zajęcia dla dzieci i młodzieży w pobliżu Twojego jest wykaz dyscyplin sportowych wraz z miejsca zamieszkania? Na stronie 23-27 znajduje się plan nazwami klubów, w których można uprawiać daną Reykjaviku, na którym zaznaczone są lokalizacje klubów dyscyplinę. Po nazwie klubu podana jest strona, na której sportowych na terenie Reykjaviku. chceszbliższe dowiedzieć się więcej oo danym klubach klubie. sportowych w możnaJeśli znaleźć informacje Reykjaviku, skontaktuj nami. Czy chcesz dowiedzieć sięsię o ztym, które kluby sportowe Z poważaniem, oferują zajęcia dla dzieci i młodzieży w pobliżu Twojego Związek Klubów Sportowych w Reykjaviku (ÍBR) miejsca zamieszkania? 23-27 znajduje się plan www.ibr.is ibr@ibr.isNa tel.stronie 535 3700 Reykjaviku, na którym zaznaczone są lokalizacje klubów sportowych na terenie Reykjaviku. Jeśli chcesz dowiedzieć się więcej o klubach sportowych w Reykjaviku, skontaktuj się z nami. Z poważaniem, Związek Klubów Sportowych w Reykjaviku (ÍBR) www.ibr.is ibr@ibr.is tel. 535 3700

3


Viltu taka þátt í skemmtilegu félagsstarfi? Í Reykjavík eru starfræktar 6 frístundamiðstöðvar: Ársel, Frostaskjól, Gufunesbær, Kampur, Kringlumýri (áður Tónabær) og Miðberg. Vettvangur starfsemi frístundamiðstöðva er frítími allra borgarbúa, en megináherslan er lögð á barna- og unglingastarf. Frístundamiðstöðvarnar sjá um rekstur félagsmiðstöðva og frístundaheimila í sínu hverfi. Félagsmiðstöðvar í Reykjavík eru 23 talsins og frístundaheimilin eru 35. Mikið er lagt upp úr því að bjóða upp á fjölbreytt og áhugavert frístundastarf. Uppbygging þjónustu í frítímanum er ein af kröfum nútímans. Þar á að vera vettvangur tómstunda, menntunar, menningar og uppeldis undir handleiðslu hæfra starfsmanna. Viltu taka þátt í fjölbreyttu klúbbastarfi, kynnast skemmtilegu fólki eða fara á spennandi námskeið. Kíktu þá við í næstu félagsmiðstöð eða frístundaheimili í þínu hverfi og kannaðu framboðið. Nánari upplýsingar um frístundamiðstöðvar Reykjavíkur má finna á síðu 18-19 í þessu riti.

ibr.is

4

Would you like to take part in fun social activities? There are six leisure centres operating in Reykjavik: Ársel, Frostaskjól, Gufunesbær, Kampur, Kringlumýri (formerly Tónabær) and Miðberg. While they are open to all the emphasis is on activities for children and teens. The leisure centres operate neighbourhood youth centres and leisure homes. Reykjavik has a total of 22 youth centres and 35 leisure homes. Emphasis is put on offering diverse and interesting leisure activities. Reconstruction of leisure services is a present demand. The centres are supposed to be a midpoint for leisure, education, culture and child upbringing, under the guidance of qualified employees. Would you like to take part in diverse club activities, get to know fun people or take fun courses? If so, visit the nearest youth centre or leisure home in your neighbourhood and explore the possibilities. Further information on Reykjavik’s leisure centres can be found on pages 18-19 in the brochure and on the website www.itr.is.

Hvað er ÍBR?

What is the Reykjavik Sports Union?

Íþróttabandalag Reykjavíkur (ÍBR) er heildarsamtök íþróttafélaganna í Reykjavík og var stofnað 31.ágúst árið 1944. ÍBR er aðili að Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands og er tengiliður íþróttafélaganna við Reykjavíkurborg. Tilgangur ÍBR er að vinna að eflingu og skipulagningu íþrótta í Reykjavík. ÍBR er stærsta héraðssamband landsins með um 70 íþróttafélög innan sinna vébanda. Alls eru um 30.000 skráðir iðkendur í íþróttafélögin í Reykjavík með skráðar rúmlega 36.000 iðkanir (þ.e. sumir iðka fleiri en eina grein). Á meðal verkefna ÍBR eru:

The Reykjavik Sports Union is an organisation which was founded on 31 August 1944. The union is a part of the National Olympic and Sports Association and acts as a connection between the city of Reykjavik and sports clubs. The union‘s goal is the fortification and development of sports in Reykjavik. It is the country‘s largest district association with approximately 70 sports clubs. The number of registered members in Reykjavik is approximately 30.000. A few of the union’s projects:

• Úthlutun tíma til íþróttafélaga í íþróttamannvirki borgarinnar • Útleiga á lausum tímum í íþróttamannvirkjum til almennings • Umsjón alþjóðlega íþróttamótsins Reykjavík International Games • Úthlutun á styrkjum til íþróttafélaganna • Kannanir á þátttöku og styrkjum til íþróttastarfs • Eftirfylgni með starfsemi íþróttafélaga • Rekstur Reykjavíkurmaraþons og umsjón viðburða þess sem eru Miðnæturhlaup Powerade, Laugavegurinn – Ultra Maraþon og Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka. • Rekstur Skautahallarinnar í Laugardal • Stuðningur við afreksfólk í Reykjavík • Skipulagning þátttöku Reykjavíkur á Alþjóðaleikum ungmenna og Skólaíþróttamóti höfuðborga Norðurlandanna.

Þá gefur ÍBR reglulega út ýmis konar fræðsluefni, stendur fyrir námskeiðum, fyrirlestrum og ýmsum átaksverkefnum sem tengjast íþróttum.

• Assigning each sports club time in the city’s sports facilities. • Renting sports buildings to the public. • Supervision of the Reykjavík International Games. • Distribution of grants to sports clubs. • Surveys on the participation and grants to sports activities. • Following up on sports clubs activities. • Managing the Reykjavik Marathon. • Management and running of the ice skating rink in Laugardalur. • Supporting top athletes in Reykjavik. • Organising the participation of Reykjavik in the International Children’s Games and School Sports Meet for Nordic countries. The union also regularly publishes various brochures, hosts courses, lectures and various projects associated with sports.


Czy chesz wziąć udział w ciekawej pracy społecznej?

ท่านต้องการเข้ามีส่วนร่วมในกิจกรรมสังคมที่ น่าสนใจหรือไม่?

W Reykjaviku działa 6 ośrodków zajęć czasu wolnego: Ársel, Frostaskjól, Gufunesbær, Kampur, Kringlumýri (wcześniej Tónabær) oraz Miðberg. Ośrodki te są otwarte dla mieszkańców miasta lecz główny nacisk kładzie się na działalność skierowaną do dzieci i młodzieży. Ośrodki społeczne i ośrodki czasu wolnego prowadzone są w poszczególnych dzielnicach. Łącznie ośrodków społecznych w Reykjaviku jest 22 a ośrodków zajęć czasu wolnego 35. Pracownicy tych ośrodków dokładają ogromnych starań do tego, by stworzyć różnorodny i ciekawy program. Szerzenie zakresu usług w czasie wolnym jest jednym z wymogów dzisiejszych czasów. Oznacza to, że zajęcia czasu wolnego, zajęcia edukacyjne, kulturowe i zajęcia wychowawcze muszą odbywać się pod kierownictwem fachowego personelu. Czy chcesz wziąc udział w różnorodnym programie klubów, poznać nowych ludzi lub wziąc udział w ciekawych kursach? Zajrzyj do najbliższego ośrodka społeczngo lub ośrodka zajęć czasu wolnego w dzielnicy gdzie mieszkasz i zapoznaj się z oferowanym programem. Bliższe informacje o ośrodkach zajęć czasu wolnego w Reykjaviku znajdziesz na stronie 18-19 w tej broszurze oraz na stronie internetowej www.itr.is.

