Page 53

BÍLSKÚRSHURÐIR Íslensk framleiðsla fyrir Húsasmiðjuna. Hægt er að velja á milli hurða með sléttum flekum eða fulningum en báðar gerðir eru með viðaryrjum. Þykkt flekanna er 35mm og eru þeir einangraðir með polystyrene. Staðal litur er hvítur en einnig er hægt að sérlita hurðir í flestum litum RAL litakerfisins. Afgreiðuslufrestur er 3–10 dagar.

Bílskúrshurð með fulningum

Bílskúrshurð með Waterford gluggum

Bílskúrshurð með Sunray gluggum

Bílskúrshurð með Stockton gluggum

Bílskúrshurð með Standard gluggum

Bílskúrshurð slétt

Hurðir og gluggar 53

Sælureitur 2015  

80 síður af heilræðum og hugmyndum fyrir pallinn, garðinn og heimilið.

Sælureitur 2015  

80 síður af heilræðum og hugmyndum fyrir pallinn, garðinn og heimilið.