Page 11

FRÉTTABRÉF ÍSLANDSDEILDAR, 2. TBL 2012

fáein dæmi séu tekin. Allt frá því að mótmælin hófust í Sýrlandi í febrúar 2011 hafa þúsundir grunaðra stjórnarandstæðinga verið handteknar og ekkert hefur spurst til þeirra í lengri tíma. Sumir hafa horfið í bókstaflegri merkingu og eftir standa örvæntingarAmina Masood heldur á ljósfullar fjölskyldur sem vita mynd af Masood Janjua, eiginekkert um örlög ástvina manni sínum. © Amnesty International sinna. Aðgerðir Bandaríkjamanna í hinu svonefnda „stríði gegn hryðjuverkum“ hafa falið í á viðurkenningu fyrir lögum, rétt sér þvinguð mannshvörf um til frelsis og persónuöryggis, rétt til allan heim, ólögleg fangaflug fjölskyldulífs, rétt til mannúðlegra í Evrópu og leynilegar varðaðstæðna í varðhaldi og réttinn til lífs, haldsvistanir þar sem pyndí þeim tilfellum þegar hinir horfnu eru ingum og annarri illri meðferð líflátnir. Í mörgum tilvikum má líta á er beitt á kerfisbundinn hátt. þvingað mannshvarf sem glæp gegn Þessi dæmi eru engin nýmæli. mannkyninu. Yfirvöld í fjölmörgum löndum hafa í áraraðir látið fólk hverfa. ÓgnVÆnlegt kÚgunArtÆki Í Þýskalandi nasismans var Stjórnvöld nota þvinguð mannssérsveitum fyrirskipað að hvörf sem kúgunartæki til að bæla ryðja öllum andstæðingum niður andóf og stjórnarandstöðu, úr vegi, bæði heima fyrir og í til að ofsækja trúarhópa, stjórnhernumdum löndum Evrópu. málahreyfingar og fólk af ákveðnum Sumir voru líflátnir á staðnum uppruna. Algengt er að þvinguð en flestir voru sendir í hinar mannshvörf eigi sér stað í ríkjum alræmdu útrýmingarbúðir til sem hafa glímt við átök heima fyrir, að mæta þar örlögum sínum. eins og í Kólumbíu, Srí Lanka, Nepal, Á áratugnum 1970 til 1980 Malí, Rússlandi, Filippseyjum, Íran, beittu herforingjastjórnir Úganda, Serbíu, Írak og Sýrlandi, svo ýmissa ríkja í SuðurAmeríku (Argentínu, Chile, Brasilíu, Bólivíu, Úrúgvæ og Paragvæ) ámóta aðferðum í þeim tilgangi að losna við pólitíska andstæðinga og aðra þá er stjórnvöld töldu ógna öryggi ríkisins. Talið er að tugum þúsunda, þar á meðal börnum, hafi verið rænt, þeir pyndaðir, haldið í leynilegu varðhaldi og/ eða líflátnir. Margir ættingja fórnarlambanna hafa aldrei fengið vitneskju um örlög þeirra og fáir herforingjanna voru sóttir til saka.

Norma Andrade heldur á mynd af horfinni dóttur sinni Alejandra Andrade sem ekkert hefur spurst til. © Amnesty International

AlþJÓðlegur sAmningur Vekur Vonir Á níunda áratugnum tóku margir ættingjanna höndum saman við mann-

réttindasamtök til að þrýsta á um gerð alþjóðlegs samnings til verndar öllum gegn þvinguðum mannshvörfum. Barátta og þrotlaus vinna við gerð samningsins um árabil bar árangur og á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í desember árið 2006 var skrifað undir Alþjóðasamning gegn þvinguðum mannshvörfum. Samningurinn tók gildi 23. desember 2010 og hefur nú 91 ríki skrifað undir hann og 34 fullgilt eða gerst aðilar að honum. Ef vinna á gegn þessu grófa mannréttindabroti, sem þvinguð mannshvörf eru, og lina

Satsita Khadaeva. Sonur hennar Ali Khadaev hvarf árið 2003. © Amnesty International

þjáningar fórnarlamba og fjölskyldna þeirra verða þjóðir heims að sýna einhug og fullgilda samninginn án tafar. Markmið samningsins er að koma í veg fyrir þvinguð mannshvörf, leiða sannleikann í ljós þegar slíkir glæpir eru framdir, refsa þeim sem ábyrgð bera á mannshvörfunum og greiða fórnarlömbum og fjölskyldum þeirra skaðabætur. Þvinguð mannshvörf eru mjög alvarleg mannréttindabrot sem verður að stöðva. Ísland skrifaði undir samninginn hinn 1. október 2008 en hefur ekki enn fullgilt hann. Íslandsdeild Amnesty International hvetur því íslensk yfirvöld til að fullgilda samninginn og hvetja önnur ríki til að gera slíkt hið sama. Fullgilding samningsins er mikilvæg yfirlýsing um að þvinguð mannshvörf líðist aldrei og gefur öllum þeim sem enn leita ástvina sinna von. 11

Fréttabréf Amnesty 2.tbl 2012  
Fréttabréf Amnesty 2.tbl 2012  

Fréttabréf Amnesty 2.tbl 2012