เมืองเรยคยาวิค ได้มีการจัดตั้งศูนย์รวมกิจกรรมเวลาว่างรวม 6 แห่งด้วย กัน ได้แก่ ที่ Ársel, Frostaskjól, Gufunesbær, Kampur, Kringlumýri (เมื่อก่อนนี้ชื่อว่า Tónabær) และ Miðberg ที่ศูนย์รวมกิจกรรมเวลาว่างนี้ มีการจัดกิจกรรมเวลาว่างให้กับประชาชนทุกคน โดยมีจุดมุ่งหมายที่เน้นถึง ความสําคัญในการจัดกิจกรรมให้กับเด็ก- และเยาวชน ศูนย์รวมกิจกรรมเวลาว่างนี้ อยู่ในความดูแลของศูนย์บริการเพื่อสังคม และศูนย์กิจกรรมเวลาว่างที่อยู่ในเขตนั้นๆ ในเขตเมืองเรยคยาวิคนี้ มีศูนย์ รวมกิจกรรมเวลาว่างรวมอยู่ทั้งสิ้น 22 แห่ง และศูนย์กิจกรรมเวลาว่างรวม 35 แห่ง ซึ่งจะมีการจัดกิจกรรมเวลาว่างที่น่าสนใจด้วยความหลากหลาย โครงสร้างของการให้บริการกิจกรรมเวลาว่างนี้ จะเน้นถึงตามความ ต้องการในปัจจุบัน ซึ่งประกอบไปด้วยงานอดิเรก, การศึกษา, วัฒนธรรม และการอบรมเลี้ยงดู โดยจะมีเจ้าหน้าที่เป็นผู้คอยดูแลให้คําแนะนํา ท่านต้องการเข้ามีส่วนร่วมในกิจกรรมของสโมสรที่มีความหลากหลาย รู้จัก กับบุคคลอื่นๆหรือรับการอบรมที่น่าสนใจหรือไม่? ท่านสามารถไปที่ศูนย์ รวมกิจกรรมเวลาว่าง หรือศูนย์กิจกรรมเวลาว่างที่อยู่ใกล้บ้านของท่าน และ ศึกษาเกี่ยวกับข้อเสนอต่างๆของศูนย์ฯ ศึกษาข้อมูลเพิ่มเติมของศูนย์รวม กิจกรรมเวลาว่างเมืองเรยคยาวิคได้ที่หน้า 18-19 ในจุลสารฉบับนี้ หรือที่ เวปไซท์ www.itr.is

Czym jest ÍBR?

ÍBR คืออะไร? สหพันธ์กีฬาเมืองเรยคยาวิค(Íþróttabandalag Reykjavíkur (ÍBR))เป็นศูนย์รวมของสมาคมกีฬาเมืองเรยคยา-วิค โดยเริ่มก่อตั้ง เมื่อวันที่31 สิงหาคม ปี 1944 สหพันธ์กีฬา ÍBR เป็นส่วนหนึ่งที่ สําคัญของสหพันธ์กีฬา- และโอลิมเปียแห่งประเทศไอซ์แลนด์ (Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands) และมีความสัมพันธ์กับ สมาคมกีฬาเมืองเรยคยาวิค สหพันธ์กีฬา ÍBR นับเป็นสหพันธ์ฯที่ได้ รวบรวมสมาคมกีฬาต่างๆทั่วประเทศเอาไว้ รวมทั้งสิ้น 70 สถาบัน ด้วยกัน และมีผู้ลงทะเบียนเข้าร่วมฝึกซ้อมกับสมาคมกีฬาเมืองเรยค ยาวิค รวมทั้งสิ้นกว่า30.000 คน และมีผู้ลงทะเบียนเข้าร่วมฝึกซ้อม จํานวกว่า 36.000คน (ในกรณีที่ผู้เข้าร่วมบางท่าน ลงทะเบียน มากกว่าหนึ่งประเภท) หน้าที่ของสหพันธ์กีฬา ÍBR ได้แก่: · · · · · · · · ·

กําหนดเวลาให้กับสมาคมกีฬา ในการใช้สนามกีฬาภายในเขตตัวเมือง ให้เช่าสนามกีฬาที่ว่างสําหรับบุคคลทั่วไป เป็นผู้ดูแลการแข่งขันกีฬานานาชาติเมืองเรยคยาวิค กําหนดด้านกองทุนสนับสนุนให้กับสมาคมกีฬา สํารวจผู้เข้าร่วมกิจกรรม และกองทุนสนับสนุนกิจกรรมด้านการกีฬา คอยติดตามดูแลงานกิจกรรมของสมาคมกีฬา ดูแลด้านการแข่งขันมาราทอนเมืองเรยคยาวิค ดูแลสนามเล่นสเก็ตน้ําแข็งที่ Laugardal ให้การสนับสนุนบุคคลที่มีความสามารถด้านกีฬาของเมืองเรยคยาวิค

· ดูแลจัดการให้กับผู้มีส่วนร่วมของเมืองเรยคยาวิค สําหรับนักกีฬาเยาวชน

นานาชาติ และการแข่งขันกีฬาของโรงเรียน ที่อยู่ในเขตเมืองหลวง ของกลุ่มประเทศที่ตั้งอยู่ในแถบหนือ นอกจากนั้น สหพันธ์กีฬา ÍBR ยังเป็นผู้ออกกฎเกณฑ์ต่างๆ เกี่ยวกับ เนื้อหาด้านความรู้ต่างๆ, จัดการอบรม, จัดการบรรยาย และจัด โครงการรณรงค์ต่างๆที่เกี่ยวข้องกับการกีฬา

5

ibr.is

Związek Klubów Sportowych w Reykjaviku (ÍBR) jest zbiorową organizacją stowarzyszeń sportowych w Reykjaviku, który został założony 31 sierpnia 1944 roku. ÍBR należy do Ogólnoislandzkiego Olimpijskiego Związku Sportowców i jest pośrednikiem pomiędzy klubami sportowymi a Miastem Reykjavik. Celem działalności Związku jest promowanie i organizowanie wydarzeń sportowych w Reykjaviku. ÍBR jest największym związkiem okręgowym w kraju zrzeszającym prawie 70 klubów sportowych. Na terenie Reykjaviku jest około 30.000 zarejestrowanych aktywnych człoków klubów sportowych, przy czym liczba zarejestrowanych zajęć sportowych wynosi ponad 36.000, co oznacza, że niektórzy uprawiają więcej niż jedną dyscyplinę sportową. Związek Klubów Sportowych w Reykjaviku zajmuje się m.in.: • Wyznaczaniem czasu na prowadzenie zajęć sportowych przez kluby sportowe w budynkach miasta • Udostępnieniem mieszkańcom lokali sportowych miasta • Prowadzeniem międzynarowych igrzysk Reykjavik International Games • Przyznawaniem stypendiów klubom sportowym • Prowadzeniem badań oceniających zakres wymaganego wsparcia finansowego • Nadzorowaniem działalności klubów sportowych • Organizowaniem Maratonu Reykjawickiego • Prowadzeniem hali sportowej Skautahöllin w Laugardal • Wsparciem osób mających na własnym koncie różnego rodzaju osiągnięcia sportowe • Organizowaniem międzynarodowych wydarzeń sportowych dla młodzieży oraz zawodów sportowych pomiędzy szkołami ze stolic innych krajów skandynawskich. ÍBR regularnie udostępnia różnego rodzaju materiały informacyjne, organizuje kursy, wykłady i inne projekty sportowe.


Aikikai Reykjavík

allir aldurshópar

Heimilisfang: Faxafeni 8, 108 Rvík Símar: 899 7160 og 699 9374 Heimasíða: www.aikido.is Netfang: aikido@aikido.is Íþróttagreinar: Japanska sjálfsvarnarlistin aikido

Glímufélagið Ármann Heimilisfang: Engjavegi 7-9, 104 Rvík Sími: 412 7400
 Heimasíða: www.armenningar.is
 Netfang: ithrottafulltrui@armenningar.is 
 Íþróttagreinar: Almenningsíþróttir, fimleikar, frjálsíþróttir, glíma, júdó, körfuknattleikur, kraftlyftingar, ólympískar lyftingar, skíði, sund og taekwondo.
 Upplýsingar: Má finna á heimasíðu eða hjá íþróttafulltrúanum Sæunni.


6

ibr.is

Siglingafélag Reykjavíkur-Brokey Heimilisfang: Nauthólsvík, fyrir ofan ylströndina Sími: 552 8272 Heimasíða: www.brokey.is Netfang: skraning@brokey.is Íþróttagreinar: Skútusiglingar

Dansfélag Reykjavíkur Heimilisfang: Valsheimilið Hlíðarenda 101 Rvík. Sími: 553 6645 Heimasíða: www.dansskoli.is Netfang: dans@dansskoli.is Íþróttagreinar: Dans


Íþróttafélagið Drekinn Wushu Heimilisfang: Skeifunni 3 J, 108 Rvík
 Sími: 553 8282 og 895 8966
 Heimasíða: www.heilsudrekinn.is
 Netfang: heilsudrekinn@heilsudrekinn.is 
 Íþróttagreinar: Wushu

Heimilisfang: Víðidal, 110 Rvík
 Símar: 567 2166 og 898 8445
 Heimasíða: www.fakur.is
 Netfang: fakur@fakur.is
 Íþróttagreinar: Hestaíþróttir

Fjölnir

Knattspyrnufélagið Fram Heimilisfang: Safamýri 26, 108 Rvk. og Kirkjustétt 2-6, 113 Rvík Símar: 533 5600 (Safamýri) og 587 8800 (Grafarholt) Heimasíða: www.fram.is Netfang: toti@fram.is Íþróttagreinar: Knattspyrna, skíði, handknattleikur, taekwondo og almenningsíþróttir. Æfingar: í Safamýri og í Grafarholti. Upplýsingar: Má finna á heimasíðu eða hjá íþróttastjóra Þór Björnssyni.

