Page 1

Búkolla 7. - 13. janúar · 20. árg. 1. tbl. 2016

Hlíðarvegur 2-4 s. 487 7777

Rangárþing eystra

Fjölmennum á íbúafund um heilsugæslumál! Boðað er til opins íbúafundar um málefni heilsugæslunnar, 11. janúar n.k. kl. 17:00. Fundurinn verður haldinn í Félagsheimilinu Hvoli, Hvolsvelli. Herdís Gunnarsdóttir, forstjóri, kemur á fundinn ásamt framkvæmdastjórn Heilbrigðisstofnunar Suðurlands. Rætt verður um takmarkaðan opnunartíma heilsugæslustöðvarinnar á Hvolsvelli og framtíð heilsugæslumála í héraði. Lengi hefur verið beðið eftir þessum fundi og eru allir áhugasamir um málefni heilsugæslunnar í Rangárþingi hvattir til að mæta og láta skoðanir sínar í ljós. Búið er að setja upp undirskriftalista á www.hvolsvollur.is vegna breytinga á opnunartíma Heilsugæslustöðvarinnar á Hvolsvelli. Sveitarstjórn Rangárþings eystra

Zebranie w sprawie opieki zdrowotnej! Zapraszamy mieszkańców na zebranie w sprawie opieki zdrowotnej 11 stycznia tego roku o godzinie 17:00, które odbędzie się w Hvol w Hvolsvelli. Zebranie poprowadzi Herdís Gunnarsdóttir wraz z zarządem Opieki Zdrowotnej Heilbrigðisstofnun Suðurland. Omówione zostaną otwarcie przychodni w Hvolsvelli i przyszłość spraw opieki zdrowotnej w województwie. Zachęcamy wszystkich zainteresowanych kwestiami opieki zdrowotnej w Rangárþing do udziału w zebraniu i podzielenia się swoimi opiniami. Sveitarstjórn Rangárþings eystra


Veitingatilboð

Bearnaise-borgari franskar, lítið Prins Póló og gosglas

1.595 kr.

Kjúklingasalat

1.445 kr.

Mozzarella ostastangir og sósa

745 kr.


ÚTSALA HÚSASMIÐJUNNAR

HEFST FIMMTUDAGINN 7. JANÚAR

11.495 kr 17.635 kr

35%

AFSLÁTTUR

ALLT AÐ

50% AFSLÁTTUR

EIN STÆRSTA ÚTSALA OKKAR FRÁ UPPHAFI BÚSÁHÖLD 25-50% • SMÁRAFTÆKI 20-40% • JÓLAVÖRUR 50% • FLÍSAR 30% • LJÓS 25% POTTAR OG PÖNNUR 25-50% • RAFMAGNSVERKFÆRI 20-40% • BLÖNDUNARTÆKI 25-35% HANDVERKFÆRI 20-40% • VERKFÆRATÖSKUR 20-40% • HEIMILISTÆKI VALDAR VÖRUR 15-35% PARKET VALDAR VÖRUR 30-40% • ÚTIVISTARFATNAÐUR 25% • VEGGÞILJUR 30-40% INNIMÁLNING 20-30% • BARNABÍLSTÓLAR 25% ...OG ÓTAL MARGT FLEIRA!

Afslættir á útsölu gilda ekki af vörum merktum „lægsta lága verð Húsasmiðjunnar“ og tilboðsvörum • Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. Úrval getur verið misjafnt milli verslana.


m

nu u r o k s á g nýjum

o i r á u j ý n m u n g ö f Við

Tilboð á árskorti

í íþróttamiðstöðina á Hvolsvelli 4. -18. janúar 2016

Aðeins kr. 39.900.

Kortið gildir í líkamsræktarsal og sund. Starfsfólk íþróttamiðstöðvarinnar   Ath að flest stéttafélög taka þátt í kostnaði

Skv 2. mgr. 10. gr laga um húsaleigubætur nr. 138/1997 skal sækja um húsaleigubætur fyrir hvert almanaksár og gildir umsóknin til ársloka.

