__MAIN_TEXT__

Page 1

Vörulisti – 2014

Rúmföt – Lök – Handklæði – Klútar og Dúkar


Við seljum eingöngu lín úr 100% bómull. Línið sem við seljum er frá Þýskum framleiðanda Zollner, allur frágangur er skv. Þýskum gæðastöðlum á líni fyrir Hótel,veitingahús, gistiheimili, dvalarheimili og heilsugæslustofnanir. Allar stærðir og málsetnigar eru staðlaðar EU stærðir. Bómull er 100% náttúrulegt efni, keypt á heimsmarkaði og kemur frá stærsu og bestu framleiðendum í heimi. Meðhöndlun og spuni er skv. Evrópskum gæðastöðlum unnin í Tyrklandi í verksmiðjum Zollner. Zollner leggur allan sinn metnað í að öll meðhöndlun og aðstæður starfsfólks sé skv. bestu kröfum innan EU. Saumavinna er unnin í saumastofum Zollner í Þýskalandi undir þýsku gæðaeftirliti. Helstu gæðaflokkar bómullar Bómull (cotton) er unnin úr fræhárum bómullar jurtarinnar. 87% af bómull á heimsmarkaði er svokölluð Amerísk bómull. Bómullar silkidamansk: Fínni og lengri hár bómullar þráðanna eru unnin úr fræhárunum, gefur mjúka fínlega áferð Mako-bómull: er unnin úr bómull með lengri og fínlegri hárum en almennt gerist, þessi bómull er um 8% af heimsmarkaði, líka kölluð Egypsk eða Sea-island bómull. Afar fínleg áferð. Gæðavara. Bómullar silkisatín: er unnin fínustu fræhárum jurtarinnar, dúkur er spunnin með sérstakri aðferð sem gefur dúnamjúkt efni með silkiáferð. Bestu gæði. 100% gæðabómull þolir allar þvottameðferðir, línið okkar er úr óhleyptu efni og málsetningar miðast við að línið fá suðumeðferð á 80-95°C í að minnsta 3svar sinnum til að efnið nái réttum málum og mýkt. Öll gæða bómull hleypur um 10% við suðu. Allir litir sem Zollner notar er Perma-colour litir og þola suðu og öll bleikiefni. Zollner notar grömm á fermeter gr/m2 oftast kallað gsm til að gefa til kynna þyngd og þéttleika lín-dúks sem þeir nota. Samkvæmt eldri stöðlum er notað fjöldi þráða á ótilgreindu svæði, gallin við þetta kerfi er að framleiðandi getur sjálfur valið stærð málsvæðis og lengd þráðar og samanburður milli framleiðanda er þvi villandi.


Maxi

Koddaver: 60x80 cm. Sængurver: 140x200 og 140x210cm.

Litur: Hvítt 100% bómull

Hægt að fá aðrar stærðir eftir máli.

Þéttleiki: 140 gr/m2

Porto

Koddaver: 60x80 cm. Sængurver: 140x200 og 140x210 cm.

Litur: Hvítt 100% bómull Þéttleiki: 140 gr/m2


10311

Koddaver: 60x80 cm. Sængurver: 140x20 og 140x210 cm.

Litur: Hvítt 100% bómull

Hægt að fá aðrar stærðir eftir máli.

Þéttleiki: 145 gr/m2

Orion

Koddaver: 60x80 cm. Sængurver: 140x200 og 140x210 cm.

Litur: 565-140-300-371 100% bómull

Hægt að fá aðrar stærðir eftir máli.

Þéttleiki: 180 gr/m2


Mars

Koddaver: 60x80 cm. Sængurver: 140x200 og 140x210 cm.

Litur:100 – 140 - 160 100% bómull

Hægt að fá aðrar stærðir eftir máli.

Þéttleiki: 125 gr/m2

145/DFL

Koddaver: 60x80 cm. Sængurver: 140x200 og 140x210 cm.

Litur: 140-330-530 100% bómull

Hægt að fá aðrar stærðir eftir máli.

Þéttleiki: 132 gr/m2


Sydney

Koddaver: 40x40 og 80x80 cm. Sængurver: 140x210 cm.

Litur: 100-300-440-905 50% bómull og 50% polyester Þéttleiki: 125 gr/m2

Linus

Koddaver: 60x80 cm. Sængurver: 140x200 og 140x210 cm.

Litur: 905-100-300-400-547 50% bómull 50% polyester

Hægt að fá aðrar stærðir eftir máli.

Þéttleiki: 150 gr/m2


Fleur 001 og Fleur 100 – Silki Satín

Koddaver: 60x80 cm. Sængurver: 140x200 og 140x210 cm.

Litur: 001-100 100% bómull

Hægt að fá aðrar stærðir eftir máli.

Þéttleiki: 140 gr/m2

145/AV Blumchen

Koddaver 60x80 cm. Sængurver: 140x200 og 140x210 cm.

Litur: 190-440 100% bómull

Hægt að fá aðrar stærðir eftir máli.

