Page 1

Mars 2013

Stefnuhefti テ行landsbanka


Breytist árlega

Breytist sjaldan

Stefnupýramídi Íslandsbanka

Hlutverk Gildi Framtíðarsýn Markmið Lykilverkefni


Kæri starfsmaður Íslandsbanka Í þessu stefnuhefti er að finna yfirlit yfir stefnumótun Íslandsbanka. Um er að ræða afrakstur stefnumótunarvinnu sem allir starfsmenn bankans, auk stjórnar, hafa haft tækifæri til að taka þátt í á síðustu árum. Árlegir stefnufundir Íslandsbanka hafa leikið stórt hlutverk í mótun og innleiðingu á stefnu bankans. Stefnuna má sjá myndrænt í stefnupýramída Íslandsbanka en hann hefur verið í gildi frá árinu 2009. Stefnan hefur tekið örlitlum breytingum á þessu tímabili en almennt er gert ráð fyrir að efstu þrjú þrepin (hlutverk, gildi og framtíðarsýn) breytist sjaldan á meðan neðstu tvö þrepin (markmið og lykilverkefni) breytist árlega. Árið 2010 mótuðum við framtíðarsýn bankans; að vera númer eitt í þjónustu meðal fjármálafyrirtækja. Okkur hefur miðað mjög vel áfram í þeirri vegferð en það er heilmikið sem við getum gert til að bæta þjónustuna frekar. Mikilvægasti þátturinn í stefnumótunarstarfinu er innleiðingin. Til þess að stefnan gangi eftir er nauðsynlegt að vinna í markmiðasetningu og réttum verkefnum sem styðja hlutverk, gildi og framtíðarsýn bankans. Markmiðið með stefnuhefti Íslandsbanka er að auka þekkingu starfsmanna á stefnu bankans.

3


Hlutverk テ行landsbanka

Skilgreinir megintilgang fyrirtテヲkis 4


Hlutverk Íslandsbanki býður framúrskarandi alhliða bankaþjónustu fyrir einstaklinga, fyrirtæki og fjárfesta með hagsmuni viðskiptavina og samfélagsins að leiðarljósi.

5


Gildi Íslandsbanka

Kjarni fyrirtækjamenningar sem mótar hegðun, hugarfar og viðmót starfsmanna


Fagleg

Við stundum öguð vinnubrögð og fylgjum ferlum • • • • •

Jákvæð

Við tökumst á við áskoranir með bros á vör • • • • •

Framsýn

Komum fram af heilindum og erum áreiðanleg Sýnum virðingu í samskiptum Stöndum við orð okkar Sýnum ráðdeild Tökum á verkefnum með gagnrýnni hugsun

Erum víðsýn Erum aðgengileg og fólk vill leita til okkar Erum opin fyrir nýjungum og breytingum Hrósum hvert öðru Myndum sterka liðsheild

Við horfum til framtíðar og erum feti framar • • • • •

Hugsum í lausnum Tjöldum ekki til einnar nætur Tökum af skarið Erum kraftmikil og drífandi Erum skapandi 7


Framtíðarsýn Íslandsbanka

Svarar því hvert fyrirtækið stefnir og er leiðarljós í stefnumótun þess


#1 Í ÞJÓNUSTU

UM ÓÐ

GÓÐA Þ JÓ N

ÐU

N

BJ

Ó

US

VIÐ

TU

VIÐ

TU US

BJ

Framtíðarsýn Íslandsbanka er að vera númer eitt í þjónustu meðal fjármálafyrirtækja. Við elskum að þjóna viðskiptavinum okkar, enda værum við ekki til án þeirra.

Ó M G Ó ÐA ÞJ

9


Markmið Íslandsbanka 2013

Markmiðin eru á samstæðugrunni


Rekstur

• Arðsemi eigin fjár Áhættulausir vextir + 6% • LPA hlutfall < 7%

Vöxtur

• Vöxtur lánasafns 22 ma. kr. • Vöxtur hreinna þóknunartekna 1,1 ma. kr.

Þjónusta

• Ánægjuvogin Á meðal 10 efstu fyrirtækja • Meðmælaeinkunn (NPS) -20

Hagkvæmni

• Kostnaðarhlutfall 60% (áætlun 2013: 63,7%) • Lækkun kostnaðar 1 ma. kr.

Starfsfólk og samfélag

• Starfsánægja > 4,2 • Traust á bankanum > 5,0

11


Lykilverkefni Íslandsbanka

Mikilvægustu verkefni fyrirtækis til að ná settum markmiðum


#1 í þjónustu

Tengist þeirri framtíðar­­sýn bankans að vera númer eitt í þjónustu. Vinnan fer fram á öllum sviðum bankans með þátttöku starfsmanna, stjórnenda og viðskiptavina.

Hagkvæmur rekstur

Efla ábyrgð á kostnaði, bæta skýrslugjöf og auka kostnaðarvitund. Finna leiðir til að lækka kostnað. Íslandsbanki mun leita allra leiða til að tryggja hagkvæman rekstur.

Vöxtur / krosssala

Ferlar og skilvirk starfsemi

Styður við markmið sem sett hafa verið um innri og ytri vöxt bankans árið 2013, með því að vera vakandi fyrir tækifærum og efla samstarf á milli starfseininga í sölu og ráðgjöf til viðskiptavina. Áhersla er lögð á að ná fram aukinni ánægju innri og ytri viðskiptavina bankans á sem skilvirkastan hátt. Þetta er gert með því að beita hugarfari stöðugra umbóta, virðisstraumsgreiningum, sýnilegri stjórnun, kortlagningu þekkingar og mælikvörðum.

13


Markmiðin mín

Hvernig styðja markmiðin mín / minnar deildar við markmið Íslandsbanka?


Markmiðin mín

15


Stefnuhefti 90x140 mars2013 lq  

Yfirlit yfir stefnumótun Íslandsbanka.