Page 57

Birgir Ísleifur Gunnarsson 5 söngvari Motion Boys Þegar maður skokkar er mikilvægt að maður hafi eitthvað í eyrunum sem drífur mann áfram, hvort sem það er einhvers konar ótti, eins og lagið Bogus Man lýsir ágætlega, eða hamslaus, kærulaus gleði þeirra Happy Mondays manna. Ég kann þó betur við óttann. Ég get hlaupið endalaust ef mér finnst eins og einhver sé að elta mig.

The Magnificent Seven 5 The Clash 4 5.33 Seconds 5 Human League 4 4.59 New Gold Dream (81-82-83-84) 5 Simple Minds 4 4.45 Kinky Afro 5 Happy Mondays 4 4.00 The Bogus Man 5 Roxy Music 4 9.21 Fashion 5 David Bowie 4 3.26 Dance (Pt. 1) 5 The Rolling Stones 4 4.23

Born Under Punches (The Heat Goes On) 5 Talking Heads 4 5.49 I Know 5 Blur 4 3.32 Fall in Love with Me 5 Iggy Pop 4 6.31 Mambo Sun 5 T. Rex 4 3.42 Never Stop (Discotheque) 5 Echo & the Bunnymen 4 4.45

57

Profile for Íþróttabandalag Reykjavíkur

2008 Reykjavíkurmaraþon-aukablað  

Blað Reykjavíkurmaraþons sem gefið var út í tilefni af 25 ára afmæli þess 2008.

2008 Reykjavíkurmaraþon-aukablað  

Blað Reykjavíkurmaraþons sem gefið var út í tilefni af 25 ára afmæli þess 2008.

Advertisement