Þéttleiki: 125 gr/m2


145/AV Wellendiagonal

Koddaver: 60x80 cm. Sængurver: 140x200 og 140x210 cm.

Litur: 001 100% bómull

Hægt að fá aðrar stærðir eftir máli.

Þéttleiki: 125 gr/m2

Arabella

Koddaver: 60x80 cm. Sængurver: 140x200

Litur: 025-140-165-405 100% bómull – Straufrítt

Hægt að fá aðrar stærðir eftir máli.

Þéttleiki: 130 gr/m2


Florella

Koddaver:60x80cm. Sængurver:140x200 cm.

Litur: 700 100% bómull - Straufrítt

Hægt að fá aðrar stærðir eftir máli.

Þéttleiki: 140 gr/m2

Trend

Koddaver:60x80cm. Sængurver:140x200 cm.

Litur: 120 100% bómull

Hægt að fá aðrar stærðir eftir máli.

Þéttleiki: 140 gr/m2


Meteor

Lök Stærð 150x260 cm

Litur: Hvítt

Hægt að fá aðrar stærðir eftir máli.

100% bómull Þéttleiki: 140 gr/m2

Maxi-BT

Lök Stærðir: 160x280 cm 180x290 cm 240x290 cm 290x300 cm 300x300 cm

Litur: Hvítt

100% bómull Þéttleiki: 140 gr/m2


Bella Teygjulök

Teygjulök Stærðir: 100x200 cm 140x200 cm 160x200 cm 180x200 cm 200x200 cm 180x220 cm

100% bómull – Straufrítt.

Barna Ferðarúm

Stærð 60x120 cm. Handhægt, létt og þægilegt ferðarúm fyrir börn sem auðvelt er að brjóta saman.


Elba II

Stærðir: 30x30cm – 30x50cm – 50x100cm - 70x140cm 100% bómull Litur:001-015-121-133-214-220-905-234-242-352-368-445-530-948 Þéttleiki: 420 gr/m2

Grado

Stærðir: 30x30cm – 30x50cm – 50x100cm – 70x140. Litur: 001-025-100-214-368-405-430-547 Þéttleiki: 400 gr/m2

100% bómull


Kitty

Stærð: 50x70cm. 100% bómull

27200

Stærð:60x80 cm 50% bómull 50% lín

Litur: 595-497-397-197


Mia

Stærð: 43x60 cm. 67% polyester og 33% polyacryl

Thea

Stærð: 65x70cm. 100% bómull.


Poll

Stærð: 40x40 cm Litur: 410-300-100 100% polyester

Polino

Stærð: 40x40cm 80% polyester og 20% polyamid


Rialto Hvítt Stærðir í cm. 100 x 140 130 x 130 130 x 170 130 x 190 130 x 220 130 x 280 140 x 140 140 x 180 140 x 220 140 x 240 160 x 160 180 x 180 210 x 210 240 x 240

Hvítir dúkar úr 100% bómull. Servéttur fáanlegar í stíl. Þéttleiki: 208 gr/m2

Rialto Litað

Stærðir í cm. 130 x 130 130 x 170 130 x 190 130 x 220 130 x 280

100% bómull. Servéttur fáanlegar í stíl Þéttleiki: 208 gr/m2


Royal Atlas Hvítt

Stærðir í cm. 130 x 130 130 x 180 130 x 220 140 x 140 140 x 180 140 x 220

Hvítir dúkar úr 100% bómull. Servéttur fáanlegar í stíl. Þéttleiki: 220 gr/m2

Royal Atlas Litað

Stærðir í cm. 130 x 130 130 x 180

100% bómull. Servéttur fáanlegar í stíl. Þéttleiki: 220 gr/m2


Royal Uni Hvítt

Stærðir í cm. 130 x 130 130 x 170 130 x 180 130 x 220 140 x 140 140 x 220 160 x 160 200 x 200

Hvítir dúkar úr 100% bómull. Servéttur fáanlegar í stíl. Þéttleiki: 220 gr/m2

Royal Uni Litað

Stærðir í cm. 130 x 130 130 x 170 130 x 180 130 x 220 140 x 140 140 x 180 140 x 220 160 x 160 200 x 200

100% bómull. Servéttur fáanlegar í stíl. Þéttleiki: 220 gr/m2


Fyrirspurnir, verðupplýsingar og pantanir berist í síma 567-4577 eða á skrifstofa@icefakta.is Ath. IceFakta býður einnig upp á mikið úrval tækja og rekstrarvörulausna fyrir þvottahús, efnalaugar og veitingastaði. Nánari uppl. á www.icefakta.is

IceFakta ehf. │ Kirkjustétt 2-6, 113 Reykjavík │ S: 567-4577 / 892-8925 │ www.icefakta.is │ icefakta@icefakta.is / skrifstofa@icefakta.is

Profile for Icefakta

Vörulisti issue  

Hótellín

Vörulisti issue  

Hótellín

Profile for icefakta
Advertisement