Page 13

Gerðu pallinn eins og nýjan skref

1

Hreinsa pallinn með Jotun pallahreinsi

skref

2

Bera Jotun pallaolíu á pallinn

RÉTTUR PENSILL AUÐVELDAR VINNUNA „Val á réttum pensli getur skipt sköpum við málningarvinnuna,“ segir Guðmundur Ragnarsson, vörustjóri málningar hjá Húsasmiðjunni. Vandaður pensill endist lengur, gefur fallegri áferð og auðveldar vinnuna. Við ráðleggjum fólki alltaf að vanda val á penslum því það er of algengt að freistast til að nota lélega eða hreinlega ranga pensla við verkið. Ef þú ert óviss fáðu þá ráðleggingar í málningardeildum okkar áður en haldið er af stað í málningarvinnuna. Við mælum undantekningarlaust með penslunum frá Anza en þeir framleiða bæði málningarverkfæri fyrir fagmenn og einstaklinga og gæðin eru einfaldlega frábær enda langvinsælustu málningarverkfærin okkar frá upphafi,“ segir Guðmundur að lokum.

Elite

Hallandi utanhússpensill með blönduðum hárum sem tryggir langa endingu og framúrskarandi gæði við málun. Hentar fyrir viðarvörn á olíu- og vatnsgrunni, lakk og málningu. Passar á Anza framlengingarsköft. 75/100/120 mm. 7009474/75/85

Drygolin Pluss þekjandi viðarvörn

Besta utanhúsmálningin frá Jotun. Við þróun á DRYGOLIN PLUSS var tekið það besta úr akrýlmálningu og olíumálningu og sameinað í þessari stórgóðu málningu sem leysir Demidekk af hólmi. Útkoman er besta blendings-olíumálningin frá Jotun, sérlega veðurþolin og gefur yfirburða útlit og vernd. Vnr. 7049038–39

Goldí

Utanhússpensill með náttúrulegum og blönduðum hárum. Passar á Anza framlengingarsköft. 75/100 mm. 7009460-80

Goldí hallandi

Hallandi utanhússpensill með náttúrulegum og blönduðum hárum. Passar á Anza framlengingarsköft. 120 mm. 7009500

Bursti fyrir pallahreinsi 7014642

Drygolin Oljedekkbeis

Olíubundin þekjandi viðarvörn, með kröftugum sveppaeyðandi efnum. Myndar vatnsfráhrindandi filmu sem endist í 6–8 ár. Með „tixotropiska“ eiginleika og slettist því ekki. Tilvalin á sumarhúsið, skjólveggi og þakkantinn. Vnr. 7049330

Pallurinn 13

Sælureitur 2015  
Sælureitur 2015  

80 síður af heilræðum og hugmyndum fyrir pallinn, garðinn og heimilið.