Page 1

Getuskipting? Fyrirlestur á hádegisfundi ÍSÍ Sigurður Ragnar Eyjólfsson íþróttafræðingur M.Sc. í íþróttasálfræði fræðslustjóri KSÍ Getuskipting – Fyrirlestur hjá ÍSÍ 2012


Íslensk knattspyrna • • • •

90 félög 19.700 leikmenn 700 þjálfarar Erum við með gott kerfi? – Getuskipting?

Getuskipting – Fyrirlestur hjá ÍSÍ 2012


Úr stefnuyfirlýsingu KSÍ um þjálfun barna... • “Öll börn fái tækifæri til æfinga og keppni miðað við þroska og getu...”

Getuskipting – Fyrirlestur hjá ÍSÍ 2012


Umræðuefnið • Á að banna getuskiptingu í hópíþróttum hjá börnum? • Á að banna getuskiptingu í knattspyrnu hjá börnum? • Á að banna getuskiptingu bara í keppni í knattspyrnu hjá börnum 10 ára og yngri?

Getuskipting – Fyrirlestur hjá ÍSÍ 2012


Þetta er Kári - hann er 10 ára

Getuskipting – Fyrirlestur hjá ÍSÍ 2012


Þetta er Kári - hann er 10 ára

Hvernig færi leikur 1 vs 1 hjá Kára á móti 10 ára byrjanda? En ef þeir væru saman í liði?

Getuskipting – Fyrirlestur hjá ÍSÍ 2012


Tilraun hjá Þórði Einarssyni þjálfara í Leikni, nóv 2012 • 6. flokkur Leiknis (9-10 ára strákar) • Prófaði að hafa ekki getuskipt í leik á æfingu, 1úr A, 1 úr B o.s.frv. saman í liði • 8 mín leikur, 5 manna lið, • Bar saman hve lengi A- og D-liðsmaðurinn voru með boltann í leiknum og hversu oft þeir snertu boltann. Getuskipting – Fyrirlestur hjá ÍSÍ 2012


Niðurstöður 9-10 ára strákar í Leikni Leikur 1 – 8 mín: – A-liðs leikmaður snerti boltann yfir 100 sinnum og var með boltann í 1 mín og 50 sek (22.9% leiktímans) – D-liðs leikmaður snerti boltann 5 sinnum og var með boltann í 4 sek (0.8% leiktímans) Í leik 2 var A-liðs leikmaðurinn með boltann í 40 sek en D-liðs leikmaðurinn í 8 sek. Í leik 3 snerti D-liðs leikmaðurinn boltann 1 sinni á 5 mín. Í leik 4 voru 2 A-liðs leikmenn með boltann 33% leiktímans. Getuskipting – Fyrirlestur hjá ÍSÍ 2012


Gould & Petlichkoff (1988) Ástæður íþróttaiðkunar barna: • • • • • •

Bæta færni Hafa gaman Vera með vinum Upplifa skemmtun og spennu Ná árangri Komast í form Hvernig mun upplifun D-liðs stráksins verða í þessu kerfi? Mun honum finnast gaman? Verður hann betri í fótbolta á að snerta aldrei boltann? Upplifir hann árangur? Er þetta skemmtun fyrir hann? Skorar hann mark? Eða verður hann áhorfandi í leiknum?

Getuskipting – Fyrirlestur hjá ÍSÍ 2012


Hvað segja þjálfararnir? “Ég vil sinna öllum en ef ég set byrjanda með lengra komnum þá sinni ég hvorugum. Því annar þarf að bíða eftir hinum og hinn fær ekki þann tíma sem hann þarf til þess að mastera æfinguna” Ásmundur Haraldsson yfirþjálfari Stjörnunnar í pistli sínum á fotbolti.net – Getuskipting mismunandi þjálfarar http://fotbolti.net/articles.php?action=article&id=137313

Getuskipting – Fyrirlestur hjá ÍSÍ 2012


“Getuskipting snýst um verkefni við hæfi. Okkar reynsla er að þegar er getuskipt þá fjölgar iðkendum og fleiri eru ánægðir” Daði Rafnsson yfirþjálfari Breiðabliks (1.300 iðkendur).

