Page 1

Samskipti Hvernig kem ég upplýsingum um mína íþróttagrein best á framfæri við fjölmiðla og almenning?

Upplýsinga- og fjölmiðlanefnd ÍSÍ í samvinnu við Þróunar- og fræðslusvið


Við bíðum og bíðum…. Eftir því að fá þjónustu sem okkur finnst að við eigum að fá.


Eldri miðlar þurfa samstarfsaðila Við þurfum að vinna með þeim og aðstoða þá við að koma efni frá okkur til skila.


Fullt af nýjum miðlum Þar eigum við mikil sóknarfæri sem eru takmarkað nýtt.


Góð samskipti

Íþróttahreyfingin

Fjölmiðlar

Gott fyrir neytendur


Breytt umhverfi Dagblöð Samfélagsmiðlar

Vikublöð

Miklar breytingar á stuttum tíma

Blogg

Tímarit

Veftímarit

Sjónvarp

Vefir

Útvarp

• • • •

Átök á fjölmiðlamarkaði Breytt markaðshlutdeild Nýir miðlar Sameinaðar fréttastofur


Breytingar hjá fréttamönnum •

Starf íþróttafréttamanna hefur breyst.

Oft vanþakklæti því ekki er hægt að sinna öllum

Stóraukið álag og kröfur um afköst

Sjaldan tími til að vinna ítarefni

Lítið starfsöryggi


Hvað vilja fjölmiðlar? •

Áhugavert og fréttnæmt efni

Nýtt efni

Helst vera einir um hituna

Vel unnið efni

Góðar ljósmyndir

Áreiðanlegt efni

Frétta- og fjölmiðlafólk vill;

Efnið á ,,réttum“ tíma

geta treyst því að sagt sé satt og rétt frá

fá vel skrifað efni því það hefur ekki mikinn tíma


Okkar upplifun


Ăžeirra upplifun


Við verðum að vera frjó Hvernig getum við ætlast til þess að hlutir taki breytingum ef við gerum ávallt það sama?


7 HV orð - nr 1 af 7 •

Hver = Who

Hver á að fá skilaboðin?

Hver er sá/sú sem verið er að tala um?


7 HV orð - nr 2 af 7 •

Hvað = What

Hvað er nýtt?

Hvað er það sem þú villt segja?

Hvaða skilaboð eru það sem þú villt koma á framfæri?


7 HV orð - nr 3 af 7 •

Hvenær = When

Hvenær er viðburðurinn sem þú ert að koma á framfæri

Hvenær þú sendir frá þér upplýsingar skiptir miklu máli?

Gamlar fréttir fara ekki af stað?


7 HV orð - nr 4 af 7 •

Hvar = Where

Hvar er viðburðurinn? Klukkan hvað?

Hvar getur blaðamaður fengið viðbótar upplýsingar ef hann þarf á því að halda.


7 HV orð - nr 5 af 7 •

Hversvegna = Why

Hversvegna er þetta merkilegt? Í hvaða samhengi?

Hversvegna er þetta öðruvísi

Hvaða sögu ertu að segja?

Hvaða þjónustu ertu að veita viðtakandanum (neytandanum) með þessum upplýsingum


7 HV orð - nr 6 af 7 •

Hvernig = How

Hvernig kem ég upplýsingunum mínum best til skila? Hvernig miðlar henta best?

Hvernig viðbrögð vill ég fá?


7 HV orð - nr 7 af 7 •

Hverju skiptir þetta = Who Cares?

Límið sem heldur öllu saman.

Hversvegna ætti einhver að hafa áhuga á þessu?

Þeim mun áhugaverðara fyrir fleiri, þeim mun betra!


1. Myndir eru leynivopn Það að senda góða mynd í réttri upplausn með frétt inn á miðlana er mjög jákvætt. Góðar myndir auka líkur á birtingu bæði í blaði og líka á vefmiðlum. Best er að senda slóð inn á myndir sem má nota.


Stutt en ekki langt •

Betri kostur er að hafa það sem þú sendir frá þér stutt og áhugvert fremur en að teygja lopann

Less is more


Ekki úða þessu út!! •

Ekki senda tölvupóst þar sem allir íþróttafréttamenn landsins eru móttakendur.

Sendu eitt og eitt og hafðu þetta svolítið persónulegt

Best er að þetta endurspegli samskipti þín við viðkomandi fréttamann.


Bikarmót í frjálsum æfingum karla og kvenna – áhaldafimleikar (liðakeppni) Dagur: 8. mars Staður: Gerpla Versölum 3 Tími: 16:40-18:40 Verðlaunaafhending: 18:50 – því best að koma síðasta klst og ná svo verðlaunaafhendingu. Tengiliður á mótsstað verður: Sólveig Jónsdóttir aka drottningin s. 8958880 Fyrri árangur: Gerpla hefur titil að verja í bæði kvenna og karlaflokki og hefur eiginlega verið ráðandi í þessari keppni undanfarin ár. Gerplukarlar höfðu unnið titilinn sleitulaust í 17 ár þangað til að þeir töpuðu mjög naumlega fyrir Ármenningum 2012 þegar að sterkasti liðsmaður Gerplu Ólafur Garðar Gunnarsson sleit hásin í upphitun. Árið 2013 vann Gerpla aftur en von er á spennandi keppni í ár á milli þessara tveggja liða. Í kvennaflokki hafa Gerplukonur líka verið mjög sigursælar en þær hafa unnið titilinn frá árinu 2005 eða 9 ár í röð og teljast sigurstranglegastar í ár. Það lið sem hefur unnið titilinn oftast á eftir Gerplukonum eru Bjarkirnar en þær unnu 7 ár í röð frá 1993-1999. Á mótinu í ár keppa 5 kvennalið en baráttan karlamegin stendur á milli Ármanns og Gerplu


Þetta skulum við VARAST • • • • • • •

Aldrei segja ósatt eða vera með getgátur. Missum ekki stjórn á skapi okkar. Látum ekki aðstæður né framkomu spyrjanda koma okkur úr jafnvægi. Notum ekki flókið fagmál. Ræðum ekki trúnaðarmál. Forðumst frasann ,,no comment“. Ræðum ekki um það sem er utan okkar sérsviðs eða þekkingar.


Höfum í huga • • • • • •

Tökum okkur tíma – við ráðum ferðinni. Höldum okkur við staðreyndir og okkar sérsvið. Ef við vitum ekki eða getum ekki svarað þá einfaldlega segjum við það. Göngum út frá því sem gefnu að allt sem við segjum verði haft eftir okkur. Óskum undantekningarlaust eftir að fá að heyra eða lesa allt sem haft verður eftir okkur. Verum háttvís, heiðarleg og sannfærandi.


Við getum náð betri árangri! •

• • •

• •

VIÐ GETUM GERT BETUR Horfum á okkur utan frá Hvernig sjá aðrir fréttamat okkar og fréttavinkla? Hvaða skilaboðum og ímynd viljum við koma út? Hvaða aðstoð getum við fengið úr grasrótinni Við verðum að byggja upp traust í samskiptum okkar og vera trúverðug í öllum okkar samtölum við fjölmiðla


Takk fyrir

2015 - Samskipti  

Viðar Garðarsson Hvernig kem ég upplýsingum um mína íþróttagrein best á framfæri við fjölmiðla og almenning ?

2015 - Samskipti  

Viðar Garðarsson Hvernig kem ég upplýsingum um mína íþróttagrein best á framfæri við fjölmiðla og almenning ?

Advertisement