Page 1

2013


Jólablað Ígló&Indí 2013 Forsíða: Sóley, í Lisa köflóttum kjól með kraga, Lisa tjullpilsi og Lara pífuleggings. Umsjón, hönnun, myndskreytingar og umbrot: Karitas Pálsdóttir Ábyrgð: Guðrún Tinna Ólafsdóttir og Helga Ólafsdóttir Aðstoð: Sandra Vilborg Jónsdóttir og Bára Hlín Vignisdóttir Ljósmyndir: Íris Dögg Einarsdóttir Ígló&Indí krakkar: Arna Sif, Baldvin, Benjamín Aron, Birta Líf, Bjarki, Björk, Dagur Flóki, Elena, Emma, Fanney Petra, Georg, Grímur, Indíana Svala, Jóhann Friðrik, Kolfinna, Salka, Samúel, Tandri Karl, Thea. Við viljum þakka öllum sem tóku þátt í að gera Jólablað Ígló&Indí 2013 að veruleika.


22

42

82

24

18

46

6

Vefverslun Ígló&Indí / www.igloandindi.com

44

Óskalistinn / Ungbörn strákar

8

Jólaföt Ígló&Indí / Öll systkinin í stíl

46

Enza / Samstarf Ígló&Indí og Enza

18

Helga Ólafsdóttir / Yfirhönnuður Ígló&Indí

48

Gjafahugmyndir / Ungbörn stelpur

20

Ígló&Indí verslun Kringlunni

50

Sonny angel

22

Óskalistinn / Ungbörn stelpur

52

Gjafahugmyndir / Strákar

24

Natasha Caine / Þrjú börn á einu ári

54

Mamman mælir með

26

Gjafahugmyndir / Stelpur

55

Amman mælir með

28

Bára Hlín / Verslunarstjóri Ígló&Indí

56

Gjafahugmyndir / Ungbörn stelpur

30

Gjafahugmyndir / Strákar

58

Gjafahugmyndir / Ungbörn strákar

32

Mamman mælir með

60

Heildverslanir / Ígló&Indí um land allt

33

Strákamamman mælir með

68

Flís á stelpur

34

Gjafahugmyndir / Ungbörn strákar

70

Flís á stráka

36

Íris Dögg / Ljósmyndari Ígló&Indí

72

Hring eftir Hring / Skartgripir

38

Jóladagatal 2013 / Hugmyndir fyrir jóladagatalið þitt

74

Popupshop / Sokkabuxur og náttföt

40

Gjafahugmyndir / Stelpur

76

Ebba Guðný bakar með Ígló&Indí

42

Strákamamman mælir með

80

Lokkar / Bók fyrir hárprúðar stelpur

43

Pabbinn mælir með

82

Ígló&Indí heimurinn / Litamyndir og föndur


Enn á ný líður að jólum og hjá Ígló&Indí þýðir það aðeins eitt: hið árlega jólablað er loksins að líta dagsins ljós. Í því gefur að líta brot af því besta sem íslenska barnafatamerkið Ígló&Indí býður upp á – ásamt viðtölum við foreldra, viðskiptavini, samstarfsaðila og alla þá fjölmörgu sem koma að Ígló&Indí með einum eða öðrum hætti. Allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi í blaðinu en við höfum aukið úrvalið hjá okkur jafnt og þétt og bjóðum nú upp á fjöldann allan af frábærum merkjum sem gera Ígló&Indí heiminn enn litríkari og skemmtilegri. Ígló&Indí fötin eru fáanleg í verslunum um land allt sem og í verslun okkar í Kringlunni. Jafnframt er vefverslunin okkar einstaklega þægileg og aðgengileg og því ekki úr vegi að fá vörurnar sendar heim að dyrum. Við óskum ykkur gleðilegra jóla og vonum að jólaundirbúningurinn verði sem ánægjulegastur. Ígló&Indí teymið


6

Jólablað Ígló&Indí 2013

www.igloandindi.com


Jólablað Ígló&Indí 2013

- skoða vöruúrval

- velja vöru - velja stærð

- setja í körfu

- hvernig viltu fá vöruna

- sækja í verslun

Ígló&Indí pakki sendur heim að dyrum! - heimsending

7


10

Jólablað Ígló&Indí 2013


Jólablað Ígló&Indí 2013

1

4 2 3

7 5

6

9 8

1. Robert gallaskyrta - 6.990 kr. 2. Lisa blúndukjóll með slaufu - 9.990 kr. 3. Jacob rokkbuxur - 6.490 kr. 4. Katrin confetti kjóll - 8.990 kr. 5. Lara pífuleggings - 3.990 kr. 6. Lara confetti pils 3.990 kr. 7. Lara pífuleggings - 3.990 kr. 8. Lisa tjullpils - 5.990 kr. 9. Katrin pífubolur - 5.290 kr.

11


12

Jólablað Ígló&Indí 2013


Jólablað Ígló&Indí 2013

1

2

3

4 6

5

9 7 8

1. Daniel bolur með skyrtuhálsmáli - 4.490 kr. 2. Lukas köflótt skyrta - 6.990 kr. 3. Lisa bolur með pífum - 5.290 kr. 4. Robert bolur með skyrtuhálsmáli - 6.190 kr. 5. Lisa köflótt blússa með pífuermum - 7.990 kr. 6. Lisa köflóttur kjóll með kraga - 8.990 kr. 7. Robert buxur - 6.490 kr. 8. Lara aðsniðnar buxur - 4.990 kr. 9. Lara pífuleggings - 3.990 kr.

13


14

Jólablað Ígló&Indí 2013


Jólablað Ígló&Indí 2013

1

2 3

5 4

7

6

1. Lisa blússa með pífuermum - 7.990 kr. 2. Lukas köflótt skyrta - 6.990 kr. 3. Lara aðsniðnar buxur - 4.990 kr. 4. Jacob rokkbuxur - 6.490 kr. 5. Lisa köflóttur kjóll með slaufu - 8.990 kr. 6. Lara pífuleggins - 3.990 kr. 7. Robert buxur - 6.490 kr.

15


18

Jólablað Ígló&Indí 2013

YFIRHÖNNUÐUR OG STOFNANDI Ígló&Indí Börn: Viktoría Þóra 11 ára, Baldvin 8 ára og Indíana Svala 1 árs.

Jólin í ár verða köflótt og börnin verða öll í stíl. Indí, 1 árs, verður í kjólnum með Pétur Pan kraganaum, tjullpilsi undir og rauðum leggings. Viktoría, 11 ára, verður í köflóttri blússu og svörtum buxum og Baldvin, 8 ára, verður í köflóttri skyrtu (eða rauðum Henley) og svörtum buxum sem við köllum „Carrot Pants” (eða gulrótarbuxur út af sniðinu á þeim).