Eftirfarandi gögn þurfa að fylgja endurnýjun umsóknar um húsaleigubætur fyrir árið 2016:   * Staðfest afrit af síðasta skattframtali þeirra sem lögheimili/ aðsetur eiga í íbúðinni.   * Launaseðlar umsækjenda og þeirra sem lögheimili/aðsetur eiga í íbúðinni,  þriggja síðustu mánaða.   * Staðfesting frá skóla vegna náms umsækjanda.   Umsóknareyðublöð má nálgast á heimasíðu sveitarfélagsins, www.ry.is/efni/umsóknir_og_eyðublöð eða á skrifstofunni.    Umsókn skal hafa borist skrifstofu Rangárþings ytra, Suðurlandsvegi 1, 850 Hellu, eigi síðar en 15. janúar 2016   Skrifstofa Rangárþings ytra


Nýársbíó Kvenfélagið Eining ætlar að bjóða yngri sveitungum sínum (í fylgd foreldra/ forráðamanna) í nýársbíó laugardaginn 9. janúar kl: 14.00 í Félagsheimilinu Hvoli Hvolsvelli Sýnd verður myndin Inside out. Boðið verður upp á popp og kók eða svala og að sjálfsögðu kaffi handa foreldrum. Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir. Nýárskveðja Kvenfélagið Eining

Skoðunarstöðin á Hvolsvelli

Lokað 18. til 24. janúar vegna vinnu á Höfn

Sími 570 9211

- þegar vel er skoðað -

Rangárhöllin

auglýsir lausar stíur til leigu í stóðhestahúsinu á Rangárbökkum

Verð fyrir lausa stíu er 15.000 kr á mánuði. Stíu fylgir aðgangur að Rangárhöll til þjálfunar.

Áhugasamir hafi samband við umsjónarmann Rangárhallarinnar í síma: 866 2632.


r

Gunna

Jens

SÍÐASTI

SJENS

Rúnar

Þórir

Alltaf í stuði - Þorrablót - Árshátíðir - Afmæli - Brúðkaup

Upplýsingar: Jens s. 862-7898

Starfsemi Félags eldri borgara í Rangárvallasýslu byrjar eftir áramót eins og hér fer á eftir Handverk í Menningarhúsinu Hellu þriðjudag 12. janúar Ganga á Hvolsvelli í íþróttahúsinu þriðjudag 12. janúar Boccia á Hvolsvelli og Hellu miðvikudag 13. janúar Spil byrja í litla salnum á Hvolsvelli fimmtudag 14. janúar Ganga á Hellu í íþróttahúsinu föstudag 15. janúar Útskurður í Njálsbúð föstudagur 15. janúar Þetta er allt á sama tíma og það var fyrir áramót.

Sparidagar Rangæinga í Hótel Örk

verða dagana 28. febrúar – 4. mars 2016. Farið er að skrá niður pantanir hjá Þórunni s: 487-5922 / 892-5923 Fréttabréf vegna ársins verður sent út þegar allar dagsetningar eru tilbúnar Stjórnin

AA fundur á Hellu

AA fundur er haldinn á hverjum föstudegi í Safnaðarheimili Oddakirkju, Dynskálum 8 á Hellu kl. 20.00. Allir velkomnir.


Gleðilegt ár

Þökkum fyrir viðskiptin á árinu Hvolsvegi 21, Hvolsvelli

Sími 487 8680

Gjafabréfin eru alltaf vinsæl fyrir alla Starfsfólk Yls

Laust starf í Hvolsskóla Hvolsskóli auglýsir lausa til umsóknar stöðu þroskaþjálfa við skólann. Um er að ræða tímabundið starf út skólaárið og er starfshlutfallið 100%. Viðkomandi þyrfti að geta hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í síma 488 4240 eða á netfanginu skolastjori@hvolsskoli.is. Umsóknir þurfa að berast skólastjóra á ofangreint netfang eða í pósti fyrir föstudaginn 15. janúar næstkomandi.

Einbýlishús á Hellu Til sölu er 198,5 fm einbýlishús ásamt 32 fm bílskúr við Heiðvang nr. 21, á Hellu. Húsið er byggt úr steinsteypu árið 1972. Það er múrað og málað að utanverðu og hluti þess hefur verið klæddur með timurklæðningu. Eignin telur, anddyri, gang, salerni, stofu, eldhús, þvottahús, herbergjagang, baðherbergi og fimm svefnherbergi. Undir hluta hússins er kjallari sem hefur verið innréttaður sem fjölskylduherbergi. Í húsinu eru vandaðar innréttingar úr hlyn og við það er stór verönd úr timbri með heitum potti. Húsið stendur við botnlangagötu á góðum útsýnisstað í Helluþorpi. Verð kr. 39.500.000,Nánari upplýsingar og myndir á heimasíðu www.fannberg.is og á skrifstofu.