Getuskipting – Fyrirlestur hjá ÍSÍ 2012


Hvor leiðin leiðir til meiri brottfalls? “Ef ég myndi blanda saman 5. flokki t.d. á öllum æfingum í hálft ár þá er ég sannfærður um að ég myndi missa helming iðkenda úr hópnum. Af 80 manna hópi myndu þeir 20 bestu fá nóg og fara í önnur félög þar sem að þeir fá ekki nægjanlega krefjandi verkefni. Þeir 20 lökustu myndu líka hætta því að þeir fengju alltof krefjandi verkefni. Hreinlega ráða ekki við þau”. Ásmundur Haraldsson yfirþjálfari Stjörnunnar í pistli sínum á fotbolti.net – Getuskipting mismunandi þjálfarar http://fotbolti.net/articles.php?action=article&id=137313

Getuskipting – Fyrirlestur hjá ÍSÍ 2012


“Við erum að reyna að segja foreldrum og iðkendum að bókstafurinn skipti ekki máli. Við erum að reyna að segja við foreldra að úrslitin skipti ekki máli, heldur að krakkarnir fái verkefni við hæfi. Fái að njóta sín á vellinum. Það eru oftast foreldrarnir sem að vilja vinna mótin at any cost”. Ásmundur Haraldsson yfirþjálfari Stjörnunnar í pistli sínum á fotbolti.net – Getuskipting mismunandi þjálfarar http://fotbolti.net/articles.php?action=article&id=137313

Getuskipting – Fyrirlestur hjá ÍSÍ 2012


Hvað segja rannsóknir um getuskiptingu? • Sú elsta frá 1927. Mikið rannsakað varðandi menntun. • Mismunandi niðurstöður þar til samansafn rannsókna fara að sýna fram á kosti kerfisins svo lengi sem farið er eftir guidelines um getuskiptingu... • James A. Kulik (1992) skoðaði þær rannsóknir sem höfðu verið gerðar á getuskiptingu í skólum (sjá ítarefni). • James A. Kulik (2000) Nemendur af öllum getustigum njóta góðs af getuskiptingu ef námskráin er aðlöguð að mismunandi þörfum nemendahópanna. • US youth soccer mælir með getuskiptingu strax frá 4 ára aldri m.a. byggt á ofangreindum rannsóknum.

Getuskipting – Fyrirlestur hjá ÍSÍ 2012


Hver er afstaða U.S. youth soccer til getuskiptingar? “Það er æskilegt að flokka leikmenn eftir getu en færslur á milli getuhópa ættu að vera opnar og auðveldar til að hægt sé að endurspegla breytingar í færni frá ári til árs eða a.m.k. á 6 mánaða fresti” Best practices for coaching U.S. Youth soccer Getuskipting – Fyrirlestur hjá ÍSÍ 2012


Gott erindi á ráðstefnu U.S. Youth soccer 2012 um getuskiptingu í knattspyrnu...

• Ability based coaching. Why we should group children from 4-years-old by ability David Newberry, NSCAA Club Standards Coordinator. http://www.slideshare.net/SoccerPlusFC/ability-based-coaching#btnNext

• US Youth soccer eru samtök sem ná til 300.000 knattspyrnuþjálfara og 3 milljón barna og unglinga sem iðka knattspyrnu í Bandaríkjunum. Starf þeirra er mjög faglegt og foreldrabæklingur KSÍ kemur m.a. frá þeim. Getuskipting – Fyrirlestur hjá ÍSÍ 2012


Hvað gerir Danmörk? • Danir mæla með að börn séu 25% tímans með betri leikmönnum, 50% með jafningjum í færni og 25% tímans þar sem þau eru meðal þeirra bestu. • “Þetta er ekki byggt á neinum rannsóknum hjá okkur heldur bara okkar álit” Peter Rudbæk, fræðslustjóri DBU.

Getuskipting – Fyrirlestur hjá ÍSÍ 2012


Hvað gerir Færeyjar? • “Hvert félag fyrir sig ræður hvort það getuskiptir og það er allur gangur á því”. • Færeyska sambandið mælir með blönduðum hópum, ekki getuskiptingu • “Tilmæli okkar eru ekki byggð á rannsóknum” segir Petur Simonsen fræðslustjóri þeirra.

Getuskipting – Fyrirlestur hjá ÍSÍ 2012


• KSÍ bíður eftir svörum frá öðrum löndum.