7

ibr.is

Heimilisfang: Fossaleyni 1, Egilshöll, 112 Rvík Sími: 594 9640 Heimasíða: www.fjolnir.is Netfang: fjolnir@fjolnir.is Íþróttagreinar: Karate, fimleikar, frjálsíþróttir, handknattleikur, körfuknattleikur, knattspyrna, skák, sund, taekwondo og tennis. Upplýsingar: Á heimasíðu eða hjá íþróttafulltrúum félagsins Hermanni Hreinssyni og Málfríði Sigurhannsdóttur, hemmi@fjölnir.is og malfridur@fjolnir.is.

a l l i r a l d u r s h ó pa r

Hestamannafélagið Fákur


allir aldurshópar

Fylkir Heimilisfang: Við Fylkisveg, 110 Rvík og Fylkissel í Norðlingaholti
 Sími: 571 5600 Heimasíða: www.fylkir.com Netfang: fylkir@fylkir.com
 Íþróttagreinar: Blak, fimleikar, handknattleikur, karate og knattspyrna.
 Upplýsingar: Má finna á heimasíðu eða hjá íþróttafulltrúanum Herði Guðjónssyni, hordur@fylkir.com

Golfklúbbur Reykjavíkur Heimilisfang: Grafarholti og Korpúlfsstöðum
 Sími: 585 0200
 Heimasíða: www.grgolf.is
 Netfang: gr@grgolf.is
 Íþróttagreinar: Golf
 Upplýsingar:Má finna á heimasíðu eða hjá íþróttastjóranum Brynjari Eldon Geirssyni, brynjar@grgolf.is

ibr.is

8

Hafna- og mjúkboltafélag Reykjavíkur Staðsetning: Vetur: Íþróttahús Hlíðaskóla Sumar: Tröllatún, milli Engjavegar og Suðurlandsbrautar á móti Glæsibæ. Sími: 820 0825
 Heimasíða: www.hafnabolti.com
 Netfang: hmr@hafnabolti.com Íþróttagreinar: Hafnabolti

Hjólreiðafélag Reykjavíkur
 Heimilisfang: Siglunesi í Nauthólsvík (lítið hvítt smáhýsi) Heimasíða: www.hfr.is Netfang: hfr@vortex.is Íþróttagreinar: Hjólreiðar Upplýsingar: Má finna á heimasíðu undir hnappnum “æfingar-námskeið”


Hnefaleikafélag Reykjavíkur Heimilisfang: Seljavegur 2 (gamli Loftkastalinn) 101 Rvík Sími: 426 9464 Heimasíða: www.hnefaleikar.is Netfang: hnefaleikar@hnefaleikar.com Íþróttagreinar: Hnefaleikar

Heimilisfang: Hátúni 14, 105 Rvík Símar: 561-8226 og 561-8225 Heimasíða: www.ifr.is Netfang: ifr@ifr.is Íþróttagreinar: Lyftingar, sund, bogfimi, borðtennis, boccia og frjálsíþróttir. Auk ofangreindra íþróttagreina er boðið uppá íþrótta- og sundskóla.

allir aldurshópar

ÍFR – Íþróttafélag fatlaðra í Reykjavík


9 Íþróttafélag Reykjavíkur

Ju jitsufélag Reykjavíkur Heimilisfang: Faxafeni 8, 108 Rvík
 Sími: 863 2804 og 898 1295
 Heimasíða: www.sjalfsvorn.is
 Netfang: sensei@sjalfsvorn.is
 Íþróttagrein: Ju-Jitsu, japönsk sjálfsvarnaríþrótt

ibr.is

Heimilisfang: Skógarsel 12, 109 Rvík Sími: 587-7080 / 587-7090 Heimasíða: www.ir.is Netfang: haukur@ir.is Íþróttagreinar: Dans, frjálsar íþróttir, handknattleikur, körfuknattleikur, knattspyrna, júdó, keila, skíði og taekwondo. Einnig bjoðið uppá Íþróttaskóla ÍR fyrir 3-6 ára, kvennaleikfimi og leikfimi fyrir fólk á efri árum. Upplýsingar: Má finna á heimasíðu eða hjá Íþróttafulltrúanum Sigrúnu Grétu, sigrun@ir.is Ingólfi Róbertssyni


Júdófélag Reykjavíkur

allir aldurshópar

Heimilisfang: Ármúla 17a 108 Rvík
 Sími: 588 3200, gsm 662 8055 
 Heimasíða: www.judo.is
 Netfang: jr@judo.is
 Íþróttagreinar: Júdó

Karatefélag Reykjavíkur Heimilisfang: Sundlaugarhúsinu Laugardal 104 Rvík
 Sími: 553 5025
 Heimasíða: www.karatedo.is
 Netfang: kfr@simnet.is 
 Íþróttagreinar: Karate

10

ibr.is

Kayakklúbburinn Sími: 664 1807
 Heimasíða: www.kayakklubburinn.is
 Netfang: kayakklubbur@gmail.com
 Íþróttagreinar: Kayakróður

Keilufélag Reykjavíkur Heimasíða: www.kfr.is
 Netfang: kfr@kfr.is
 Íþróttagreinar: Keila


Ungmennafélag Kjalnesinga Heimilisfang: Búagrund 4, 116 Rvík Sími: 847 4923 (Svanhvít), 846 2449 (Hörður) Heimasíða: www.umfk.is Netfang: umfk@umfk.is Íþróttagreinar: Almenningsíþróttir, fimleikar, knattspyrna og sund

Heimilisfang: Skútuvogur 1g, 104 Rvík
 Sími: 553 9455
 Heimasíða: www.klifurhusid.is
 Netfang: klifurhusid@klifurhusid.is
 Íþróttagreinar: Klifur

allir aldurshópar

Klifurfélag Reykjavíkur


11 Knattspyrnufélag Reykjavíkur

Íþróttafélagið Leiknir Heimilisfang: Austurbergi 1, 111 Rvík
 Sími: Leiknishús: 557 8050 og skrifstofa: 557 8010
 Heimasíða: www.leiknir.com
 Netfang: leiknir@leiknir.com og doddi_tjalfari@hotmail.com 
 Íþróttagreinar: Karate, knattspyrna og körfuknattleikur

ibr.is

Heimilisfang: Frostaskjóli 2, 107 Rvík Sími: 510 5300
 Heimasíða: www.kr.is
 Netfang: kr@kr.is
 Íþróttagreinar: Knattspyrna, körfuknattleikur, skíði, sund, handknattleikur, borðtennis, keila, glíma og badminton.
 Uppl‡singar: Barna- og unglingastarf má finna á heimasíðu eða hjá íþróttafulltrúum KR í s. 510 5310 og 510 5312


dansfélagið

RAGNAR

Dansfélagið Ragnar

allir aldurshópar


Heimilisfang: Bíldshöfða 18, 110 Rvík
 Sími: 586 2600
 Heimasíða: www.dansskoliragnars.is
 Netfang: dansfelag@dansskoliragnars.is 
Íþróttagreinar: Dans

Skautafélag Reykjavíkur
 Heimilisfang: Skautahöllin Múlavegi 1 104 Rvík
 Símar: 553 3838 íshokkídeild og 898 4461 listskautadeild
 Heimasíða: www.skautafelag.is
 Netföng: ishokki@skautafelag.is og list@skautafelag.is
 Íþróttagreinar: Listskautar og íshokkí

12

ibr.is

Skautafélagið Björninn Heimilisfang: Egilshöllinni Fossaleyni 1 112 Rvík Sími: 594 9696
 Heimasíða: www.bjorninn.com
 Netfang: bjorninn@bjorninn.com 
 Íþróttagreinar: Íshokkí og listskautar

Skotfélag Reykjavíkur Heimilisfang: Engjavegi 6 , 104 Rvík Netfang: sr@sr.is Heimasíða: www.sr.is Sími: 893 1231 Íþróttagreinar: Skotfimi fyrir 15 ára og eldri (með leyfi foreldra) Inniæfingar í Egilshöll í Grafarvogi yfir vetrartímann og útiæfingar á Álfsnesi allt árið


Skylmingafélag Reykjavíkur Heimilisfang: Laugardalsvelli, 104 Rvík Sími: 898 0533
 Heimasíða: www.fencing.is 
 Netfang: skylmingafelag@gmail.com 
 Íþróttagreinar: Skylmingar með höggsverði, stungusverði og lagsverði

Heimilisfang: Stórhöfða 17, 110 Rvík Sími: 557 5555 Heimasíða: www.veggsport.is
 Netfang: veggsport@veggsport.is
 Íþróttagreinar: Skvass

allir aldurshópar

Skvassfélag Reykjavíkur


13 Skíðagöngufélagið Ullur

Svifflugfélag Íslands Heimilisfang: Sandskeiði, Suðurlandsvegi, 110 Rvk Heimasíða: www.svifflug.com
 Netfang: svifflug@hotmail.com
 Sími: 587 8730
 Íþróttagreinar: Svifflug fyrir 14 ára og eldri

ibr.is

Netfang: doddi@1@hive.is Símar: 861 9561 (Þóroddur) Heimasíða: www.ullur.is Íþróttagreinar: Skíðaganga


Tennis og badmintonfélag Reykjavíkur

allir aldurshópar


Heimilisfang: Gnoðarvogi 1, 104 Rvík Sími: 581 2266
 Heimasíða: www.tbr.is
 Netfang: tbr@tbr.is
 Íþróttagreinar: Badminton

TTK Akstursíþróttafélag Heimasíða: www.ttk.is
 Netfang: lexi@lexi.is
 Sími: 660 6707 (Alexander)
 Íþróttagreinar: Motorsport af öllum toga. Motocross, Supermoto, Snocross og fleira

14

ibr.is

Knattspyrnufélagið Valur Heimilisfang: Vodafonehöllin Hlíðarenda 101 Rvík Sími: 414 8000 Heimasíða: www.valur.is Netfang: valur@valur.is Íþróttagreinar: Knattspyrna, handknattleikur og körfuknattleikur Upplýsingar: Má finna á heimasíðu eða hjá yfirmanni barna- og unglingasviðs hjá Val Ragnhildi Skúladóttur.