FANNBERG FASTEIGNASALA EHF. Guðmundur Einarsson lögg. fasteignasali

sími: 487-5028


Flugbjörgunarsveitin Hellu

þakkar eftirtöldum aðilum veittan stuðning við öflun í brennusjóð áramótin 2015 - 2016 Annir Arion Banki Bílaþjónustan Hellu ehf Búaðföng Dásamlegar diskamottur Dýralæknamiðstöðin EET bílar Gámaþjónustan GK gluggar Hárstofan Hellisbúinn Helluístöð Helluverk Hótel Rangá Kanslarinn Lífeyrissjóður Rangæinga

Táp Litla lopasjoppan Tjaldborg Ljósá Túnþökuvinnslan (Torf.is) Mosfell Verkalýðsfélag Suðurlands Olís Verslun Kjarval (kaupás) Raffoss Vís Rangá Þjótandi Rangárþing ytra Þvottahúsið Hekla Reykjagarður Samverk Saumakompan Sjóvá Sláturhúsið Hellu Sölusk. Landvegamótum Steinsholt Stracta Hótel Tannlæknast. Halls og Petru

Félagsmenn Verkalýðsfélags Suðurlands

Lögfræðiþjónusta Verkalýðsfélag Suðurlands minnir félagsmenn á lögfræðiþjónustu í boði félagsins. Einu sinni í mánuði gefst félagsmönnum kostur á viðtali við lögmann sér að kostnaðarlausu. Við lögmann má bera hvert það álitaefni sem félagsmenn hafa spurningar við. Næsti viðtalstími verður: Þriðjudaginn 12. janúar 2016 Tímapantanir í síma 487-5000 Panta verður tíma með minnst dags fyrirvara.


Sjónvarpið Skjár 1 Stöð 2

FIMMTUDAGUR 7. janúar

FÖSTUDAGUr 8. janúar

LAUGARDAGUR 9. janúar

17.05 Stóra sviðið (1:5) 17.45 Táknmálsfréttir (129) 17.55 KrakkaRÚV - Stundin okkar (11:22) 18.20 Veistu hvað ég elska þig mikið? 18.32 Eðlukrúttin - Hrúturinn Hreinn (1:20) 18.50 Krakkafréttir (40) 19.00 Fréttir - Íþróttir (87) 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.15 Íslenskur matur (1:8) 20.40 Ljósmóðirin (1:8) - Breskur mynda­flokkur byggður á sannsögulegum heimildum um ljósmæður og skjólstæðinga þeirra í fátækrahverfi í austurborg London í byrjun sjöunda áratugarins. 21.35 Best í Brooklyn (1:7) 22.00 Tíufréttir - Veðurfréttir (71) 22.20 Lögregluvaktin (14:23) 23.05 Ófærð (2:10) 23.55 Kastljós 00.30 Fréttir - Dagskrárlok (37)

16.10 Downton Abbey (9:9) 17.45 Táknmálsfréttir (130) 17.55 KrakkaRÚV 17.56 Lundaklettur (1:32) 18.02 Vinabær Danna tígurs (1:10) 18.15 Franklín og vinir hans (1:4) 18.37 Uss-Uss (1:13) 18.50 Öldin hennar (7:52) 19.00 Fréttir - Íþróttir (88) 19.30 Veður 19.40 Augnablik - úr 50 ára sögu sjónvarps 20.00 Útsvar - (Reykjanesbær - Árborg) 21.10 Áramótaskaup 2015 22.15 Sherlock Holmes Spennandi sakamálamynd 23.45 Hunangsgildran Á heimleið eftir vakt verður Elna Druzika fyrir bíl og deyr. Hún var kærasta ísbílstjórans Wiggos Nyman sem ók um Hövik-sýslu þar sem sjö ára piltur hvarf viku fyrr. 02.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok (9)

07.00 KrakkaRÚV 10.40 Menningin (19:30) 11.05 Útsvar (Reykjanesbær - Árborg) 12.10 Rætur - 12.40 Flótti Edwards Snowd. 13.40 Á sömu torfu 13.55 Þýskaland - Ísland 15.40 Íþróttaafrek sögunnar 16.10 Stóra sviðið 16.50 Burma-leiðangurinn 17.45 Táknmálsfréttir (131) 17.55 KrakkaRÚV - Babar (2:26) 18.20 Unnar og vinur - Chaplin 18.54 Lottó (20:52) 19.00 Fréttir - Íþróttir - Veður 19.45 Þetta er bara Spaug... stofan (9:10) 20.25 Árið er - Söngvakeppnin í 30 ár (3:6) 21.20 The Graduate - Bandar. bíómynd 23.05 Nothing But the Truth - Spennumynd með Matt Dillon og Kate Beckinsale í aðalhlv. 00.50 Page Eight 02.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok (10)

