Page 1

Portfolio

Hlynur Daรฐi Sรฆvarsson


HLYNUR DAÐI SÆVARSSON Listaháskóli Íslands HEIMILISFANG Bólstaðarhlíð 62, 105 Reykjavík, Ísland SÍMI 8488293 TÖLVUPÓSTUR hlynur11@lhi.is hlynurdadi@gmail.com PORTFOLIO 2014


VISTVÆN BYGGING

Áfangi: Vistvæni Bygginga Verkefni: Veðursafn og norrænt rannsóknarsetur Kennarar: Halldór Eiríksson, Anna Sigríður Jóhannsdóttir, Árni Friðriksson, Björn Guðbrandsson, Kristín Þorleifsdóttir, Sara Axelsdóttir, Sigurður Harðarsson. Tímabil: 9. september - 25. október 2013 í þessu verkefni var megináherslan lögð á hönnun byggingar út frá vistvænni hönnun. Í hönnunarferlinu var farið í gegnum meginatriði við hönnun vistvænna bygginga. Helstu þættir sem teknir voru inn í hönnunarvinna voru: Staðarval, veðurfar, náttúrulegt dagsljós, efnisval og deili byggingarhluta. Allir þessir þættir voru teknir inn í vinnuna og notaðir til þess að styrkja loka niðurstöðu. Verkefnið var að hanna viðbyggingu við Veðurstofu Íslands. Byggingin ætti að hýsa veðursafn ásamt norrænu rannsóknarsetri. Veðurstofa Íslands stendur mjög hátt uppi í borginni og er um 56 metrum fyrir ofan sjávarmál. Lóðin er opin fyrir veðri og vindum og var megin markmið mitt við hönnun byggingarinnar að upphefja vindinn og nýta hann í upplifun gesta veðursafnsins. Byggingin snýr því til móts við ríkjandi vindátt með það að markmiði að grípa vindinn inn í vindgöng. Á sama tíma vildi ég skapa inngarð fyrir gesti safnsins sem væri hluti af upplifun byggingarinnar. Inngarðurinn snýr í suðurátt og er í skjóli fyrir helstu vindáttum.


Weather Museum Veðursafn

The Nordic Weather Design Offices Norrænt Rannsóknarsetur

Ásýnd vesturhlið 1:400


Grunnmynd jarðhæð

Multimedia S ningarsalur S ningarsalur almennir s ningarsalir Geymsla

S ningarsalur Hermar mi

Hermar mi

0

Þversnið A-A

Langsnið B-B

Ásýnd Norðurhlið 1:400

Ásýnd Vesturhlið 1:400

1

2

3

4

5

eldhús


Grunnmynd 1. hæð

Grunnmynd 2 hæð mkv.1:400

Geymsla/ ræsting

S ningarsalur

tæknir mi

Geymsla

Hermar mi Geymsla

Hermar mi

0

1

2

3

4

5

Langsnið C-C 1:400

Ásýnd Suðurhlið 1:400

Ásýnd Austurhlið 1:400


A. LOOS HOUSE

Áfangi: Höfundar og verk Verkefni: Hús listamanns Kennarar: Steinþór Kári Kárason, Garðar Snæbjörnsson Tímabil: 7. nóvember - 9. desember 2011 Í fyrstu var okkur falið að rannsaka ákveðin hönnuð. Okkur var skipt niður í 4-5 manna hópa sem áttu svo að leggja af stað í rannsóknarvinnu á ákveðnum hönnuði. Mínum hóp var úthlutað að kynna sér hönnuðinn Adolf Loos. Að tveimur vikum liðnum átti að kynna hönnuðinn fyrir hóp af fólki. Í framhaldi af rannsóknarvinnunni um Adolf Loos var okkur falið að hanna byggingu með mismunandi starfsemi innanborðs. Verkefnið var að hanna heimili listamanns með bæði sýningarrými og vinnustofu sem hægt væri að bjóða kúnnum listamannsins á. Æskilegt var að hafa tengingu á milli vinnustofu og sýningarrýmis. Auðveld leið á milli þessara rýma var nauðsynleg. Í hönnunarferlinu hafði ég tvær byggingar sem innblástur að verkefninu mínu, byggingarnar: Villa Moller og Tzara House. Það sem ég notaðist mikið við í verkefninu mínu var hugmyndafræði Loos og þá einna helst Raumplan. Þar sem flestar byggingar Loos voru byggðar upp á stöllum. Mikið er um stiga og allt hefur sína lofthæð eftir þörfum rýmisins. Húsið er byggt um sterkan miðjuás, sem rými þess eru sett í samhengi við og eru láréttar umferðarleiðir á ásinum, en lóðréttar umferðarleiðir, um tvo stiga, sitt hvoru megin við ásinn í miðju húsinu.


