Page 1

Tendraðu neistann ellíðunarferðir Vfyrir

 
 
 
 
 
 
 
 
 
 


Njóttu

konur

Vertu

Blómstraðu


Bls.

3 ..

Um ÍANDA

5 ..

Vellíðunarferðir

6 ..

Næstu ferðir

11 ..

Grunnþættirnir

12 ..

- Jógadans

13 ..

- Sköpunarkraftur

14 ..

- Hugleiðsla

15 ..

Spíralflæði ÍANDA

19 ..

Hafðu samband


Um ÍANDA Málefni andans, málefni líkama, huga og sálar eru okkar hjartans mál. Við þrjár sem stöndum að baki ÍANDA erum gamlar vinkonur sem höfum alla tíð sameinast í gleði, einlægni og trausti.

ÍANDA hefur verið hugarfóstur okkar í mörg ár og er það okkur sannkallað gleðiefni að kynna til leiks á Íslandi endurnærandi vellíðunarferðir fyrir þig og mig, systur, vinkonur, mömmur og ömmur, einfaldlega fyrir okkur allar,

Bls. 3

gyðjurnar!


Þórey Viðarsdóttir

Helga Sóley Viðarsdóttir

Er listmeðferðarfræðingur MSc

Er leiðbeinandi í jógadansi

Er framkvæmdastj. ÍANDA.

og meðferðaraðili í

frá Kripalu heilsu- og jógasetri

Hún starfaði á Grail Springs,

heildrænum nálgunum.

í Bandaríkjunum.

vellíðunarsetri í Kanda 2008.

Sólveig leiðbeinir okkur með

Þórey hjálpar okkur að losa

Sóley tekur vel á móti okkur

að birta eiginleika okkar og

um

upp

og sér um að öllum líði sem

mátt

orku-stöðvar

í

allra best í ferðunum. Ef þú

flæðandi jógadansi. Í gegnum

ert með fyrirspurn og/eða vilt

dansinn

panta í ferð þá svarar hún

í

gegnum

tjáningu. einnig sem okkar.

Hún

myndræna leiðir

okkur

inn í hugleiðslu þar við

tengjumst

innsæi

spennu

auknu

og

líkamans

finnum frelsi,

sjálfstrausti.

vekja

við gleði

fyrir og

í símann.

Bls. 4

Sólveig Katrín Jónsdóttir


Vellíðunarferðir Við bjóðum uppá.. Dagsferðir Helgarferðir Sérsniðnar hópaferðir Námskeið

Vellíðunarferðir ÍANDA eru fjölbreytilegar og litríkar. Hvert sem förinni er heitið þá ferðumst við með sígaunakistilinn okkar og

.. sjáðu töfrandi ferðir á næstu síðum

Bls. 5

búum til rétta andann á áfangastað!


Dagsferð 15.maí 2010

Í þessari

Hótel Hengill Nesjavöllum

endurnærandi dagsferð munum við leyfa sköpunarog tjáningarkraftinum að flæða

-Námskeið frá kl: 10.00 - 17.00,

óbeislað.

jógadans, sköpun og hugleiðsla -Heitir pottar í stórkostlegri náttúru

-15 konur í ferð

9.500 kr.*

.. kynningarverð*

Bls. 6

-Ljúffengur hádegisverður


Dagskrá - Dagsferð

Laugardagur 10:00 Opnunarathöfn/gyðjumandala 10:30 Hugleiðsla og sköpun 12:30 Hádegisverður 13:30 Jógadans 15:00 Heilunarstund 15:30 Lokaathöfn/umræður