Jólablað Ígló&Indí 2013

19

Lambhúshettur fyrir litla stráka og stelpur eru nýjar í Ígló&Indí línunni, þær hafa algerlega slegið í gegn.

Dýrin eru hluti af Ígló&Indí heiminum okkar. Eineygði refurinn, hjarta úlfastelpa og brúni björnin eru í miklu uppáhaldi hjá mér.

Samfellan er með bleikum blómum er fullkomin fyrir minnstu snúllurnar.

Flísgallar Ígló&Indí eru löngu orðnir sígildir og eru alger skyldueign. Það er auðvelt að láta þá endast lengi af því að það eru stroff á ermunum og skálmunum.

Flíkur með kraga sem er kallaður Pétur Pan kragi er nýr í haust- og jólalínu Ígló&Indí. Það er rúnnaður kragi í tveimur hlutum.

Ný buxnasnið. Stelpu pokabuxur með pífuvösum. Þær eru víðar að ofan og með þröngar skálmar. Strákabuxur (sem við köllum „Carrot” snið) eru víðar upp og með síðu klofi.

Tvöföld pils fyrir litlar og stórar stelpur. Pilsið er í krakka línunni og með marglitu „confetti”mynstri.


20

Jólablað Ígló&Indí 2013

Ígló&Indí VERSLUN KRINGLUNNI Í okkar huga á barnafataverslun að vera bæði fyrir foreldrið og barnið. Við vitum af eigin reynslu að það getur verið gjörsamlega ómögulegt að reyna að versla með börnin með í för. Því vildum við hafa búðina þannig að börnin vilji vera þar og að þar sé eitthvað spennandi og ævintýralegt fyrir þau. Við vildum búa til eins konar framlengingu af Ígló&Indí heiminum sem væri skemmtilegur fyrir börnin og þægilegur fyrir foreldrana. Ígló&Indí heimurinn er glaðlegur og fullur af smáatriðum sem gleðja augað. Veggmyndinni er ætlað að tvinna saman á grafískan og litríkan hátt smáatriðin sem einkenna Ígló&Indí fötin. Á sama tíma sýnir hann nokkra af þeim skemmtilegu Ígló&Indí vinunum sem fæðst hafa við hugmyndavinnu á fatalínum Ígló&Indí og hafa fengið að prýða fötin. Ígló&Indí teymið


Jólablað Ígló&Indí 2013

Ígló&Indí lopahúfa

4.490 kr.

Ígló&Indí klútur

3.990 kr.

Katrin refabolur

6.190 kr.

Catherine prjónapeysa

5.990 kr..

Lara pokabuxur Ígló&Indí taupoki

590 kr.

5.990 kr..

21


22

Jólablað Ígló&Indí 2013

Blómakjóll, kanínumynstur, bleikir tónar, ballerínur og rendur.

Esthex ballerínu spiladós - 8.990 kr. Eva kanínusmekkur - 2.390 kr. Eva blómakjóll - 6.990 kr. Eva heilgalli - 5.990 kr. Esthex hringla - 4.790 kr. Ígló&Indí sokkar - 2 pör á 1.890 kr.


24

Jólablað Ígló&Indí 2013

London, United Kingdom Börn: Taylor 5 ára, Allegra 4 ára og Miles 4 ára.


Jólablað Ígló&Indí 2013

Hvernig var að eignast þrjú börn á einu ári? Ég eignaðist tvíburana þegar Taylor var ellefu mánaða gamall. Það var dálítið yfirþyrmandi og kaótískt en við tókum því bara eins og hverju öðru verkefni. Ógleymanlegasti staður sem þú hefur ferðast til með börnunum þínum? Tresco, sem er á Scilli Isles við suðurstönd Englands. Engir bílar, bara reiðhjól. Dálítið eins og að ferðast aftur í tímann. Ferskt sjávarloft og fallegar strendur, engi með kúm og kindum. Ótrúlega friðsælt, eiginlega algjört himnaríki. Besta jólagjöfin þegar þú varst lítil? Bleikt reiðhjól, alsett glitrandi steinum, glimmeri og borðum. Uppáhalds fjölskyldustaðurinn í London? Battersea Park dýragarðurinn er ótrúlega skemmtilegur. Þar er líka hægt að skoða risa Búdda-líkneski. Uppáhalds flíkurnar í fataskápum barnanna? Ígló&Indí flísfötin og allar Ígló&Indí hettupeysurnar. Hvaða bók er á náttborðinu þínu? Nýja bókin eftir Khaled Hosseini, „And the Mountains Echoed”. Svo auðvitað nýjasta tölublað Vanity Fair. Hvaða mynd finnst þér skemmtilegast að horfa á með börnunum þínum? Shrek Hvað er það kjánalegasta eða fyndnasta sem börnin þín gera? Þau fara allstaðar í feluleik. Stundum þegar við förum í garðinn eiga þau það til að hverfa, mér til mikillar skelfingar. Svo stökkva þau fram á ólíklegustu stöðum og bregða mér. Miles kann fjöldann allan af Bruno Mars lögum og á það til að bresta í söng svo undir tekur ef hann heyrir lag sem hann kann. Sá elsti, Taylor, er algjör skemmtikraftur og hann veit að hann getur alltaf uppskorið ósvikinn hlátur hjá tvíburunum, Allegra og Miles.

25


26

Jólablað Ígló&Indí 2013

2

1

3 6 5

4

7 8

9

1. Lara Ígló bolur - 5.690 kr. 2. Katrin bolur með stelpu - 6.190 kr. 3. Lara pokabuxur - 5.990 kr. 4. Lara pífuleggings - 3.990 kr. 5. Katrin bangsakjóll - 6.990 kr. 6. Ugly doll - 4.990 kr. 7. Katrin bangsabuxur - 5.990 kr. 8. Katrin pífubolur - 5.290 kr. 9. Lara confetti pils - 5.990 kr.


