Page 1

Reikningar Nótubækur Eyðublöð Fjölritunar- og útgáfuþjónustan s: 437 2360

ÍBÚINN

frétta- og auglýsingablað

1. tbl. 12. árgangur

12. janúar 2017

Svarti galdur í Landnámssetri Svarti galdur á Íslandi er einleikur þar sem saman er ofið minnum úr þekktum þjóðsögum sem lifað hafa með þjóðinni í gegnum aldirnar og sem ömmur notuðu gjarnan til að hræða börn fyrir svefninn hér á árum áður. Höfundur verksins og leikari er Geir Konráð Theodórsson en leikstjóri er Theodór Kristinn Þórðarson. Sýnt er í Landnámssetrinu í Borgarnesi. Í frétt um sýninguna segir að á hryllingslegan en glettinn máta sé sagan af svarta galdri sögð, galdrabókin Gráskinna

berst til landsins með Sæmundi fróða á baki Kölska í selslíki árið 1100 og hvernig galdurinn og mystikin hefur haft áhrif á Ísland og íbúa þess alla tíð. Sagan berst frá Sæmundi fróða í gegnum aldirnar allt til þess að fjölkunnugur útlagi úr Surtshelli sekkur ofan í jökul með síðustu galdraleifarnar árið 1750. Í Landnámssetri segir einnig Guðmundur Andri Thorsson sögu langafa síns, Thors Jensen en Thor byggði einmitt á sínum tíma pakkhúsið sem hýsir söguloft Landnámssetursins.

Geir Konráð Theodórsson

/MyVP\QGLUIUi%RUJDUQHVL 9HULêYHONRPLQiRSQXQOMyVP\QGDVìQLQJDU t+DOOVWHLQVVDOODXJDUGDJLQQMDQNO 

ÉVìQLQJXQQLHU~UYDOP\QGDIUiDOPHQQLQJL~U VDPNHSSQLVHP6DIQDK~VVWyêI\ULUiULêîDU VHPP\QGHIQLêHUPDQQOtIXPKYHUILt%RUJDUQHVL  

8PHUDêU êDV|IQXQVMyQU QQD VDPWtPDKHLPLOGDtWLOHIQLDIiUDDIP OL %RUJDUQHVViULê 9LêRSQXQLQDYHUêDYHLWWYHUêODXQI\ULUîUMiUEHVWX P\QGLUQDURJJHIXU%HFRI\UVWXYHUêODXQ 

$OOLUYHONRPQLU +~VLêYHUêXURSLêWLONOîHQQDQ GDJ HQ HIWLU îDê HU RSLê DOOD YLUND GDJD NO  ²   (I YHêXU KDPODU Pi OHLWD XSSOìVLQJD XP EUH\WLQJDUiZZZVDIQDKXVLV6DIQDK~V%RUJDUIMDUêDU %MDUQDUEU%RUJDUQHVLZZZVDIQDKXVLV


Viðburðadagatal fi 12/1-20:00 Snorrastofa; Prjóna-bókakaffi í Bókhlöðunni fö 13/1-20:00 Kaffi Brák; Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Mýrasýslu fö 13/1-20:00 Landnámssetur; Svarti galdur á Íslandi - Frumsýning la 14/1-13:00 Safnahús Borgarfjarðar; Opnun ljósmyndasýningar la 14/1-14:00 Lyngbrekka; Íþróttamaður Borgarfjarðar, verðlaunaafhending la 14/1-20:00 Landnámssetur; Svarti galdur á Íslandi

BARNAHORNIÐ

Getur þú fundið réttu siglingaleiðina?

Leikhúsferð Félag eldri borgara Borgarnesi og nágrenni

Maður sem heitir Ove HÖFUÐBEINA- OG SPJALDHRYGGJARMEÐFERÐ HEILUN Hef opnað stofu á Hvanneyri. Tímapantanir í síma866-0474 Sigrún Inga Birgisdóttir -Skráður Græðari BÍG

ÍBÚINN frétta- og auglýsingablað

Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson Íbúanum er dreift með Íslandspósti á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmer 301, 310, 311, 320 & 356. Upplagið er 2.000 eintök. Íbúinn kemur að jafnaði út á fimmtudögum. Skilafrestur auglýsinga kl. 12 á þriðjudögum. Auglýsingasími: 437 2360

Leikhúsferð í Þjóðleikhúsið laugardaginn 11. febr. kl 19.30 Farið frá Borgarbraut 65 a, kl. 18.00 Verð aðgöngumiða fyrir félagsmann kr. 3.000 Verð aðgöngumiða fyrir utanfélagsmann kr. 5.500 FEBBN greiðir rútuferðina. Panta þarf miða hjá skemmtinefnd til og með þriðjudeginum 17. janúar. Einnig er skráningarlisti í félagsstarfinu á sama tíma. Símar skemmdinefndar: 437-1228, 435-1340 og 437-1414. Sækja þarf miðana og greiða þá fimmtudaginn 26. janúar í félagsstarfið milli kl. 14.00 og 15.00. Skemmtinefnd FEBBN


Eru útgáfumálin að kaffæra þig?

Léttu þér lífið Við prentum skýrslurnar fyrir þig

Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Kveldúlfsgötu 23 - Borgarnesi sími 437 2360 / 893 2361 Netfang: olgeirhelgi@islandia.is

Hágæðaprentun í vönduðum prentvélum Innbinding að þínum óskum

Aðalfundur Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Mýrasýslu verður haldinn föstudaginn 13. janúar kl. 20:00 á Kaffi Brák að Brákarbraut 11 í Borgarnesi Klukkan 20:30 verður aðalfundur fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaga Mýrasýslu haldinn á sama stað Venjuleg aðalfundarstörf Þegar aðalfundundum lýkur verður haldinn Nýársfagnaður félagsins Stjórnin

Sjálfstæðisfélag Mýrasýslu


Stuðningur vegna húsnæðis Borgarbyggð greiðir sérstakar húsaleigubætur til þeirra sem eru undir ákveðnum tekjumörkum og búa við félagslega erlðleika og einnig húsnæðisstuðning við börn 15-17 ára sem leigja á heimavistum eða námsgörðum. Umsókn þarf að berast fyrir 15. dag mánaðar til að öðlast rétt í þeim mánuði. Sjá nánar á heimasíðu Borgarbyggðar. Húsaleigubætur hafa skipt um nafn og heita nú húsnæðisbætur. Afgreiðsla þeirra hefur must til ríkisins og er sótt um þær til Greiðslustofu húsnæðisbóta; www.husbot.is. Fjölskyldusvið Borgarbyggðar

ÍÞRÓTTAMAÐUR BORGARFJARÐAR 2016 Laugardaginn 14. janúar kl. 14:00 fer fram í félagsheimilinu Lyngbrekku verðlaunaafhending í kjöri íþróttamanns Borgarfjarðar 2016 Veittar verða ýmsar viðurkenningar og verðlaun til þess íþróttafólks sem náð hefur góðum árangri á árinu 2016 Við hvetjum alla til að koma og heiðra íþróttafólkið okkar, boðið verður uppá léttar veitingar 81*0(11$6$0%$1' %25*$5)-$5ç$5

Íbuinn 1. tbl 2017 vef  
Read more
Read more
Similar to
Popular now
Just for you