Vélhjólaíþróttaklúbburinn (VÍK)
 Heimilisfang: Bolaöldu við Litlu Kaffistofuna
 Heimasíða: www.motocross.is
 Netfang: vik@motocross.is
 Sími: 669 7131
 Íþróttagreinar: Mótorkross


Víkingur Heimilisfang: Traðarlandi 1, 108 Rvík
 Sími: 581 3245
 Heimasíða: www.vikingur.is
 Netfang: vikingur@vikingur.is
 Íþróttagreinar: Borðtennis, handknattleikur, karate, knattspyrna, skíði og tennis.
 Upplýsingar: Má finna á heimasíðu eða hjá íþróttafulltrúanum Ólafi Ólafssyni

Heimilisfang: Langholtsskóla, Holtavegi 23 104 Rvík Heimasíða: dansskoliheidars.is Netfang: heidarast@gmail.com Sími: 896 0607 Íþróttagreinar: Dans

allir aldurshópar

Dansfélagið ÝR


15

Heimilisfang: Brautarholti 22, 105 Rvík Sími: 551 4003
 Heimasíða: www.thorshamar.is
 Netfang: thorshamar@thorshamar.is
 Íþróttagreinar: Karate

Knattspyrnufélagið Þróttur Heimilisfang: Engjavegi 7, Laugardal, 104 Rvík Sími: 580-5900 Heimasíða: www.trottur.is Netfang: jakob@trottur.is Íþróttagreinar: Blak, handknattleikur, knattspyrna, krulla og tennis. Upplýsingar: Má finna á heimasíðu eða hjá íþróttafulltrúanum Jakobi Leó Bjarnasyni

ibr.is

Karatefélagið Þórshamar


allir aldurshópar

Sundfélagið Ægir Heimilisfang: Sundlaugavegi 30, 104 Rvík Sími: 820 3156 Netfang: aegir@aegir.is Heimasíða: www.aegir.is Íþróttagreinar: Sund

Hnefaleikafélagið Æsir Heimilisfang: Viðarhöfða 2, v/Stórhöfða, 110 Rvík
 Sími: 578 6060
 Heimasíða: www.box.is
 Netfang: box@box.is 
 Íþróttagreinar: Hnefaleikar

ibr.is

16

Íþróttafélagið Ösp Heimilisfang: Bogahlíð 18, 105 Rvík Sími: 899 8164
 Heimasíða: www.ospin.is
 Netfang: olliks@simnet.is
 Formaður: Ólafur Ólafsson
 Íþróttagreinar: Boccia, knattspyrna, frjálsar, sund, lyftingar og keila


Knattspyrnufélagið Afríkuliðið

Íþróttafélag Heyrnalausra

Róðrarfélagið Stafninn

Íþróttagreinar: Knattspyrna Netfang: zicoafrica@yahoo.com Heimasíða: fcafrica.com

Íþróttagreinar: Knattspyrna o.fl. Heimasíða: www.deaf.is

Íþróttagreinar: Róður Heimasíða: www.stafninn.blogspot.com

Ungtemplarafélagið Hrönn

Íþróttagreinar: Knattspyrna Netfang: si@vbsi.is

Íþróttagreinar: Skíði Heimasíða: www.skidadeildhrannar@blog.is

Íþróttafélagið Styrmir

Knattspyrnufélagið Berserkir

Íþróttafélag kvenna

Íþróttagreinar: Knattspyrna Heimasíða: vikingur.net

Íþróttagreinar: Blak Heimasíða: www.ik.blog.is

Sundknattleiksfélag Reykjavíkur

Bifreiðaíþróttaklúbbur Reykjavíkur

Íþróttafélag Stúdenta

Íþróttagreinar: Akstursíþróttir Heimasíða: www.bikr.is

Íþróttagreinar: Blak Heimasíða: notendur.hi.is/is

Kf. Breiðholt

Kylfan Krikketklúbbur Reykajvíkur

Íþróttagreinar: Knattspyrna Netfang: kbleiknir@gmail.com

Íþróttagreinar: Krikket Netfang: mrsillee@hotmail.com

Íþróttafélagið Carl

Íþróttafélagið Leiftri

Íþróttagreinar: Knattspyrna Heimasíða: www.ifc.is

Íþróttagreinar: Knattspyrna

Knattspyrnufélagið Árvakur

Íþróttagreinar: Knattspyrna, sund o.fl. Heimasíða: www.ststyrmir.is

Íþróttagreinar: Sundknattleikur Heimasíða: www.waterpolo.is Skíðagöngufélagið Ullur

Knattspyrnufélag Vesturbæjar

Íþróttagreinar: Knattspyrna Heimasíða: www.fckv.com Bandýmannafélagið Viktor

Íþróttagreinar: Bandý Netfang: bmfviktor@gmai.com

Íþróttafélagið Léttir

Íþróttagreinar: Knattspyrna Heimasíða: www.ellidi.net

Íþróttagreinar: Knattspyrna Netfang: gunnlaugur.gunnarsson@gmail.com

vængir Júpiters

Fisfélag Reykjavíkur

Markaregn

Íþróttagreinar: Flug á léttum flugförum Heimasíða: www.fisflug.is

Íþróttagreinar: Knattspyrna Netfang: ingvar@gardmestarar.is

Kkf Þórir

Háskóladansinn

Ungmennafélagið R36

Íþróttagreinar: Dans Heimasíða: haskoladansinn.is

Íþróttagreinar:Maraþonhlaup, ofurhlaup og aðrar ofuríþróttir Netfang: gunnlaugur.juliusson@samband.is

Knattspyrnufélagið Elliði

Íþróttagreinar: Knattspyrna Netfang: gmarteinsson@gmail.com

16 ára og eldri

Íþróttagreinar: Skíðaganga Heimasíða: www.skidagongufelagid.blog.is

Íþróttagreinar: Körfuknattleikur Heimasíða: kkfthorir.outcome.is Borðtennisklúbburinn Örninn

Íþróttagreinar: Borðtennis Heimasíða: www.vara@simnet.is

17

ibr.is


frístundamiðstöðvar

Ársel

Frostaskjól Heimilisfang: Frostaskjóli 2 107 Reykjavík Sími: 411 5700 Heimasíða: www.frostaskjol.is Netfang: frostaskjol@itr.is Félagsmiðstöðvar: Frosti og Litli - Frosti í Hagaskóla Frístundaheimili: Selið í Melaskóla, Skýjaborgir í Vesturbæjarskóla, Undraland í Grandaskóla og Frostheimar við Frostaskjól

iTr.is

18

Heimilisfang: Rofabæ, 110 Reykjavík Sími: 411 5800 Heimasíða: www.arsel.is Netfang: arsel@itr.is Félagsmiðstöðvar: Tían í Árbæ, Fókus Grafarholti, Holtið í Norðlingaholti Frístundaheimili: Skólasel í Ártúnsskóla, Töfrasel í Árbæjarskóla, Víðisel í Selásskóla, Fjósið í Sæmundarskóla, Stjörnuland í Ingunnarskóla og Klapparholt í Norðlingaskóla

Gufunesbær Heimilisfang: Gufunesbær v/ Gufunes, 112 Reykjavík Sími: 411 5600 Heimasíða: www.gufunes.is Netfang: gufunes@gufunes.is Félagsmiðstöðvar: Engyn í Engjaskóla, Fjörgyn í Foldaskóla, Púgyn í Víkurskóla og Korpuskóla, Græðgyn í Hamraskóla, Sigyn í Rimaskóla, Borgyn í Borgarskóla og Nagyn í Húsaskóla Frístundaheimili: Brosbær í Engjaskóla, Regnbogaland í Foldaskóla, Tígrisbær í Rimaskóla, Simbað sæfari í Hamraskóla, Kastali í Húsaskóla, Hvergiland í Borgarskóla, Ævintýraland í Korpuskóla og Vík í Víkurskóla Frístundaklúbbur: Höllin í Egilshöll Útivistarsvæði: Veggjaklifur í turni, þrír strandblaksvellir, 18 brauta frisbívöllur, hjólabrettasvæði, útieldun og útigrill Hlaða: Útleiga á fjölnota sal