28

Jólablað Ígló&Indí 2013

Bára Hlín Vignisdóttir

VERSLUNARSTJÓRI Ígló&Indí Börn: Dagur Flóki 6 ára, Birta Líf 3 ára Af hverju Ígló&Indí? Áður en ég byrjaði hjá fyrirtækinu heillaðist ég af merkinu án þess að vita neitt um stefnu þess eða áherslur. Það var eitthvað við fötin og útlitið sem kallaði á mig. Fötin eru falleg, þægileg (sem skiptir svo miklu máli) og hagkvæm því flíkurnar vaxa með barninu. Ég á mér margar uppáhaldsflíkur frá Ígló&Indí og á heimilinu er ein flíkin orðin þriggja og hálf árs þannig að þær endast mjög vel. Börnin mín elska Ígló&Indí flísfatnaðinn og sonur minn, Dagur Flóki, vill aðeins ganga í Ígló&Indí og þá sérstaklega flísinu því honum finnst það svo þægilegt. Eins og ég segi svo oft: Bæði foreldrar og börn elska Ígló&Indí. Hverjir eru helstu viðskiptavinir Ígló&Indí? Í þau ár sem ég hef starfað í verslun þá hef ég aldrei séð eins breiðan kúnnahóp. Ég held ég geti fullyrt að næstum allar ungar mæður á landinu hvort sem þær búa úti á landi eða í Reykjavík versli Ígló&Indí fatnað. Og svo ömmur, afar og frændfólk á öllum aldri. Erlendir ferðamenn sem koma í verslunina eru líka mjög hrifnir af Ígló&Indí. Hvað leggur þú helst áherslu á í verslun Ígló&Indí? Ég legg mikla áherslu á að fólk geti komið til okkar bæði til að versla og líka til að „næra augað”. Við erum með allskyns smávöru, bæði klassísk leikföng og hönnunarvörur sem passa með Ígló&Indí vörunum. Við viljum einnig að krakkar hafi gaman af því koma og upplifa verslunina. Við erum með lítinn kofa inni í versluninni sem hefur vakið mikla lukku. Fólk á að geta komið inn og fengið að upplifa einstaka og góða tilfinningu. Lítil búð en stór heimur.


Jólablað Ígló&Indí 2013

...Popupshop sokkabuxur, Sonny Angel og Hring eftir hring hálsfesti og armband.

...refabolur við refabuxur eða grænar buxur og bláan smekk.

...bleikur bolur með kraga við gráa prjónapeysu og buxur með kanínumynstri. ...mynstraður pífukjóll við fjólubláar sokkabuxur og Hring eftir hring hálsfesti og armband.

29


30

Jólablað Ígló&Indí 2013


Jólablað Ígló&Indí 2013

* 1

2 3

4

5

6

7

9

8

10

1. Robert henley bolur - 6.190 kr. 2. Jacob ljónahettupeysa - 7.990 kr. 3. Kidsonroof ljón 1.690 kr.. 4. Mini Rodini tattoo - 990 kr.. 5. Magnus flíshúfa - 2.990 kr. 6. Jacob buxur - 5.990 kr. 7. Bullyland fíll - 8.890 kr.. 8. Ígló&Indí sokkar - 2 pör á 1.890 kr. 9. Jacob refahettupeysa 7.990 kr. 10. Monchhichi monsustrákur í fötum - 3.990 kr. *Ígló&Indí endurskinmerki fást gefins í Ígló&Indí verslun Kringlunni

31


32

Jólablað Ígló&Indí 2013

1

2 3

Guðrún Fríður Hansdóttir Flugfreyja og eigandi söfnun.is Börn: Katla 6 ára, Arnaldur Páll 3 1/2 árs og Sólrún María 7 mánaða 4

1. Fyrir mig var það aldrei spurning að kaupa þessa á Arnald Pál. 2. Katla hefur aldrei verið „bleika” týpan og þessi bolur er því mikið notaður, sérstaklega í skólann.

5

3. Akkúrat buxurnar sem ég var búin að vera að leita að. Arnaldur er alltaf flottur í þessum, sniðið er æðislegt. Þessar koma á óvart! 6

7

4. Ígló&Indí flísið er það besta. Krakkarnir hafa allir átt vettlinga, húfur og peysur. Snilld á leikskólann. Þessi galli er á óskalistanum fyrir ömmurnar um jólin. 5. Þessi kjóll er sá flottasti sem ég hef séð í langan tíma. Hvítar eða svartar sokkabuxur eða við gallabuxur eftir jólin. Þessi verður mikið notaður. Hlakka líka til að hafa stelpurnar eins um jólin. 6. Katla er búin að nota sína svona endalaust mikið. Passar við boli og kjóla, svo skemmir ekki að hún kemur alltaf eins úr þvottavélinni. Dásamlega mjúk og góð. 7. Sólrún María fær sinn skammt af bleiku og þessi er algjörlega uppáhalds. Elska kragann, pínu gamaldags og flott. Kanínumynstrið er æði!


Jólablað Ígló&Indí 2013

„Ígló&Indí fötin eru í algjöru uppáhaldi á mína stráka.”

Margrét Ragnarsdóttir

1

Lögfræðingur Börn: Dagur Orri 8 ára og Bjarki Hrafn 3 ára.

2

4

3

1. Ígló&Indí skyrturnar eru æðislegar sem jólaföt. Þær nýtast svo við öll tækifæri næsta árið. 2. Þessir bolir hafa alltaf verið í uppáhaldi. Þeir eru fínir, þægilegir og passa við öll tækifæri.

5

6

7

3. Mínir strákar hafa átt Ígló&Indí flíspeysur frá upphafi og þær virðast vaxa með þeim. Frábær flík sem hentar vel bæði á veturna og sumrin. 4. Dýramyndirnar á Ígló&Indí fötunum hitta í mark hjá mínum strákum. Þessi bolur er einstaklega töff. 5. Ígló&Indí fötin eru úr frábærum efnum sem halda sér vel og ég elska litlu smáatriðin, eins og rauða vasann á þessum bol. 6. Strákarnir mínir eiga gott safn af Ígló&Indí flísbuxum, enda mjúkar og hlýjar fyrir fótboltastráka sem æfa úti á veturna. 7. Mínir strákar elska joggingbuxur og sniðið á þessum er töff.

33


34

Jólablað Ígló&Indí 2013

3 1 2

6

4

7 5

8

9

10

1. Ugly Doll - 3.590 kr. 2. Oliver lambhúshetta - 3.990 kr. 3. Esthex eldflaug spiladós - 4.990 kr. 4. Oliver Ígló bolur - 4.490 kr. 5. Oliver grímu bolur - 4.490 kr. 6. Oliver bangsa heilgalli 5.990 kr. 7. Oliver smekkur - 2.490 kr. 8. Oliver buxur - 5.290 kr. 9. Ugly Doll - 3.590 kr. 10. Vulli gíraffi baðdót - 2.990 kr.


