Page 75

AFKASTAMIKLIR MIÐSTÖÐVAROFNAR SEM NÝTA HITANN VEL Frumskilyrði að góð nýting fáist við upphitun á húsnæði er að miðstöðvarofnarnir skili sínu hlutverki vel, en séu jafnframt ekki of plássfrekir og auðveldir í uppsetningu. HENRAD miðstöðvarofnarnir eru þunnir og hlutfallslega fyrirferðarlitlir, sem byggist á nýrri framleiðslutækni, en með mikil afköst sem byggjast á hönnun ofnsins.

Handklæðaofn 80x50 cm 372W Vnr: 9200060

Handklæðaofn

80x50 cm 30W, 45 cm milli stúta Vnr: 9200048

Handklæðaofn 120x50 cm 530W Vnr: 9200050

Baðinnrétting Prestige Handlaug og skápur B:46 – H:60,5 – D:26 cm Vnr: 7910050

Baðinnrétting Elite

Handlaug Skápur og spegill Hurð hæglokandi Svört háglans eða hvít háglans B:31,5 – H:41,5 – D:50 cm Vnr: 7910053/52

Eldhús og bað 75

Sælureitur 2015  
Sælureitur 2015  

80 síður af heilræðum og hugmyndum fyrir pallinn, garðinn og heimilið.