13. 15.

10.

14. 12. 11.

9.


1. Sýningarsalur 2. Eldhús 3. Fataherbergi 4. Lesstofa 5. Myrkvaherbergi 6. Salerni 7. Tæknirými 8. Ljósmyndastúdíó

5.

4.

3. 1.

8. 7.

6.

2.

9. Svalir 10. Stofa 11. Setustofa 12. Salerni 13. Svefnherbergi 14. Hjónaherbergi 15. Svalir


AÐ BYGGJA BORG

Áfangi: Að byggja borg Verkefni: Ljósmyndagallerí Kennarar: Steinþór Kári Kárason, Ásmundur Hrafn Sturluson Tímabil: 24. september - 7. desember 2012 Í þessu verkefni var okkur falið að byggja nýtt ljósmyndagallerí inn á milli tveggja bygginga í miðbæ Reykjavíkur. Húsið sem hafði staðið þar áður hafði brunnið og hanna þurfti nýja byggingu. Sunnan megin við bygginguna er eitt mest sótta svæði miðbæjar Reykjavíkur, svæðið sem um ræðir er Austurvöllur. Norðan megin við húsið er Austurstræti sem er einnig fjölfarin gata en er hún oftar en ekki í skugga frá sólu. Það má segja að húsalengjan hafi tvö mismunandi andlit sem taka þurfti með í hönnunarferlið. Það fyrsta sem mig langaði að gera var að hleypa straumi fólks í gegnum bygginguna á neðstu hæð. Þannig að opið væri um flæði á milli Austurstrætis og Austurvallar. Um leið og þú labbar undir bygginguna ertu kominn inn í útigallerí. Hugmynd mín var sú að tengja betur saman flæðið á milli Austurvallar og Austurstrætis. Það ætti að gefa Austurstrætinu meira vægi en það hefur í dag. Þegar þú gengur inn á safnið þarftu að fara upp stiga sem gengur úr útirýminu upp á næstu hæð. Stigarýmið sem þú gengur í er útirými, það er opið upp til himins. Á annarri og þriðju hæð eru sýningarrými. Sýningarrýmin eru byggð upp sem hringlaga ferli. Útveggir eru þá nýttir sem sýningarveggir. Á fjórðu hæð er skrifstofa ásamt fundarherbergi. Á fimmtu og efstu hæðinni er kaffihús með sólríkum útisvölum með útsýni til suðurs yfir Austurvöll og eins langt og augað greinir.


