IÐAN fræðslusetur - námsvísir vor 2017

Page 28

Húsasmiðir, dúklagningamenn, húsgagnasmiðir, pípulagningamenn, málarar og múrarar BYGGINGAMENN

BYGGINGAMENN

Brunaþéttingar

Loftun byggingarhluta

Iðnmeistarinn er ábyrgur fyrir brunaþéttingum í sínu fagi

Til að hindra rakamyndun og myglu

Þetta námskeið er fyrir alla sem koma að byggingarframkvæmdum. Markmið þess er að þátttakendur kunni skil á reglum um brunaþéttingar og efnum sem notuð eru til þeirra. Að loknu námskeiði fá þátttakendur viðurkenningu frá Mannvirkjastofnun sem er samstarfsaðili um námskeiðið. Kennari:

Guðmundur Gunnarsson, fagstjóri eldvarna hjá Mannvirkjastofnun.

Reykjavík:

Fimmtudagur 9. febrúar, kl. 13.00 - 17.00.

IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20.

Reyðarfjörður:

Fimmtudagur 9. mars, kl. 13.00 - 17.00. Austurbrú Reyðarfirði.

Sauðárkrókur: Fullt verð:

Þetta námskeið er fyrir þá sem vinna við frágang byggingarhluta sem mynda ytra byrði húsa s.s. þaka og útveggja. Markmið þess er að fræða þátttakendur um loftun byggingarhluta og hlutverk hennar við að hindra myndun raka og myglu. Fjallað er um raka í byggingum og byggingarefnum og farið í gegnum deililausnir í mismunandi gerðum bygginga og byggingarhluta. Kennarar: Björn Marteinsson arkitekt og verkfræðingur og Jón Sigurjónsson, verkfræðingur. Reykjavík:

Föstudagur 24. febrúar, kl. 13.00 - 17.00 og laugardagur 25. febrúar, kl. 9.00 - 13.00.

IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20.

Þriðjudagur 28. febrúar, kl. 13.00 - 17.00. Farskólinn Faxatorgi.

Selfoss:

Föstudagur 24. mars, kl. 13.00 - 17.00 og laugardagur 25. mars, kl. 9.00 - 13.00.

20.000 kr.

Austurvegur 56, Selfossi.

Fullt verð:

30.000 kr.

Verð til aðila IÐUNNAR: 4.000 kr.

Verð til aðila IÐUNNAR: 6.000 kr. 28


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.