Ársrit ÍBV 2020

Page 37

Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2020

TM-mótið og Extra-mótið voru blásin af vegna heimsfaraldursins en strákarnir fengu þó eins og áður segir að vera stjörnurnar á Orkumótinu sem fram fór í júní. ÍBV sendi þar 4 lið til leiks sem þóttu standa sig vel. Lið 1 spilaði í efsta styrkleikaflokki og vann sér sæti meðal 16 efstu liðanna með frábærum fyrsta degi á mótinu. Þar vann liðið Hauka og Breiðablik 2 í flottum leikjum. Ekki gekk jafn vel næsta dag en á lokadeginum vann liðið Þrótt R. 2 í flottum leik og tryggði sér leik um 5. sætið við Keflvíkinga en svo fór að liðin deildu 5. sætinu, flottur árangur hjá peyjunum.

vellinum og hve vel þeir spiluðu saman. Aron Gunnar Einarsson var fulltrúi ÍBV í landsleiknum og stóð sig virkilega vel þar. Margir peyjar úr hópnum spiluðu með 5. flokki á árinu og hjálpuðu mikið til þar.

verðskuldað þar sem stelpurnar voru mjög samviskusamar allt mótið, innan sem utan vallar.

Þær tóku einnig þátt í Símamótinu eins og áður segir en þar sendi flokkurinn fjögur lið til leiks. Lið 1 Þjálfarar flokksins voru átti marga flotta leiki á mótinu en Jonathan Glenn og Óskar Elías þær hófu mótið í mjög sterkum riðli. Á degi tvö spilaði liðið við Zoega Óskarsson. Fjölni og Fylki en þar unnust flottir sigrar 3:2 og 4:2, þar sem stelpurnar léku frábæran fótbolta 6. FLOKKUR KVENNA og sýndu frábær tilþrif. Lið 2 átti mjög flott mót og spilaði vel frá fyrsta degi til þess síðasta. Sigrar á KFR og Víkingi R. unnust og endaði liðið í 2. sæti síns riðils. Liðið náði svo að vinna Víkinga aftur auk sigra á KR og Fjarðabyggð þar sem liðið spilaði einnig mjög flottan fótbolta. Það var gaman að fylgjast með stelpunum spila saman og skemmta sér.

Lið 2 átti flottan annan dag þar sem liðið gerði jafntefli við Aftureldingu og vann sigur á HK, með þessu tryggðu strákarnir sér sæti í efri riðli á lokadeginum. Þar spilaði liðið aftur vel og vann Þórsara og gerði jafntefli við Aftureldingu. Strákarnir spiluðu því leik um bronsið í Surtseyjarbikarnum, þar unnu strákarnir Skallagrím og tryggðu sér 3. sætið.

Stelpur fæddar árin 2010 og 2011 mynduðu 6. flokk kvenna á tímabilinu en stelpurnar fengu þó nokkur verkefni þrátt fyrir að Lið 3 átti gott mót og vann fimm önnur hafi verið felld niður, líkt og leiki í það heila, tvo í riðlinum gegn Breiðabliki og Fram, en einnig TM-mótið og Hnátumótið. þrjá leiki í úrslitakeppninni gegn Stelpurnar tóku þátt í Símamótinu Selfossi, Fjarðabyggð og Grindavík. og auk þess fengu þó nokkrar úr Líkt og hjá hinum liðunum spiluðu Liði 3 tókst að vinna tvo af sínum flokknum að taka þátt með 5. flokki stelpurnar vel saman og sýndu flott þremur leikjum á fyrsta deginum, kvenna á TM-mótinu í Eyjum sem tilþrif. sigrar á FH og Breiðabliki sem var mikið ævintýri. komu liðinu upp um styrkleika. Næsta dag vann liðið Valsara í Fyrsta mót ársins var þó VÍS-mót flottum leik sem endaði 4:2. Á Þróttar sem fór fram í Laugarlokadeginum spiluðu strákarnir dalnum í byrjun sumars, þar aftur vel og sigruðu lið Fjölnis og fóru stelpurnar í dagsferð í gegnFH, með því tryggðu þeir sér leik um Landeyjahöfn og spiluðu þó um bronsið í Heimaklettsbikarnum nokkra leiki hvert lið. en þeir enduðu að lokum í 4. sæti Stelpurnar skemmtu sér mjög vel á eftir flotta baráttu í lokaleiknum. mótinu og áttu marga fína spretti Lið 4 spilaði við erfið lið fyrstu tvo í öllum liðum, það var gaman að Lið 4 sýndi góð tilþrif og spilaði dagana en eftir það gekk liðinu vel, fylgjast með þeim spila saman einnig flottan fótbolta á mótinu. þar vannst sigur á Fjarðabyggð sem og ná vel saman á milli leikjanna. Þær unnu Víkinga, Leikni, KRskilaði liðinu upp í leik um bronsið Stelpurnar lentu líka í viðtali fyrir inga og Þróttara og spiluðu marga í Ystaklettsbikarnum en þar sigraði þættina Sumarmótin sem voru aðra hörkuleiki en sumar voru að fara á sitt fyrsta fótboltamót fyrr á liðið Fylki í flottum leik 5:2 og sýndir á Stöð 2 Sport í haust. sumrinu. Þjálfarar flokksins voru tryggðu sér í leiðinni bronsið. Stelpurnar stóðu sig líka það vel Sigþóra Guðmundsdóttir og Eliza Strákarnir stóðu sig virkilega vel í á mótinu að þær unnu háttvísi- Spruntule en þær náðu vel til leikjunum og var gaman að fylgjast verðlaun KSÍ, sem veitt eru á stelpnanna og var gaman að fylgjast með því sem þeir gerðu inni á sumarmótunum og var það mjög með þeim í sumar. 37


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.