Page 74

NIÐURFÖLL Alcaplast er tékkneskur framleiðandi breiðrar línu hreinlætisvöru, allt frá plast fittings til innbyggðra WC kassa. Við bjóðum hér frá þeim nýja línu sturtuniðurfalla, í ýmsum breiddum og útliti. Öll vara Alcaplast er framleidd í fullkomnum vélum og byggt er á nýjustu tækni.

Niðurföll

Ef vatn er ekki að renna í

300x100 mm 550x100 mm 850x100 mm Vnr. 8069600–4

gegnum niðurfallið eru blöðkur lokaðar og jafnvel þegar vatnslás er þurr koma þær í veg fyrir lykt úr fráveitu.

Þegar vatnsflæðiblaðka er opin leyfir það tæmingu vatns.

Ristar fyrir niðurföll Ein stærð í allt Vnr: 8069606–19

74

Sælureitur 2015  

80 síður af heilræðum og hugmyndum fyrir pallinn, garðinn og heimilið.

Sælureitur 2015  

80 síður af heilræðum og hugmyndum fyrir pallinn, garðinn og heimilið.