Page 52

ÚTIHURÐIR FRÁ SWEDOOR Úrvalið af útihurðum frá Swedoor gefur öllum möguleika á að finna hurð við sitt hæfi, bæði hvað varðar útlit og verð. Advance línan gefur ótal möguleika með val á útliti, efnum, litum og virkni þegar þarf að hanna útihurð. Clever línan er úrval af klassískum útihurðum. Möguleikarnir eru ekki óendanlegir en þú færð vandaða útihurð sem uppfyllir kröfur og er á sanngjörnu verði.

Skoðaðu úrvalið á www.swedoor.dk.

52

Sælureitur 2015  
Sælureitur 2015  

80 síður af heilræðum og hugmyndum fyrir pallinn, garðinn og heimilið.