Page 22

UNDIRSTÖÐUR Þegar gera þarf undirstöður fyrir palla og skjólveggi er hægt að velja á milli þess að steypa þær á staðnum, eða nota tilbúnar. Hægt er að fá tilbúnar undirstöður í nokkrum stærðum. Minni gerðirnar eru ætlaðar fyrir sólpalla, smærri garðhús og lægri skjólveggi, en stærri gerðirnar eru ætlaðar fyrir hærri skjólveggi. Einnig eru í boði hólkar, sívalir og ferhyrndir, úr pappa eða plastefni (PVC) til að steypa stöpla og undirstöður. Þegar þess er þörf er úrval festinga í boði til að setja í steypuna.

Steypustöplar fyrir sólpalla og minni garðhús Tilbúnir steypustöplar með járnum til festingar við tréverk auðvelda uppsetningu á sólpöllum, skjólveggjum og minni garðhúsum. 1. Undirstaða fyrir smáhýsi, hæð 90 cm, kónn 50 – 20 cm. Vnr. 601340 2. Steyptur 20 cm stöpull, hæð 80 cm. BMF gataplata. Vnr. 601320 3. Steyptur 20 cm stöpull, hæð 80 cm. 2 flatjárn. Vnr. 601330 4. Steyptur 20 cm stöpull, hæð 80 cm. BMF súluskór. Vnr. 601310 1.

2.

3.

4.

5. Steypt undirstaða fyrir frostfría jörð, hæð 25 cm, kónn 30x30 cm – 20x20 cm. Vnr. 601350

5.

Dvergar Ný tegund stólpa fyrir sólpalla girðingar, smáhýsi, skilti og flaggstangir.

Blikkhólkar

20/31 cm í þvermál, lengd 75 cm Vnr. 227128/31

22

Pappahólkar

20/25/30 cm í þvermál, lengd 3,7 m Vnr. 226920/25/30

Sælureitur 2015  
Sælureitur 2015  

80 síður af heilræðum og hugmyndum fyrir pallinn, garðinn og heimilið.