Page 9

bréf til bjargar lífi

í baráttunni fyrir mannréttindum átt þú öflugt vopn. Vopn sem getur breytt heiminum. NafNið þitt. Nýttu það til að skrifa undir bréf til stjórnvalda sem brjóta mannréttindi. Undirskrift þín hefur meira vægi en þú heldur. breyttu heiminum og vertu með í bréfamaraþoni amnesty international á skrifstofu íslandsdeildarinnar, þingholtsstræti 27, laugardaginn 8. desember frá kl. 13 til 18. bréfamaraþonið fer einnig fram víða um land. Sjá nánar á www.amnesty.is

Fréttabréf Amnesty 2.tbl 2012  
Fréttabréf Amnesty 2.tbl 2012  

Fréttabréf Amnesty 2.tbl 2012