36

Jólablað Ígló&Indí 2013

Íris Dögg Einarsdóttir

LJÓSMYNDARI ÍGLÓ&INDÍ Börn: Salka 7 ára, Stormur 2 ára

Samstarfið við Ígló&Indí Mín upplifun af Íglo&Indí einkennist af trausti, heiðarleika og ákaflega skapandi hugsun, sem gerir það að verkum að ég er ákaflega stolt af samstarfinu. Sem ljósmyndari reyni ég ávallt að mynda einstaklinga í því umhverfi sem þeim líður best í og eru börn þar engin undantekning. Þegar ég mynda börn finnst mér einnig afar mikilvægt að þau fái að taka þátt í sköpunarferlinu og fái að koma sínum hugmyndum á framfæri. Líkt og fluga á vegg tekst mér því að mynda börnin í leik eða dansi og það verður til einlæg gleðistemmning sem okkur hefur tekist að skapa í sameiningu.


Jólablað Ígló&Indí 2013

Börnin mín Börnin mín hafa verið í myndatökum fyrir Ígló&Indí og þá kannski helst hún Salka dóttir mín. Stormur er svolítið fjörugur og má ekki mikið vera að því að sitja fyrir. Það kannski lagast þegar hann er kominn yfir tveggja ára aldurinn. Bæði Salka og Stormur safna dýrum og leika sér mikið í dýra leikjum. Stormur er algjörlega heillaður af ljónum á meðan að systir hans er orðin mjög þróuð í leiknum og vill helst blanda tveimur til þremur dýrum saman. Þá er hún kannski að leika sér með fíl sem er samt páfagaukur. Það sem er ofarlega á jólagjafalistanum hjá bæði Sölku og Stormi eru monsudúkkurnar. Salka gaf Stormi einmitt monsu indjánastrák í afmælisgjöf og vakti hann gríðarlega lukku hjá afmælisbarninu.

Salka valdi sér þennan fallega kjól til þess að klæðast á jólunum

37


38

Jólablað Ígló&Indí 2013

Ígló&Indí Slaufuteygjur 490 kr

Kidsonroof Koala björn 1.690 kr

Enza / Ígló&Indí Armband 890 kr

2013

Kidsonroof Gíraffi 1.690 kr

Enza / Ígló&Indí Hálsmen 1.590 kr

Kidsonroof Dádýr 3.490 kr

Á sumum heimilum hefur skapast hefð fyrir heimagerðum dagatölum. Í Ígló&Indí versluninni er að finna marga skemmtilega hluti sem hægt er að setja í dagatalið heima hjá þér.

Sonny Angel Refur 1.990 kr

Monchhichi Monsu lyklakippa 1.490 kr

Ígló&Indí Klútur 3.990 kr

Kidsonroof Ljón 1.690 kr

Ígló&Indí Slaufuspöng 1.990 kr

Kidsonroof Blöðrustelpa 1.690 kr


Jólablað Ígló&Indí 2013

Enza / Ígló&Indí Hálsmen með dúsk 1.590 kr

Ugly Doll 3.590 kr

Monchhichi Monsubörn 1 stk á 2.990 kr

Monchhichi Monsa með smekk 2.990 kr

Ígló&Indí Doppu kúluteygjur 790 kr

Kidsonroof Hreindýr 1.690 kr

Náttuglur Lítil / Stór 2.990 kr / 4.990 kr

Kidsonroof Lundi 1.690 kr

Kidsonroof Kanínustelpa 3.790 kr

Enza / Ígló&Indí Armband 790 kr

ÍÍgló&Indí Lopahúfa 4.990 kr

Kidsonroof Jólatré 1.790 kr

39


40

Jólablað Ígló&Indí 2013

1

3 2

6

4

5

9

7 8 10

11

14 13 3

12

1. Manda flíshúfa með pífu - 2.990 kr. 2. Katrin refabolur - 6.190 kr. 3. Sonny Angel - 1.990 kr. 4. Bella hlébarðabuxur - 6.490 kr. 5. Catherine prjónapeysa - 5.990 kr. 6. Bella hlébarðakjóll 7.690 kr. 7. Monchhichi monsa með smekk - 2.990 kr. 8. Bella hlébarðapeysa - 7.490 kr. 9. Ígló&Indí Slaufuteygjur - 990 kr. 11. Ígló&Indí sokkar - 2 pör á 1.890 kr. 12. Lara buxur með pífuvösum - 5.990 kr. 13. Kidsonroof koala björn - 1.690 kr. 14. Bella bunny top - 5.690 kr.


42

Jólablað Ígló&Indí 2013

Mariko Margrét Ragnarsdóttir Viðskiptafræðingur - Búsett í Svíþjóð Börn: Vigfús 7 ára, Tómas 5 ára og Emil 3 ára

Ég mæli með Ígló&Indí fötunum því þau eru bæði flott og þægileg. Strákarnir mínir eru mjög vandlátir á föt og klæðast ekki hverju sem er. Fötin þurfa að vera þægileg; þá bæði að klæðast þeim sem og að klæða sig í þau. Svo þurfa þau að sjálfsögðu að vera töff og þeim finnst Ígló&Indí mjög töff sem ég er ótrúlega ánægð með því annars væru þeir bara alltaf í íþróttagöllum!


Jólablað Ígló&Indí 2013

Emil J. Fenger Flugvirkjanemi Börn: Jakob Eldur 3 ára, Thea Björk 1 árs

Öll Ígló&Indí fötin, sama hvaða flík það er, eru fyrst og fremst þægileg, falleg og töff fyrir börn á öllum aldri. ldr Ganga upp í leikskólann og líka spari.

1 3 2

3

1. Vettlingarnir eru snilld! Ekkert vesen að klæða börnin í þá og svo er vindþétta efnið yfir flísinu mjög gott svo það blæs ekki í gegn.

4 4

2. Ég mæli með flísgallanum frá Ígló&Índi því hann er ekki bara mjúkur og léttur heldur er hann rúmur og þægilegur. 3. Mér finnst allir síðerma bolirnir flottir og töffaralegir. Klárlega málið í vetur! Hlýir og góðir og það sama á við um síðerma kjólana á stelpurnar eins og kanínukjólinn og fjólubláa kjólinn með sebramynstrinu. 4. Við elskum Ígló&Indí buxurnar á okkar heimili, bæði fyrir stelpur og stráka. Það er gott stroff á skálmunum sem kemur í veg fyrir að þær renni niður fyrir hælana. Eru mjúkar, þægilegar og töff.

43


Jólablað Ígló&Indí 2013

Úlfamynstur, rendur, bangsar, grænir og gráir tónar.

Vulli úlfaldi - 4.990 kr. Daniel heilgalli - 5.990 kr. Daniel refasmekkur - 2.490 kr. Esthex spiladós eldflaug - 7.990 kr. Magnus flíshúfa - 2.990 kr. Daniel buxur - 5.290 kr. Ígló&Indí sokkar - 2 pör á 1.890 kr.

