Page 56

IDEAL COMBI

hágæða gluggar • áratuga reynsla • frábært verð IDEAL COMBI er í hópi vinsælustu og bestu gluggalausna í Skandinavíu og hafa notið mikilla vinsælda á Íslandi síðastliðin 10–15 ár. Nánari upplýsingar er að finna á www.idealcombi.dk.

Mismunandi gerðir glugga Sérhvert hús hefur sinn arkitektúr og karakter. Idealcombi er góður kostur þegar um er að ræða útlit og lausnir, stórar jafnt sem smáar, fyrir nýtt sem gamalt. Hönnunin er klassísk nútímaleg og tímalaus. Allt tré sem notað er í framleiðsluna kemur úr hægvöxnum, endurnýtanlegum furuskógum í norðurhluta Skandinavíu.

56

Sælureitur 2015  
Sælureitur 2015  

80 síður af heilræðum og hugmyndum fyrir pallinn, garðinn og heimilið.