06:00 08:00 08:20 09:45 13:20 14:25 15:35 18:30 19:10 19:50 20:15 20:40 21:00 22:30 23:10 23:50 00:35 02:05 03:30

06:00 08:00 08:20 09:45 13:40 14:45 15:10 15:55 17:05 18:30 19:10 19:50 20:15 22:30 23:10 00:25 01:40 03:10 03:50

06:00 11:25 12:05 13:25 14:05 15:25 16:25 16:50 18:20 19:05 19:50 20:15 22:00 00:05 01:55 02:40 03:25 04:10 05:30

Pepsi MAX tónlist Everybody Loves Raymond (16:25) Dr. Phil - 09:00 Kitchen Nightmares Minute To Win It - 10:30 P. M.tónlist King of Queens - 13:45 Dr. Phil The Millers - 14:50 Survivor (10:15) The Voice - 17:50 Dr. Phil The Tonight Show with Jimmy Fallon The Late Late Show Life In Pieces (10:22) Grandfathered (10:22) The Grinder (10:22) Agents of S.H.I.E.L.D. - 21:45 Zoo The Tonight Show with Jimmy Fallon The Late Late Show Law & Order: Special Victims Unit The Affair - 01:20 Agents of SHIELD Zoo - 02:50 The Tonight Show The Late Late Show - P. MAX tónlist

07:00 Barnatími Stöðvar 2 07:45 iCarly (44:45) 08:10 The Middle (18:24) 08:30 Masterchef USA (1:20) 09:15 Bold and the Beautiful (6766:6821) 09:35 The Doctors (31:50) 10:15 60 mínútur (45:53) 11:00 Jamie's 30 Minute Meals (35:40) 11:25 Hindurvitni (1:6) 11:55 Um land allt (15:19) 12:35 Nágrannar 13:00 Diminished Capacity 14:30 So Undercover 16:05 iCarly (44:45) 16:30 Tommi og Jenni 16:55 Ninja-skjaldbökurnar 17:20 Bold and the Beautiful (6766:6821) 17:40 Nágrannar 18:05 Simpson-fjölskyldan (10:22) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Ísland í dag 19:25 Undateable (9:10) 19:50 Fed up 21:20 NCIS (7:24) 22:05 Death Row Stories Season (2:6) Vandaðir og spennandi heimildarþættir þar sem fjallað er um alríkisglæpi sem varða við dauðarefsingu í Bandaríkjunum. 22:50 Married (5:10) 23:15 Humans (8:8) 00:05 Code of a Killer (1:3) 00:55 Shetland (7:8) 01:55 Resident Evil: Retribution 03:30 Parkland 05:00 The Middle (18:24) 05:25 Fréttir og Ísland í dag

Pepsi MAX tónlist Everybody Loves Raymond (17:25) Dr. Phil - 09:00 Kitchen Nightmares Minute To Win It - 10:30 P.M. tónlist King of Queens - 14:05 Dr. Phil Life In Pieces (10:22) Grandfathered - 15:35 The Grinder Jennifer Falls - 16:20 Reign (6:22) Philly - 17:50 Dr. Phil The Tonight Show with Jimmy Fallon The Late Late Show America's Funniest Home Videos The Voice - 21:45 The Voice (17:25) The Tonight Show with Jimmy Fallon Rookie Blue - 23:55 Nurse Jackie Californication - 00:55 Ray Donovan Secrets and Lies - 02:25 Hannibal The Tonight Show with Jimmy Fallon The Late Show - 05:15 P. M. tónlist

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:30 Grand Designs (7:9) 09:15 Bold and the Beautiful (6767:6821) 09:35 Doctors (31:175) 10:20 Hart of Dixie (16:22) 11:10 Guys With Kids (13:17) 11:40 Bad Teacher (8:13) 12:05 Eldhúsið hans Eyþórs (1:9) 12:35 Nágrannar 13:00 Last Chance Harvey 14:30 Words and Pictures 16:30 Community 3 (19:22) 16:55 Kalli kanína og félagar 17:20 Bold and the Beautiful (6767:6821) 17:40 Nágrannar 18:05 The Simpsons (7:22) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 - Íþróttir 18:55 Ísland í dag 19:25 American Idol (1,2:30) 22:15 Captivated: The Trials Of Pamela Smart - Frábær heimildarmynd frá árinu 2014 sem fjallar um Pamelu Smart sem er dæmd fyrir að hafa skipulagt morð á eiginmanni sínum. Yfirheyrslan er sjónvörpuð í beinni útsendingu um alla Ameríku, en á þessum tíma var raunveruleikasjónvarp ekki þekkt hugtak. 23:50 In the Blood - Hasarmynd frá árinu 2014 sem fjallar um hjónin Ava og Derek sem njóta lífsins í fríi á Karíbaeyjum. Skyndilega hverfur Derek á dularfullan hátt, en eiginkona hans gerir allt til þess að finna Derek og hafa upp á þeim sem hún telur vera ábyrga fyrir hvarfi hans. 01:40 Hercules 03:15 Words and Pictures 05:10 Fréttir og Ísland í dag