45


46

Jólablað Ígló&Indí 2013

Með samfélagsábyrgð að leiðarljósi hefur Ígló&Indí gengið til samstarfs við „Enza Women Social Enterprise”. Ígló&Indí mun stuðla að sjálfbærri þróun og eflingu Enza kvenna með hönnun og kennslu á endurnýtingu á gömlum fatnaði. Fatnaðurinn gengur svo í endurnýjun lífdaga í formi fallegra nytjamuna fyrir börn sem seldur verður í verslunum Ígló&Indí. Hér er um afar spennandi nýsköpun að ræða, því samhliða ávinningi um að láta gott af sér leiða, er markmið Ígló&Indí með samstarfinu ekki hvað síst að vera leiðandi í að þróa vöru sem er allt í senn; samfélagslega ábyrg, arðbær og umhverfisvæn. Ígló&Indí gefur alla hönnunarvinnu og ráðgjöf til Enza. Íslensk/suður-afrísku hjálparsamtökin „Enza empowering women” voru stofnuð af Ruth Gylfadóttur árið 2008. Starfsemi samtakanna fer fram í Mbkweni fátækrahverfinu, 50 km norður af Höfðaborg í Suður Afríku. Nafn samtakanna; „Enza”, hefur jákvæða tilvísun og merkir að framkvæma eða gera á Zulu og Xhosa, sem er móðurmál meirihluta landsmanna. Enza er NGO og NPO og er með starfandi stjórnir á Íslandi, í Suður-Afríku og í Bretlandi. Styrkir til Enza veita fyrirtækjum skatta frádrátt bæði í Bretlandi og í Suður-Afríku. Markmið Enza er að veita konum í fátækrahverfum Suður-Afríku, brautargengi í rekstri eigin smáfyrirtækja, með atvinnuskapandi verkefnum og sjálfbærni að leiðarljósi og auka þannig valdeflingu og fjárhagslegt sjálfstæði þeirra. Enza leitast ekki við að breyta samfélaginu sem konurnar búa í, heldur einbeitir sér að því að fá Enza konur til að spyrja sig hvernig þær geti breytt eigin lífi við þær aðstæður sem þær búa við.

www.enza.is www.enzaempowering.org http://www.facebook.com/enzaempowering


Jólablað Ígló&Indí 2013

47


Jólablað Ígló&Indí 2013

1

4 2

3

7 5

6

10 8

9

1. Julia kanínusmekkur - 2.490 kr. 2. Eva bolur með kraga - 4.790 kr. 3. Catherine prjónapeysa - 5.990 kr. 4. Vulli Sophie gíraffi - 3.990 kr. 5. Eva kanínusamfella - 4.990 kr. 6. Eva samfella með kanínumynstri - 4.990 kr. 7. Eva pífubolur með kanínumynstri - 4.290 kr. 8. Eva buxur með pífubossa - 5.290 kr. 9. Tinna pífuleggings - 3.790 kr. 10. Eva buxur með kanínumynstri - 4.990 kr.

49


Ávextir, blóm og dýr eru fáanleg í Ígló&Indí versluninni - 1.990 kr.

Klukkublóm

Hortensía

Rós

Túlípani

Fjóla

Nellika

Hneta

Kirsuberjablóm

Poppblóm

Fífill

Kaktus

Gleym mér ei

Pera

Jarðaber

Epli

Mangó

Ferskja

Appelsína

Vínber

Melóna

Vatnsmelóna

Sítróna

Kastaníuhneta

Ananas


Hestur

Geit

Úlfur

Hamstur

Skúnkur

Fugl

Zebra

Vísundur

Flóðhestur

Alpaca

Franskur bolabítur

Páfagaukur

Refur

Mús

Api

Páfugl

Önd

Snákur

Önd

Ugla

Kamelljón

Kanína

Górilla

Köttur


52

Jólablað Ígló&Indí 2013

1

2

4

5

3

6

7 9

8

1. Jacob bjarnarbolur - 5.690 kr. 2. Robert hneppt peysa - 7.490 kr. 3. Robert buxur - 6.490 kr. 4. David ljónabolur - 4.690 kr. 5. Jacob rokkbuxur - 6.490 kr. 6. Robert röndóttur bolur - 5.690 kr. 7. Ugly doll - 4.990 kr. 8. Ígló&Indí sokkar - 2 pör á 1.890 kr. 9. Robert Ígló bolur - 5.690 kr.


54

Jólablað Ígló&Indí 2013

Theodóra Mjöll Skúladóttir Jack Börn: Ólíver Jack 1 árs

1 3

1. Það er svo gott að eiga þægilegan og einfaldan síðermabol fyrir barn eins og Ólíver minn sem hann á auðvelt með að hreyfa sig í. Efnið er mjúkt og teygjanlegt og mín reynsla af Ígló&Indí síðermabolunum er að endingartíminn er svakalega góður.

2

2. Falleg og mjúk skyrta fyrir litla herramenn. 3. Frábær samfella með fallegum smáatriðum. Algjört „must” í barnafataskápinn.

5 4

4. Slefsmekkur sem setur punktinn yfir i-ið. Þegar börnin eru að taka tennur er nauðsynlegt að vera með góða slefsmekki. 5. Náttgalli úr fallegu og endingargóðu efni þar sem þægindin eru í fyrirrúmi. Ekki spillir fyrir hvað það er skemmtileg grafík aftan á gallanum. 6. Falleg og góð í sniðinu. Er bæði flott sem hversdags og sem fínni peysa. Hún er mjúk og góð svo það er auðvelt fyrir litla ólátabelgi að hreyfa sig í henni.

6


Jólablað Ígló&Indí 2013

Margrét Hilmarsdóttir Barnabörn: Júlía Margrét 7 ára, Sóley Edda 5 ára

1 2

3

4

1. Töff hettupeysa í skólann. Fallegir litir og klæðileg peysa. Ömmustelpurnar mínar hafa notað Ígló&Indí hettupeysurnar mikið, hlýjar á veturnar og æðislegar sem jakkar á sumrin.

5

2. Skvísulegur bolur og fallegur litur. 3. Krúttleg peysa og fallegir litir. 4. Þessar flottu pokabuxur eru mjög þægilegar og smá tilbreyting frá þröngu buxunum. 6

7

5. Mér finnst mínar dömur alltaf svo fínar í Ígló&Indí kjólunum þegar þær klæða sig upp um helgar og fyrir afmæli. 6. Þessi bolur er svo krúttlegur. Pífurnar gera mikið og svo eru litirnir smart. 7. Mínar dömur nota mikið leggings við alla Ígló&Indí kjólana sína. Passa vel við og halda sér vel eftir þvott.

