Page 1

NOTKUN FÆÐUBÓTAREFNA OG ÓLÖGLEGRA EFNA Í ÍÞRÓTTUM

Niðurstöður rannsókna meðal framhaldsskólanema Viðar Halldórsson, PhD. Lektor við HÍ & íþróttaráðgjafi Hádegisfundur ÍSÍ 9. janúar 2015


Um verkefnið  Skýrsla unnin fyrir Lyfjaeftirlitsnefnd ÍSÍ

 Framkvæmdaraðili:  Rannsóknir og greining ehf.  Margrét Lilja Guðmundsdóttir, Jón Sigfússon og Inga Dóra Sigfúsdóttir


Könnunin  Ungt fólk

 Nemendur í öllum framhaldsskólum á Íslandi  Nóvember 2013  Svör frá 11.116 nemendum  75.5% af mögulegum þátttakendum


Af hverju að skoða notkun fæðubótarefna og ólöglegra efna meðal ungs fólks?  Samfélagslegir áhrifaþættir  Keppni  Útlit  Fæðubótarefni og ólögleg lyf eiga að stytta leiðir að æskilegum samfélagslegum markmiðum

 Það er sérstaklega rætt um að þetta eigi við í íþróttum  Notkun fæðubótarefna getur leitt til notkunar ólöglegra efna


Viðar Halldórsson

Hversu oft neytir þú fæðubótarefna? 80 70

70 60

%

50 40 30 20 10

8,1

8,5

8,8

1x á dag

Vikulega

Sjaldnar en 1x í viku

4,6

0 Oftar en 1x á dag

Aldrei


Viðar Halldórsson Hlutfall þeirra sem hafa notað eitthvað af eftirtöldu:

35

30

30

28,9 25,4

25

% 20

15

13,9

10

7,8

5

0 Fæðubótarefni

Orkudrykkir

Næringar/próteinduft

Brennslutöflur

Önnur fæðubótarefni


Viðar Halldórsson Notkun fæðubótarefna – greind eftir kyni

50

45 Piltar

Stúlkur

40

%

35

35 31 30 25

20

23 20

20

15 10,4 10

8 4,9

5 0 Orkudrykkir

Næringar/próteinduft

Brennslutöflur

Önnur efni


Viðar Halldórsson Notkun fæðubótarefna – greind eftir íþróttaiðkun

70

60

%

56

Íþróttir í íþróttafélagi 4x eða oftar í viku Íþróttir utan íþróttafélags 4x eða oftar í viku

50 41 40 34

33

33

30

20

16

10

17

4,7

0 Orkudrykkir

Næringar/próteinduft

Brennslutöflur

Önnur efni


Viðar Halldórsson Hlutfall þeirra sem hafa notað fæðubótarefni 10x eða oftar

70 Íþróttir í íþróttafélagi 4x eða oftar í viku

60

Íþróttir utan íþróttafélags 4x eða oftar í viku

%

50

39

40

30 23

21 20 12

14 10

10

0 Orkudrykkir

Næringar/próteinduft

Önnur efni


Viðar Halldórsson Regluleg notkun fæðubótarefna - þeir sem æfa oft í viku

70 Íþróttir í íþróttafélagi 4x eða oftar í viku

Íþróttir utan íþróttafélags 4x eða oftar í viku

60 53

%

50

40

45

35 32

30

25

20

15

10

0 Nota fæðubótarefni

Vikulega eða oftar

Daglega


Hlutfall þeirra sem hafa notað eitthvað af Viðar Halldórsson eftirtöldum ólöglegum efnum (í tengslum við íþróttaiðkun): 10 9 8 7

%

6 5 4 3

3 2 1,3

1,5

1 0 Efedrín

Vefaukandi sterar

Önnur efni en sterar


Viðar Halldórsson Notkun ólöglegra efna – greind eftir kyni

5 4,5 Piltar

Stúlkur

4

%

3,5 3

2,7

2,5 2

2

1,5

1

1 0,5

0,3

0 Efedrín

Sterar


Viðar Halldórsson Notkun ólöglegra efna – greind eftir íþróttaiðkun

10 9

Íþróttir í íþróttafélagi 4x eða oftar í viku

Íþróttir utan íþróttafélags 4x eða oftar í viku

8

%

7,1 7 6 5

4 3

3 2 1

2,4

2 1,2

1

0 Efedrín

Sterar

Önnur efni en sterar


Viðar Halldórsson Hve margir af vinum þínum heldur þú að noti brennslutöflur eða stera?

70 Allir

60

%

Íþróttir í íþróttafélagi 4x eða oftar í viku

Íþróttir utan íþróttafélags 4x eða oftar í viku

50 41 40 30,8

30

28

27

18,5

20

16,3

10

0 Nota brennslutöflur

Nota stera


Helstu niðurstöður  Notkun fæðubótarefna og ólöglegra lyfja tengist íþróttaiðkun

 Frekar strákar en stelpur (nema brennslutöflur)  Frekar eldri en yngri  Neysla fæðubótarefna og ólöglegra lyfja er fyrst og fremst meðal þeirra sem stunda íþróttir utan íþróttafélaga  Neyslan virðist mælast heldur minni en víða annars staðar


Félagsleg formgerð íþróttafélaga – hugsanlegar skýringar á taumhaldi starfs íþróttafélaga: Félagsleg formgerð íþróttafélaga felur í sér:

 reglur íþróttahreyfingarinnar  sögu, hefðir og gildi  félagslega normaliseringu  virka þátttöku foreldra


Alþjóðlegur samanburður? – hugarflug nemenda í félagsfræði Af hverju ættum við að vera með minni neyslu?:

Af hverju ættum við ekki að vera með minni neyslu?:

 Áhugamennska

 Lítið eftirlit

 Landfræðileg einangrun

 Íslenskir íþróttamenn keppa á alþjóða grundvelli

 Almenn velmegun  Takmarkað framboð íþrótta

 Áhersla á árangur  Lyfjavæðing samfélagsins


Takk fyrir mig!

F.h. Rannsรณkna og greiningar Viรฐar Halldรณrsson vidar@melarsport.is

Notkun fæðubótarefna og ólöglegra efna  

Dr. Viðar Halldórsson íþróttafélagsfræðingur kynnir niðurstöður framahaldsskólarannsóknar sem Rannsóknir og greining vann fyrir Lyfjaeftirli...

Notkun fæðubótarefna og ólöglegra efna  

Dr. Viðar Halldórsson íþróttafélagsfræðingur kynnir niðurstöður framahaldsskólarannsóknar sem Rannsóknir og greining vann fyrir Lyfjaeftirli...

Advertisement