Pepsi MAX tónlist Dr. Phil Dr. Phil The Tonight Show with Jimmy Fallon The Tonight Show with Jimmy Fallon Top Gear (6:8) Parks & Recreation (11:13) The Voice (16:25) The Voice (17:25) Life Unexpected (1:13) How I Met Your Mother (1:22) People's Choice Awards 2016 Out Of Sight Lucky Number Slevin Fargo (1:10) CSI (17:22) Unforgettable (5:13) The Late Late Show Pepsi MAX tónlist

07:01 Barnatími Stöðvar 2 11:10 Teen Titans Go! 11:35 Beware the Batman 12:00 Bold and the Beautiful (6763:6821) 13:45 Dimma og Sinfoníuhljómsveit Norðurlands 15:20 Heimsókn (6:13) 15:45 Sjáðu (424:450) 16:10 ET Weekend (16:52) 16:55 Fed up 18:30 Fréttir Stöðvar 2- Sportpakkinn 19:10 Lottó 19:15 The Simpsons (10:22) 19:40 Top Five - Rómantísk gamanmynd frá árinu 2014 þar sem Chris Rock og Rosario Dawson fara með aðalhlutverk. Myndin fjallar um hinn vinsæla uppistandara Andre Allen sem dreymir um að snúa sér að dramatískari hlutverkum eftir að hafa slegið í gegn sem gamanleikari. 21:25 Unbroken - Frábær mynd frá árinu 2014 í leikstjórn Angelina Jolie en myndin er sannsöguleg ævisaga langhlauparans Louis Zamperini sem gengur í bandaríska flugherinn. Eftir að hafa lifað af flugslys í seinni heimsstyrjöldinni og barist fyrir lífi sínu á litlum björgunarbát í 47 daga er honum bjargað um borð í japanskt herskip nær dauða en lífi. Í framhaldi er hann sendur í stríðsfangabúðir þar sem dvelur í rúmlega tvö ár. 23:45 Seal Team Eight: Behind Enemy Lines Æsispennandi hasarmynd frá árinu 2014 01:25 Drew Peterson: Untouchable 02:50 Semi-Pro 04:20 The Number 23 05:55 Fréttir


Sjónvarpið Skjár 1 Stöð 2

SUNNUDAGUR 10. janúar

MÁNUDAGUR 11. janúar

ÞRIÐJUDAGUR 12. janúar

07.00 10.15 10.25 11.15 11.55 12.45 13.40 13.55 15.35 16.20 16.55 17.10 17.19 17.32 18.00 18.25 19.00 19.45 20.15 21.50 22.45 00.20 00.50

17.45 Táknmálsfréttir (133) 17.55 KrakkaRÚV 17.56 Hvolpasveitin (14:26) 18.18 Sebbi (2:12) 18.30 Loppulúði, hvar ertu? (49:52) 18.42 Hrúturinn Hreinn (2:10) 18.50 Krakkafréttir (41) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir (89) 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.15 Hvaða mataræði hentar þér? (1:3) 21.10 Þýskaland '83 (2:8) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir (72) 22.20 Í saumana á Shakespeare (1:6) Heimildarþættir þar sem sex heimfrægir leikarar og leikstjórar kafa ofan í samband sitt við skáldið ódauðlega, William Shakespeare. 23.15 Spilaborg (1:13) 00.10 Kastljós 00.40 Fréttir - Dagskrárlok

16.55 Downton Abbey (2:9) 17.45 Táknmálsfréttir (134) 17.55 KrakkaRÚV (25:300) 17.56 Hopp og hí Sessamí (6:26) 18.20 Millý spyr (51:65) 18.27 Sanjay og Craig - Krakkafréttir (42) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir (90) 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.15 Sjöundi áratugurinn – Heimur á heljarþröm (2:10) 21.00 Ahmed og Team Physix (2:6) Norskir heimildarþættir þar sem fylgst er með Ahmed, sem tókst með þrotlausum æfingum og einbeitingu að koma lífi sínu í jákvæðan farveg. 21.15 Castle (13:23) 22.00 Tíufréttir - Veðurfréttir (73) 22.20 Glæpasveitin (2:8) 23.20 Þýskaland '83 (2:8) 00.10 Kastljós 00.45 Fréttir - Dagskrárlok

