Mótsblað 2015

Page 16

Sinnepið skal ávallt vera ofan á pylsunni, það er óskrifuð regla.

Tómatsósa fer yfirleitt undir, en sumir vilja setja hana báðum megin.

Brauðið þarf að vera volgt og mjúkt.

Sumum finnst hrár laukur of bragðmikill á pylsu, en sitt sýnist hverjum. Lína af remúlaði gleður alla sanna sælkera. Steiktur laukur er ómissandi á pylsuna.

Hafðu fjölbreytni í fyrirrúmi í sumar. Grillaðu pylsur frá öllum heimsins hornum og upplifðu þig sem sannan heimsborgara í garðinum heima.

Ítalskar pylsur. Grillpylsur með ítölskum kryddkeim.

Katalónskar Bratwurst. Gómsætar vinningspylsur af spænskum toga.

Ostapylsur. Ómótstæðilegar á grillið, af frönskum ættum.

Pólskar pylsur. Bragðgóðar og kjötmiklar.

Léttar vínarpylsur. Á léttum nótum. Bratwurst. Frábærar á grillið. FÍTON / SÍA

SS vínarpylsur. Þessar ómissandi.

www.ss.is facebook.com/ss.slaturfelag.sudurlands

16

Danskar pylsur. Vi er røde.


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.