Kringlumýri

frístundamiðstöðvar

Heimilisfang: Safamýri 28, 108 Reykjavíkur Sími: 411-5400 Heimasíða: www.kringlumyri.is Netfang: kringlumyri@itr.is Félagsmiðstöðvar 13-16 ára: Askja fyrir Öskjuhlíðarskóla, Bústaðir í kjallara Bústaðarkirkju, Laugó í Laugarlækjarskóla, Þróttheimar Holtavegi 11, Tónabær Safamýri 28 og Buskinn í Vogaskóla. Frístundaklúbbar 10-12 ára: Hofið í Sólheimum og Garður fyrir Öskjuhlíðarskóla Frístundaheimili 6-9 ára: Álftabær fyrir Álftamýrarskóla Glaðheimar fyrir Langholtsskóla, Krakkakot fyrir Hvassaleitisskóla, Laugarsel fyrir Laugarnesskóla, Neðstaland fyrir Fossvogsskóla, Sólbúar fyrir Breiðagerðisskóla, Gulahlíð fyrir Öskjuhlíðaskóla og Vogasel fyrir Vogaskóla

Miðberg

Kampur Heimilisfang: Pósthússtræti 3-5 3 hæð, 101 Reykjavík Sími: 411-5560 Heimasíða: www.kampur.is Netfang: kampur@reykjavik.is Félagsmiðstöðvar: 101 í Austurbæjarskóla, 105 í Háteigsskóa og Punktur IS í Hlíðaskóla Frístundaheimili: Frístund í Háteigsskóla, Hlíðaskjól í Hlíðaskóla og Draumaland í Austurbæjarskóla

19

iTr.is

Heimilisfang: Gerðubergi 1, 111 Reykjavík Sími: 411-5750 Heimasíða: www.midberg.is Netfang: midberg@itr.is Félagsmiðstöðvar: Hundrað&ellefu í EfraBreiðholti og Hólmasel í Seljahverfi. Frístundaheimili: Bakkasel í Breiðholtsskóla, Vinafell í Fellaskóla, Álfheimar í Hólabrekkuskóla, Vinasel í Seljaskóla og Vinaheimar í Ölduselsskóla Frístundaklúbbur: Hellirinn


Aikido Aikido Aikido ไอค ิโด

Dans Dance Taniec ลล ี าส

Hestaíþróttir Equestrian sports Jazda konna ข ี ่ม ้ า

Almenningsíþróttir General sports Ogólne zajęcia sportowe กฬ ี าเพ ื ่ อสาธารณะ

Fimleikar Gymnastics Gimnastyka ยม ิ นาสต ก ิ

Hjólreiðar Cycling Kolarstwo ข ี ่ จั กรยาน

Badminton Badminton Badminton แบดม น ิ ตั น

Frjálsar íþróttir Track and field Lekka atletyka กร ฑ ี า

Hnefaleikar Boxing Boks ชกมวย

Glíma Wrestling Zapasy มวยปล ้ ำ

Íshokkí Ice hockey Hokej na lodzie ฮอกก ี ้ น ้ ำแข ง็

Golf Golf Golf กอล ์ ฟ

Ju-Jitsu Ju-Jitsu Ju-Jitsu ยจ ู ส ิ ุ

Hafnabolti Baseball Baseball เบสบอล

Júdó Judo Dżudo ย ูโด

Handknattleikur Handball Piłka ręczna แฮนด ์ บอล

Karate Karate Karate คาราเต ้

Íslenska Enska Pólska Tailenska

Íþróttagreinarnar Í þ r ó t ta g r e i n a r n a r

Aikikai Reykjavík 6

ibr.is ib r.is

20

Ármann 6, Fram 7 ÍR 9, UMFK 11

KR 11, TBR 14

Blak Volleyball Siatkówka วอลเลย ์ บอล

Fylkir 8 Þróttur 15

Boccia Boccia Boccia ลอนโบวล ์ ส ÍFR 9 Ösp 16

Bogfimi Archery Łucznictwo ย งิ ธน ู ÍFR 9

Borðtennis Ping pong/table tennis Pingpong ป งิ ปอง ÍFR 9, KR 11 Víkingur 15

Dansfélag Reykjavíkur 6 ÍR 9, Dansfélagið Ragnar 12 Dansfélagið Ýr 15

Ármann 6, Fjölnir 7 Fylkir 8, UMFK 11

Ármann 6, Fjölnir 7 ÍFR 9, ÍR 9, Ösp 16

Ármann 6 KR 11

GR 8

Hafna- og mjúkboltafélag Reykjavíkur 8

Fjölnir 7, Fram 7, Fylkir 8, ÍR 9, KR 11, Valur 14, Víkingur 15, Þróttur 15

Fákur 7

Hjólreiðafélag Reykjavíkur 8

Hnefaleikafélag Reykjavíkur 9 Hnefaleikafélagið Æsir 16

Skautafélag Reykjavíkur 12 Skautafélagið Björninn 12

Ju jitsufélag Reykjavíkur 9

Ármann 6, ÍR 9 Júdófélag Reykjavíkur 10

Fjölnir 7, Fylkir 8 Karatefélag Reykjavíkur 10 Leiknir 11, Víkingur 15Víkingur 15 Karatefélagið Þórshamar 15 15


ÍR 9, Leiknir 11, KR 11 Valur 14

Kayakróður Rowing/kayaking Kajak เร อ ื แคน ู

Kayakklúbburinn 10

Lyftingar Listskautar Weightlifting Figure skating Podnoszenie Łyżwiarstwo ciężąrów figurowe ยกน ้ ำหนัต ก ศล ิ ปะสเก ็ น ้ ำแข ง็

Ármann 6 Reykjavíkur 12 Skautafélag ÍFR 9, Ösp 16 Björninn 12 Skautafélagið

Sund Skylmingar Swimming Fencing Pływanie Szermierka วฟั่ านยน ดาบ้ ำ

Ármann 6, Fjölnir 7 Skylmingafélag Reykjavíkur 13 ÍFR 9, UMFK 11 KR 11, Ægir 16, Ösp 16

Keila Klifur Bowling Climbing Kręgle Wspinaczka โบว ์ น การป ี ลปิ ่ ง่ าย

Mótorsport Skíði Mótorsport Motorsport Skiing Motorsport Jazda na motorze Jazda Jazdana nanartach motorze กกฬ ีฬ ่ ง่ งรถ สก ีี าแข าแข รถ Vélhjólaíþróttaklúbburinn 14

Vélhjólaíþróttaklúbburinn 14 Ármann 6 Vélhjólaíþróttaklúbburinn TTK Akstursíþróttafélag 1414 Fram 7, ÍR 9, KR 11 TTK Akstursíþróttafélag 14 Víkingur 15

Sundknattleikur Svifflug Sundknattleikur Water polo Gliding Water polo Piłka wodna Szybownictwo Piłka wodna โปโลน ้ ้ ำำน เคร ื ่ องร ่ อ โปโลน Sundknattleiksfélag

Sundknattleiksfélag Svifflugfélag Sundknattleiksfélag Reykjavíkur 13 Reykjavíkur Reykjavíkur13 13

Klifur Knattspyrna Climbing Football Wspinaczka Piłka nożna ี ป ่ าย ฟการป ต ุ บอลน

Skíði Skotfimi Skíðaganga Skiing Marksmanship cross-country Skiing Jazda na nartach Strzelanie Jazda na nartach สก ี ยสก งิ ป ี น ี Ármann 6

Svifflug Taekwondo Svifflug Gliding Taekwondo Gliding Szybownictwo Taekwondo Szybownictwo เคร ื ่ อโด งร ่ อ้ น เทควั เคร น ื ่ องร ่ อ น Svifflugfélag

Knattspyrna Krulla Football Curling Piłka nożna Curling ฟต ุ บอล ิ ้ งห น เกมการกล ิ บนน ้ ำแข ง็

Skotfimi Skútusiglingar Marksmanship Sailing Strzelanie Kutr żaglowy ย งิ ป ่ น ีองเร อ การล ื

Taekwondo Tennis Taekwondo Taekwondo Tennis Taekwondo Taekwondo Tenis Taekwondo เทควั ้ เทนน ิ นนโด เทควัส โด Ármann 6้

Krulla Körfuknattleikur Curling Basketball Curling Koszykówka เกมการกล ิ ้ งห น ิ บนน ้ ำแข ง็ บาสเกตบอล

Skútusiglingar Skvass Sailing Squash Kutr żaglowy Squash การล ่ องเร อ ื สควอช

Tennis Wushu Tennis Tennis Wushu Tennis Tenis Wushu Tenis ิส วเทนน ช ู ู ส เทนน ิ 7, Víkingur 15 Fjölnir

Listskautar Körfuknattleikur Figure skating Basketball Łyżwiarstwo Koszykówkafigurowe ศบาสเกตบอล ล ิ ปะสเก ต ็ น ้ ำแข ง็

