Page 1

Skipulögð lyfjamisnotkun í íþróttum Hádegisfundur ÍSÍ 9. apríl 2013 Dr. Skúli Skúlason formaður lyfjaráðs ÍSÍ

ÍSÍ | WWW.ISI.IS


Yfirlit • • • •

Austur Þýskaland Festina BALCO Lance Armstrong

ÍSÍ | WWW.ISI.IS


A-Þýska lyfjaprógrammið • State Plan 14.25 áætlunin sett af stað 1974 í Austur-Þýskalandi • Þaulskipulagt af læknum og þjálfurum • Manfred Höppner • Krakkar 12-14 ára • Rannsóknarstofa í Dresden gerði ~12.000 próf á ári án þess að nokkur “féll” Doping for Gold, video á www.pbs.org


Notkun vefjaaukandi efna hjá konum • Jenapharm, ríkislyfjafyrirtæki framleiddi sterana • Aukaverkanirnar koma greinilega í ljós í lok 8. áratugarins • Dauðsföll skráð • Lyfjapróf utan keppni hófust 1989 • Unnu 519 verðlaun, þar af 192 gull á 20 ára tímabili (11 Ólympíuleikar) • Skipulögð lyfjamisnotkun virtist hverfa eftir fall múrsins


Mikil vejafaukandi áhrif • Árangur Turinabol gjafar metinn • Miklar framfarir komu strax í ljós • Notkunin breiddist hratt út


Meiri áhrif á konur • Mikil áhrif á konur í styrkháðum greinum • Efnin höfðu meiri áhrif á konur en karla • Stöðug hækkun á skömmtum • Áhrifin óafturkræf


Meiri áhrif á konur • Mikil áhrif á konur í styrkháðum Bætingar á árangri með greinum vefjaaukandi efnum Grein Karlar Konur • Efnin höfðu meiri áhrif á konur en 2,5-4 m 4,5-5 m karla Kúluvarp Kringlukast 10-12 m 11-20 m Sleggjukast 6-10 m • Stöðug hækkun á skömmtum Spjótkast 8-15 m • Áhrifin óafturkræf 400 m 4-5 sek 800 m

-

5-10 sek

1500 m

-

7-10 sek


Meiri áhrif á konur • Mikil áhrif á konur í styrkháðum greinum “From our experiences made so far it can be concluded • Efnin höfðu meiri áhrif á konur that women have the greatest advantage from en treatments with anabolic hormones with respect to karla their performance in sports. . . .” • Stöðug hækkun á skömmtum Úr skýrslu Höppner 1977 • Áhrifin óafturkræf


FESTINA 1998 • Nuddari liðsins stöðvaður á landamærum með mikið magn lyfja – Nokkur hundruð grömm stera – 250 glös af EPO – 400 glös/ampúlur af öðrum efnum – Perfluorocarbon (talið hafa valdið dauða Mario Gianetti 1997) ÍSÍ | WWW.ISI.IS


Festina • 189 hófu keppni í Tour de France 1998 færri en 100 eftir á 19. legg • Festina liðið rekið úr keppni eftir 6. legg • Gögn fundust á skrifstofum Festina sem sýndu skipulagningu lyfjagjafanna • Voru með sérstakann „doping“ sjóð ~60.000€ ÍSÍ | WWW.ISI.IS


Operation Puerto 2006 • Eufemiano Fuentes læknir • 56 hjólreiðamenn sagðir skjólstæðingar hans • EPO • Blood Doping • 99 pokar af blóði (dulkóðaðir) • Jan Ulrich, Ivan Basso ofl. • Réttarhöld byrjuðu í jan 2013 ÍSÍ | WWW.ISI.IS


BALCO • Fæðubótafyrirtæki í USA • Lítil umsvif þar til að þekktir Hafnabolta- og fótboltamenn komu á samning ~1996 • Patrick Arnold efnafræðingur sem þróaði stera fyrir BALCO • Greg Anderson þjálfari sem dreifði

ÍSÍ | WWW.ISI.IS


Blanda 5 efna Erythropoietin, Human Growth Hormone, Modafinil, Testosterone cream, Tetrahydrogestrinone (THG, “The Clear”) • Einnig Insulín • • • • •

