Page 33

KLÆÐNINGAR OG ÞAKJÁRN

bárujárn• þakefni úr áli og stáli• klæðningar • ýmsir litir • íslensk framleiðsla Húsasmiðjan býður viðskiptavinum sínum einungis upp á hágæða klæðningar frá Límtré Vírnet í Borgarnesi. Hægt er að fá klæðningar í hinum ýmsu formum eins og báru, trapisu eða sléttar. Einnig er litaúrvalið fjölbreytt til að koma til móts við þarfir hvers og eins.

Þakjárn

Alusink 0,5 mm Vnr. 430399

Bárujárn

Grænt poly bárujárn, litur sem fellur vel að umhverfinu, afar slitsterkt og endingargott. 0,5 mm Vnr. 430416

Litað ál

0,67 mm. Vnr. 430412

Viðhald 33

Sælureitur 2015  
Sælureitur 2015  

80 síður af heilræðum og hugmyndum fyrir pallinn, garðinn og heimilið.