Page 47

ÁSGEIR JÓNSSON er einn fremsti afreksmaður okkar Íslendinga. Hann hefur klifið hæstu fjallstinda þriggja heimsálfa en stefnir á hæstu tinda allra sjö. Hann hefur tekið þátt í tveimur IRONMAN keppnum og stefnir á þá þriðju. Þeir sem taka þátt í þessari krefjandi keppni þurfa að hafa óbilandi trú á sjálfum sér og vera í frábæru formi.

„Í fitusýrum er að finna undirstöðefni sem eru okkur lífsnauðsynleg á sama hátt og prótín, vítamín, steinefni o.fl. Í raun má segja að þessar lykilfitusýrur gegni aðalhlutverki í því að smyrja liðamótin, sem er mjög eftirsóknarvert þegar fólk er að æfa enda má segja að líkaminn sé eins og bílvél, kolvetni er eldsneytið og fitusýrur smurningin. Einnig hafa þessar fitusýrur góð áhrif á hjarta og æðakerfi“

Gríptu bæklinginn „Það sem skiptir máli“ í næstu verslun og kynntu þér ráðleggingar Ásgeirs.

Profile for Íþróttabandalag Reykjavíkur

2008 Reykjavíkurmaraþon-aukablað  

Blað Reykjavíkurmaraþons sem gefið var út í tilefni af 25 ára afmæli þess 2008.

2008 Reykjavíkurmaraþon-aukablað  

Blað Reykjavíkurmaraþons sem gefið var út í tilefni af 25 ára afmæli þess 2008.

Advertisement