06:00 Pepsi MAX tónlist 11:05 Dr. Phil - 12:25 The Tonight Show 13:45 People's Choice Awards 2016 15:15 Bachelor Pad (1:8) 16:45 Rules of Engagement (14:26) 17:10 The McCarthys (2:15) 17:35 Black-ish (23:24) 18:00 The Millers (5:11) 18:25 Design Star (7:7) 19:10 Minute To Win It Ísland (7:10) 20:00 Top Gear (7:8) 21:00 Law & Order: Special Victims Unit 21:45 The Affair (2:12) 22:30 House of Lies (11:12) 23:00 Inside Men (1:4) 23:50 Ice Cream Girls (1:3) 00:35 Rookie Blue - 01:20 CSI: Cyber (9:22) 02:05 Law & Order: Special Victims Unit 02:50 The Affair - 03:35 House of Lies 04:05 The Late Show - 04:45 P. M. tónlist

06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Everybody Loves Raymond (18:25) 08:20 Dr. Phil - 09:00 Kitchen Nightmares 09:45 Minute To Win It - 10:30 P. M. tónlist 13:25 King of Queens - 13:50 Dr. Phil 14:30 The Office - 14:55 Top Gear (7:8) 15:55 America's Funniest Home Videos 16:20 Red Band Society (2:13) 17:05 The Good Wife - 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show with Jimmy Fallon 19:10 The Late Show -19:50 The McCarthys 20:10 Polar Bear - Spy on the Ice (1:2) 21:00 Rookie Blue (10:22) 21:45 CSI: Cyber (10:22) 22:30 The Tonight Show with Jimmy Fallon 23:10 The Late Late Show 23:50 Madam Secretary - 00:35 Elementary 01:20 Rookie Blue - 02:05 CSI: Cyber 02:50 The Tonight Show with Jimmy Fallon 03:30 The Late Show - 04:10 P. MAX tónlist

06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Everybody Loves Raymond (19:25) 08:20 Dr. Phil - 09:00 Kitchen Nightmares 09:45 Minute To Win It 10:30 Pepsi MAX tónlist 13:20 King of Queens - 13:45 Dr. Phil 14:25 The McCarthys -14:50 Emily Ow. M.D 15:40 Judging Amy - 16:20 Eureka (12:14) 17:05 Survivor - 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show with Jimmy Fallon 19:10 The Late Late Show 19:50 Black-ish - 20:15 The Good Wife 21:00 Madam Secretary (9:23) 21:45 Elementary (6:24) 22:30 The Tonight Show with Jimmy Fallon 23:10 The Late Late Show 23:50 Extant - 00:35 Complications (1:10) 01:40 Madam Secretary -02:25 Elementary 03:10 The Tonight Show with Jimmy Fallon 03:50 The Late Show - 04:30 P. MAX tónlist

07:00 Barnatími Stöðvar 2 11:35 iCarly (14:25) 12:00 Nágrannar 13:45 American Idol (1:30) 15:10 American Idol (2:30) 16:50 60 mínútur (14:52) 17:40 Eyjan (19:30) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (99:150) 19:10 Næturvaktin 19:40 Modern Family (10:22) 20:05 Atvinnumennirnir okkar (4:6) 20:35 Shetland (8:8) 21:35 Code of a Killer (2:3) Alec Jeffrey gerði tímamótauppgötvun í DNA greiningu og hér er fylgst með rannsóknarlögreglumanninum David Baker nota þessar aðferðir í fyrsta sinn í morðrannsókn. 22:25 60 mínútur (15:52) 23:10 The Sandhamn Murders (1:3) Sænsk spennuþáttaröð í þremur hlutum sem byggð er á hinum vinsælu bókum ritöfundarins Viveca Stens. Þættirnir fjalla um rannsóknarlögreglumanninn Thomas Andreasson og lögræðinginn Noru Lindes sem búa í friðsælum bæ en undir yfirborðinu er eitthvað illt á sveimi. 23:55 The Mafia With Trevor McDonald (2:2) 00:45 The Art of More (4:10) 01:35 88 Minutes 03:25 Foxfire 05:45 Fréttir