Skvass Skylmingar Squash Fencing Squash Szermierka ฟัสควอช นดาบ

10 ÍRKayakklúbburinn 9, Keilufélag Reykjavíkur 10 KR 11 Ösp 16

ÍR 9, Keilufélag Klifurfélag Reykjavíkur11 10 Reykjavíkur KR 11 Ösp 16

Klifurfélag Fjölnir 7, Fram 7, Reykjavíkur Fylkir 8, ÍR 9, 11 UMFK 11, Leiknir 11, KR 11, Valur 14, Víkingur 15 Þróttur 15, Ösp 16

Fjölnir 15 7, Fram 7, Þróttur Fylkir 8, ÍR 9, UMFK 11, Leiknir 11, KR 11, Valur 14, Víkingur 15 Þróttur 15, Ösp 16

Þróttur 6, 15Fjölnir 7 Ármann ÍR 9, Leiknir 11, KR 11 Valur 14

Skautafélag Reykjavíkur 12 Ármann 6, Fjölnir 7 Skautafélagið Björninn ÍR 9, Leiknir 11, KR 11 12 Valur 14

Ármann Vélhjólaíþróttaklúbburinn 14 Ármann 66 ÍFR 9, TTK 14 ÍFR Akstursíþróttafélag 9, Ösp Ösp 16 16

Ármann 6Reykjavíkur 12 Skotfélag Skíðagöngufélagið Fram 7, ÍR 9, KR 11 Ullur 13 Víkingur 15

Skotfélag Brokey 6 Reykjavíkur 12

Brokey 6 Reykjavíkur 13 Skvassfélag

Skvassfélag Reykjavíkur 13 13 Skylmingafélag Reykjavíkur

Ármann Sundknattleiksfélag Ármann 6, 6, Fjölnir Fjölnir 77 ÍFR 11 Reykjavíkur 13 ÍFR 9, 9, UMFK UMFK 11 KR KR 11, 11, Ægir Ægir 16, 16, Ösp Ösp 16 16

Svifflugfélag Ármann 6 Svifflugfélag Reykjavíkur Fjölnir 7, Fram13 7 Reykjavíkur 13 ÍR 9

Ármann 66 Fjölnir 7, Víkingur 15 Ármann Fjölnir 7, Þróttur Fjölnir 15 7, Fram Fram 77 ÍR ÍR 99

Fjölnir 15 Drekinn 7 Víkingur Fjölnir 7, 7, Þróttur 15Víkingur 15 Þróttur 15

Wushu Wushu Wushu Wushu Wushu วWushu ช ู ู วช ู ู

Drekinn Drekinn 77

Feitletruðu númerin vísa í blaðsíður með nánari upplýsingum um íþróttafélögin.

Feitletruðu númerin vísa í blaðsíður með nánari upplýsingum um íþróttafélögin. Bolded numbers refer to pages with further information about the clubs. Bolded numbers refer to pages with further information´s about the clubs. Listskautar

Skylmingar

21 21

21 21

i ibbrr. .i iss

Sund Sundknattleikur Sund Swimming Water polo Swimming Pływanie Piłka wodna Pływanie ว ่ ายน ้ ำ โปโลน ว ่ ายน ้ ำ6, Fjölnir 7 Ármann

ibr.is ibr.is

Lyftingar Mótorsport Lyftingar Weightlifting Motorsport Weightlifting Podnoszenie ciężąrów Jazda na motorze Podnoszenie ciężąrów ยกน ้ ำหนั ก กยกน ฬ ี าแข ่ ง รถ ้ ำหนั ก Ármann 6

Íslenska Enska Pólska Tailenska Íslenska Enska Enska Pólska Pólska Tailenska Tailenska Íslenska Íslenska Enska Pólska Íslenska Tailenska Enska Pólska Tailenska

Kayakróður Keila Rowing/kayaking Bowling Kajak Kręgle เร อ ื ์ แคน โบว ล ิ ่ง ู

Íþróttagreinarnar ta grreei innaarrnnaarr óór ttn ta Í þ r ó t ta g r eÍ Íiþþ nrra ag r

Feitletruðu númerin vísa í blaðsíður með nánari upplýsingu Bolded numbers refer to pages with further information´s


a gott! Sundsamlegga rsvæðinu Heilsulindir á höfuðbor

www.itr.is

ı

sími 411 5000


28

11

31

44

Íþróttafélögin í Reykjavík 1 2 3

Aikikai Reykjavík Glímufélagið Ármann

Engjavegi 7-9, 104 Rvk

Nauthólsvík, fyrir ofan ylströndina

5

Drekinn Wushu

9 10 11 12

Skeifunni 3 J, 108 Rvk

14 15 16

Keilufélag Reykjavíkur

Safamýri 26, 108 Rvk og Grafarholti

Við Fylkisveg, 110 Rvk

22

Klifurfélag Reykjavíkur

23

Knattspyrnufélag Reykjavíkur

24

Íþróttafélagið Leiknir


25

Dansfélagið Ragnar

26

Skautafélag Reykjavíkur

Golfklúbbur Reykjavíkur

Grafarholti og Korpúlfsstöðum

27

Hafna- og mjúkboltafélag Rvk Laugardal, Hlíðaskóla

Hjólreiðafélag Reykjavíkur

Siglunesi í Nauthólsvík

28 (lítið

Hnefaleikafélag Reykjavíkur Suðurlandsbraut 6 b., 108 Rvk

ÍFR – Íþróttafélag fatlaðra í Rvk

Hátúni 14, 105 Rvk

Íþróttafélag Reykjavíkur

Skógarsel 12, 109 Rvk

Ju jitsufélag Reykjavíkur

Faxafeni 8, 108 Rvk

29 30 32 33 34

36

Vélhjólaíþróttaklúbburinn (VÍK)


37

Víkingur


38

Dansfélagið ÝR

39

Karatefélagið Þórshamar

40

Knattspyrnufélagið Þróttur

41

Sundfélagið Ægir

42

Hnefaleikafélagið Æsir


43

Íþróttafélagið Ösp

Keiluhöllinni Öskjuhlíð, 105 Rvk

Ungmennafélag Kjalnesinga

Fylkir

Knattspyrnufélagið Valur


Eyðinu v/ Geldinganes

21

Knattspyrnufélagið Fram

rautt smáhýsi)

13

20

Ungmennafélagið Fjölnir Egilshöll Fossaleyni 1, 112 Rvk

Sundlaugarhúsinu Laugardal, 104 Rvk

Kayakklúbburinn

Hestamannafélagið Fákur Víðidal, 110 Rvk

Karatefélag Reykjavík

35

Klébergi, 116 Rvk

Skútuvogur 1g, 104 Rvk

Frostaskjóli2, 107 Rvk

Austurbergi 1, 111 Rvk

Vodafonehöllin Hlíðarenda, 101 Rvk

Bolaöldu við Litlu Kaffistofuna

Traðarlandi 1, 108 Rvk

Langholtsskóla Holtavegi 23, 104 Rvk


Brautarholti 22, 105 Rvk

Laugardal, 104 Rvk

Laugardalslaug, 104 Rvk

Viðarhöfða 2 v/Stórhöfða, 110 Rvk

Bogahlíð 18, 105 Rvk

Bíldshöfða 18, 110 Rvk

44

Skíðagöngufélagið Ullur 
 Bláfjöllum

Skautahöllin Múlavegi 1, 104 Rvk

Skautafélagið Björninn


Egilshöllinni Fossaleyni 1, 112 Rvk Álfsnes við Kollafjörð

Skotfélag Reykjavíkur

Egilshöllinni Fossaleyni 1, 112 Rvk

Skylmingafélag Reykjavíkur Laugardalsvelli, 104 Rvk

Skvassfélag Reykjavíkur

Stórhöfða 17, 110 Rvk

Svifflugfélag Íslands

Sandskeiði Suðurlandsvegi, 110 Rvk

Tennis og badmintonfélag Rvk

Gnoðarvogi 1, 104 Rvk

TTK Akstursíþróttafélag

Bolaöldu v/ Litlu Kaffistofuna

Frístundamiðstöðvar 1

Ársel

2

Frostaskjól

3

Gufunesbær

4 5 6

23

Rofabæ, 110 Rvk

Frostaskjóli 2, 107 Rvk

v/ Gufunes, 112 Rvk

Kringlumýri


Safamýri 28, 108 Rvk

Miðberg

Gerðubergi 1, 111 Rvk

Kampur

Pósthússtræti 3-5, 3 hæð, 101 Rvk

ibr.is

8

Valsheimilið Hlíðarenda 101, Rvk

Júdófélag Reykjavíkur

Ármúla 17a, 108 Rvk

19

Brokey

Dansfélag Reykjavíkur

7

18

Faxafeni 8, 108 Rvk

4

6

17

staðsetning

Aksturssvæðið Bolaöldu við Litlu Kaffistofuna og Sandskeið Suðurlandsvegi


staðsetning

Vesturbær - Miðbær

ibr.is

24


Laugardalur - Háaleiti - Fossvogur

Laugardalshöll Laugardalslaug

staðsetning

25

Keiluhöllin

Tennishöllin í Kópavogi

ibr.is

Víkin Traðarlandi 1


staðsetning

Breiðholt - Árbær

ibr.is

26


Grafarvogur - Grafarholt - Kjalarnes

Skotfélag Reykjavíkur Álfsnes við Kollafjörð Kayakklúbburinn Eyðinu v/ Geldinganes

