Page 1

Fjölmiðlamál

FJÖLMIÐLAMÁL


Fjölmiðlamál

Efni dagsins •

Fjölmiðlafulltrúi - KSÍ / landslið / Pepsi-deild

Þjónusta við fjölmiðla – Grunnatriði

Fjölmiðlaaðstaða á Laugardalsvelli

Tengsl við markaðsmál

Þjálfun – Viðtalstækni (ef tími/áhugi)


Fjölmiðlamál

KSÍ – Landslið – Pepsi-deild

FJÖLMIÐLAFULLTRÚI


Fjölmiðlamál

Landslið/félagslið •

A landslið karla – Skylda að vera með fjölmiðlafulltrúa í öllum mótsleikjum

A landslið kvenna og U21 landslið karla – Skylda að vera með fjölmiðlafulltrúa í úrslitakeppnum

Félagslið – Skylda að vera með fjölmiðlafulltrúa í Evrópuleikjum félagsliða og í Pepsi-deild karla


Fjölmiðlamál

Aðdragandi leikja •

Fjölmiðlafulltrúi landsliðs: 

Setur upp fjölmiðladagskrá og fjölmiðlaviðburði

Stýrir aðgengi að leikmönnum og þjálfurum

„Halda jafnvægi“


Fjölmiðlamál

Leikdagur Fyrir leik / meðan á leik stendur •

Klefarnir myndaðir

Leikmannalistar fjölfaldaðir!

Dreift um alla fjölmiðlaaðstöðu, fyrst í sjónvarpsbílinn

Reglulega kannað hvort allt sé í standi í allri fjölmiðlaaðstöðu

Viðtöl og blm.fundur Stutt viðtal í hálfleik, alltaf aðstoðarþjálfarinn ef við á

Viðtöl strax eftir leik, aðalþjálfari og 2-3 leikmenn

Blaðamannafundur ca. 15 mínútum eftir leik, bara aðalþjálfari

Blandað svæði – allir leikmenn fara þar í gegn


Fjölmiðlamál

KSÍ og Laugardalsvöllur

ÞJÓNUSTA VIÐ FJÖLMIÐLA


Fjölmiðlamál

Grunnatriðin tvö! Þráðlaust net

• • •

Veitingar •

Kaffi / te

Kaldir drykkir

Samlokur

Sætabrauð

Súkkulaði

Allur leikvangurinn Ókeypis aðgangur Lykilorð til fjölmiðla


Fjölmiðlamál

Ólíkir hópar – Ólíkar þarfir •

Ólíkir hópar

Ólíkar þarfir

Sjónvarp

Lýsendur sjónvarps

Útvarp

Lýsendur útvarps

Dagblöð

Skrifandi blaðamenn

Vefsíður

Ljósmyndarar

Ljósmyndun

Tæknimenn sjónvarps


Fjölmiðlamál

KSÍ og Laugardalsvöllur

FJÖLMIÐLAAÐSTAÐA Á LAUGARDALSVELLI


Fjölmiðlamál

Aðstaðan á Laugardalsvelli •

Rúmar alls 76 í sæti 

8 í stúdíó

20 í lýsendaaðstöðu

48 í aðstöðu skrifandi blaðamanna

Rúmar allt að 40 ljósmyndara

Rúmar 4-5 sjónvarpsbíla


Fjölmiðlamál

Fjölmiðlaaðstaða - Yfirlit


Fjölmiðlamál

Staðsetningar myndavéla


Fjölmiðlamál

Fjölmiðlaaðstaða Stiginn upp í lýsendabox

Staðsetning aðalmyndavélar


Fjölmiðlamál

Fjölmiðlaaðstaða Aðstaða lýsenda

Fjögur box


Fjölmiðlamál

Fjölmiðlaaðstaða Sjónvarpsstúdíó

Tvö stúdíó


Fjölmiðlamál

Fjölmiðlaaðstaða Aðgengi í aðstöðu skrifandi blaðamanna

Aðgengi í útiaðstöðu og vinnusvæði skrifandi blaðamanna, blandað svæði og blaðamannafundarherbergi


Fjölmiðlamál

Fjölmiðlaaðstaða Vinnusvæði á 1. hæð

Þráðlaust net, veitingar


Fjölmiðlamál

Fjölmiðlaaðstaða Skrifandi blaðamenn

Útisvæði


Fjölmiðlamál

Lykilskilaboð - Formúlan •

Formúlan (the key message formula)

Einföld formúla sem gengur fyrir allar spurningar. •

Lykilskilaboð → Dæmi → Fólk


Fjölmiðlamál

1. Lykilskilaboð •

3-4 í mesta lagi

Forðist klisjur eða slangur

Kjarni þess sem þú vilt koma á framfæri

Er viðeigandi,á erindi til hlustenda


Fjölmiðlamál

2. Rökstuðningur •

A.m.k. eitt dæmi fyrir hver skilaboð

Aukið trúverðugleika og hrekið „Þeirra álit“ þáttinn í spurningunni

Forðist mikið af tölfræði eða tölulegum upplýsingum

Myndir til skýringar geta hjálpað til


Fjölmiðlamál

3. Fólk •

Mannlegur áhugi er lykilatriði

Þarf að eiga erindi til markhópsins

Vitnið í manneskjur til að krydda

Sjáið fyrir þarfir markhópsins og viðbrögð hans við skilaboðunum

Notið litríkt mál, góðan orðaforða til að hlaða skilaboðin orku


Fjölmiðlamál

Lykilskilaboð - Æfing •

Blaðamannafundur framundan ... 

Viðfangsefni?

Lykilskilaboð?

Rökstuðningur?

Tenging við fólk?


Fjölmiðlamál

Að brúa bilið •

Að brúa bilið aftur í lykilskilaboðin.

Erfiðar spurningar ...


Fjölmiðlamál

Lykilskilaboðin - ABC Key message formula - ABC

A – Acknowledge the question.

B - Bridge back to key message.

C - Continue with key message.


Fjölmiðlamál

Lykilskilaboð - Æfing

Þú ert í viðtali ...

Færð erfiða spurningu, vilt ekki svara, vilt leggja áherslu á þín lykilskilaboð ...


Fjölmiðlamál

Engin skylda •

Það er ekki skylda að veita viðtöl, það má hafna viðtölum.  Illa upp lagðir.  Treystið ykkur ekki.  Ekki í jafnvægi. Það þarf ekki að svara öllum spurningum.  Nærgöngular, einkalífið, meiðandi spurningar.  Efnahagsástandið á Íslandi.


Fjölmiðlamál

Off the record?

Það er ekkert til sem heitir „off the record“ eða „bara okkar á milli“.


Fjรถlmiรฐlamรกl

TAKK !


2015 - Fjölmiðlamál  
2015 - Fjölmiðlamál  
Advertisement