Page 1


Mikilvægi þess að borða ávexti og grænmeti • • • • • • • • • •

Ráðlegt er að fullorðnir borði að minnsta kosti fimm skammta eða 500 grömm af grænmeti, ávöxtum og safa á dag, þar af a.m.k. 200 g af grænmeti og 200 g af ávöxtum auk kartaflna. Æskilegt er að grænmeti sé borðað í sem flest mál. Best er að borða fjölbreytt grænmeti, bæði hrátt og matreitt. Ef grænmeti er soðið er best að nota lítið vatn og sjóða í stuttan tíma til að hollefni tapist ekki. Æskilegt er að grænmeti fylli 1/3 af matardiskinum. Kjörið er að fá sér ávexti og grænmeti milli mála til að narta í og ofan á brauð. Æskilegt er að sjóða kartöflur í hýðinu til að hollefni tapist síður út í vatnið. Ávextir og grænmeti er auðugt af vítamínum, t.d. fólat, C-vítamíni og beta- karótíni, steinefnum, trefjum og mörgum öðrum hollefnum sem eru mikilvæg fyrir líkamann til að halda góðri heilsu. Ávextir og grænmeti er nær undan tekningalaust orku- og fitulítið. Trefjaríkur matur, eins og ávextir, ber og grænmeti, getur hjálpað til við að halda þyngdinni innan eðlilegra marka þar sem hann gefur mettunartilfinningu og fyllingu en veitir tiltölulega litla orku (fáar hitaeiningar). Grænmeti og ávextir geta gert gagn við að halda eðlilegum blóðþrýstingi. Þeir sem neyta grænmetis og ávaxta reglulega ásamt öðrum hollum mat eiga síður á hættu að fá langvinna sjúkdóma á borð hjarta- og æðasjúkdóma, sykursýki af gerð 2 (fullorðinssykursýki) og sumar tegundir krabbameina.