Ungmennafélag Kjalnesinga Klébergi Skíðasvæði, Skálafell

staðsetning

27

Skíðasvæði, Bláfjöll

Bolalda v/ Litlu Kaffistofuna

ibr.is

Sandskeiði Suðurlandsvegi


Frístundakort ÍTR

The Leisure Card

Frístundakort ÍTR er styrkjakerfi sem nýta má til niðurgreiðslu þátttökugjalda barna og unglinga í íþrótta- og tómstundastarfi. Aðildarfélög að Frístundakortinu eru tæplega 150 með afar fjölbreytta starfsemi. Má þar m.a. finna íþróttafélög, dansskóla, myndlistaskóla, leiklistafélög, tónlistarskóla, líkamsræktarstöðvar og frístundaheimili. Það ættu því allir að geta fundið tómstund við sitt hæfi. Styrkurinn er kr. 25.000 á barn á ári og sé hann ekki nýttur fyrnist hann en flyst ekki yfir á næsta ár. Styrkinn er hægt að nýta sé um skipulagt starf/kennslu/þjálfun að ræða í a.m.k. 10 vikur á önn. Ekki er um beingreiðslu að ræða heldur er styrknum ráðstafað til aðildarfélags á Rafrænni Reykjavík undir kennitölu forráðamanns. Eingöngu forráðamenn með sama lögheimili og barnið geta ráðstafað styrknum. Leiðbeiningar fyrir forráðamenn um ráðstöfun styrksins og allar nánari upplýsingar er að finna á vefsíðu íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur www.itr.is –Frístundakort. Mikilvægt er fyrir forráðamenn að kynna sér hvernig innheimtu og ráðstöfun er háttað hjá þeim aðila sem barnið stundar sína tómstund hjá.

The Department of Sports and Leisure in Reykjavik’s Leisure Card is a grant which can be used to subsidise practice fees for children and teenagers. Approximately 150 clubs are registered in the Leisure Activities Card Club i.e. sports clubs, dance schools, art schools, drama schools, music schools, gyms and leisure homes. Everybody should be able to find something that suits them. The grant is 25.000 ISK per child per year. If it is not used it will be outdated and will not be transferred to the following year. The grant can be used if the activity is organised for at least 10 weeks per semester. The grant is allotted to the guardian’s ID number and can be allocated to a registered club on Reykjavik On-line. Only guardians with the same permanent residence as the child can allocate the grant. Instructions on how to allocate the grant and further information can be found on the Department of Sports and Leisure in Reykjavik’s website www.itr.is – Leisure Card. It is important for guardians to familiarise themselves on how collection and disposition of the fund takes place. It is important that the guardian learns how their child´s leisure club organises things around the card and the collection of participation fee.

Vetrarvefur Upplýsingavefur fyrir íþrótta- og tómstundastarf í Reykjavík. Nú hefur ÍTR gert aðgengilegar, á einum stað, upplýsingar um íþrótta- og tómstundastarf í Reykjavík fyrir börn og unglinga 6-18 ára. Þar er hægt að leita að íþrótta-og/eða og tómstundastarfi eftir tímabilum, aldri, hverfum og efnisflokkum. Vetrarvefurinn er hins vegar eingöngu upplýsingavefur en skráningar fara fram hjá viðkomandi félagi. Á vefnum er að finna öll aðildarfélög að Frístundakorti ÍTR ásamt frístundamiðstöðvum borgarinnar. Það er valkvætt fyrir félög að senda inn upplýsingar á vefinn og því er ekki að finna ítarlegar upplýsingar um öll félög en í flestum tilfellum er hægt að finna vefföng, netföng og símanúmer. Vonandi verður þetta til þæginda fyrir alla borgarbúa og fyrir félög að kynna sína starfsemi.

28

Reykjavíkurmarþon

þú

Reykjavíkurmaraþon var stofnað árið 1984 og varð því 28 ára á árinu. Frá 2003 hefur Reykjavíkurmaraþon verið í umsjón Íþróttabandalags Reykjavíkur. Á vegum Reykjavíkurmaraþons eru árlega haldin þrjú hlaup: Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka, Laugavegurinn - Ultra Maraþon og Miðnæturhlaup Powerade. Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka er stærsti viðburður Reykjavíkurmaraþons með um 13.000 þátttakendur sem fara fjölgandi ár hvert. Í boði eru fimm vegalengdir Latabæjarhlaup, 3 km skemmtiskokk auk keppnisvegalengdanna 10 km, hálfmaraþon og maraþon. Um 400 sjálfboðaliðar koma að framkvæmd Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka ár hvert, flestir þeirra eru úr íþróttafélögunum í Reykjavík. Nánari upplýsingar um Reykjavíkurmaraþon og viðburði þess má nálgast á heimasíðunni www.marathon.is.

afs rð

látt!

The Winter Website An informational website for sports and leisure activities in Reykjavik. The Department of Sports and Leisure in Reykjavik has now put up a website with information on sports and leisure for children and teenagers aged 6-18 in Reykjavik. The website offers a way to search for sports and/or leisure activities by period, age, neighbourhood and category. The website is solely an informational website. Registration takes place at the sports club in question. All clubs registered in the Leisure Activities Card Club are listed on the website as well as the city’s leisure centres. It is optional for clubs to send in information to the website so there is not detailed information on all clubs. In most cases though internet addresses, email addresses and phone numbers are listed. Hopefully this will be convenient for all citizens and for clubs to introduce their activities.

Reykjavik Marathon The Reykjavik Marathon was established in 1984 and so it turned 27 this year. Since the year 2003 it has been supervised by the Reykjavik Sports Union. The Reykjavik Marathon hosts three runs annually: The Íslandsbanki Reykjavik Marathon, Laugavegur – Ultra Marathon and Powerade Midsummer’s Eve run. The Íslandsbanki Reykjavik Marathon is the Reykjavik Marathon’s biggest event with approximately 13.000 participants, with participants increasing each year. The choice is between 5 different distances; Lazy Town run, 3 km fun run, 10 km, half marathon and a marathon. About 400 volunteers take part in the execution of the Íslandsbanki Reykjavik Marathon each year, most of whom are a part of Reykjavik’s sports clubs. For further information on the Reykjavik Marathon and its events check out their website www.marathon.is.


Zniżkowa karta wstępu ÍTR

บัตรกิจกรรมเวลาว่าง ÍTR

Zniżkowa karta wstępu ÍTR jest pewną formą zapomogi i można ją wykorzystać do spłacenia kosztów zajęć sportowych a także innych zajęć czasu wolnego dla dzieci i młodzieży. Na terenie miasta prawie 150 ośrodków uznaje tę kartę (Frístundakortið), a wśród nich są kluby sportowe, szkoły tańca, szkoły plastyczne, stowarzyszenia artystyczne, szkoły muzyczne, siłownie oraz ośrodki zajęć czasu wolnego. Zatem każdy może znaleźć coś dla siebie. Kwota zniżkowej karty wstępu wynosi 25.000 kr. rocznie na jedno dziecko. Niewykorzystana karta ulega przedawnieniu i nie może być wykorzystana w następnym roku. Kartę tę można wykorzystać podczas zorganizowanych zajęć lub szkoleń przez okres przynajmniej 10 tygodni w każdym półroczu. Kartę można uzyskać wchodząc na stronę Rafræn Reykjavík, po czym należy wprowadzić nr. identyfikacyjny opiekuna i tam złożyć wniosek o przyznanie Karty. Jedynie opiekunowie zamieszkujący wraz z dzieckiem mogą uzyskać zniżkową kartę wstępu. Wszystkie informacje na temat karty oraz inne informacje dla opiekunów można znaleźć na stronie internetowej www.itr.is –Frístundakort. Opiekunowie powinni zapoznać się z procedurą odbioru i określenia klubu, do którego dziecko uczęszcza.