55


Jólablað Ígló&Indí 2013

1

2

3 4 5

6

7 9

10 8

1. Vulli kisa nagdót - 5.990 kr. 4. Eva slaufuleggings - 3.990 kr. 7. Eva slaufuleggings - 3.990 kr. 10.

2. Eva slaufuleggings - 3.990 kr. 3. Julia kanínukjóll - 4.990 kr. 5. Eva samfella með pilsi - 5.990 kr. 6. Julia pífubolur - 5.990 kr. 8. Ugly doll - 3.590 kr. 9. Julia buxur með pífubossa - 5.290 kr. Ígló&Indí sokkar – 2 pör á 1.890 kr.

57


58

Jólablað Ígló&Indí 2013

1

4

2 3

7 5

6

8

10

9

1. Ígló&Indí lopahúfa með dúsk - 4.990 kr. 2. Ígló&Indí sokkar – 2 pör á 1.890 kr. 3. Oliver samfella með skyrtuhálsmáli - 7.990 kr. 4. Daniel úlfabolur - 4.490 kr. 5. Esthex hringla - 4.790 kr. 6. Daniel röndótt samfella - 5.990 kr. 7. Daniel bolur með refamynstri - 4.490 kr. 8. Oliver buxur - 4.990 kr. 8. Daniel buxur með refamynstri - 4.990 kr. 9. Ígló&Indí sokkar – 2 pör á 1.890 kr. 10. Esthex spiladós ugla - 7.990 kr.


Jólablað Ígló&Indí 2013

KEFLAVÍKURFLUGVELLI Fríhöfnin ehf. rekur sex verslanir í Flugstöð Leifs Eiríkssonar og má þar finna mörg af vinsælustu erlendu vörumerkjunum og mikið úrval af íslenskum vörum; sem og áfengi, snyrtivörur, fatnað og sælgæti. Í nóvember 2012 bættist Ígló&Indí barnafatnaður við vöruúrvalið og er hann núna seldur í tveimur verslunum í Flugstöðinni. Farþegar frá öllum heimshornum hafa tekið þessum litríka og fallega fatnaði fagnandi og hefur salan gengið vonum framar. Rúmlega helmingur þeirra sem kaupa Ígló&Indí í Flugstöðinni eru Norðurlandabúar (þar með talið Íslendingar). Fríhöfnin selur jafnt af ungbarnafatnaði og fötum á eldri krakkana og er í dag boðið upp á nánast alla haust-og vetrarlínuna ásamt jólafötunum. Það er gaman að segja frá því þegar norsk eldri hjón stóðu fyrir framan Ígló&Indí standinn á dögunum og dáðust að fallegu barnafötunum. Ein afgreiðsludaman sveif á þau, bauð þeim aðstoð og þau enduðu á að versla gjafir handa barnabörnunum, því þau höfðu ekki gefið sér tíma til þess á meðan á heimsókninni stóð. Kveðja Starfsfólk Fríhafnarinnar Keflavíkurflugvelli

61


62

Jólablað Ígló&Indí 2013

SMÁRALIND Debenhams á Íslandi opnaði í október árið 2001 og er verslunin 4500 fermetrar að stærð á tveimur hæðum. Boðið er upp á fatnað fyrir alla fjölskylduna ásamt því að vera með glæsilega snyrtivörudeild. Debenhams á Íslandi byrjaði að selja Ígló&Indí í nóvember 2010. Debenhams kappkostar við að bjóða viðskiptavinum sínum upp á eins fjölbreytt vöruúrval og kostur er og með komu Ígló&Indí hefur viðskiptavinurinn sannarlega fengið fjölbreyttara og skemmtilegra úrval. Ígló&Indí koma með nýja stemmningu inn í barnafatadeildina og hefur merkið vaxið hjá okkur í gegnum árin. Flísfötin frá Ígló&Indí eru ávallt vinsæl í Debenhams á Íslandi og viðskiptavinir bíða spenntir eftir nýjum litum og sniðum. Helena og Ingibjörg í barnadeild Debenhams hafa starfað í deildinni frá opnun eða í 12 ár. Þær stöllur hafa því góða og mikla reynslu þegar kemur að vali á barnafötum og kappkosta þær að veita sem besta þjónustu fyrir viðskiptavini Debenhams. Þær eru ánægðar að geta boðið upp á íslenska hönnun, en þeim finnst sérstaða Ígló&Indí vera flott prent og skemmtilegir litir. Desember er skemmtilegasti tími ársins hjá verslunarfólki, því þá iða búðirnar af lífi og jólastemningu. Kveðja Starfsfólk Debenhams


Jólablað Ígló&Indí 2013

NESKAUPSSTAÐUR

Fjarðasport á Neskaupstað og Veiðiflugan á Reyðarfirði hófu samstarf árið 2004. Báðar verslanirnar eru með sportfatnað, útivistarfatnað og allt sem tengist sporti. Viðskiptavinir verslananna eru af öllum toga. Við erum ennþá með sjófatnað fyrir sjómennina okkar og svo versla menn mikið áður en þeir halda til veiða hjá okkur. Svo erum við líka með fatnað fyrir alls kyns sport svo að hingað kemur daglega mikið af alls konar fólki. Fyrsta sending af Ígló&Indí kom til okkar í mars 2012. Við ákváðum að taka það inn vegna þess að engin verslun var lengur með barnaföt í bænum og við vildum breyta því. Mest er verið að kaupa af venjulegum langerma og stutterma bolum og við heyrum á viðskiptavinunum að fötin séu bæði falleg og endingargóð sem við erum auðvitað hæstánægðar með. Jólin eru alltaf skemmtileg og hlý bæði í Fjarðasport og Veiðiflugunni. Það er alltaf jafn skemmtilegt í vinnunni í kringum jólahátíðarnar og það myndast mikil stemmning seinustu dagana þegar fólk er að kaupa jólagjafirnar. Við erum auðvitað með opið á Þorláksmessukvöld og þá er gaman að fá jólaandann beint í æð. Þá hljóma jólalögin um bæinn og mikið að fólki á ferli, bæði að finna seinustu jólagjafirnar eða bara labba um, kíkja í búðir, fá sér kakó eða kaffibolla og hafa gaman. Kveðja Jóhanna Fanney Hjálmarsdóttir Weldingh, Fjarðasport og Sólveig P Stéfánsdóttir, Veiðiflugan