Getuskipting – Fyrirlestur hjá ÍSÍ 2012


Af hverju er óánægja? • Stafar óánægja sumra foreldra af eftirfarandi?: – – – – – –

Barnið mitt er í D-liðinu en ætti að vera í A, B eða C Barnið mitt vill vera með vinum sínum í liði Barnið mitt var fært niður um lið Þjálfarinn sinnir ekki C og D liðinu eins vel og A og B Barnið mitt er stimplað C eða D liðs maður Leikmenn í flokki fyrir neðan voru teknir upp fyrir barnið mitt sem er niðurlæging/mismunun – Það er alltaf sama A-lið, mitt barn fær ekki séns þó það sé lítill getumunur á mínu barni og A-liðs barni Getuskipting – Fyrirlestur hjá ÍSÍ 2012


5 mikilvæg atriði varðandi getuskiptingu í knattspyrnu 1. Regluleg fræðsla til foreldra um útfærslu og ástæður fyrir getuskiptingu í flokknum/félaginu er mjög mikilvæg. 2. Færslur upp og niður á milli getuhópa eiga að vera auðveldar í framkvæmd, sífellt í endurskoðun og ættu að taka mið af bættri/lakari færni barnsins og það geti því æft og keppt gegn jafningjum og fái því verkefni við sitt hæfi. 3. Börn með lakari getu eiga alveg jafnan rétt á jafn hæfum þjálfara og börnin sem eru með betri færni. 4. Góður þjálfari mætir börnunum á þeirra færnistigi og aðlagar því kennsluna sína og kennsluefnið sitt að færnistigi þeirra. 5. Börn og unglingar með mikla getu ættu að eiga möguleika á að spila upp fyrir sig til að fá verkefni við sitt hæfi. Getuskipting – Fyrirlestur hjá ÍSÍ 2012


• Öll börn í knattspyrnu eiga rétt á að fá æfingar og leiki sem hæfa færni þeirra. • Fræðslunefnd KSÍ er að skoða að gefa út ábendingar varðandi getuskiptingu á æfingum og í leikjum barna. • Hvert félag á Íslandi mótar sína uppeldis – og afreksstefnu.

Getuskipting – Fyrirlestur hjá ÍSÍ 2012


• Þjálfarar barna í knattspyrnu eiga að sinna öllum börnum óháð getustigi þeirra í knattspyrnu. Foreldrar og félög ættu ekki að sætta sig við að þjálfarar barna sinni aðeins þeim bestu og láti lakari liðin mæta afgangi. Það samræmist ekki stefnu KSÍ í þjálfun barna. • Þeir sem sjá um ráðningar þjálfara barna í knattspyrnu ættu að meta störf og hæfni þjálfara barna út frá þáttum eins og hvort iðkendum sé að fjölga hjá þjálfaranum, hvort börnunum hlakki til að koma á næstu æfingu, hvort færni barnanna sé að aukast í knattspyrnu, hvort þjálfarinn sé góður kennari, gefi af sér og nái til barnanna. Sá sem metur störf og hæfni þjálfarans ætti að hafa faglega þekkingu á þjálfun í knattspyrnu. Getuskipting – Fyrirlestur hjá ÍSÍ 2012


• Það er alls ekki bannað að stefna á sigur en það á síður en svo vera aðalatriðið í þjálfun barna. • Í stuttu máli á þjálfun barna að snúast um að hafa gaman, að auka færni og kenna tækni í íþróttinni okkar. Það á að gera í gegnum skemmtilega og fjölbreytilega leiki í fámennum liðum þar sem börn mæta börnum af svipuðu getustigi. Þá hafa öll börnin möguleika á að bæta sig og reyna sig gegn jafningjum.

Getuskipting – Fyrirlestur hjá ÍSÍ 2012


• Við aðstæður þar sem börn með mikla færni mæta ítrekað þeim sem hafa litla færni eykst hætta á brottfalli hjá þeim lakari og þátttaka þeirra í leiknum verður minni. Meðal annars þess vegna kjósum við að hafa getuskiptingu.

Getuskipting – Fyrirlestur hjá ÍSÍ 2012


Gott að ræða um... • Eru sum börn og foreldrar óánægð í kerfinu? • Eru þjálfarar síður tilbúnir að þjálfa lakari börnin eða kenna þeim? • Er of mikil áhersla á að vinna sigra í leikjum og mótum hjá sumum þjálfurum/foreldrum/félögum á kostnað þess að auka færni? • Er getuskipting í A, B, C, D og E-lið meira foreldravandamál en vandamál fyrir börnin? • Segja stefnur félaganna eitt en útfærslur þjálfaranna annað? Getuskipting – Fyrirlestur hjá ÍSÍ 2012