Bls. 7

16:00 Slökun í heitum pottum


Helgarferð 4.- 6.júní 2010

Um þessa

Sólheimar í Grímsnesi

sumarhelgi ætlum við að virkja eldmóðinn, tendra lífsneistann

-3 dagar frá föstudegi til sunnudags -Gisting í 2 manna herb. í Veghúsum, notalegu gistihúsi með uppábúnum

og glæða líf okkar sköpun og gleði

-Heilnæmt og ljúffengt fæði -15 konur í ferð

33.000 kr.*

.. kynningarverð*

Bls. 8

rúmum og snyrtingu inni á herbergjum


Dagskrá - Helgarferð

Föstudagur

Laugardagur

Sunnudagur

15:00 Opnunarathöfn

08:00 Hugleiðslustund

08:00 Hugleiðslustund

08:30 Morgunverður

08:30 Morgunverður

18:00 Kvöldverður

09:30 Jógadans

09:30 Jógadans

20:00 Hugleiðsla

10:30 Frjáls tími

10:30 Sameiningaratfhöfn

Eldathöfn

12:30 Hádegisverður

12:00 Hádegisverður

Heilunarstund

14:00 Sköpunarkraftur

13:30 Lokaathöfn

16:00 Frjáls tími 18:00 Kvöldverður 20:00 Töfrastund

Bls. 9

Gyðjumandala


„Þegar við mættum á svæðið gengum við inn í aðra veröld, svo frábærlega hafði þeim stúlkum ÍANDA tekist að búa til nýja vídd fyrir okkur að blómstra í.“

Bls. 10

Sirrý og Stína, Vellíðunarferð í september 2009


Grunnþættirnir Okkar áhersla er á gleði og hlátur í núinu. Við viljum búa til töfrandi og umvefjandi umhverfi sem við getum leyft okkur að vera í um stund. Gefið okkur lausan tauminn og notið þess að vera til. Vera í kyrrð og tengjast okkar innsta kjarna. Muna hverjar við erum.

Grunnþættir vellíðunarferða ÍANDA eru byggðir á einstöku

.. lesið um endurnærandi áhrif og eiginleika á næstu síðum

Bls. 11

samspili jógadans, myndrænnar tjáningar og hugleiðslu.


Jógadans er einstök blanda af jóga og flæðidansi. Í gegnum orkustöðvar líkamans sem hver og ein hefur sinn eiginleika og kraft.

Þegar

við

dönsum

gegnum

orkustöðvarnar

hleypum

við

frjálsu

í sjö

flæði

orkunnar af stað og losum um hömlur sem geta búið innra með okkur,

hreinsum

slökum

á

spennu

og og

heilum, finnum

okkur aftur í frelsi og gleði. Við finnum

aukið

sjálfs-traust

og

farveg fyrir skapandi tjáningu. Verum dansarinn.

dansinn

en

ekki

Bls. 12

Jógadans

dansinn könnum við og upplifum


Með

og

tengjumst

við

kraftinum

okkar

eiginleika með

sköpunarog

okkar

gegnum

og

á

birtum mátt

myndræna

litum

innsæi

í

tjáningu

pappír.

Þannig

verður til sjálfsprottin sköpun sem

kemur

frá

okkar

eigin

ímyndunarafli og innri manni, en ekki utan frá. Þau form og litir sem birtast geta gefið okkur innsýn

og

leiðsögn

hugarheimi skilning. sleppa

og

okkar

aukið

Nauðsynlegt tökunum

sköpunarferlinu skilja

sjálfser

og taka

gagnrýnisröddina

að leyfa yfir, fyrir

utan ferlið og hlusta á innsæið.

Bls. 13

Sköpunarkraftur

hugleiðslu


Í

gegnum

leiðsögn

erum

við

með

leiddar

í

ferðalag að okkar innsta kjarna þar sem við getum hlustað á okkar

viskurödd.

Við

finnum

traustið til að vera og taka á móti. Með hugleiðslu gefst okkur tækifæri til að finna samhljóm við okkar sanna sjálf. Hugleiðsla er ákveðin tegund einbeitingar sem felst í að víkja til hliðar hugsunum sem í eðli sínu eru sífellt

leggja

undir

sig

hugann. Við leyfum þeim að flæða í gegn og upplifum að lokum núinu.

meðvitund

og

kyrrð

í

Bls. 14

Hugleiðsla

hugarflug


Spíralflæði ÍANDA Við byggjum ferðirnar okkar á nýrri og spennandi nálgun, Spíralflæði ÍANDA. Við þróuðum Spíralflæðið alveg sérstaklega fyrir konur eins og þig og mig svo við gætum tengst innsæi okkar og TENDRAÐ NEISTANN.

