Page 6

Hér erum við sammála • Rannsóknir sýna fram á ótvírætt gildi þess fyrir börn að stunda íþróttir og er um að ræða bæði líkamlega og andlega kosti. • Aftur á móti er ekki öruggt að hægt sé að ná fram þessum kostum með þátttökunni einni saman, því rannsóknarniðurstöður benda til að það eru gæði þjálfunar og hinna fullorðnu leiðtoga sem eru lykillinn að því að hámarka hin jákvæðu áhrif.

Getuskipting - Vanda Sigurgeirsdóttir  
Getuskipting - Vanda Sigurgeirsdóttir  
Advertisement