Ítarefni: An Analysis of the Research on Ability Grouping: Historical and Contemporary Perspectives by James Kulik (1992) Results differ in programs that • (a) group students by aptitude but prescribe a common curriculum for all groups; • (b) group students by aptitude and prescribe different curricula for the groups; and • (c) place highly talented students into special enriched and accelerated classes that differ from other classes in both curricula and other resources. Benefits from the first type of program are positive but very small. Benefits from the second type are positive and larger. Benefits from the third type of program are positive, large, and important. Teachers, counselors, administrators, and parents should be aware that student achievement would suffer with the total elimination of all school programs that group students by aptitude If schools eliminated grouping programs in which all groups follow curricula adjusted to their ability, the damage would be greater, and it would be felt more broadly. Bright, average, and slow students would suffer academically from elimination of such programs. The damage would be greatest, however, if schools, in the name of de-tracking, eliminated enriched and accelerated classes for their brightest learners. The achievement level of such students falls dramatically when they are required to do routine work at a routine pace. No one can be certain that there would be a way to repair the harm that would be done if schools eliminated all programs of acceleration and enrichment. Heimild: http://www.gifted.uconn.edu/nrcgt/reports/rbdm9204/rbdm9204.pdf

Getuskipting – Fyrirlestur hjá ÍSÍ 2012


Guidelines From Meta-analytic Studies of Ability Grouping •

Guideline 1: Although some school programs that group children by ability have only small effects, other grouping programs help children a great deal. Schools should therefore resist calls for the wholesale elimination of ability grouping. Research support: The effect of a grouping program depends on its features. It is important to distinguish among programs that (a) make curricular and other adjustments for the special needs of highly talented learners, (b) make curricular adjustments for several ability groups at a grade level, and (c) provide the same curriculum for all ability groups in a grade. • Guideline 2: Highly talented youngsters profit greatly from work in accelerated classes. Schools should therefore try to maintain programs of accelerated work. Research support: Talented students from accelerated classes outperform nonaccelerates of the same age and IQ by almost one full year on the grade-equivalent scales of standardized achievement tests. • Guideline 3: Highly talented youngsters also profit greatly from an enriched curriculum designed to broaden and deepen their learning. Schools should therefore try to maintain programs of enrichment. Research support: Talented students from enriched classes outperform control students from conventional classes by 4 to 5 months on grade-equivalent scales. .

Getuskipting – Fyrirlestur hjá ÍSÍ 2012


Framhald... •

Guideline 4: Bright, average, and slow youngsters profit from grouping programs that adjust the curriculum to the aptitude levels of the groups. Schools should try to use ability grouping in this way. Research support: Cross-grade and within-class programs are examples of programs that provide both grouping and curricular adjustment. Children from such grouping programs outperform control children from mixed classes by 2 to 3 months on grade-equivalent scales. • Guideline 5: Benefits are slight from programs that group children by ability but prescribe common curricular experiences for all ability groups. Schools should not expect student achievement to change dramatically with either establishment or elimination of such programs. Research support: In XYZ grouping, all ability groups follow the same course of study. Middle and lower ability students learn the same amount in schools with and without XYZ classes. Higher ability students in schools with XYZ classes outperform equivalent students from mixed classes by about one month on a grade-equivalent scale

Getuskipting – Fyrirlestur hjá ÍSÍ 2012


Getum við yfirfært rannsóknir um getuskiptingu í skólakerfi yfir á knattspyrnu?

• Höfum í huga að í skóla í 10 ára bekk ertu með jafnöldrum en lendir ekki í þeirri aðstöðu að bekkjarfélagi þinn hefur jafnvel 5 ára meiri æfingu og reynslu en þú í faginu og hann keppir við þig í þessari færni nokkrum sinnum í viku. – Viljum við svoleiðis kerfi fyrir börnin okkar?

• Á barn sem er fluglæst að fara yfir sama námsefni á sama hraða og barn sem er að læra stafina? Getuskipting – Fyrirlestur hjá ÍSÍ 2012


• Getuskipting snýst um að allir fái verkefni við hæfi í æfingum og í keppni. • KSÍ telur að við séum með mjög gott kerfi og það stendur ekki til að breyta því. • Aðildarfélög eru með sína eigin uppeldisstefnu og afreksstefnu og útfæra sína getuskiptingu sjálf.

Getuskipting – Fyrirlestur hjá ÍSÍ 2012


Kærar þakkir Sigurður Ragnar Eyjólfsson B.S. Íþróttafræði M.S. Íþróttasálfræði fræðslustjóri KSÍ A-landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu UEFA Pro licence þjálfari sími 848-8040 siggi@ksi.is Getuskipting – Fyrirlestur hjá ÍSÍ 2012

Getuskipting - Sigurður Ragnar Eyjólfsson  
Getuskipting - Sigurður Ragnar Eyjólfsson  
Advertisement