ÍSÍ | WWW.ISI.IS


THG • THG er anabólískur steri sem var þróaður af Balco með að fyrir augum að finnast ekki í lyfjaprófum • Ósáttur þjálfari sendi sýni til USADA • Trevor Graham – þjálfaði Marion Jones og Tim Montgomery • Game of Shadows – bók um málið

ÍSÍ | WWW.ISI.IS


Viðskiptavinir BALCO 27 íþróttamenn tilgreindir: 5 í hafnabolta (Barry Bonds, Gary Sheffield, Jason Giambi, Jeremy Giambi, Armando Rios), 7 í ruðningi (Bill Romanowski, Dana Stubblefield, Josh Taves, Barret Robbins, Chris Cooper, Johnnie Morton, Daryl Gardener) og 15 í frjálsum íþróttum (Marion Jones, Tim Montgomery, Regina Jacobs, Kevin Toth, Alvin Harrison, Calvin Harrison, Kelli White, Chryste Gaines, Eric Thomas, Michelle Collins, Ramon Clay, Dwain Chambers, John McEwen, Zhanna Block, Olga Vasdeki) Auk Greg Anderson (þjálfari) ÍSÍ | WWW.ISI.IS


Lance Armstrong et al.

ÍSÍ | WWW.ISI.IS


L. Armstrong – EPO & Blood Doping • Allir 7 Tour de France titlarnir unnir með bönnuðum efnum og aðferðum • Notaði Testosterón, EPO, blóðgjafir o.fl. • Þaul skipulagt, fyrstu mótin ein blóðgjöf en í síðustu mótunum allt að 3 blóðgjafir í mótinu. • Reyndu að tryggja að ekki væri hægt að kalla í lyfjapróf með stuttum fyrirvara

ÍSÍ | WWW.ISI.IS


Efni og Aðferðir • Testósterón • Erythropoeitine – EPO – Tóku í smáum skömmtum til að minnka líkur á að greinast – Á fyrstu árum að stilla þéttni rauðra blóðkorna eins nálægt 50% og hægt var

• Blóðgjafir – ~4-5% aukning í úthaldi hjá atvinnumönnum (20-30% aukning hjá venjulegum íþróttamanni) ÍSÍ | WWW.ISI.IS


Þéttni reticulocyta í blóðsýnum hjólreiðamanna

Source: Zorzoli & Rossi, 2010; Zorzoli 2011

ÍSÍ | WWW.ISI.IS


Brot Armstrongs • Notkun og/eða tilraun til notkunar bannaðra efna m.a. EPO, blóðgjöf, testosterons, corticostera og dyljandi efna • Að hafa undir höndum sömu efni og búnað þeim tengdum • Dreifing efnanna og að hvetja til notkunar þeirra, yfirhylming og önnur samsekt • Aukin sekt vegna alvarleika brotanna • Jafnréttisgrundvöllur ? – Geta allir borgað 1 millj $. – Hafa allir sama aðgang að efnum ÍSÍ | WWW.ISI.IS


ÍSÍ | WWW.ISI.IS


Back-up

ÍSÍ | WWW.ISI.IS


Heidi/Andreas Krieger


Langtíma áhrif stera á börn og unglinga   

Kynþroska lýkur of snemma Lægri líkamshæð á fullorðinsárum Skertur félagslegur þroski Taugakerfið enn að þroskast, eru því viðkvæmari fyrir sálrænum áhrifum stera Áhættuhegðun unglinga meiri en hjá fullorðnum, því oft berskjaldaðari fyrir nýjungum eins og sterum ÍSÍ | WWW.ISI.IS


Áhrif misnotkunar stera á krabbamein 

 

Sterar hafa verið tengdir við krabbamein í eistum og blöðruhálskirtilskrabbamein hjá körlum Lifrarkrabbamein Nýrnakrabbamein 

 