1.þrep: að Hreinsa 2.þrep: að Skapa

4.þrep: að Gefa af sér

Bls. 15

3.þrep: að Tengja


1.þrep: að Hreinsa

2.þrep: að Skapa

Hreinsunin er upphafið á ferlinu

Sköpunin er leið til að virkja

þar

einstaklinginn í ferli þar sem

hreinsa líkama, huga og sál.

hann hefur frelsi til að birta

Einstaklingurinn fær tækifæri til

tilfinningar og sinn innri mann á

að sleppa og losa höft sem hafa

einstakan

hamlandi áhrif á daglegt líf og

speglar innri rödd hvers og eins

andlega heilsu. Boðið er upp á

á ólíkan hátt og opnar leiðir að

heilnæmt og hreinsandi fæði

undirmeðvitundinni.

sem

leitast

er

eftir

hátt.

Sköpunin

sem nærir líkamann og byggir Tjáningin opnar á tengingu við

Með

aukinni

meðvitund

áhrif

neikvæðra

hugsana

um og

sjálfið

og

leysir

sköpunarkraft

læðingi

einstaklingsins.

skoðana-kerfa opnast leiðir til

Nýttar

að bæta og taka inn nýjan

myndrænnar

hugsunarhátt

jógadans sem gefa aukið flæði,

möguleika einstaklingsins.

sem og

styður hæfileika

eru

úr

skapandi tjáningar

útrás og innblástur.

leiðir og

Bls. 16

hann upp.


3.þrep: að Tengja

4.þrep: að Gefa af sér

Eftir flæði og ferli sköpunar er

Eftir ferðalag um spíralinn inn í

mynduð tenging við kjarnann

ró og kyrrð kjarnans leitar flæðið

með

aftur

hugleiðslu

og

róandi

út

á

við

þar

sem

tónlist. Hugleiðsla er leið til að

einstaklingurinn er tilbúinn að

upplifa kyrrð, minnka streitu,

deila og gefa af sér. Þetta er sá

auka orku og vellíðan.

tími þar sem einstaklingurinn er tilbúinn að kanna möguleika sína

Þegar tenging við kjarnann er

og gjafir og finna þeim farveg.

náð

einstaklingurinn

Þegar einstaklingurinn er búinn

innri ró, friðsæld og traust.

að fylla sinn brunn af orku er

Hugurinn

náttúrulegt að gefa af sér. Með

stöðuvatn

er

sem þar

lygnt sem

dýpri

tengingu

við

einstaklingurinn getur upplifað

okkur

sjálf

núið og tekið á móti.

kunnuglegan innri styrk erum

og

alheiminn, nýjan

en

við tilbúnar að gefa til baka og í fullu trausti deila gjöfum okkar með hópnum.

Bls. 17

upplifir


Spíralflæðið

byggir

á

Spírallinn er ævafornt tákn fyrir upphaf og

ýmsum aldagömlum leiðum

sköpun og hefur verið tákn gyðjunnar frá

sem stuðla að umbreytingu

fornu

og sjálfs-þekkingu og var

myndum í náttúrunni og hafa náttúrulegan

hannað til að nýtast sem

samhljóm í uppbyggingu. Spírallinn hefur

stuðningur

upphaf og ef fylgt er eftir ferli hans flæðir

í

sjálfsræktar-

fari.

Spíralar

birtast

í

mörgum

hann ávallt í átt að kjarnanum.

vinnu. Stofnendur ÍANDA notuðu sérþekkingu

sína

á

sviði

skapandi tjáningar og innri vinnu

til

þess

móta

aðferð sem myndi henta

Bls. 18

okkur nútímakonum.


Hafið samband

Ef þið hringið svarar Sóley i síma

info@ianda.is 692-8200

.. hlökkum til að heyra frá ykkur !

Bls. 19

Við svörum öllum fyrirspurnum á netfangið


Í sameinaðri gyðjuorku munum við ferðast inn á við og tengjast innsæi okkar. Nú er tími til að kveðja það gamla og leysa úr læðingi

Bls. 20

kraftinn, ástríðuna og hugrekkið sem býr í okkar innsta kjarna.

ÍANDA  

Vellíðan fyrir líkama, huga og sál

Read more
Read more
Similar to
Popular now
Just for you