REYÐARFJÖRÐUR

63


64

Jólablað Ígló&Indí 2013

HÚSAVÍK Tákn var stofnuð árið 1995 og var í grunninn sport- og útivistarverslun. Ég kaupi svo verslunina fyrir fimm árum. Verslunin er staðsett á besta stað í gamla kaupfélagshúsinu á Húsavík og eru viðskiptavinir verslunarinnar að mestu Húsvíkingar og nærsveitamenn. Húsavík er mikill ferðamannabær með þrjú öflug hvalaskoðunarfyrirtæki, fjölbreytta matsölustaði og góða gistimöguleika. Eftir að ég tók við versluninni hef ég bætt þó nokkuð við úrvalið af barnafötum. Meðal annars með því að bjóða upp á Ígló&Indí sem að mér finnast virkilega falleg og vönduð föt; hvort sem um er að ræða í leikskólann/skólann eða fyrir fínni tækifæri. Kveðja Hjálmar Ingimarsson, verslunarstjóri

ÍSAFJÖRÐUR Ígló&Indí er eitt að mínum uppáhalds merkjum því fötin eru falleg, litrík, með fallega grafík og það er stundum hægt að fá í stíl á tvíbura stelpur og stráka. Við erum búin að vera með Ígló&Indí í sölu hjá okkur í eitt ár en ég var búin að þekkja þetta merki lengur og er mjög hrifin á íslenskri hönnun. Vinsælast hjá okkur eru samfellurnar og flísfötin. Í desember er stemmningin engu lík og nágrannar okkar í hinum enda hússins koma og syngja nokkur lög fyrir okkur og kúnnanna. Annars er bara alltaf svo skemmtilegt hjá okkur. Kveðja Hulda Salóme Guðmundsdóttir verslunarstjóri og fimm barna móðir


Jólablað Ígló&Indí 2013

AKRANES Við í Galleri Ozone erum stolt af því að selja Ígló&Indí fötin til okkar viðskiptavina því hver seld vara er gæða vara. Kemur því ekki á óvart að Ígló&Indí er ein af mest seldu vörunni í okkar búð og hefur notið ört vaxandi vinsælda, enda eftir 24 ára reynslu í þessum geira vita eigendurnir hvað vert er að selja og skilar það sér til viðskiptavinanna. Ígló&Indí teymið er alveg með á hreinu hvað börnin þurfa og þetta haustið hafa vettlingarnir heldur betur slegið í gegn. „Börnin geta haldið á skóflu í þessum vetlingum en samt hrinda þeir frá sér vatni,” sagði einn góður viðskiptavinur á dögunum. Þar að auki hefur stráka-línan vakið mikla athygli og oft verið nefnt við okkur starfsfólkið hvað það hlyti að vera gaman að eiga stráka nú til dags. Skemmtilegir litir, mynstur og samsetningar í boði. Við hjá Galleri Ozone mælum hiklaust með Ígló&Indí í jólapakkann fyrir börnin. Kveðja Starfsfólk Galleri Ozone Akranesi

SELFOSS Við hjá Galleri Ozone á Selfossi erum gríðarlega ánægð og stolt af því að vera með Ígló&Indí til sölu í okkar búð. Ánægjan og stoltið byggist fyrst og fremst á því að varan er íslensk og mikil gæðavara. Það er alveg óhætt að fullvissa kúnnann um að hann sé að gera góð kaup með því að kaupa vöru frá Ígló&Indí. Ekki skemmir fyrir hversu litrík og falleg fötin eru og einnig er vert að nefna hversu þægileg þau eru fyrir blessuð börnin. Við höfum oft heyrt frá kúnnum að þegar þú byrjar að versla Ígló&Indí fötin, þá getirðu ekki hætt. Við hjá Galleri Ozone mælum svo sannarlega með Ígló&Indí í jólapakkann í ár. Kveðja Starfsfólk Galleri Ozone Selfossi

65


66

Jólablað Ígló&Indí 2013

HAFNARFJÖRÐUR Verslunin Radísa var opnuð fyrir rúmu ári síðan af einskærri hugsjón í litlu sjarmerandi húsi að Strandgötu 17 í Hafnarfirði. Í Radísu er aðaláherslan lögð á umhverfis- og mannvænar vörur. Falleg náttúru leikföng, umhverfisvænar nestisumbúðir og lífrænar snyrtivörur hafa verið hluti af vöruúrvali frá upphafi. Þegar ákveðið var að bæta við barnafatnaði, var það íslenska hönnunin, gæðin, gleðin og þægindin sem heilluðu okkur við Ígló&Indí fötin. Kveðja Rakel Húnfjörð, eigandi

AKUREYRI Verslunin Pjakkar og píur opnaði í október 2012 og er í eigu systra. Viðskiptavinum fer ört fjölgandi og fastakúnnahópurinn svokallaði orðinn nokkuð stór. Búðin leggur mikið upp úr því að bjóða upp á vandaðan og fjölbreyttan fatnað og íslenska hönnun. Því varð Ígló&Indí fyrir valinu en merkið er nýkomið í sölu í búðinni og því spennandi að sjá hverjar viðtökurnar verða. Kveðja Starfsfólk Pjakkar og píur


68

Jólablað Ígló&Indí 2013

1

2

4

3

*

7

5

6

1. Ígló&Indí lopahúfa með dúsk - 4.990 kr. 2. Manda flíshúfa með pífu - 2.990 kr. 3. Manda flíspeysa með hettu - 9.990 kr. 4. Manda vettlingar - 2.990 kr. 5. Manda flísgalli - 9.590 kr. 6. Manda flísbuxur - 5.990 kr. 7. Manda flíshúfa með pífu og bandi - 2.990 kr. *Ígló&Indí endurskinmerki fást gefins í Ígló&Indí verslun Kringlunni


Jólablað Ígló&Indí 2013

1

2

3 4

*

7

5 6

1. Ígló&Indí lopahúfa með dúsk - 4.990 kr. 2. Magnus flíshúfa - 2.990 kr. 3. Magnus flíspeysa með hettu - 9.990 kr. 4. Magnus vettlingar - 2.990 kr. 5. Magnus flísgalli - 9.590 kr. 6. Magnus flísbuxur - 5.990 kr. 7. Magnus flíshúfa með bandi - 2.990 kr. *Ígló&Indí endurskinmerki fást gefins í Ígló&Indí verslun Kringlunni