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 The Middle (20:24) 08:25 Hot in Cleveland (19:22) 08:50 2 Broke Girls (13:22) 09:15 Bold and the Beautiful (6768:6821) 09:35 Doctors - 10:20 A to Z (3:13) 10:45 Sigríður Elva á ferð og flugi 11:10 Matargleði Evu (4:10) 11:45 Dulda Ísland (8:8) 12:35 Nágrannar 13:00 Scooby-Doo! Mystery Inc. 13:25 American Idol (4:39) 14:10 American Idol (5:39) 15:45 Pretty Little Liars (15:24) 16:30 ET Weekend (16:52) 17:20 Bold and the Beautiful (6768:6821) 17:40 Nágrannar 18:05 Simpson-fjölskyldan (11:22) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 - Íþróttir 18:55 Ísland í dag 19:25 The Goldbergs (10:24) 19:50 Grand Designs (4:0) 20:40 Landnemarnir (1:16)- Ný og vönduð þáttaröð þar sem Kristján Már Unnarsson rýnir í ráðgátur landnámsins og upphaf Íslandssögunnar. 21:10 The Art of More (5:10) 21:55 The Sandhamn Murders (2:3) 22:40 Back On Board: Greg Lougan 00:05 Legends - 00:50 Transparent (1:10) 01:20 Cold Comes The Night 02:50 Devil's Knot - 04:40 The Middle 05:05 Fréttir og Ísland í dag

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 The Middle (21:24) 08:25 Junior Masterchef Australia (8:16) 09:15 Bold and the Beautiful (6769:6821) 09:35 The Doctors (11:50) 10:15 Cristela (2:22) 10:35 Hjálparhönd (2:8) 11:05 Suits (13:16) 11:50 Proof (2:10) 12:35 Nágrannar 13:00 American Idol (6:39) 13:40 American Idol (7,8:39) 15:50 50 Ways to Kill Your Mammy (1:6) 16:35 Hollywood Hillbillies (2:10) 17:00 Scooby-Doo! Leynifélagið 17:20 Bold and the Beautiful (6769:6821) 17:40 Nágrannar 18:05 Simpson-fjölskyldan (12:22) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Ísland í dag 19:25 Anger Management (18:22) 19:45 Mom (3:22) 20:10 Major Crimes 3 (1:19) 20:55 100 Code (1:12) 21:40 Legends (9:10) 22:25 You're The Worst (1:13) 22:50 Transparent (2:10) 23:15 Covert Affairs (11:16) 00:00 Flesh and Bone - 00:45 Catastrophe 01:10 Bones - 01:55 Mistresses (11:13) 02:40 Backstrom - 03:25 Breakout 04:55 Jack Ryan: Shadow Recruit

KrakkaRÚV Ahmed og Team Physix (1:6) Árið er - Söngvakeppnin í 30 ár (3:6) Þetta er bara Spaug... stofan (9:10) BAFTA heiðrar Downton Abbey Biðin Augnablik - úr 50 ára sögu Sjónvarps Þýskaland - Ísland Sjöundi árat. - Morðið á Kennedy Persónur og leikendur (2:6) Á sömu torfu Táknmálsfréttir (132) KrakkaRÚV - Kata og Mummi (12:52) Dóta læknir - Ævintýri Berta og Árna Stundin okkar (11:22) Í leit að fullkomnun – Félagslíf (6:8) Fréttir - Íþróttir - Veður Rætur (Tungumál, amma og Davor) Stóra sviðið - 20.55 Ófærð (3:10) Kynlífsfræðingarnir (1:12) Ungfrúin góða og húsið Halldór um Ungfrúna góðu og húsið Útvarpsfréttir í dagskrárlok (11)


Stöð 2

Skjár 1

Sjónvarpið

miðvikudagur 13. janúar 15.20 15.50 17.45 17.55 17.56 18.18 18.26 18.54 19.00 19.30 19.35 20.10 20.40 21.15 22.00 22.20 23.25 00.25 01.00

Rætur (2:5) Finnland - Ísland Táknmálsfréttir (135) Disneystundin (46:52) Finnbogi og Felix (4:13) Sígildar teiknimyndir (17:30) Fínni kostur - Krakkafréttir (43) Víkingalottó (20:52) Fréttir - Íþróttir (91) Veður Kastljós Ævar vísindamaður (1:8) Frú Brown (1:3) Neyðarvaktin (2:23) Tíufréttir - Veðurfréttir (74) Þeir sem þora Glæpasveitin Kastljós Fréttir - Dagskrárlok

06:00 08:00 08:20 09:45 10:30 13:25 14:30 14:55 15:40 16:20 16:40 17:30 18:30 19:10 19:50 21:00 22:30 23:10 23:50 01:20 02:50 03:30 04:10