Unnið af vef Lýðheilsustöðvar http://www2.lydheilsustod.is/

www.innnes.is


1.1 Ávextir

Pöntunarlisti Klementínur

10 x 1kg. í kassa Sölueining: kg. Vnr: 8225

Greip Rautt

Sölueining: kg. Vnr: 8231

Sítrónur/stór ks Sölueining: kg. Vnr: 8220

Fíkjur ferskar 1,2 kg. í ks. Sölueining: kg. Vnr: 8269

Aprikósur

5kg. Sölueining: kg. Vnr: 8273

Kiwano (Broddmelóna) 3kg. Sölueining: kg. Vnr: 8871

Drekaávöxtur Sölueining: kg. Vnr: 8289

Appelsínur

kg. Sölueining: stk. Vnr: 8215

Greip Hvítt

Sölueining: kg. Vnr: 8230

Lime

4,5kg. Sölueining: kg. Vnr: 8221

Pomelo

Sölueining: kg. Vnr: 8286

Granaepli erl Sölueining: kg. Vnr: 8282

Papaya

Sölueining: kg. Vnr: 8241

Ástríðuávöxtur Sölueining: kg. Vnr: 8281


Pöntunarlisti

1.2 Ávextir

Epli Ariane

8 x 1,5kg. Sölueining: stk. Vnr: 8170

Epli Braeburn 18kg. Sölueining: kg. Vnr: 8183

Epli græn

Epli gul

Epli Jónagold

Epli Pink Lady

Granatepli

Epli Rauð

Perur conference

Bananar

Sölueining: kg. Vnr: 8291

Sölueining: kg. Vnr: 8208

Sölueining: kg. Vnr: 8204

Sölueining: kg. Vnr: 8212

Ferskjur í lausu Sölueining: kg. Vnr: 8275

Ananas

Vnr: 8242

Sölueining: kg. Vnr: 8211

Sölueining: kg. Vnr: 8181

Sölueining: kg. Vnr: 8210

Sölueining: kg. Vnr: 8200

Nektarínur í lausu Sölueining: kg. Vnr: 8229

Kiwi

9,5kg. Sölueining: kg. Vnr: 8245


Pöntunarlisti

1.3 Ávextir Avocado

200 gr. Sölueining: kg. Vnr: 8243

Avocado “Hass” Sölueining: kg. Vnr: 8143

Döðlur

Kókóshneta

Melónur Cantal

Mangó

12x500 gr. í ks. Sölueining: stk. Vnr: 8988

5kg. Sölueining: kg. Vnr: 8237

Melónur Grænar 5kg. Sölueining: kg. Vnr: 8239

Melónur Gular Sölueining: kg. Vnr: 8235

50 stk. Sölueining: stk. Vnr: 8283

5 kg. Sölueining: kg. Vnr: 8250

Melónur Galía 5kg. Sölueining: kg. Vnr: 8238

Melónur Vatns Sölueining: kg. Vnr: 8236


Pöntunarlisti

1.4 Ávextir

Plómur í lausu Sölueining: kg. Vnr: 8271

Stjörnuávöxtur 175 gr. 20 stk. Sölueining: kg. Vnr: 8277

Vínber græn

4,5 kg. Sölueining: kg. Vnr: 8251

Rifsber

Trönuber

340 gr. box Sölueining: stk. Vnr: 8264

Vínber blá

Sölueining: kg. Vnr: 8255

Vínber rauð

4,5 kg. Sölueining: kg. Vnr: 8256

125gr. box x 8. Sölueining: stk. Vnr: 8262

Bláber

Blæjuber

Brómber

Kirsuber

Jarðaber

100 gr. Box x 12 Sölueining: stk.. Vnr: 8263

1 kg. (kassa) Sölueining: kg. Vnr: 8288

12 x 125gr. Sölueining: stk. Vnr: 8261

125gr. x 12 Sölueining: stk. Vnr: 8267

10 x 250gr. Sölueining: stk. Vnr: 8268


Pöntunarlisti

1.5 Grænmeti Alfa Alfa Spírur 100 gr. Sölueining: stk. Vnr: 8640

Baunablanda

150gr. Sölueining: stk. Vnr: 8632

Snjóbaunir/stuttar 250 gr. Sölueining: stk. Vnr: 8639

Laukur Rauður 10kg. Sölueining: kg. Vnr: 8453

Perlulaukur rauður 12x283gr. Sölueining: stk. Vnr: 8462

Laukur Hótel 25kg. Sölueining: kg. Vnr: 8449

Laukur-salat-hvítur Sölueining: kg. Vnr: 8458

Sykurbaunir Suger Snaps

Sölueining: stk. Vnr: 8634

Baunaspírur

150gr. Sölueining: stk. Vnr: 8633

Haricot Baunir 12 x 250gr. Sölueining: stk. Vnr: 8531

Laukur shallot 5 kg. Sölueining: kg. Vnr: 8457

Perlulaukur hvítur 12x283gr. Sölueining: stk. Vnr: 8461

Laukur í lausu 25kg. Sölueining: kg. Vnr: 8450


Pöntunarlisti

1.6 Grænmeti Hvítl. án hýðis vacump. 10 x 1 kg. Sölueining: stk. Vnr: 9176

Hvítlaukur

10kg. Sölueining: kg. Vnr: 8466

Blaðlaukur erl. 150gr. Sölueining: stk. Vnr: 8541

Rauðkál

Hvítlauksflétta 10 x 1kg. Sölueining: stk. Vnr: 8467

Hvítlaukur ”Körfu” 250gr. Sölueining: stk. Vnr: 8459

Blöðrukál

Sölueining: kg. Vnr: 8515

10 kg. Sölueining: kg. Vnr: 8495

Blómkál

Hvítkál

Spergilkál (brokkolí)

