Page 20

Breidd = 434 cm Lengd = 594 cm + verönd (8,6 m2)

Gestahús 25 m2

Vegghæð = 240 cm (brúttó) Bjálkaþykkt = 70 mm

Vnr. 600222

GESTA- OG GARÐHÚS Margir hugsa að gott væri að hafa lítið garðhús í garðinum fyrir sláttuvélina og öll garðverkfærin. Aðrir sem eiga sumarbústað gæti vantað lítið gestahús fyrir vini og vandamenn. Húsasmiðjan hefur upp á að bjóða gott úrval af garð- og gestahúsum. Þetta eru furubjálkahús sem hafa verið aðlöguð að íslenskum aðstæðum hvað varðar samsetningu og frágang. Hægt er að fá húsin ósamsett eða samsett eftir þörfum.

Gestahús 15 m2

Garðhús 7,2 m2

Vnr. 600236

Vnr. 600231

Breidd = 330 cm Lengd = 445 cm + yfirbyggð verönd (4,7 m2)

Vegghæð = 230 cm (brúttó) Bjálkaþykkt = 45 mm

Breidd = 250 cm Lengd = 290 cm

Barnahús 2,69 m2

Garðhús 4,4 m2

Vnr. 600230

Breidd = 167 cm Lengd = 167 cm + verönd 100 cm

20

Vegghæð = 170 cm (brúttó) Bjálkaþykkt = 32 mm

Vegghæð = 210 cm Bjálkaþykkt = 45 mm

Vnr. 600239

Breidd = 167 cm Lengd = 267 cm

Vegghæð = 170 cm Bjálkaþykkt = 32 mm

Sælureitur 2015  
Sælureitur 2015  

80 síður af heilræðum og hugmyndum fyrir pallinn, garðinn og heimilið.