บัตรกิจกรรมเวลาว่าง ÍTR เป็นระบบกองทุนสนับสนุน เพื่อนําเงินสวัสดิการนี้ มาใช้เป็นส่วนลด ในการเข้าร่วมกิจกรรมเวลาว่างของเด็กและเยาวชน มีศูนย์ กีฬาต่างๆที่เป็นสมาชิก และเข้าเป็นสมาชิกในบัตรกิจกรรมเวลาว่างถึง 150 แห่งด้วยกัน ที่ประกอบไปด้วยกิจกรรมอันหลากหลาย อาทิเช่น สมาคมกีฬา, โรงเรียนสอนลีลาส, โรงเรียนสอนศิลปะ, สมาคมการแสดง, โรงเรียนดนตรี, สถานออกกําลังกาย และศูนย์กิจกรรมเวลาว่าง ซึ่งทุกคนสามารถเลือก กิจกรรมต่างๆตามความถนัดได้ วงเงินในการสนับสนุน 25.000 โครน่าร์ต่อปีสําหรับเด็กหนึ่งคน เงิน สนับสนุนนี้ใช้ได้เพียงปีต่อปีเท่านั้น ไม่สามารถนําไปใช้ในปีหน้าได้ เงินดัง กล่าวนี้สามารถนําไปใช้ในกรณีการจัดการด้านกิจกรรมต่างๆ/การเรียนการ สอน/การฝึกฝนต่างๆ ที่จะต้องใช้ระยะเวลาในการปฏิบัติประมาณ 10 อาทิตย์ของแต่ละภาค เงินสนับสนุนนี้ จะไม่จ่ายให้เป็นเงินสด แต่จะจ่ายผ่าน ระบบอีเล็กโทรนิคของเมืองเรยคยาวิค ให้กับสมาคมหรือศูนย์กิจกรรมที่เข้า ร่วม ภายใต้หมายเลขประจําตัวของผู้ปกครอง ซึ่งเฉพาะผู้ปกครองที่มี ทะเบียนที่อยู่อาศัยแห่งเดียวกับบุตรเพียงเท่านั้นที่สามารถโอนเงินสนับสนุน นี้ได้ คําแนะนําสําหรับผู้ปกครองเกี่ยวกับการโอนเงินสนับสนุนนี้ สามารถดู ข้อมูลได้จากเวปไซท์ของคณะกรรมการการกีฬา-และงานอดิเรก (íþróttaog tómstundaráðs) – บัตรกิจกรรมเวลาว่างได้แก่ www.itr.is ดังนั้นจึง จําเป็นอย่างยิ่งสําหรับผู้ปกครอง พึงต้องเรียนรู้เกี่ยวกับวิธีโอนเงินสนับสนุน นี้ให้กับสถาบันกีฬา ที่บุตรของท่านจะเข้าไปร่วมในกิจกรรม

Zimowa strona internetowa Informacyjna strona internetowa o działalności sportowo-rekreacyjnej w Reykjaviku

เวปไซท์ภาคฤดูหนาว ข้อมูลเกี่ยวกับกิจกรรมกีฬา- และงานอดิเรกเมืองเรยคยาวิค

Maraton Reykjawicki

Maraton Reykjawicki po raz pierwszy odbył się w 1984 roku i dlatego w tym roku odbędzie się to po raz 27. Od 2003 roku organizatorem Maratonu Reykjawickiego jest Związek Klubów Sportowych w Reykjaviku. W ramach tego wydarzenia co rocznie odbywają się trzy biegi: Maraton Reykjawicki Banku Íslandsbanki, Laugavegurinn - Ultra Maraton oraz Maraton Nocny Powerade. Maraton Reykjawicki Banku Íslandsbanki jest największym wydarzeniem Maratonu Reykjawickiego, ponieważ udział w nim bierze około 13.000 biegaczy, a liczba ta rośnie z roku na rok. Maraton składa się z pięciu części: bieg Latabæjarhlaup, 3 km jogging, poza tym odcinek biegu wyścigowego 10 km, półmaraton oraz maraton. Co roku około 400 wolontariuszy zgłasza się na Maraton Reykjawicki Banku Íslandsbanki. Większość z nich to osoby z klubów sportowych w Reykjaviku. Bliższe informacje o Maratonie Reykjawickim i wydarzeniach z nim związanych można znaleźć na stronie internetowej www.marathon.is Bliższe informacje o Maratonie Reykjawickim i wydarzeniach z nim związanych można znaleźć na stronie internetowej www.marathon.is.

29

มาราทอนเมืองเรยคยาวิค มาราทอนเมืองเรยคยาวิคนี้ เริ่มก่อตั้งมาตั้งแต่ปี 1948 ซึ่งจะเป็นปีที่27 ในปี นี้ ตั้งแต่ปี 2003 การจัดมาราทอนเมืองเรยคยาวิคนี้ อยู่ในความดูแลของ สหพันธ์กีฬาเมืองเรยคยาวิค ในการจัดมาราทอนประจําปี จะมีการจัดขึ้นสาม ครั้งได้แก่ การแข่งขันมาราทอนอิสแลนด์บั้งคา (Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka), การแข่งขันมาราทอน โลยกาเวกูริน- อุลตร้า (Laugavegurinn - Ultra Maraþon ) และ มิดไนท์ตูร์โฮลวพ์ เพาเวอร์ราด (Miðnæturhlaup Powerade) การแข่งขันมาราทอนอิสแลนด์บั้งคา นับเป็นการแข่งขันมาราทอนที่ใหญ่ ที่สุด ของการแข่งขันมาราทอนเมืองเรยคยาวิค ด้วยจํานวนบุคคลที่เข้าร่วม แข่งขันทั้งสิ้น 13.000 คน และมีแนวโน้มที่จะมีจํานวนเพิ่มมากขึ้นทุกปี ใน การแข่งขันจะแบ่งออกเป็น ลาตาไบยาร์โฮลวพ์(Latabæjarhlaup) 5 ระยะ, วิ่งเหยาะ 3 กิโลเมตร รวมทั้งวิ่งแข่งระยะทาง 10 กิโลเมตร, วิ่งแข่งกึ่งมารา ทอนและมาราทอน มีอาสาสมัครเข้าร่วมในโครงการมาราทอนเมืองเรยคยา วิคอิสแลนด์บั้งคาปีละประมาณ 400 คน ส่วนใหญ่มาจากสมาคมกีฬาเมือง เรยคยาวิค หาข้อมูลเกี่ยวกับมาราทอนเมืองเรยคยาวิค และความเคลื่อนไหวได้ที่เวป ไซท์ www.marathon.is.

ibr.is

Związek Klubów Sportowych w Reykjaviku zamieścił na jednej stronie internetowej wszystkie informacje o działalności sportowo-rekreacyjnej w Reykjaviku dla dzieci i młodzieży w wieku 6-18 lat. Informacji można szukać według rozkładu zajęć, wieku, dzielnicy lub nazwy zajęć. Jednak Zimowa strona internetowa (Vetrarvefur) jest jedynie stroną informacyjną a rejestracji dokonuje się w odpowiednim klubie sportowym. Na stronie internetowej znajduje się wykaz wszystkich ośrodków uznających tzw. Frístundakorti ÍTR a także innych ośrodków zajęć czasu wolnego w mieście. Każdy z ośrodków sam decyduje o tym jakie informacje mają być zamieszczone na stronie internetowej i dlatego nie zawsze można znaleźć wyczerpujące informacje o danym klubie. W większości przypadków natomiast podane są adresy emailowe i numery telefonów. Mamy nadzieję, że prezentacja działalności ośrodków rekreacyno-sportowych będzie pożyteczna dla wszystkich mieszkańców miasta.

ปัจจุบันนี้ สามารถหาข้อมูลของสมาคมกีฬา ÍTR ที่เป็นข้อมูลเกี่ยวกับ กิจกรรมกีฬา- และงานอดิเรกเมือง เรยคยาวิคสําหรับเด็กและเยาวชนอายุ ตั้งแต่ 6-18 ปีได้ง่าย สามารถค้นหากิจกรรมการกีฬา- และ/หรือ และงาน อดิเรก โดยใช้วิธีที่ค้นหาจากระยะเวลา, อายุ, บริเวณที่ตั้งและประเภทของ เนื้อหา เวปไซท์ภาคฤดูหนาวนี้ ใช้ในการลงทะเบียน เพื่อเข้าร่วมในกิจกรรม ของศูนย์ฝึกซ้อมกีฬาที่เป็นสมาชิก ภายในเวปไซท์ จะมีข้อมูลเกี่ยวกับสถาบันต่างๆที่เป็นสมาชิก ในการมีส่วน ร่วมในบัตรกิจกรรมเวลาว่างของ ÍTR ตลอดจนศูนย์รวมกิจกรรมเวลาว่าง ของเมืองฯ สมาชิกของศูนย์กีฬานี้ สามารถเลือกที่จะส่งข้อมูลลงเวปไซท์ได้ ดังนั้นข้อมูลต่างๆของสมาชิกของศูนย์กีฬาอาจจะมีไม่ครบถ้วน อย่างไร ก็ตามส่วนใหญ่ท่านจะพบเวปไซท์, อีเมล์หรือหมายเลขโทรศัพท์ หวังว่าสิ่งที่ กล่าวไปแล้วนี้ จะสามารถช่วยเหลือทุกท่าน ในการค้นหาและทําความรู้จัก กับกิจกรรมต่างๆ ได้ด้วยความสะดวกยิ่งขึ้น


2011

Íþrótta- og félagsstarf í Reykjavík  

Kynningarrit um vetrarstarf íþróttafélaganna í Reykjavík kemur nú út í ellefta sinn. Í ritinu er hægt að leita eftir upplýsingum um íþróttaf...

Íþrótta- og félagsstarf í Reykjavík  

Kynningarrit um vetrarstarf íþróttafélaganna í Reykjavík kemur nú út í ellefta sinn. Í ritinu er hægt að leita eftir upplýsingum um íþróttaf...

Advertisement