71


72

Jólablað Ígló&Indí 2013

Barnafestarnar eru hluti af Pirouette skartgripalínu Hring eftir hring sem á sínar rætur að rekja til gamla sirkusins og hans andstæðukennda ævintýraheims. Hálsfestarnar eru hugsaðar sem kragi sem nota má yfir lúna og notaða flík til að gefa henni annan karakter en ekki síður nýja og glitrandi flík í sama tilgangi. Það góða við Pirouette barnafestarnar eru að mamma getur fengið þær lánaðar og notað yfir sína Pirouette festi. Í tilefni jólanna gerðum við hjá Hring eftir hring nokkar hálsfestar sem fara vel við fallegu kjóla Ígló&Indí. Litapallettan er fengin að láni frá Ígló&Indí og svo bættum við okkar kryddi við. Gleðilega hátið með kærri þökk fyrir árið sem er að líða. Steinunn Vala Hring eftir hring hálsfestar, armbönd og eyrnalokkar fást í Ígló&Indí verslun Kringlunni


74

Jólablað Ígló&Indí 2013

POPUPSHOP Sokkabuxur og náttföt Fallegar sokkabuxur og mjúk og góð náttföt frá Popupshop úr lífrænni bómull. Sokkabuxurnar eru til í þremur mismunandi litum; brúnar með svörtu blettamynstri, ljósar með bleiku blettamynstri og ljósar, yrjóttar með bleikri tá og grænum hæl. Sokkabuxur - 3.990 kr Náttföt - 6.990 kr Náttkjóll - 5.990 kr

Popupshop sokkabuxur og náttföt fást í Ígló&Indí verslun Kringlunni


Jólablað Ígló&Indí 2013

75


76

Jólablað Ígló&Indí 2013

Ísinn hennar Indí 8 þroskaðir bananar 2 msk lífrænt fljótandi hunang EÐA 10-15 dropar jarðarberjastevía, Via-Health 1 sítróna safinn 400 ml rjómi, þeyttur Bananarnir maukaðir ásamt hunangi/stevíu og sítrónusafanum. Þeyttum rjóma blandað varlega saman við og fryst. Má líka borða strax en þá smakkast ísinn eins og ljúffengur búðingur.

Kornfleksnammi Ígló karlsins 100 g dökkt súkkulaði 100 g Lindt karamellusúkkulaði (eða annað dökkt súkkulaði) 3-4 msk smjör 2 msk lífrænt hlynsýróp eða hunang Lífrænt kornfleks (bókhveiti eða maís til dæmis) eftir smekk Bræðið varlega saman súkkulaði, smjör og hlynsýróp/hunang í stórum potti. Setjið kornfleks út í, magn eftir smekk. Setjið í muffins form og frystið. Einnig má setja þetta í eitt stórt form. Alltaf ljúffengt, sívinsælt og afar fljótlegt!

Grísk lífræn jógúrt að hætti Bó með lífrænu múslí og stevíu Þetta er klassík! 1 dós (grísk) lífræn jógúrt 9-10 dropar vanillu- eða jarðarberja ViaHealth stevía Lífrænt súkkulaði- og kókosmúslí eða annað sem þið elskið íslensk jarðarber eða þroskaður mangó í bitum (magn eftir smekk og má sleppa) Dökkt súkkulaði, raspað yfir (má sleppa)


Jólablað Ígló&Indí 2013

77


78

Jólablað Ígló&Indí 2013

Kvennablaðið var stofnað árið 1895 af kvenskörungnum Bríeti Bjarnhéðinsdóttur. Það hefur nú verið endurvakið í formi vefsíðu www.kvennabladid.is en markmið þess er hið sama. Að höfða til kvenna og starfa þeirra innan heimilis sem utan. Kvennablaðið vekur með útgáfu sinni athygli á því merkilega sem konur taka sér fyrir hendur og framkvæma.

www.kvennabladid.is


Jólablað Ígló&Indí 2013

er góð gjöf!

Þú færð gjafabréfið í verslun Ígló&Indí á 1.hæð Kringlunnar við blómatorgið.

79


80

Jólablað Ígló&Indí 2013

LOKKAR Fyrir hárprúðar stelpur Lokkar er ævintýraleg og skemmtileg hárgreiðslubók þar sem sýndar eru yfir 60 ólíkar útfærslur af greiðslum fyrir hárprúðar stelpur. Bókina prýða einstaklega fallegar og líflegar ljósmyndir, teknar af Sögu Sig, og er hver greiðsla útskýrð á einfaldan og aðgengilegan hátt í máli og myndum. Theodóra Mjöll, höfundur metsölubókarinnar Hársins, kennir lesendum margskonar útfærslur á fléttum í bland við kaðla, snúða, kúlur, hnúta og margt fleira. Byrjendur jafnt sem lengra komnir munu finna eitthvað við sitt hæfi og litlar lokkaprúðar stelpur verða ekki í vandræðum með að finna sínar uppáhaldsgreiðslur. Bókin er algjört augnakonfekt og lesendur lenda í nýjum ævintýrum á hverri síðu. Ígló&Indí er stolt að hafa fengið að klæða hármódelin í þessari fallegu bók.


Jólasveinn 1.990 kr.

Elgur 1.990 kr.

Piparkökukall 1.990 kr.

Snjókall 1.990 kr.

fæst í Ígló&Indí verslun Kringlunni.

www.foreldrahandbokin.is


86

Jólablað Ígló&Indí 2013

UPPÁHALDS Ígló&Indí FÖTIN MÍN

“Mér finnst þrír bolirnir flottastir af því að:

-Þ Þessi með refnum er ssvo vo flottur af því að ref urinn er með lepp. refurinn

- Þessi rauði með ljóninu, hann er flottur því hann er rauður og stutterm ma og stutterma líka hægt að nota í góðu veðri.

- Risaeðlubolurinn er flottur af þ að tennurnar sjást því j svo vel.”


Jólablað Ígló&Indí 2013

87


88

Jólablað Ígló&Indí 2013


Jólablað Ígló&Indí 2013

UPPÁHALDS Ígló&Indí FÖTIN MÍN

“Appelsínugu ul “Appelsínugul flíspeysa. Hún e err svo falleg á litinn n, litinn, appelsínugulur e err uppáhaldsliturin nn uppáhaldsliturinn minn og líka bleiku ur bleikur og blá ár. blár.

Bleik peysa og buxur stí Þetta Þ í stíl. er svona o íþróttagalli. einss og É vil v stundum fara í Ég svona galla í fimleika. svona Myn nstrið er mjög Mynstrið flottt, svona stelpa í flott, pun nktakjól. punktakjól.

Rauður og blár sparikjóll. Þetta er mjög fínn jólakjóll og líka góður jólaballakjóll! Svo fer ég í jólasparibuxur líka”

89


Jólablað Ígló&Indí 2013  
Jólablað Ígló&Indí 2013  

Jólablaðið er stútfullt af gjafahugmyndum, viðtölum og föndri. Komdu þér í jólaskapið með Ígló&Indí!

Advertisement