25kg. Sölueining: kg. Vnr: 8480

Rósakál

10 x 0,5 kg. Sölueining: stk. Vnr: 8419

Hnúðkál 1 kg. (kassa) Sölueining: kg. Vnr: 8527

Sölueining: kg. Vnr: 8471

Sölueining: kg. Vnr: 8474

Kínakál íslenskt 7 x 1 kg. í kassa Sölueining: kg. Vnr: 8478

Fennel

1 kg. (5kg. kassi) Sölueining: kg. Vnr: 8514


Pöntunarlisti

1.7 Grænmeti Engiferrót Sellerírót

1kg. (10 kg. poki) Sölueining: kg. Vnr: 8454

Chili rauður

1kg. (3kg. kassi) Sölueining: kg. Vnr: 8505 Bakki 40gr. Vnr: 9135

Radísur

1kg. Sölueining: kg. Vnr: 8912

Piparrót

1 kg. (kassa) Sölueining: kg. Vnr: 8519 Bakki 200gr. Vnr: 8785

Chili grænn

1kg. (3kg. kassi) Sölueining: kg. Vnr: 8504 Bakki 40gr. Vnr: 9136

Nípa (parsnip) 1kg. (5kg. kassi) Sölueining: kg. Vnr: 8521

1 kg.(5kg. kassi) Sölueining: kg. Vnr: 8523

Eggaldin

Kúrbítur/súkkíni grænn

Agúrkur

Fjöldi í kassa: 5 Sölueining: kg. Vnr: 8507

Kartöflur Gull (Hornafj.) 1 kg. Sölueining: stk. Vnr: 8720

Kartöflur Rauðar (Hornafj.) 1 kg. Sölueining: stk. Vnr: 8714

5kg. Sölueining: kg. Vnr: 8512

40stk. Sölueining: stk. Vnr: 8551

Kartöflur / bökunar Sölueining: kg. Vnr: 8701

Kartöflur sætar Sölueining: kg. Vnr: 8703


Pöntunarlisti

1.8 Grænmeti Iceberg/Jöklasalat Sölueining: kg. Vnr: 8476

Íss.skorið Lambhagi 150gr. Sölueining: stk. Vnr: 8394

Salatblanda box Lambhagi Sölueining: stk. Vnr: 8583

Eikarlauf box Lambhagi Sölueining: stk. Vnr: 8566

Salat Grand

Blaðkál

Íssalat Lambhagi

Lambhaga salat í potti

180 gr. Sölueining: stk. Vnr: 8494

Sölueining: stk. Vnr: 8484

Lollo Rosso

15 stk. Sölueining: stk. Vnr: 8482

Pomain salat / Chico Sölueining: kg. Vnr: 8938

Sölueining: kg. Vnr: 8403

Sölueining: stk. 100-130 gr. Vnr: 8483

Grasker Butter Nut Sölueining: kg. Vnr: 8814

Salatblanda

750gr. Sölueining: kg. Vnr: 8901


Pöntunarlisti

1.9 Grænmeti Sveppir Kastaníu 150gr. Sölueining: stk Vnr: 8607

Sveppir Kantarelle 100gr. x 8stk. Sölueining: stk Vnr: 8598

Sveppir skornir

Sveppir Portabella

Sveppir ShiTake

Sveppir Flúða i lausu

4 kg. Sölueining: stk. Vnr: 8597

100 gr. x 8 stk. Sölueining: stk. Vnr: 8596

Sveppir Flúða 250gr. x 24stk. Sölueining: stk. Vnr: 8606

Aspas grænn

200 gr. Sölueining: stk. Vnr: 8786

Aspas hvítur

10 x 500gr. Sölueining: stk. Vnr: 8536

Rauðrófur

10 kg. Sölueining: kg. Vnr: 8518

200 gr. Sölueining: stk. Vnr: 8603

4kg. Sölueining: kg. Vnr: 8605

Sítrónugras

3kg. Sölueining: kg. Vnr: 8863

Sellery

Sölueining: kg. Vnr: 8451

Gulrætur

Erl. í lausu Sölueining: kg. Vnr: 8547

Rófur

10 kg. Sölueining: kg. Vnr: 8787


1.10 Grænmeti

Pöntunarlisti Tómatar Cherry

250gr. x 9 stk. Sölueining: stk. Vnr: 8612

Tómatar Kirsuberja Ísl. 250 gr. x 32 stk. Sölueining: stk. Vnr: 8613

Tómatar erlendir Sölueining: kg. Vnr: 8609