Wilm´s æxli

Non-Hodgkin´s eitlaæxli (Hvítblæði) Brjóstakrabbamein hjá konum eftir tíðahvörf

ÍSÍ | WWW.ISI.IS


Langtíma áhrif vaxtarhormóns   

Sykursýki Afmyndun á liðum og andliti Stækkun beina og líffæra  

 

Ofvöxtur kjálka og nefs Stækkun hjartavöðva

Auknar líkur á vandamálum í hjartaog æðakerfi Lifrarskemmdir Tengsl við ristil-, blöðruhálskirtilsog brjóstakrabbamein ÍSÍ | WWW.ISI.IS


Áhrif vefjaaukandi efna á konur sem síðan verða þungaðar Yrsa Örk Þorsteinsdótttir


Vefajaaukandi steranotkun • Sjáanleg áhrif: – Dregur úr kvenlegum einkennum – Eykur karllæg einkenni • Dulin áhrif: – Hnignun á starfemi æxlunarfæra – Stöðvun á starfemi æxlunarfæra – Ófrjósemi


Hormónabúskapur í þunguðum konum Kvenhormónin estrógen og prógesterón: • Viðhalda þungun • Undirbúa líkamann fyrir fæðingu • Stuðla að mjólkurseyti


Afleiðingar • Vefjaaukandi steranotkun á meðgöngu er áhættusöm • Óeðlilegt magn kynhormóna í blóði móður getur valdið eftirfarandi hjá fóstri: – Andlegum vanþroska – Tvíkynjun


Tvíkynjun • Í hefðbundnum fósturþroska veldur Ylitningin því að fósturkynkirtlar þroskast í eistu • Frekari þroskun innri og ytri kynfæra ákvarðast af kynhormónum sem kynkirtlarnir framleiða • Þegar kynhormón eru í óeðlilegu magni getur ýmislegt farið úrskeiðis • Tvíkynjun er meðfætt ástand sem einkennist af því að í sama einstaklingi eru bæði ytri og innri kynfæri með karllæga- og kvenlega eiginleika


Tilfelli • Rannsókn á heilsufarsástandi barna íþróttamannanna – 10 % voru vansköpuð – 6 % andlega fötluð – 25 % með ofnæmi – 23 % þjást af astma – 32 % hærri tíðni fósturláts og fyrirbura fæðinga


Vefjaaukandi sterar • Læknisfræðileg notkun – Til að byggja upp vefi sem hafa hrörnað vegna slysa eða sjúkdóma – Vinna upp þyngdartap eftir veikindi – Endurhæfing eftir brjóstakrabbamein

• Vefjaaukandi sterar – Framleiddir til að framkalla vefaukandi áhrif – Geta ekki haft vefaukandi áhrif án þess að karlkynsörvandi áhrif komi fram um leið

ÍSÍ | WWW.ISI.IS


Lyfjaráð Ákæruvald Ár

íþróttagrein

Bannað efni

Keppnisbann

2001

Karfa

Ephedrine

1 mánuður

2001

Karfa

Ephedrine

1 mánuður

2002

fitness

stanozolol

2 ár

2002

fitness

efedrín, nandrolone, stanozolol

2 ár

2002

fitness

efedrín

3 mánuðir

2002

knattspyrna

efedrín

6 mánuðir

2003

fitness

efedrín

6 mánuðir

2004

íshokkí

efedrín

6 mánuðir

2004

júdó

furosemide

2 ár

2004

frjálsar íþr.

efedrín

áminning

2005

Karfa

THC/Amphetamine

2 ár

2005

Sund

Testosterone

2 ár

2006

Íshokkí

Metandienone

2 ár

2006

Íshokkí

Nandrolone/Amphetamine

2 ár

2007

Glíma

Ephedrine

6 mánuðir

2007

Karfa

THC

6 mánuðir

2007

Dans

THC

6 mánuðir

2007

Íshokkí

Stanozolol, drostanolone

2 ár

2013 - Skipulögð lyfjamisnotkun í íþróttum  

Dr. Skúli Skúlason formaður lyfjaráðs ÍSÍ

2013 - Skipulögð lyfjamisnotkun í íþróttum  

Dr. Skúli Skúlason formaður lyfjaráðs ÍSÍ

Advertisement