Page 76

VIÐ BJÓÐUM GÓÐA ÞJÓNUSTU Starfsfólk Húsasmiðjunnar leggur metnað sinn í að bjóða bestu mögulegu þjónustu, sérþekkingu og ráðgjöf á hverjum degi. Húsasmiðjan býður einnig upp á fjölbreytta þjónustu í verslunum sínum um land allt. Hér má sjá brot af því sem við bjóðum upp á.

ÁHALDALEIGA Í Áhaldaleigum Húsasmiðjunnar er hægt að leigja öll helstu verkfæri t.d. staurabora, bútsagir, borvélar og margt fleira eins og garðverkfæri og kerrur.

FÁÐU SAMBAND VIÐ ÁHALDALEIGUR UM ALLT LAND Í SÍMA 525 3000 Akranes Borgarnes Dalvík Egilsstaðir Grafarholt Hafnarfjörður Húsavík

Hvolsvöllur Akureyri Selfoss Skútuvogur Reykjanesbær Ísafjörður

RAFTÆKJAVERKSTÆÐI Á Raftækjaverkstæði Húsasmiðjunnar er viðhalds- og viðgerðarþjónusta fyrir þau raftæki sem seld eru í Húsasmiðjunni. Af vörumerkjum sem við þjónustum má nefna Electrolux, Amica, Black & Decker og Hitachi. Verkstæðið er í Skútuvogi 12a, sími 525 3012

LYKLASMÍÐI Husasmiðjan býður upp á lyklasmíði í öllum verslunum. Þar er hægtað láta smíða alla algengustu lykla á góðu verði.

76

Sælureitur 2015  
Sælureitur 2015  

80 síður af heilræðum og hugmyndum fyrir pallinn, garðinn og heimilið.