ÁSÝND FRÁ AUSTURSTRÆTI

AÐ BYGG

HLYNUR DAÐ

GRUNNMYN

GRUNNMYND 2. HÆÐ A-A

ræsting

tækni ræsting

geymsla

tækni

tækni

geymsla

B-B

Grunnmynd 3. hæð

Grunnmynd Jarðhæðar 1:400 GRUNNMYND JARÐHÆÐAR 1:100

SNIÐ B-B 1:100

Ásýnd Norðurhlið 1:400


starfs menn

Grunnmynd 4. hæð

Grunnmynd 5. hæð

5. hæð

Þversnið 1:400

Langsnið 1:400

Ásýnd Suðurhlið 1:400


STÚDENTAGARÐAR

Áfangi: Þétta byggð Verkefni: Stúdentaíbúðir Samstarfsmaður: Pétur Grétarsson Kennarar: Ásmundur Hrafn Sturluson, Steinþór Kári Kárason Tímabil: 4. febrúar - 2. maí 2013 Helsta markmið borgarskipulags í Reykjavík er þétting byggðar. Reykjavík er borg sem hefur dreyft úr sér í staðinn fyrir að þéttast. Á góðum stað í Hlíðunum í Reykjavík er auð lóð umkringd háskólum, grunnskólum og framhaldsskólum. Á þessum stað var okkur falið að hanna stúdentaíbúðir. Lóðin er stór í sniðum og tilvalin til uppbyggingar á íbúðarkjörnum fyrir stúdenta. Okkar markmið í upphafi var að búa til flæði á milli helstu umferðarleiða í kringum lóðina. Íbúðakjarnarnir eru mótaðir meðfram helstu umferðarleiðunum. Allir kjarnarnir eru unnir út frá vinkilformi og mótaðir eftir því. Á Jarðhæð bygginganna er að finna ýmiss konar þjónustu. Stúdentaíbúðirnar eru á efri hæðum bygginganna. Gengið er inn undir horn bygginganna og þar inn í stigarými sem flytur þig upp í íbúðakjarnana. Íbúðirnar eru byggðar upp sem einingar. Hægt er að breyta þeim úr tveggja íbúða einingu í paraíbúð. Það er gert með því að taka burt einn vegg sem skilur á milli íbúða. Útirými byggðarinnar á einnig að vera hlýlegt og notalegt. Allt umhverfi byggðarinnar er þakið grasi. Allt um kring er grasagarður með ýmiss konar afþreyingu.


Afstöðumynd 1:500


B

A

A

Grunnmynd 2. hæð 1:400

Grunnmynd 3. hæð 1:400

B

1. hæð

2. hæð

Þversnið B-B 1:400

Langsnið A-A 1:400


Ásýnd Suður

7

Ásýnd Suður Ásýnd Vestur

Ásýnd Suðurhlið 1:400

7 Ásýnd Vestur

Ásýnd Vesturhlið 1:400

Ásýnd Norður

Ásýnd Suður

7

Ásýnd Norður Ásýnd Vestur

Ásýnd Norðurhlið1:400

mælikvarði 1:200

Ásýnd Norður

Snið B - B

Snið B - B

Snið A - A


Íbúðakjarni 2 íbúðir 1:200

Íbúðir 1:50

Íbúðakjarni Paraíbúð 1:200

Íbúðir 1:50


INNSETNING Í ÖSKJUHLÍÐ

Áfangi: Hönnun, ferli og framkvæmd Verkefni: Göngutúr foreldra og barnsvv Samstarsmenn: Pétur Grétarsson, Sebastian Reumert Kennarar: Björn Guðbrandsson, Hildigunnur Sverrisdóttir Tímabil: 11. apríl - 11. maí 2012 Hvenær hættum við að finnast hver einasti hlutur í umhverfinu vera eitthvað nýtt og áhugavert? Það er spurningin sem þetta verkefni spyr þig að. Að fylgjast með Agli, tveggja ára dreng í göngutúr með foreldrum sínum gaf okkur góða hugmynd um það hvað upplifana ferli barns og foreldris er misjafnt, í sífellu var Egill að sjá eitthvað nýtt í umhverfinu, eitthvað sem foreldrar hans hafa séð oftar en einu sinni áður á sinni ævi. Egill var sífellt að sjá eitthvað nýtt og lét ekki manngerða umhverfið stjórna sér. Á meðan foreldrarnir gengu eftir þeirri leið sem fyrir þau var lagt. Þessi snúni timbur spírall gefur manni hugmynd um hvernig ferill Egils er í göngutúr með foreldrum sínum. Það er alltaf eitthvað nýtt og áhugavert í umhverfinu sem þarfnast nánari athugunar.z


CHILD WALKING WITH PARENTS

CONCEPT

ASSEMBLING THE STRUCTURE

HOW A CHILD MOVES THROUGH THE STR


DETAILS

RUCTURE

1:5

1:5

1:5

1:50


1:50


Architecture Portfolio BArc  

BArc portfolio in Architecture

Architecture Portfolio BArc  

BArc portfolio in Architecture

Advertisement