Paprika græn 5kg. Sölueining: kg. Vnr: 8470

Paprika orange 5kg. Sölueining: kg. Vnr: 8487

Vorlaukur/Hollenskur 14 x 200gr. Sölueining: stk. Vnr: 8408

Klettasalat

1kg. Sölueining: stk. Vnr: 8949

Tómatar Ísl. í lausu Sölueining: kg. Vnr: 8617

Tómatar Konfekt Ísl. 250 gr. x 32 stk. Sölueining: stk. Vnr: 8407

Paprika gul

5kg. Sölueining: kg. Vnr: 8486

Paprika Ramiro Sölueining: kg. Vnr: 8413

Paprika rauð erlend 5kg. Sölueining: kg. Vnr: 8485

Ætiþistill

24 stk. Sölueining: stk. Vnr: 8506

Spínat

Sölueining: stk. Vnr: 8044


1.11 Krydd

Pöntunarlisti

Basil

1kg. Sölueining: stk. Vnr: 8952

Basil Náttúra

30gr. Sölueining: stk. Vnr: 8951

Fjallagrös

Söl

50 gr. þurk Sölueining: stk. Vnr: 8827

70gr. Sölueining: stk. Vnr: 8585

Kóríander

Bergmynta/Oregano Náttúra

1 kg. Sölueining: kg. Vnr: 8885

Kóríander

30 gr. Sölueining: stk. Vnr: 8957

Dill Náttúra

30gr. Sölueining: stk. Vnr: 8958

Garðablóðberg/thym Náttúra 30gr. Sölueining: stk. Vnr: 8973

Koriander/Cilantro Náttúra 30gr. Sölueining: stk. Vnr: 8957

30gr. Sölueining: stk. Vnr: 8965

Fáfnisgras/tarragon Náttúra 30gr. Sölueining: stk. Vnr: 8972

Graslaukur/Chives Náttúra 30gr. Sölueining: stk. Vnr: 8956

Kerfill/chervil Náttúra 30gr. Sölueining: stk. Vnr: 8955

Lárviðarlauf Náttúra Sölueining: stk. Vnr: 8975


1.12 Krydd

Pöntunarlisti

Marjoram Náttúra

Mynta/mint Náttúra

30gr. Sölueining: stk. Vnr: 8963

30gr. Sölueining: stk. Vnr: 8964

Rosemary Náttúra

Salvia/sage Náttúra

30gr. Sölueining: stk. Vnr: 8968

Sitrónum./Hjartafró Náttúra

30gr. Sölueining: stk. Vnr: 8969

Steinselja/Parsley Náttúra

30gr. Sölueining: stk. Vnr: 8953

30gr. Sölueining: stk. Vnr: 8966

Steinselja íslensk

Steinselja ítölsk

35gr.(lítill) Sölueining: kg. Vnr: 8860

Thyme Lemon/Sítrónu timian Náttúra Sölueining: stk. Vnr: 8974

30gr. Sölueining: stk. Vnr: 8971


1.13 SĂŠrvinnsla

PĂśntunarlisti


1.14 Sérvinnsla

Pöntunarlisti Ananas skorinn 1kg. Sölueining: stk. Vnr: 9254

Blómkál skorið 0,5kg. Sölueining: stk. Vnr: 9274

Galía melóna skorin

Græn melóna skorin

Gul melóna skorin

Gulrætur skornar

1kg. Sölueining: stk. Vnr: 9252

1kg. Sölueining: stk. Vnr: 9250

Kantalópa melóna skorin 1kg. Sölueining: stk. Vnr: 9251

Rófur skornar 1kg. Sölueining: stk. Vnr: 9270

Sellerý skorið 1kg. Sölueining: stk. Vnr: 9271

Sætar kartöflur bitar 1kg. Sölueining: stk. Vnr: 9273

1kg. Sölueining: stk. Vnr: 9253

1kg. Sölueining: stk. Vnr: 9272

Mangó skorið 1kg. Sölueining: stk. Vnr: 9255

Sellerírót skorin 1kg. Sölueining: stk. Vnr: 9276

Brokkolí skorið 1kg. Sölueining: stk. Vnr: 9275


www.innnes.is


Innnes ehf, Fossaleyni 21, 112 Reykjavík Sími: 530 4000 | Söludeild: 530 4020 | Fax: 530 4050 www.innnes.is | innnes@innnes.is

Ávextir og grænmeti  
Ávextir og grænmeti