Hljóðbókasíðan
Hlusta.is þar sem bækurnar lifa
HÉR ERU NOKKRIR PUNKTAR TIL AÐ GEFA HUGMYND UM ÞAÐ SEM ER AÐ FINNA Á HLUSTA.IS: • Tveir nýir �tlar bætast við í hverri viku • • Skáldverk e�ir íslenska höfunda • • Skáldverk e�ir erlenda höfunda í íslenskri þýðingu • • Flestar Íslendingasagna og �öldi annarra fornrita • • Fjöldi ævisagna, frásagna og fræðirita • • Bókmenntaperlur á ensku • Á Hlusta geturðu valið um e�irfarandi flokka:
Almennur fróðleikur
BARNASÖGUR
OG ÆVINTÝRI
Greinar
og önnur fornrit
Íslenskar skáldsögur
Íslenskar smásögur
Jólasögur
Leikrit
Ljóð
SAFNRIT
Saga
Sakamálasögur
Sögur á ensku
VIÐTÖL
Ævisögur og frásagnir
Þjóðlegur
fróðleikur
Þjóðsögur
Íslendingasögur
Þý�ar smásögur
Hér má sjá nokkur vinsæl rit í þessum efnislið:
Á Hlusta er að finna �ölda frábærra skáldsagna e�ir erlenda höfunda í íslenskri þýðingu. Hér er um að ræða skáldsögur e�ir höfunda á borð við Victor Hugo, Emmu Southworth, Selmu Lagerlöf og Jules Verne svo einhverjir séu nefndir. Dæmi um vinsælar þýddar skáldsögur þessa dagana eru:
Íslenskar smásögur
Smásögur verða sífellt vinsælli enda hægt að hlusta á flestar þeirra í einni hlustun sem hentar mörgum. Á Hlusta.is er boðið upp á �ölda �tla, bæði stakar sögur og smásagnasöfn. Hér er hægt að hlusta á sögur e�ir Elínborgu Lárusdó�ur, Sigurð Róbertsson, Guðmund Friðjónsson, Ólöfu frá Hlöðum, Tor�ildi Hólm, Jón Trausta og fleiri.
Hér má sjá nokkrar vinsælar smásögur e�ir íslenska höfunda:
Allt frá því að Íslendingar hófu að gefa út �marit fóru þeir að
Þý�ar smásögur
þýða skemm�legar smásögur �l að fylla þar upp í. Því er �l gríðarlegur �öldi af skemm�legum og áhugaverðum smásögum e�ir erlenda úrvalshöfunda í íslenskum þýðingum. Á Hlusta er boðið upp á �ölmargar smásögur e�ir marga af kunnustu höfundum sögunnar.
Hér má sjá nokkrar af vinsælustu þýddu smásögunum:
Íslendingasögur
og önnur fornrit Hér eru nokkur vinsæl fornrit sem boðið er upp á:
รvisรถgur og frรกsagnir
BARNASÖGUR
OG ÆVINTÝRI
Á Hlusta.is er að finna �ölmargar stakar sögur í þessum flokki og einnig sagnasöfn eins og Norsk ævintýri 1 og 2. Ré� er að vekja athygli á því að hér er um �ölbrey� úrval að ræða sem hentar ólíkum aldurshópum. Stefnt er að því að útbúa sögusöfn sem verða aldurstengd.
Hér má sjá nokkrar vinsælar sögur fyrir börn:
Almennur fróðleikur
AF SPJÖLDUM SÖGUNNAR
Hér má sjá nokkur vinsæl rit í Almennum fróðleik: HEIMSPEKINGAR
FYRR OG NÚ
Geir Sigurðsson
SAMIÐ VIÐ SATAN ud Sigmund Fre Þýð.
rnsson Sigurjón Bjö
Jón R. Hjálmarsson
HANDBÓK UM ÍSLENDINGASÖGU
Bogi Th. Melsteð
Undir þessum lið er að finna nokkuð �ölbrey� úrval efnis eins og yfirhei�ð ber með sér. Mest er úrvalið af sögutengdu efni, bæði úr sögu Íslands og utan úr heimi.
EINTAL Á ALNETI
GEKK ÉG YFIR SJÓ OG LAND
M a tt h ía s Johannessen
Kristján Róbertsson
SÖLVI HELGASON ÓBLÍÐ ÖRLÖG LISTAMANNS Á ERFIÐUM TÍMUM
Ingólfur Kristjánsson
LEIÐIN TIL SKÁLDSKAPAR
Sigurjón Björnsson
ÍSLENDINGA SAGA: ÞROSKATÍÐ KRISTNINNAR
Bogi Th. Melsteð
Á Hlusta er að finna �ölbrey� úrval af sögum á ensku, bæði sögur e�ir enskumælandi höfunda og sögur e�ir höfunda af öðru þjóðerni sem þýddar hafa verið á ensku. Já, hér er hægt að nálgast margar af kunnustu perlum heimsbókmenntanna.
Hér má sjá nokkrar vinsælar bækur í þessum flokki:
AF VINSÆLUM RITUM Í ÖÐRUM FLOKKUM MÁ NEFNA:
Sakamálasögur
Greinar
TVÖ
MÓÐURÁST
LEYNDARDÓMUR
AUSTURÁLFU-
(JÓNASAR)
NUNNUKLAUSTURSINS
MIKILMENNI
Jón Trausti
MYNDIRNAR
Jólasögur
Jónas Jónasson frá Hrafnagili
Herbert F. Lays
JÓSEF
PANOV GAMLI OG JÓLIN
Guðrún Lárusdóttir
Leo Tolstoy
I-IV
BORGIN HLÓ
VATNSENDA
Jón Magnússon
Matthías Johannessen
Rósa ir Guðmundsdótt
BLÁSKÓGAR
Ljóð
Matthías Johannessen
VÍSUR -RÓSU
VIÐTÖL
ÍSLENSKIR Þjóðlegur
fróðleikur
Þjóðsögur
ÞJÓÐHÆTTIR
n Jónas Jónasso frá Hrafnagili
Á Hlusta.is er boðið upp á �ölda hljóðbóka sem �alla um allt milli himins og jarðar og eru af öllum stærðum og gerðum. Þar er lögð sérstök áhersla á að �na upp úr glatkistum for�ðarinnar alls kyns bókmenntaperlur sem eiga fullt erindi í sam�mann auk þess sem reynt er að endurspegla sam�mann eins vel og mögulegt er. Þar er hægt að hlusta á öndvegisrit íslenskra höfunda, vandaðar þýðingar, fræðirit, ævisögur og frásagnir, barnasögur og margt fleira. Á Hlusta.is vakna líka fornri�n svo sem Íslendingasögurnar �l lífsins, alls kyns frásögur úr for�ð og nú�ð og bókmenntasagan fær að flæða í öllum sínum litbrigðum þannig að allir æ�u að finna ei�hvað við hæfi.