Pepsi MAX tónlist Everybody Loves Raymond (20:25) Dr. Phil - 09:00 Kitchen Nightmares Minute To Win It Pepsi MAX tónlist King of Queens - 13:50 Dr. Phil Black-ish (24:24) The Good Wife (6:22) America's Next Top Model (4:16) Solsidan (9:10) Life In Pieces - 17:05 Grandfathered The Grinder - 17:50 Dr. Phil The Tonight Show with Jimmy Fallon The Late Late Show with James Corden The Millers - 20:15 Survivor (11:15) Complications - 21:45 Nánar augl.síðar The Tonight Show with Jimmy Fallon The Late Late Show with James Corden Sleeper Cell - 00:35 Agents of SHIELD Zoo - 02:05 Complications (2:10) The Tonight Show with Jimmy Fallon The Late Late Show with James Corden Pepsi MAX tónlist

07:00 Barnatími Stöðvar 2 07:40 Big Time Rush - 08:05 The Middle 08:25 Anger Management (7:22) 08:50 Weird Loners (2:6) 09:15 Bold and the Beautiful (6770:6821) 09:35 Doctors (84:175) 10:20 Spurningabomban (3:6) 11:05 Mindy Project 11:30 Sullivan & Son (3:10) 11:50 Grey's Anatomy (1:24) 12:35 Nágrannar 13:00 Lóa Pind: Örir íslendingar (2:3) 13:45 Hið blómlega bú 3 (2:8) 14:15 White Collar (1:6) 15:00 Mayday: Disasters (1:13) 15:45 Impractical Jokers (2:15) 16:05 Welcome To the Family (1:9) 16:30 Big Time Rush 16:55 Baby Daddy (2:22) 17:20 Bold and the Beautiful (6770:6821) 17:40 Nágrannar 18:05 Simpson-fjölskyldan (11:22) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 - Íþróttir 18:55 Ísland í dag 19:20 Víkingalottó 19:25 The Middle (2:24) 19:50 Heimsókn (7:13) 20:15 Covert Affairs (12:16) 21:00 Flesh and Bone (5:8) 22:00 Catastrophe - 22:25 Bones (11:22) 23:10 Atvinnumennirnir okkar - 23:40 NCIS 00:25 Stalker - 01:10 Magic Magic 02:45 When Harry Met Sally 04:20 Premium Rush

Moli týndist frá Ægissíðu á gamlárskvöld og þekkir sig ekki í sveitinni. Ég væri mjög þakklát ef fólk hefði augun opin því hann leitar eflaust í ljós/hlýju við bæi. Hann er smágerður, grábröndóttur og hvítur á litinn, hefur sérkennilegt mjálm og margar bjöllur á ól merkt Akranesi. Hægt að hafa samband í s: 861-9301, Kristín.

TAXI

Rangárþingi Sími 862 1864 Jón Pálsson 6 manna bíll

FASTEIGNIR TIL SÖLU Höfum til sölu íbúðir, íbúðarhús, iðnaðarhúsnæði, lönd og jarðir. Nánari upplýsingar og myndir er að finna á heimasíðu okkar www.fannberg.is

FANNBERG FASTEIGNASALA EHF.

sími: 487-5028

Guðmundur Einarsson lögg. fasteignasali -

Búkolla auglýsingaskrá kemur út alla fimmtudaga. Dreift á öll heimili og fyrirtæki í Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu. Útgefandi: Prentsm. Svartlist - Auglýsingasími 487 5551 svartlist@simnet.is - www.hvolsvollur.is - www.ry.is


Álfadans

Hinn árlegi álfadans UMF. Þórsmerkur verður haldinn að Goðalandi Fljótshlíð, laugardaginn 9.janúar n.k. (Ef veður leyfir)

Kveikt verður í bálkesti kl. 21.30, en álfar og huldufólk er beðið um að mæta heldur fyrr eða um kl. 21. Vegleg verðlaun eru í boði fyrir fallegasta, álfalegasta og frumlegasta álfabúninginn. Og eru allir hvattir til að vera með og klæða sig upp, ungir sem aldnir. Björgunarsveitin Dagrenning sér um glæsilega flugeldasýningu eins og undanfarin ár. Að lokinni brennu verður haldið inn í samkomuhús og þar verða verðlaun veitt auk þess sem boðið verður upp á heitt kakó. Gleðilegt nýtt ár, UMF. Þórsmörk Rangárþing eystra

Profile for hvolsvollur

Búkolla 1. vika 2016  

Búkolla 1. vika 2016