Page 47

LOFTAÞILJUR

Huntonit hefur um langt skeið framleitt loftaþiljur og hefur útlit og hönnun þeirra vakið mikla athygli. Þær eru auðveldar í uppsetningu og þykja einstaklega fallegar enda meðal mest seldu loftaþiljum hjá Húsasmiðjunni. Kynntu þér Huntonit loftaþiljur hjá sölumönnum Húsasmiðjunnar og gefðu heimilinu hlýlegt og fallegt yfirbragð. Hér að neðan má sjá dæmi um vinsælar og sígildar loftaþiljur frá Huntonit.

Classique

28x120:11 mm Vnr. 133664

Symfoni

28x120:11 mm Vnr. 133730

Gólfefni 47

Sælureitur 2015  
Sælureitur 2015  

80 síður af heilræðum og hugmyndum fyrir pallinn, garðinn og heimilið.